Helgarpósturinn - 20.02.1981, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 20.02.1981, Blaðsíða 16
Föstudagur 20. febrúar 198T. —helgarpásturinn- LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR ^Þýningarsalir Kjarvalsstaðir: Siguröur Þórir og Guömundur Armann sýna málverk i Vestur- sal. Siöasta sýningarhelgi. Norræna húsið: Gunnar R. Bjarnason opnar mál- verkasýningu i kjallara á laugar- dag. A sunnudag kl. 15.30 lýkur Munch sýningunni i anddyri hUss- ins. Nýlistasafnið við Vatnsstig: Performansavika verður i safninu dagana 19,— 25. febrúar. Fluttir verða performansar á hverju kvöldi kl. 20. Margir af þekktustu listamönnum yngri kynslóðarinnar taka þátt i perfor- mönsunum eins og Kristinn G. Harðarson og Olafur Lárusson. Djupið: Einar Þorsteinn Ásgeirsson og Haukur Halldörsson sýna skúlptúra, hugmyndir og relief. Sýninguna kalla þeir Upplyftingu á Þorranum. Galleri Langbrók: Valgerður Bergsdúttir sýnir teikningar. Opið alla daga kl. 12—18. Sýningunni lýkur 20. febrúar. Mokka: Gunnlaugur 0. Johnson sýnir teikningar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga oglaugardaga kl. 13.30—16.00. Arbæjarsafn: Safnið er opið samkvæmt umtali. Upplýsingarisima 84412 kl. 9-10 á morgnana. Kirkjumunir: Sigrún Jönsdúttir sýnir listvefn- að, keramik og kirkjumuni. Opið 9-18virka daga og 9-14 um helgar. Nýja galleriið: Samsýning tveggja málara. Ásgrímssafn: Safnið er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Leikhús Leikfélag Akureyrar: Skátd-Rósa eftir Birgi Sigurðs- son. Sýningar á föstudag og sunnudag kl. 20.30. Þjóðleikhúsið: Föstudagur: Dags hrfðar spor eftir Valgarð Egilsson. Laugar- dagur: Sölumaður deyr eftir Arthur Miller. Frumsýning. Sunnudagur: Oiiver Twist eftir Dickens, kl. 15. Sölumaður deyr eftir A. Miller kl. 20. Litla sviðið, sunnudagur kl. 20.30: Likaminn, annað ekki Leikfélag Reykjavikur: Iðnó: Föstudagur: Ofvitinn eftir Þör- berg og Kjartan. Laugardagur: Rommi eftir D.L. Coburn. Sunnudagur: ótemjan eftir Shakespeare. AUSTURBÆJARBlö: Grettir. Gamansöngleikur. Sýning á laugardag kl. 23.30 Leikfélag Kópavogs: Þorlákur þreytti Sýningar á laugardag og fimmtudag kl. 20.30 i Félagsheimili Köpavogs. Nemendaleikhúsið: Peysufatadagur eftir Kjartan Ragnarsson. Sýningar i Lindarbæ á sunnudag, mánudag og fimmtu- dag kl. 20. Aiþýðuleikhúsið: Föstudagur: Stjórnleysinginn eftir Dario Fo kl. 20.30. Laugardagur: Kóngsdóttirin kl. 15og KonaeftirDarioFokl. 20.30. Sunnudagur: Kóngsdóttirin kl. 15 og Stjórnleysinginn kl. 20.30. Leikbrúðuland: Sálin hans Jóns míns. Sýning aö Fríkirkjuvegi 11 á sunnudag kl. 15. Ferðafélag Islands: Sunnudagur kl. 11: Skiðagöngu- ferð á Hellisheiði. Sunnudagur kl. 13: Hólmarnir, Seltjarnarnes og Grótta. Útivist: Föstudagur kl. 19.30: Helgarferð i Laugardai, þar sem gengið verð- ur um sveitina. Sunnudagur kl. 13: Vifilsfell eða Rauðuhnúkar. Skiðaganga eða venjuieg ganga. Föstudagur 20. febrúar 11.00 Ég man það enn. Hvern- ig hann Skeggi man þetta enn, enda er lesið úr bók eft- ir Gunnar M. Magnúss. 11.30 lslensk tónlist. Lög eftir Karl O, sem álltaf var i sto. 15.00 Innan stokks og utan. Sigurveig er búin að fá sér háseta. Vonandi tekst þeim að halda fiskinum innan stokks 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög yngstu hlustendanna. 19.40 A vettvangi. Félagi Sigmar fer á vettvang glæpsins meö stækkunar- glerið a la Sherlock. 