Helgarpósturinn - 02.01.1981, Side 23
23
Uie/garpósturinn
Föstudagur 2. janúar 1981
Eldgos i Heklu og Kröflu, for-
setakosningar, sem vöktu heims-
athygli, og ævintýraleg stjórnar-
myndun. Þetta eru sjálfsagt þeir
atburöir ársins 1980, sem eru
flestum eftirminnilegastir, þegar
þvi ári er nýlokiö. En hvaö segja
sagnfræöingarnir um atburöi árs-
ins? Hvaö telja þeir, aö veröi
skráö á spjöld sögunnar sem
merkustu viöburöir ársins, þegar
fram llöa stundir?
,,1 sögunni eru atburöir metnir
samkvæmt eftirköstum þeirra, og
lika ræöst þaö af vandamálum og
áhugaefnum hvers tima hvaö þá
þykir merkilegt i fortiöinni. Þess-
vegna er torvelt aö vita jafn-
haröan hvaö siöar telst sögulegt”,
sagöi Helgi Skúli Kjartansson,
einn þeirra sagnfræöinga, sem
Helgarpósturinn baö um aö velta
þessari spurningu fyrir sér.
Engu aö siöur sá Helgi Skúli
eins mikil spor og Heklugosiö,
veröur ekki eins sýnilegt og
hverfur i næstu hrinu — fýkur út i
hafsauga”, sagöi Björn Þor-
steinsson sagnfræöingur.
Hannes Hólmsteinn Gissur-
arson sagnfræöingur er á sama
máli. ,,Frá skammtimasjónar-
miöi séö er liklega stjórnar-
myndun Gunnars Thoroddsen i
febrúar siöastliönum sögulegust.
En frá langtimasjónarmiöi séö
skiptir hún litlu máli, þvi hún
breytir engu um þaö, aö tslend-
ingar feta enn veröbólgustigiö.
Ég er sannfæröur um, aö i
framtiöinni veröi margt rakiö til
þeirrar frjálshyggiuhreyfingar,
sem hefur smám saman veriö aö
veröa til siöustu árin, og
heimsókn Friedrich A. Hayeks i
april siöastliðnum vakti ekki sist
athygli á”, sagöi Hannes.
Sólrún B. Jensdóttir sagn-
Myndunar rfkisstjórnar Gunnars
Thorodssen og kjörs Vigdisar
Finnbogadóttur I embætti forseta
veröur helst minnst af atburöum
1980.
1980 - hvaö verður
á spjöld sögunnar?
ástæöu til að tilgreina nokkra viö-
buröi og byrjaði á aö nefna
stjórnarmyndun Gunnars Thor-
oddsen i febrúar. „Mannaskipti i
æöstu stööum þykja jafnan
annálsverö. Stjórnarskiptanna i
fyrravetur veröur þvi getiö i
sagnaritun, þeim mun fremur
sem þau bar aö meö nokkuö
fátiöum hætti af hálfu Sjálf-
stæöismanna. Og eftirköst þeirra
veröa trúlega minnisverö, a.m.k.
i sögu Sjálfstæöisflokksins, en hitt
er ósýnt, aö stjórnin veröi fræg af
verkum sinum”, sagöi hann.
Björn Þorsteinsson sagnfræði-
prófessor byrjaöi á aö nefna, aö á
tslandi teljist náttúruhamfarir
jafnan annálsverðar, og þá sé
helst aö minnast gosanna i Heklu
og Kröflu. „Svo er þaö þessi
stjórn, eöa eigum viö aö segja
tilraun i stjórnmálum? Er þetta
vindhögg eöa upphaf aö ein-
hverju? Mér finnst stjórnin vera
eins og Heklugos, sem skiptir
ekki miklu máli fyrir framtiöina.
1 óveöri siöustu daga dettur
manni i hug, aö hún geti fokiö I
fyrsta viölika blæstri eftir
áramót. Þaö veröur aö sjálfsögöu
minnst á þetta á spjöldum sög-
unnar, en þaö skilur ekki eftir sig
fræöingur nefndi lika myndun
rikisstjórnar Gunnars Thor-
oddsen en gaf henni aðra einkunn
en fyrrnefndir starfsbræöur
hennar.
