Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 02.01.1981, Qupperneq 4

Helgarpósturinn - 02.01.1981, Qupperneq 4
Föstudagur 2. janúar 1981 -helaamósfurinn- NAFN: Jón Ormur Halldórsson STAÐA: Aðstoðarmaður forsætisráðherra FÆDDUR: 5. mars 1954 HEIMILI: Neshagi 15 HEIMILISHAGIR: Eiginkona, Jónina Leósdóttir BIFREIÐ: Audi 100 árg. 1977 ÁHUGAMÁL: Alþjóðastjórnmál Leiftursóknin stæðist ekki framkvæmd Klkisstjórnin hcfursíöustudægur veriöaö berja saman jóla- og áramótaboöskap sinn tii handa landsmönnum og meö erfiöismunum reynt aö berja hann gegnum þingflokka stjórnarliösins. Gjafirnar voru fyrst i formi hækkaös vöruverös og þjónustu en i kjölfariö skyldu siöan sigla all- víðtækar efnahagsráöstafanir. Töluvert hefur kvisast út um þessar ráöstafanir en formlega eiga þær ekki að koma fyrir almenningssjónir fyrr en á siðasta degi ársins, ef ekki veröur þeim mun nieiri fyrirstaöa i þingfiokkunum. Jón Ormur Ilalldórsson er aöstoöarmaöur forsætisráöherra og formaöur efnahagsnefndar rikisstjórnarinnar sem setiðhefur lengi viö aö koma saman efnahagsúrræöum er duga eiga gegn veröbólgunni. Hann er jafnframt i forustusveit ungra sjálfstæöismanna. Jón Ormur er I Yfir- heyrslu Helgarpóstsins aö þessu sinni og er spuröur um tilurö og ágæti iangþráöra efnahagsráö- stafana rikisstjórnarinnar um bandalag hans viö núverandi forsætisráöherra og þá furöulegu stöðu að vera sjálfstæöismaður irikisstjórn sem Sjálfstæðisflokkurinn er i andstööu viö. Gkki eru þær beint glæsiiegar jóla- og áramótagjafir rikis- stjórnar Gunnars Thoroddsen til handa landsmönnum, jólagjafir i formi stórfelldra veröhækkana á vörum og þjónustu og siöan i kjölfariö efnahagsráðstafanir, sem munu á næstu mánuöum enn frekar rýra lifskjör fólks. Hvaö vill aðstoðarm aður forsætis- ráöherra segja um þennan glaöning? „Þarna er ekki rétt fariö meö. Efnahagsráöstafanir rikisstjórn- arinnar nú um áramótin munu þvert á móti bæta lifskjörin þegar fram i sækir. 1 staö 70% veröbólgu og ört rýrnandi kaupmáttar, veröa stigin skref sem munu leiöa til lægri veröbólgu —ef til vill 40% á sama tima aö ári. Lækkun veröbólg- unnar hlýtur aö vepa sú besta kjarabót, sem menn geta gert sér vonir um, þvi veröbólgan rýrir kjör launþega.” Ekki er þaö alveg nýtt fyrir fólki aö ráöamenn kynni nýjar efnahagsráöstafanir, sem eigi aö ganga aö veröbólgunni dauöri. Þær hafa hins vegar allar mistek- ist meira og minna. Hvaö meö þessa? Er þetta enn ein skammtimaráöstöfunin til aö fá olnbogarými til stöndugri aögeröa siöar meir, eins og stjórnmálamenn segja gjarnan eöa er hér eitthvaö meira á ferðinni? „Þessar ráöstafanir eru miö- aöar viö eitt ár og jafnvel lengri tima og eiga aö skapa okkur svig- rúm til aö komast út úr þessum vitahring sem islenskt efnahags- lif hefur veriö i siöasta áratuginn. Aö sumu leyti get ég likt þeim viö ráöstafanirnar sem geröar voru áriö 1960 og voru þá upphaf blómaskeiös og stööugleika i islensku þjóöfélagi, enda þótt þessar ráöstafanir séu eöli málsins samkvæmt alls ekki þær sömu. Hins vegar geta þessar ráöstafanir markaö álika þátta- skil i hagstjórn