20.05 Nýtt undir nálinni. 1 kvöld ætlar Gunni að kenna hlustendum að sauma kertapoka. 21.45 Sjálfstæðisbarátta Sviss- lendinga og Vilhjálmur Tell Jón R. Hjálmarsson hittir ekki eplið, en I staðinn ætlar hann að tala. 23.05 Djass. Gérard Chinotti og Jórunn Tómasdóttir sjá um þáttinn, sem að þessu sinni verður helgaður tónlist nokkurra frægra djass- leikara. Laugardagur 21. febrúar 7.15 Leikfimi. Komiði sæl og velkomin á fætur. 9.30 óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir leikur nokkur iög af fingrum fram. 14.00 1 vikulokin. Sumir segja að menn séu hættir að hlusta á þennan þátt og hlusti á bölvaðan Kanann i staðinn. Svei attan. Óli H. stendur alltaf fyrir sinu. Blikk. 15.40 tslenskt mál. 1 dag lærum við að tala þetta undarlega mál, en á morgun lærum við að hugsa um það. 16.20 Leöurblakan eftir Jóhann Strauss. Léttmeti frá Vinarborg, eins og Leifur Þórarinsson myndi orða það. Ég er honum alveg sammála. 17.00 B—heimsmeistara- keppnin i Frakklandi. Hemmi Gunn lýsir siðari hálfleik Islands og Austur- rikis frá borg reiðhjólanna og grænu fótboltamann- anna. "Vónlist Norræna húsiö: 'Arnaldur Arnarson leikur á gltar á laugardag kl. 17. ^Wiðburðir Arnagarður: A iaugardag verður haldin ráð- stefna 1 stofu 201 1 Arnagaröi um tengsl þjóöfélagsfræði og sagn- fræði. Ollum er heimill aðgangur. SAK: Samtök áhugamanna um kvikmyndagerð halda kvik- myndahátið um þessa helgi. Hún hefst kl. 15 á laugardag i Tjarnar- biói þar sem sýndar verða allar myndir, sem bárust i keppnina. A sunnudag kl. 14 verða bestu myndirnar sýndar og verölaun- aðar i kvikmyndasal Hótels Loft- leiða. Hátiöin er opin öllum þeim, sem hafa áhuga á kvikmynda- gerð. Nýlistasafniö: Performansavikan: A föstudag veröa það þeir Krist- inn G. Harðarson og Sveinn Þor- geirsson, sem performera. A laugardag eru þaö Bjarni Þór- arinsson og Halldór Asgeirsson. A sunnudag Sigriður Guðjónsdóttir og Eggert Einarsson. ÍBíóin ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ égæt * ★ þolanleg afleit Háskólabíó: Upp á lif og dauöa (Survival Run). Bresk-hollensk, árgerö 1980. Handrit: Rob Hauwen. Leikendur: Rudiger Hauer, Jeroen Krabbe, Susanne Ten- haligon, Edward Fox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Mynd þessi fjallar um andstööuna viö nasista i síöasta striöi. mánudagsmynd: ★ ★ ★ Mönnum veröur ekki nauögaö (Mænd kan ikke voldtages). Sænsk, árgerö 1978. Leikendur: Ann Godenius, Gösta Bredefeldt. Handrit og leikstjórn: Jörn Donner. 17.45 Söngvar i léttum dúr. Ætli veiti nokkuö af þvi eftir allan æsinginn. 20.00 Hlööuball. Jonni Garöarsson veltir sér upp úr taöinu. 20.30 Landránsmenn.Siguröur Einarsson segir okkur frá þvi hvernig hviti maöurinn rændi landinu frá indiánum fyrir vestan haf. Svei þér hviti maöur. 21.45 Hljómplöturabb. Steini Hannesar lætur þaö ekkert á sig fá, heldur bregöur nokkrum laufléttum arium á fóninn. 22.20 Lestur passiusálma. Kristi pina, varla tannpina? 23.05 Danslög. BoöiÖ upp i dans fyrir sunnan, noröan, austan og kannski vestan. Sunnudagur 22. febrúar 10.25 Ut og suður. Arni Björnsson þjóðháttakommi segir frá ferð til Ceylon, sem nú heitir Sri Lanka árið 1958, i desember. 11.00 Guðsþjónusta i Hall- grimskirkju. Tilefnið? Jú, þaö er Bibliudagurinn, hvaö svo sem það nú er. 13.20 Að hugsa um islensku. Það getur nú veriö erfitt, en Gisli Pálsson ætlar að flytja um það erindi og kenna okkur. — Sjá kynningu. 