„Þvi miöur veröur ársins 1980
ekki minnst sem ársins þegar
veröbólgan tók aö hjaöna. Það
verður vonandi áriö 1981”, sagöi
hún, og hélt áfram: „En þaö er
auövelt aö gera sér ljóst hvaöa
innlendan atburö ársins mun bera
hæst i Islandssögunni. Þaö er
myndun núverandi rikisstjórnar
og klofningurinn innan Sjálf-
stæöisflokksins, sem kom upp á
yfirboröiö i tengslun viö hana.
Ennfremur kjör Vigdisar
Finnbogadóttur i embætti forseta
íslands, sem ég vona aö veröi litiö
á sem stórt skref i átt til jafnréttis
kynjanna. Þaö er ekki alltaf jafn
ljóst og á þessu ári hvaöa atburðir
eru taldir merkastir”, sagöi
Sólrún.
„Varöandi forsetakjöriö i
sumar má segja, aö kynferöi
forsetans séu tiöindi útaf fyrir
sig. En aö ööru leyti er hann
óskrifaö blaö”, sagöi Björn Þor-
steinsson um þann atburö ársins,
sem hefur sjálfsagt vakiö viðlfka
eftirtekt erlendis og eldgosin, ef
ekki meiri. „En ég er þaö mikill
jafnréttismaöur, aö mér finnst
það ekki skipta máli hvers kyns
forsetinn er, nema þá sem bragö
til að finna fólkinu eitthvaö til aö
tala um. Þaö má lika benda á, aö
þessi virkjun á kvenfólkinu er
merkileg, þegar um er aö ræöa,
aö helmingur mannkyns á ihlut”,
sagöi Björn Þorsteinsson.
Helgi Skúli Kjartansson kvaö
sér lika skylt aö minnast á for-
setaskiptin, þvi menn eigi eftir aö
geta þess hvenær kona var fyrst
kjörin forseti, „jafnvel þótt ósýnt
sé um eftirköst þess i sérstaklega
kvenlegum embættisverkum Vig-
disar Finnbogadóttur”, sagöi
hann.
„Nýtt meirihlutasamstarf og
forsetaksipti hjá ASl fá lika sitt
rúm i annálum. Kannski á
foringjaferill Asmundar
Stefánssonar (hugsanlega Björns
Þórhallssonar lika) eftir aö vera
meö þeim hætti, aö siöar þyki
vert að rifja upp hvern áfanga
hans, en þaö er of snemmt aö
fullyröa”, sagöi Helgi Skúli enn-
fremur.
En fleiri atburöir en náttúru-
hamfarir og stjórnmál eiga þaö
skiliö aö komast á spjöld
öngþveitisástandiö sem sett
hefur svip á framvindu opinberra
mála á Italiu um langt skeiö er
meö magnaöasta móti um þessar
mundir. Svo rammt kveöur aö i
þetta skipti, aö hrakspámenn
utan ttaliu og innan tala um yfir-
vofandi hrun italska lýöveldisins.
Um árabil hefur hrörlegt og
maöksmogiö stjórnkerfi Italiu átt
viö aö fást atlögur hryöjuverka-
hópa, sem hafa sett sér þaö mark
aö skapa skilyröi fyrir stjórnar-
byltingu. Koma þar annars vegar
viö sögu samsærishópar ný-
fasista, sem einkum hafa lagt
fyrir sig sprengingar á fjölförn-
um stöðum, svo fórnarlömb
skipta tugum, og hins vegar þaul-
ofiö net kenningasmiöa og byssu-
bófa, sem undir merkjum öreiga-
byltingar heyja striö gegn rikinu
með morðum á lykilmönnum i
Hámarki náöi þessi nýja
herferð með ráni rannsóknar-
dómara úr dómsmálaráöuneyt-
inu tiu dögum fyrir jól. Þá náöi
sveit úr Brigate Rosse á sitt vald
Giovanni D’Urso á götu nærri
heimili hans i Róm.
Starf D’Urso var svo leynilegt
aö ekki einu sinni dómsmála-
fréttaritarar blaöanna i Róm
vissu deili áhonum né starfi hans
þegar mannrániö varö uppskátt.
