Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 02.01.1981, Qupperneq 21

Helgarpósturinn - 02.01.1981, Qupperneq 21
Jielgarpásfurinn- Föstudagur 2. janúar 1981 Sérstæð /istaverk tsland á 18. öld höf: Frank Ponzi stærö: 123 bls. útg: Almenna bókafélagiö, 1980 Á seinni hluta 18 aldar var breska heimsveldið orðið við- feðmara en nokkurt annað og segja má að Bretar hafi drottnað yfir heimshöfunum, hvort heldur var á suðurhveli jarðar ellegar þeim nyrðri. Fullvissir áhrifa sinna, tóku Englendingar fyrstir manna að lita á veröldina sem eina heild. Samkvæmt pósitiskri visinda- hefð og pragmatiskum að- ferðum, byggðum á arfleifð Newtons og Lockes, lögðu þeir mikla áherslu á rannsókn náttúrulegra fyrirbæra, land- mælingar og landafræði. Hvergi var svo armur skiki á kringl- unni að ekki væri geröur út leiö- angur þangað og lögðu enskir aðalsmenn út í ærinn kostnaö við undirbiíning slikra visinda- ferða, en uppskáru rfkulega fé og frama ef fyrirtækið heppn- aðist. ísland baðað róman- tísku ljósi Tveir þessara ensku aðals- manna lögðu leiö sina hingað á siðari hluta þeirrar aldar sem kennd hefur verið við upplýs- inguna. Þetta voru þeir Joseph Banks (1743-1820), sem hingað kom siðla sumars 1772 og John Thomas Stanley (1770-1850) sem sté hér á land sumarið 1789, ungur maður innan við tvitugt. I báðum þessum ferðum voru auk fyrirliðanna, visindamenn, landmælingamenn og lista- menn, en þá var enn nær öld þar til ljósmyndavélarnar leystu myndlistarmenn af hólmi. Svona leiðangrar voru upprenn- andi myndlistarmönnum ágætur skóli og reið á að þess háttar listamenn kynnu sitt fag, væru nákvæmir i lýsingum sinum og snöggir að draga upp það sem fyrir augu bar. Meö Banks fóru þrir kunnir my ndlistarmenn, bræðurnir James og John Frederick Miller og svo John Cleveley, yngri. Stanley, sem sjálfur var a 11 drátthagur (eins og sést á Heklumyndunum 36. og 37. mynd ásamt mynd af Geysi nr 34), valdi hinsvegar með sér tvo afbragðsgóða listamenn, þá Edward Dayes (1763-1804). og Nicholas Pocock (1740-1821). I rúmlega 50 litprentuðum myndum sjáum við islenskt mannlif, hýbýli og landslag endurspeglast gegnum róman- tiskan stíl þessara framandi listamanna. Ég segi róman- tiskan, vegna þess að hér er á ferðinni hinn frægi enski vatns- litaskóli, undirstaða manna á borð við Bonington og Tumer, en þennan finlega miðil læröu Englendingar að beisla betur en flestir aðrir. Þótt sumum komi spánskt fyrir sjónir, tðlkun þessara manna á islensku umhverfi, eru myndirnar i bókinni einstök heimild, lipurlega dregnar og frábær lýsing á þjóöháttum og búskap í lok 18. aldar. Menn verða að gleyma um stund islenskri landslagamyndagerö, eins og hiín birtist f verkum Ásgrims eða Jóns og skilja að hér eru á ferðinni menn vanir annarri birtu og öðru landslagi og hafa umfram allt aðra ætlun og fegurðarskyn. Takist mönnum þetta, opinberast þeim skarpskyggni og einstæð at- hugun Bretanna á öllu þvf sem fyrir augu þeirra bar. Þetta hlýtur að gera þessa fögrubók Frank Ponzis að góöri eign fyrir alla þá sem láta sér annt um þjóðleg fræði, sögu og listir, eða langar að skyggnast inn íhorfna tið. Allur frágangur, heimildir og upplýsingar eru höfundinum til sóma. Myndlist eftir Halldór Björn Runólfsson '21 Svarti sauðurinn týndur Jón Birgir Pétursson Einn á móti miiljón Sakamálasaga, 141 bls. Örn og Örlygur. Einn á móti milljón er dæmi- gerð sakamálasaga. Hún bygg- ist á þvi að