15.30 B-heimsmeistara- keppnin f France. tsland — Holland i Lyon, borg úr- smiðsins og kennarans i myndum Taverniers. 16.40 Hvað ertu að gera? Ég sit hér og véirita þetta með sveittan skallann. 19.25 Veistu svarið? Gott og vel. 19.55 Harmonikuþáttur. Bjarni Marteins dregur ýsur. 20.50 Þýskir pianóleikarar. Þeir leika svissneska sam timatónlist. 23.00 Nýjar plötur oggamlar, Runólfur Þórðarson dregur fram tuskuna og klútinn. Konu er nauðgaö og hún hyggur á hefndir. Jörn Donner byggir upp aðdraganda lokauppgjörsins á meistaralegan hátt, svo að myndin verður meira i ætt við þriller en það sósialdrama, sem er óneitanlega undirtónn frásagnarinnar og maður óttaðist fyrirfram að yrði hinn rauði þráður myndarinnar. Kvenfrelsisboðskapurinn er held- ur hvergi yfirkeyrður og þótt lykilatriði myndarinnar, nauöganirnar, gæfu vafalaust einhverjum kærkomið tækifæri til að velta sér upp úr ósómanum, leysir Donner þau af dæmalausri smekkvisi — gefur fremur i skyn en að lýsa athæfinu. — BSV. Austurbæjarbió: ★ t brimgarðinum. —sjá umsögn i Listapósti. Laugarásbíó: Blús bræðurnir (Blues Brothers). Bandarisk, árgerð 1980. Leikend- ur: John Belushi o.fl. Leikstjóri: John Landis. Þetta er viðfræg mynd, sem segir frá ungum mönnum, sem reyna að koma saman gamla blúsbandinu, John feiti Belushi er I essinu sinu, eins og svo oft áður. Tónabió: ★ ★ ★ Manhattan. Bandarisk. Argerð 1979. Handrit: Woody Allen og Marshali Brickmann. Leikendur: Woody Allen, Mariel Hemingway, Maryl Streep, Diane Keaton, og Michael Murphy. Leikstjóri: Woody Allen. Bæjarbió: ★ ★ „10”. Bandarisk, árgerð 1978. leikendur: Bo Derek og Dudley Moore. Leikstjóri: Biake Ed- wards. Undurfögur kroppasýn- ingarkómedia. Útvarp Föstudagur 20. febrúar 20.40 A döfinni. Blandaður kór Seljasóknar heldur ... 20.50 Skonrok(k). Þorgeir ’ kynnir lög. Ég slekk á sjón- varpinu. Þú notar kvöldið til annars. 21.20 Fréttaspegill. Bogi Ag og Oli Sig sjá um þáttinn. Kynnt verður nýtt fegrunar- lyf og undarlegur hárbursti. 22.30 Flagð undir fögru skinni (Pretty Poison). Bandarfsk biómynd, árgerð 1968. Leik- endur: Anthony Perkins, Tuesday Weld. Leikstjóri: Noel Black. Dennis Pitt lætur sig dreyma við vél- arnar, sem allar fara i klessu. Hann kynnist svo ungri stúlku og lýgur aö henni. Hvar endar þetta? Þrátt fyrir lélega dóma, er þetta frábær mynd, þar sem bæöi góður leikur, gott handrit og góö leikstjórn fara saman. Mynd sem heldur áhorfandanum við efnið frá upphafi til enda og jafnvel lengur. Laugardagur 21. febrúar 16.30 tþróttir.Bleiki pardusinn tekur undir sig skiöastökk og lendir beint I flasinu á Ingimari frá Steinamörk. 18.30 Leyndardómurinn. Ekki þykir ástæða til að gefa upp efni slöasta þáttar, þar sem það er leyndarmál. Þið verðið bara að horfa aftur á hann, þ.e. þeir sem misstu af honum. 18.55 Enska knattspyrnan. Sumir gleyma að borða. 