Forusta Brigate Rosse reyndist
fróöari um innri mál dómsmála-
ráöuneytisins. 1 fréttatilkynningu
frá mannræningjunum var gerö
grein fyrir starfi ráöuneytisdeild-
arinnar Servizi di Prevenzioni e
Pena, þar sem D’Urso var deild-
arstjóri. Þessi deild var stofnuö i
kyrrþey, til aö sjá um vistun
handtekinna hryöjuverkamanna i
fangelsum meö sérstaklega
Giovanni D’Urso rannsóknar-
dómari á mynd sem mann-
ræningjarnir sendu frá sér.
Hermdarverkamenn færast í aukana
þýöingarmiklum stofnunum.
Fram eftir siöasta ári virtust
margskipt hermdarverkasamtök
byltingarmanna á undanhaldi.
Lögregla handsamaði fjölda
félaga i tveim öflugustu hryöju-
verkahópunum Brigate Rosse
(Rauöu herfylkin) og Primea
Linea (Fremsta viglina). Og þaö
sem meira var, I ljós kom aö
sumir fangarnir höföu misst trú á
málstaöinn og gáfu viö yfir-
heyrslur upplýsingar sem leiddu
til handtöku enn fleiri félaga
þeirra.
En á siöustu mánuöum ársins
snerist tafliö viö. Sveitir Brigate
Rosse og Primea Linea frömdu
hvert moröiö af ööru, og beindu
nú einkum byssum sinum gegn
starfsmönnum fangelsa og dóm-
stóla Sér i lagi voru árásir tiöar á
rannóknardómara sem fást viö
könnun á málum hryöjuverka-
manna.
strangri gæslu og annast flutning
slikra fanga milli fangelsa og til
yfirheyrslu. Vitneskja Brigate
Rosse um þessar leynilegu skipu-
lagsbreytingar i öryggisskyni
innan dómsmálaráöuneytisins
styrkja þá skoöun, aö hryöju-
verkamenn eigi njósnara innan
stofnana sem eiga aö hafa þaö
hlutverk aö vinna bug á þeim.
Rániö á D’Urso vakti strax upp
á Italiu endurminningar um rániö
og morðið á Aldo Moro, fyrrum
forsætisráöherra og foringja
flokks Kristilegra demókrata,
fyrir tveim árum. Nú eins og
þá settu ræningjarnir fram kröfur
og sendu frá sér fréttatilkynning-
ar ásamt myndum af fanganum
meö grunnfána Brigate Rosse i
baksýn.
Likingin milli Moro-málsins og
ránsins á D’Urso varö enn meiri,
þegar kona fórnarlambsins kom
fram i sjónvarpi og skoraöi á
mannræningjana aö taka upp viö-
ræöur viö sig um lausn manns
sins, jafnframt þvi sem hún hét á
stjórnvöld aö fórna honum ekki
með köldu blóði. Minnti þetta á
afstööu ekkju Moros, sem kenndi
flokksbræörum manns sins um
dauöa hans og bannaöi aö þeir
kæmu nærri útför hans.
Meginkrafa þeirra sem hafa
D’Urso á valdi sinu reyndist vera
sú, aö niöur væri lagt strang-
gæslufangelsi á smáeyju nærri
Sardiniu, L’Asinara aö nafni. Eft-
ir nokkurra daga hik varB rikis-
stjórnin viö þessari kröfu, til-
kynnti aö L’Asinara yröi breytt i
vinnuhæli og fangar sem þar voru
i hámarksgæslu yröu fluttir i
fangelsi á meginlandinu. Þessi
tilslökun viö Brigate Rosse olli
deilum innan itölsku rikisstjórn-
arinnar og hlaut haröa gagnrýni,
þar sem spurt var, hvar ætti aö
láta staðar numiö, væri einu sinni
sögunnar. Þar er skemmst aö
minnast Gervasonimálsins svo-
nefnda, sem var aö minnstakosti
ætlaö aö ljúka áöur en árið leiö.
„Þetta er ekki merkilegt mál i
sjálfu sér, en var blásiö upp I
blööum. Heföi ekki veriö látiö
svona mikiö meö þaö væri þaö
varla þess viröi aö minnast á þaö
nema sem hneykslis, og þaö
veröur að skoöast sem kviku-
hlaup I sál dómsmálaráöherra,
eins og noröur i Kröflu” • sagöi
Björn Þorsteinsson um þaö.