á íslandi og geröist þá, svo fremi sem kjark- inn brestur ekki og menn fram- fylgja því sem þeir allir viöur- kenna aö nauösynlegt sé i stööu efnahagsmála i dag.” Kjarkur. Kjarkur hverra? „Rikisst jórnarinnar ”. Áttu von á þvi aö kjarkurinn sé ekkert alltof mikill hjá ákveönum aöilum innan rikisstjórnarinnar, þegar á feraö reyna fyrir alvöru? „Þaö sagöi ég ekki. Hins vegar er alveg ljóst aö rikisstjórnin er undir stööugum þrýstingi — frá sinum kjósendum, frá þingmönn- um og þrýstihópum. Þennan þrýsting veröur rikisstjórnin aö geta staðist enda ölium til góös þegar upp veröur gert aö ákveönum tlma liönum.” Undir rós ertu sem sé aö segja, aö nú eigi aö segja landsmönnum aö fara aö heröa suitarólina einn ganginn tii. „Þaö eru þrjú grundvallar- markmiö sem þessar efnahags- ráöstafanir eiga aö tryggja. Fyrst: Efla atvinnulifiö. Annaö: Draga úr veröbólgunni. Þriöja: Vernda kaupmátt þeirra lægst launuöu, en það eru einmitt jjeir sem hvaö haröast veröa uti I þeirrióöaveröbólgu sem viö lifum nú viö.” Hvaö meö þinn eigin flokk — Sjálfstæöisflokkinn, heiduröu aö hann taki þessum ráöstöfunum fa gnandi? „Stjórnarandstaöan innan Sjálfstæðisflokksins mun ekki skrifa undir eitt eöa neitt sem frá þessari rikisst jórn kemur — hvort sem þaö er gott eöa vont. Astand- inu i flokknum er einfaldlga þannig háttaö. Þeir menn sem ráöa feröinni hjá stjórnarand- stööu Sjálfstæöisflokksins hafa þaö sitt heilaga markmiö aö koma þessari rikisstjórn frá, fremur en aö gegna skyldu sinni og aöstoöa viö stjórn landsins eöa veita ríkisstjórninni sanngjarnt aöahald.” Þetta er allharöur dómur um þina samflokksmenn. Ertu aö fjariægjast Sjálfstæðisflokkinn? „Éger aö tala um þá öfgamenn sem ráöa feröinni i meirihluta þingflokks Sjálfstæöisflokksins og ég hef þá trú aö meirihluti sjálf- stæöismanna um land allt séu aö fjarlægjast þessa öfgamenn, fremur en ég að fjarlægjast Sjálf- stæöisflokkinn.” Nú varstu sjáifur mikill leiftur- sóknarmaöur á sinum tima og baröist hart fyrir þeirri sókn til sigurs. Hvar eru þau markmiö þin nú? Ertu ekki sami frjálshyggjupostulinn og þú varst? „Þaö hefur sýnt sig aö efna- hagsráöstafanir i anda leiftur- sóknar Sjálfstæöismanna hafa gjörsamlega mistekist, t.a.m. i Bretlandi. Þetta vekur vissar efa- semdir, þvi- veröur ekki neitaö. Hins vegar hef ég ekki hvikaö frá grundvallarskoöunum minum um hlutverkaskipan rikisvalds og einstaklinga. Spurningar sem vakna þegar efnahagsúrræöi ber á góma eru ma. hvaö er fram- kvæmanlegt án þess um leiö aö spilla þjóöfélagsfriöinum og inn- an þeirra marka veröa aögeröir aö vera. Þaö hefur og veriö eitt aöalmarkmiö okkar ihalds- manna.” Þú viöurkennir sem sé, aö krossferö þin fyrir leiftursókninni á sinum tima hafi veriö mistök? „Ég vann hjá Sjálfstæðis- flokknum fyrir kosningarnar 1979 og taldi þá og tel aö vissu leyti ennaö leiftursókn hafi verið æski- leg sem stefna, en geröi mér hins vegar grein fyrir þvi aö hún myndi mistakast I framkvæmd, nema þvi aöeins aö Sjálfstæöis- flokkurinn næöi hreinum meiri- hluta á þingi.” En hvernig fara þær hugmynd- ir þlnar saman viö