20.35 Spitalalif. Guðmundur Danielsson og Auður Haralds bera saman bækur sinar, i eiginlegri og óeigin- legri merkingu. Illmögulegt Gamla bíó: Skollaleikur (Candleshoe). Bandarisk, árgerð 1980. Leikend- ur: Jody Foster, David Niven, Helen Hays. Leikstjóri: Norman Toker. Myndin greinir frá þvf, er bófar flytja unga stúlku frá Ameriku til gamallar konu i Englandi. Gamla konan býr i stórum kastala og lifir I hálfgerðum draumaheimi. Ýmis ævintýri gerast þar, svo sem leit að földum fjársjóði. Regnboginn ★ ★ -^ Hershöfðinginn (The General). Bandarisk mynd með og eftir Buster Keaton. Buster leikur lestarstjóra, sem lendir óvart inn i hringiðu borgarastriðsins i Amerlku og verður hetja dagsins. Þetta er sprenghlægileg myndog ættu allir sem létu hana fara frá sér á kvikmyndhátið að drifa sig og sjá hana núna. Þeysandi þrenníng. Hörkuspenn- andi litmynd um ungmenni á tryllitækjum. Trúðurinn (Harlequin). Aströlsk, árgerð 1980. Leikendur: Robert Powell, Carmen Duncan, David Hemmings. Leikstjóri: Simon Wincer. Trúðurinn er venju fremur vingjarnleg hrollvekja. Þetta er hagánlega gerð mynd, eins og flestar þær áströlsku myndir, sem hingað gægjast, ágætlega leikin og sniðuglega uppbyggð. Og spennandi er hún. Svarti guðfaðirinn. Spennandi mynd með Fred Williamson. Eins og nafnið gefur til kynna, er þetta glæpamynd um maflur og aðra óþokka. Fjalakötturinn: Lolita. Bandarisk. Leikendur: James Mason, Sue Lyon, Shelley Winters, Peter Sellers. Leik- að giska hvort hefur vinn- inginn. 21.00 Söngvakeppni sjón- varpsins. Skallapopparar á skallanum rembast eins og rjúpur viö staura. Ekki til fyrirmyndar. 2145 Greifinn af Monte Cristo (The Count of Monte Cristd Bresk blómynd, árgerð 1974, byggð á sögu Alex- andre Dumas. Leikendur: Richard Chamberlain, Trevor Howard, Louis Jordan, Donald Pleasence, Tony Curtis. Leikstjóri: David Greene. Sjómaðurinn Dantes er dæmdur til ævi- langarar fangavistar, en hann sver þess að hefna sln, ef hann einhvern tima sleppur. Hefur llklega verið dæmdur á röngum for- sendum, eins og svo oft gerist meðal vor. Myndin er full af skemmtilegum at- burðum og ekki að efa, að áhorfendur eiga góða kvöld- stund f vændum. Sunnudagur 22. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Valgeir Astráðsson er búinn að Seljasóknina. 16.10 Gruflað i glórunni.Fyrsti þáttur af 98789 um gullgröft á sléttum Ameriku. 17.05 ósýnilegur and- stæðingur. 1 þessum þætti verður fjallað um flokks- brotið hans Geira frænda. 18.00 Stundin okkar. Bryndis fer I leikhúsið, enda á hún heima þar. Svo fer hún lika i útvarpið, en börnin sitja heima. 18.50 Skiðaæfingar. Bjarni frændi fór til Austurrikis og getur þess vegna ekki horft á þáttinn. Rosi biður að heilsa. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Sigurjón galdramaður skoðar fram i timann. Ofsa er hann klár. 20.45 Þjóðlif. Sigrún Stefáns- dóttir fjallar um dýrin okkar i sveitinni, hunda, ketti (?), refi, hesta o.fl. Lesin verða ljóð og dansað i sjónvarpssal. 21.45 Sveitaaðall. Eöa Astir á öræfum. Breskur flokkur um ástir ungra hjóna undir Vatnajökli. 22.35 Skáld i útlegð. Ciger- Xwin er skáld kúrdneskt i útlegð I velferðarrikinu Svi- þjóð. Þessi mynd fjailar um hann og skáldskap hans. Lifi frelsisbarátta Kúrda. stjóri: Stanley Kubrick. Fjallar um ágirnd miðaldra manns á gjafvaxta stúlkukrili. Nýja bió: ★ ★ Brubaker. Bandarlsk, árgerð 1980. Handrit W.D. Richter. Leikendur: Robert Redford, Jane Alexander o.fl. Leikstjóri Stuart Rosenberg. Brubaker er um margt óvenju- leg kvikmynd af bandariskri af- urð að vera. Hún fjallar um „Litla Hraun” I bandarlsku fylki, sem verður þó að teljast hreint helvlti I samanburði við hliðstæð- una hér fyrir austan fjall. Ungur umbótasinnaður