Og Helgi Skúli nefndi Flug-
leiöamáliö, sem var á dagskrá
mikinn hluta ársins. „Þá væri
óskandi, aö vandræöa Flugleiöa á
liönu ári veröi lengi minnst, en
hitt er þó liklegra, aö atburöir
næsta árs eöa þarnæsta yfir-
skyggi þau”, sagöi hún.
Söguritun nýliöinna atburöa er
ákaflega erfiöenda litt stunduö af
sagnfræöingum. Þeirra starf er
aö horfa yfir lengri timabil sög-
unnar og sjá þróun mála I
samhengi. Þrátt fyrir aö Björn
Þorsteinsson teldi fram nokkra
atburöi ársins 1980 og legöi á þá
mat sagnfræöingsins tók hann
fram, aö raunverulega heföi áriö
veriöákaflega viöburöasnautt frá
sjónarhóli sagnfræöingsins.
Ekkert heföi gerst, sem virkilega
stæöi upp úr. En þaö er aö
sjálfsögöu hans mat, sem
stangast á viö mat Sólrúnar B.
Jensdóttur sagnfræöings, sem er
vitnaö i hér aö framan.
Sé litið nokkra áratugi aftur I
timann má raunar til sanns vegar
færa, aö sá atburöur sem flestir
eru sammála um að teljist til
merkustu tiöinda ársins,
st jórna rm y ndun Gunnars
Thorddsen, eöa tildrög hennar, er
ekki einsdæmi i sögunni.
Ariö 1924 gafst Jón Þorláksson
formaöur Ihaldsflokksins upp við
stjórnarmyndun og fól hana Jóni
Magnússyni. Þaö er þvi ekki nýtt,
aö annar en formaöur flokks
myndi rikisstjórn. Löngu seinna,
eöa áriö 1946, eftir fall Nýsköp-
unarstjórnarinnar, gafst
Hermann Jónasson formaöur
Framsóknarflokksins upp viö
myndun stjórnar meö Sósialista-
flokknum og Alþýöuflokknum. Þá
var gerö sú samykkt I Sósialista-
INNLEND
YFIRSÝN
flokknum, aö annaö hvort fengi
hann aö velja forsætisráöherra úr
Alþýöuflokknum, sem yröi þá
Kjarian Ölafsson i Hafnarfiröi
(Stefán Jóhann Stefánsson var þá
formaöur flokksins), eöa aö
Alþýöuflokksmenn fengju aö
velja forsætisráöherraefni úr
Sósialistaflokknum. Ekkert varö
þó úr þvi.
Aö hinu leytinu má ætla aö á
árinu 1980 hafi gerst margir
merkilegir hlutir, sem reynist af-
drifarikari — sögulegri — en þeir
sem hér hafa veriö nefndir, bend-
ir Helgi Skúli Kjartansson á. Til
aö mynda vaxandi fiskvernd,
áframhaldandi óöaverðbólga,
hnignun lifskjara, svo dæmi séu
tekin. Eöa sígandi breytingar á
sambúö og verkaskiptingu karla
og kvenna á uppeldisháttum.
„En öllum þessum hiutum, og
mörgum sambærilegum, eiga
sagnaritarar framtiöarinnar eftir
aö lýsa i margra ára áföngum, og
ég sé ekki hvers vegna árið 1980
veröi taliö skera sig sérstaklega
úr. Ekki nema eitthvað óvænt
gerist á næsta ári, þannig aö 1980
veröi t.d. siöasta veröbólguáriö
eöa siöasta áriö sem reynt veröur
aö vernda þorskinn eöa eitthvaö
slikt, en þaö tel ég ósennilegt.”,
sagöi Heigi Skúli.
Aö mati Hannesar Gissur-
arsonar má lika benda á áriö 1980
sem áriö þegar virkjun fallvatna
var frestaö og aö efnt yröi til stór-
iðju, sem eigi eftir aö vera af-
drifarikt á timum lækkandi fisk-
verös.
Þegar upp er staöiö er þvi ekki
óliklegt, aö eini atburöurinn sem
barnaskólabörn framtiöarinnar
munu lesa um i Islandssögu-
bókum sinum veröi fyrsta kjör
konu i embætti forseta Islands,
hversu margar linur sem þaö svo
fær. „Ég held, aö meöan islensk
stjórnmálasaga veröur skrifuö á
nokkuð hlutiausan hátt veröi
þessu ekki stungiö undir stól”,
sagöi Sóirún B. Jensdóttir sagn-
fræöingurum þaö. Og svo er bara
aö biöa og sjá — biöa svona fram
til aldamóta, eöa jafnvel fram á
miöja næstu öld.