hræöilega reynslu Thatchers I Bretlandi og er þó ihaldsflokkurinn þar einn viö stjórnvöldinn? „Framkvæmdin hefur skolast mjög til hjá bretum. Hins vegar verður viö aö læra af reynslunni — hún er besti kennarinn — og aö öllu samanlögöu held ég aö þess- ar einföldu hugmyndir, sem grundvölluðu leiftursóknina, standist ekki i framkvæmd i vestrænum þjóöfélögum.” En almennt talað: Hvaöa vit hefur þú stjórnmálafræöingurinn á efnahagsmálum? „Þaö tengjast öll mál stjórn- málum, ekki sist efnahagsmál. Þaö er held ég ekki einn hag- fræöingur sem situr nú á Alþingi, svo ég visa spurningunni þangaö. Til upplýsinga get ég þó látiö þess getiö aö einn þriöji af stjórnmála- fræöinámi minu i háskóla var hagfræöi.” Þiö hafiö ef tii viil kastaö sér- fræðingum fyrir borö, meöan margnefndar efnahagsráöstafan- ir voru settar á blaö? „Nei, viö nutum góörar aöstoöar sérfræöinga og efna- hagsráöunautur forsætis- ráöuneytisins, Þóröur Friöjónsson sat alla fundi efna- hagsnefndarinnar.” Já, talandi um Þórö Friöjónsson. Er hans ráöning ekki beiniinis framkvæmd til aö skeröa þitt valdsviö? Þú hefir kannski ekki vitað nóg um efna- hagsmál? „Þaö var ágætt aö þessi spurn- ing kom fram. Ég sjálfur lá I Þóröi Friöjónssyni dögum saman til aö fá hann hingaö til starfa og óskaöi raunareftir þvi straxog ég byrjaöi hér, aö sllkur maöur yröi ráöinn okkur til aöstoöar. Þaö er sannleikurinn i þvi máli.” En hvaö segja nú óháöir hag- fræöingar um þessar ráöstafanir ykkar? „Þeir sem ég hef ráöfært mig viö, telja efnahagsáætlun okkar ekki vitlaust plagg.” Og þú litur á þaö sem mcömæli? „Já, ég tel þaö ágætis meö- mæli.” En yfir i annaö, Jón Ormur. Nú kom þaö mörgum á óvart aö þú skyidir ieggja út i þaö hættuspil, aö leggja nafn þitt viö rikisstjórn Gunnars, þar sem þú varst á upp- ieiö innan Sjálfstæöisflokksins. Hvaö rak þig út i þaö aö slást I lið meö Gunnari og hans mönnum? „Þessi ákvörðun var mikiö hættuspil, ef hugsab er um frama I Islenskum stjórnmálum. Margir töldu þetta svik viö flokkinn og stefnuna. Hins vegar var málum svo komiö að ég taldi Sjálfstæöis- flokkinn þegar klofinn, landiö stjórnlaust þar til rlkisstjórn yröi mynduð og ekki möguleika á ööru stjórnarmynstri. Þá taldi ég for- sjá landsins öllu betri i höndum Gunnars Thoroddsen en formanns Sjálfstæöisflokksins.” Þú segir Sjálfstæöisflokkinn sem sagt klofinn. „Ég held aö almennum sjálf- stæöismönnum muni takast aö ná saman á ný, en þaö reynist erfitt i meira lagi meöan núverandi for- ysta fer meö völdin. Ég sá þab einhvers staðar á prenti, aö Sjálf- stæðisflokkurinn stæöi frammi fyrir þeirri ákvörðun.hvort hann vildi höföa til 40% kjósenda eöa 14% þeirra. Undir núverandi for- ystu held ég aö seinni talan sé rétt, en meö algerum uppskiptum á forystusveit flokksins I viötækri merkingu þá getur og veröur von- andi fyrri talan nærri lagi.” Forystumáiin I ólestri segir þú. En er þetta aöeins spurning um menn? Er enginn málefnaágrein- ingur I flokknum? „Þaö er ákveöinn málefna- ágreiningur i flokknum. Um þaö veröur tæpast deilt meö haldbær- um rökum. Sjálfstæðisflokkurinn er og hefur I