halda lesandanum i spennu og eftirvæntingu um hvað muni gerast næst i fram vindu sögunnar, hvort sú vitn- gerðir. Baksvið sögunnar og persónanna er bæði full glanna- legt og um ieið gamalkunnugt. Aðalpersónurnar eru úr stóru, finu, riku og voldugu ættinni sem er með puttana i flestum krókum samfélagsins. Við hóf- um oft rekist á þessar persónur, ættföðurinn, töff bisnessmann sem vill láta hlutina ganga greitt fyrir sig, frúna, hálf- taugaveiklaða og afskipta, syn- N Bókmenntir eftir Gunnlaug Astgeirsson sekja sem lesandi veit að ein- hver staðar er til muni koma upp á yfirborðið og þá hvernig. Sakamálasagan stendur og fellur með þvi að höfundi takist að skapa þessa spennu hjá les- anda. Annað einkenni saka- málasagna er að persónur eru yfirleitt einhliða og þróast litt eða ekki i sögunni. Atburðir sög- unnar eru ekki sprottnir úr innri átökum persónanna heldur er það ytri atburðarásin sem gildir. 1 þessari sögu tekst höfundi bærilega að búa til spenn- andi atburðarás og spenn- an fer sivaxandi þegar á liður söguna. Mér finnst að visu einum of auðveid leið hjá höf- undi að fara með söguna út fyrir landsteina og láta læsilegustu atburðina gerast þar, þvi þá er hann óbundinn af islenskum veruleika og þeir kaiiar gætu verið úr hvaða sakamálasögu sem er. Úr þvi verið er að semja islenska krimma linnst mér að höfundar ættu að láta þá gerast i þessu samfélagi, af nógu er vist að taka. En samt sem áður, at- burða- og leyndardómsfléttan er sterka hliðin á þessari sögu. En aðrir hlutar eru verr um stöðum og þriðju kynslóðina sem ýmist spjarar sig eða fer i hundana. Yngsti sonurinn, ör- verpið, sem i raun tilheyrir þriðju kynslóðinni er svarti sauðurinn i fjölskyldunni og hefur ævinlega verið til vand- ræða og sett blett á heiður ættarinnar. Hann hverfur og er talinn af en móðir hans sem þótti vænst um hann af sinum börnum trúir þessu ekki og ræður Elías sem er fyrrverandi rannsóknarlögreglumaöur en núverandi hænsnabóndi, til þess að graíast fyrir um örlög týnda sonarins. Þar með hefst at- burðarásin og ýmislegt óvænt kemur á daginn. Persónurnar eru flestar bók- menntalegt erfðagóss, týpur sem maður veit nokkurnveginn hvernig muni hegða sér og bregðast við. Umhverfið og aðstæður fólksins eru gam- alkunnar, hafa býsna oft verið notaðar. En hvað um það, ef menn á annað borð nenna að eyða tima sinum i að lesa reyfara er hægt að hafa þokkalega skemmtun af þvi að lesa Einn á móti milijón. G. Ást KROSSGÁTA 7" KLfíKfl HBTTuR 1/ ÚT/LU HRLL/ £N6L £ND /fVÚUR GÉRlR PRESt UR /f. KOKK- UR -Lu fíLVfí ' VOKKUl SfíR KORN iNJÖK EV/ tjnúflrí/. 5K°T S v/E>- 'NGu/z ? Ffí- T/ÍKfírí ~ íPdFrfíR - £KI</ ^ENNftrí snmFL 5fí/ni3. F 5 KÚTu llSPs ÍjÆ j MFIGl MYNm FRúlN ENP- ‘OHRl/N KfíR SLotJHK Bú/B-R SfluR t 4 £/? é/oo V/5 5 FJöR UbUR Ffí/Pfí LEr/GKn UPP/ DREP uR. FRfímm STÖVU vtölkp, \ GRSK/ SPRRrífl SKEl - f £Ðl/ stE/nn MFIÚIR SfíR- KfíLD/R ECD S TÆD/ ÞfíK HLUT/ X/fiT/L i/Y/V J uRTj^/ rífíEL- /NN V- MfíNUt) URlNN £!<!<! FR'/SK KYRRt) KoT i RVK /TD/fí/V V£fí /< UR/ NN' Tf/Rim. GRfíríl- flrí f UN6 fí- VlÐl FfílLfíi BERQ /OflLfí fíTT 3 E/N$ TÓNJV rí'ALFR. 5K.ST. BRÚK- fí£> '! ÞVflL/ HVfíV V f— ENÚ. L'/TUR RE/K — R SOTfV KfíLL TRÉ íSlöt hn',fur URÐ/R REyr KoNf) R£FD/ HLj'oD BJfíF rt/LVlR HLJÚP fí- fí T 'TL VÆTU SfÖLp! 13b/< sptetð/ V/ÍTflrí • f Fú/Vfl flULflP. - Brr- /3 Rtt KÚSTuR 5ÆP. V/Ð- Vi KIÐ > 5 L/T- /NN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.