ERLEND
lagt út á þá braut aö láta undan
drápshótunum mannræningja.
Brigate Rosse lét nú næstu högg
riöa. Undir forustu prófessors
nokkurs sem talinn er hafa veriö
helsti hugsuöur og kenningasmiö-
ur hópsins, tóku fangar i strang-
gæslufangelsi i Trani á Suöur-
ítaliu tvær álmur fangelsisins á
sitt vald, hnepptu nær tvo tugi
fangavaröa i gislingu og kröföust
þess aö öll stranggæsiufangelsi
yröu lögö niöur.
1 þetta skipti gat rikisstjórnin
ekki látiö undan. Sérþjálfuö sveit
var látin ráðast inn I fangelsiö,
leysa gislana úr haldi og yfirbuga
uppreisnarmennina. Fyrir þessar
aðgeröir hefur Brigate Rosse hót-
aö greypilegri hefnd, og er sá
boöskapur skilinn svo aö D’Urso
veröi myrtur.
Einmitt um sömu mundir og
rániö á D’Urso og eftirköst þess
ber hæst i fréttum á Itaiiu, spyrst
frá Paris aö franska lögreglan
hafi haft uppi á Marco Donat-
Cattin, eftirlýstum forustumanni
Primea Linea, sem flýði land siö-
astliðiö vor, þegar itölsk yfirvöld
fyrirskipuöu handtöku hans.
Flótti Donat-Cattin varö pólitiskt
hneykslismál á Italiu, þar sem
hann er sonur eins og forustu-
mönnum Kristilegra demókrata
og grunur kom upp um aö faðir
hans heföi vegna stjórnmála-
tengsla oröiö áskynja um aö
handtaka sonar sins stæöi fyrir
dyrum og getaö varaö hann viö.
Mál Donat-Cattin átti þátt I þvi
aö stjórn Francesco Cossiga á
ttaliu féll og viö tók annar kristi-
legur demókrati, Arnaldo
Forlani. Ekki hefur sú stjórn auk-
iö álit Itala á rikisvaldinu. Jarö-
skjálftinn mikli á Suöur-Italiu i
vetrarbyrjun leiddi i ljós alla
eftir
Magnús
Torfa
vankanta italsks stjórnarfars i
herfilegustu mynd. Enginn viö-
búnaöur reyndist hafa átt sér staö
á alkunnu hættusvæöi. öryggis-
reglum haföi i engu veriö fram-
fylgt viö mannvirkjagerö. Hjálp
barst seint, og loks þegar matur
lyf og skýli viö vetrarhörkunum
var komiö i námunda viö nauö-
statt fólk sem skiptir hundruöum
þúsunda, taföist úthlutun von úr
vitivegna stjórnleysis, gripdeilda
og gróöabralls. Svo herfilegt var
ástandiö aö Sandro Pertini, for-
seti Italiu, sá sig tilneyddan aö
veita stjórnvöldum opinberar
ákúrur.
Vitanlega er lika á döfinni á
Italiu eitt af landlægum fjár-
málahneykslum. I þetta skipti er
um aö ræöa undandrátt á firna-
fjárhæöum i skatti af olíuvörum,
og yfirmaöur itölsku skattalög-
reglunnar er grunaður um hlut-
deild I misferlinu.
Allt dynur þetta yfir samtimis
þvi aö viðhorf eru breytt i itölsk-
um stjórnmálum. Kommúnista-
flokkur Italiu er hættur aö leita
„sögulegra sátta” viö Kristilega
demókrata i samsteypustjórn
þessara tveggja stærstu flokka
landsins. I þess staö hefur Enrico
Berlinguer, foringi kommúnista
látiö það boö út ganga aö flokk-
urinn vilji koma á laggirnar
„rikisstjórn heiöarlegra manna”
hvar i flokki sem þeir standa.
Flokkur Kristilegra demókrata
er margskiptur, og Berlinguer
gerir bersýnilega ráð fyrir aö rás
viöburöanna eigi eftir aö magna
flokkadrætti innan hans.