raun alltaf veriö flokkur ólikra sjónarmiða, en þar sem fólk sameinast um grundvallarhugsjón slna fremur en aö vera sammála um einstök stefnuatriöi. Viö þurfum þvl leiötoga sem geta sameinaö um grundvallarhugsjónina, en ekki hefja til æstu sæta menn ákveðinna arma i flokknum. Þaö á aö sameina sjálfstæöismenn um þaö sem þeir eru sammála, en ekki keyra fram skoöanir eins arms á kostnaö annarra.” Ert þú meö lausn á foringja- vanda Sjálfstæöisflokksins? „Ekki I augnablikinu. Viö eig- um hins vegar fjölda ágætis- manna sem geta uppfyllt þetta skilyröi sem ég nefndi áöan. Þaö er svo aftur spurning hvort ein- hver einn hafi nægilegt fylgi til aö fella núverandi valdaarm. Þaö verður timinn aö skera úr um.” Þú segir ykkur eiga marga góöa menn. Þetta hefur heyrst áöur. Hvernig væri nú aö nefna nokkra, svona án ábyrgöar og bara til dæmis? „Ef einhverjir menn eru nefndir sem hugsanlegir keppi- nautar núverandi formanns flokksins, þá myndi áróburs- maskina Morgunblaðsins — enda er núverandi formaður Sjálf- stæöisflokksins þar stjórnarfor- maður — þegja slika menn i hel. Þvl vil ég ekki gera neinum manni slikan grikk. Allt á réttum tima.” En telur þú öruggt aö þú og þinir skoöanabræöur stillið upp manni á móti Geir Hailgrimssyni á landsfundinum i vor? „Ég tel þaö öruggt að sjálf- stæðismenn — undir hvaöa leiösögn sem þeir kunna aö veröa — muni freista þess aö skipta um forystu á næsta landsfundi Sjálf- stæðisflokksins. Þannig aö ég held að ég og aðrir þeir sem að núverandi stjórnarsamstarfi standa séu ekki heppilegustu aöilar til aö hafa forgöngu þar , »» um. En er ekki Ijóst aö þú sjálfur ert út úr dæminu sem framtiðar- vaidamaöur innan Sjálfstæöis- flokksins svo lengi sem núverandi forysta hefur þar töglin og hald- irnar? Braustu ekki allar brýr aö baki þér þegar þú fiuttir inn á Gunnar hér i stjórnarráöinu? „Ef núverandi forysta fær aö ráöa, þá er ég að sjálfsögöu dæmdur maöur. Á hinn bóginn kunna önnur viöhorf aö skapast ef vilji er til þess að flokkurinn nái *sér á nýjan leik.” En ert þú metnaðargjarn i stjórnmálum? Hugsar þú hátt? Jafnvel svo hátt aö þú sért farinn aö máta stólinn hans Gunnars endrum og eins, þegar enginn sér til? „Já, ég er metnaöargjarn maður — ég skal vera hreinskilinn. Hins vegar vona ég að þaö sé metnaöur i bestu merkingu þess orðs. Hitt er svo annaö mál, aö ég starfaði um þriggja ára skeið erlendis að alþjóðastjórnmálum og ltkaöi þaö starf svo vel, aö helst vildi ég hverfa aö slíku aftur, hvenær svo sem þaö veröur. Þú vilt sem sé flýja veröbólguna og Geirsklikuna I Sjálfstæöisflokknum ? „Ég vil frá smásmugulegum stjórnmálum.” En er nafniö Jón Ormur Halldórsson nafn, sem þú telur vert aö islenskir kjósendur leggi á minniö, sem veröandi númeri I islenskri pólitik siöar meir? „Ég er aöeins 26 ára aö aldri og tel vart timabært aö draga mig I hlé. Hins vegar er þaö almennings aö dæma um þaö hvort hann ákveöi aö leggja nafn mitt á minnið frá ööru sjónarmiöi en þvl, ab ég ber þetta nafn einn á Islandi.” eftir Guðmund Árna Stefánsson-1

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.