fangelsisstjóri (Redford) er ráðinn til að taka við fangelsinu og á það að vera skrautfjöður i hatti fylkisstjór- ans. Brubaker er ádeilumynd og gefur oft hrikalega lýsingu á meðferðinni á föngunum. Fag- mennskan er I fyrirrúmi eins og vænta má I amerlskri mynd og boðorð amerisks kvikmyndaiðn- aðar, „aksjón”, lætur aðstndend- um myndarinnargreinilega betur en að koma fræðilegum rökræð- um til skila. Mí R-salurinn, Lindargötu 48: Vegna fjölda áskorana verða sýndar tvær myndir frá ÓL ’80 (opnunarathöfn og lokaathöfn) á laugardag kl. 15. Ollum heimiii aðgangur. Borgarbióið: Börnin (The Children). Bandarisk árgerð 1980. Leikend- ur: Marlin Shakar, Gii Rogers, Gale Garnett. Ung börn verða fyrir geislavirkni og taka miklum stökkbreyt- ingum. Þaö er þvl vissara að rekast ekki á þau... Stjörnubió: ★ ★ ★ Miönæturhraftlestin (Midnight Express). Bandarisk, árgerö 1979. Handrit: Oliver Stone, eftir bók William Hayes. Leikendur: Brad Davis, John Hurt, Randy Quaid, Irene Miracle. Leikstjóri: Alan Parker. Þaö sem lyftir Midnight Ex- pressuppfyrir að vera venjulegur fangelsisþriller er hin nánast full- komna tæknivinna hennar. Hljóö, mynd, lýsing, tónlist, og samspil þessara þátt er fyrsta flokks og undirstrikar hiö sterka andrúms- loft frásögunnar. Hádegiserindi á sunnudag: Ráðist á málhreins* unarstefnuna „Þetta er framhald af um- ræöu, sem ég setti fram i Skirnargrein í hitteöfyrra og hét Vont mál og vond mál- fræöi”, sagöi GIsli Pálsson kennari, þegar hann var spuröur um hádegiserindi þaö sem hann flytur I útvarpinu á sunnudag kl. 13.20 og kallar Aö hugsa um Islensku. GIsli sagöi, aö erindi hans værigagnrýni á þá málpólitik, sem hefur tiökast hér á landi undanfarin ár. Auk þess benti hann á mikilvægi þess aö skoöa ýmsa félagslega þætti i sambandi viö málnotkun. ,,Ég reyni aö velta þvi fyrir mér hvernig lslendingar hafi hugsaö um tunguna, hvernig þeir hafi skiliö hana og ber þaö saman viö skilning annarra þjóöa á máli”, sagö Gisli. Um niöurstööur slnar sagöi GIsli, aö hér litumenn á máliö sem eitthvert sjálfstætt fyrir- bæri, óháö þeim sem byggju þaö til og notuöu, og tengi þaö ekki nægilega viö þann veru- leika, sem málnotandinn búi viö. Þaö bafi leitt menn út i ógöngur. Ástæöuna fyrir þessu sagöi GIsli sjálfsagt vera ráöandi stefnu I málvlsindum yfirleitt, þar sem reynt væri aö ein- angra máliö, en aö nokkru leyti væri þetta afleiöing af öfgakenndri þjóöernisstefnu I tenglsum viö sjálfstæöis- baráttuna. Alltaf væri aö skir- skota til Ureltra viömiöuna. Þaö sem Snorri hafi sagt, væri alltaf rétt, en málnotandi nútímans heföi rangt fyrir sér i 90% tilvika. kemmtistaðir Naust: Nú fer hver að verða síðastur að fá sér þorramatinn, þvi Þorr- anum lýkur á laugardag. Sér- réttamatseðillinn er llka á boð- stólum. Guðmundur og Gunnar Ingdlfssynir leika fyrir dansi á föstudag til kl. 01. A laugardag er það Reynir Jónasson, og á sunnu- dag skemmtir Magnús Kjartans- son. Esjuberg: Ameriskir dagar á laugardag og sunnudag, með tilheyrandi steik- um og öðru. Esjutrióið leikur fyr- ir gesti. Klúbburinn: Start startar helginni á föstudag, en á laugardag taka Pónik við af þeim, ásamt Sverri Guðjónssyni 12 ára. Diskótekið verður einnig með i förinni og verður einrátt á sunnudag. Hliðarendi Sigurður Björnsson og Sieglinde Kahman syngja létt klasslsk lög við undirleik Agnesar Löve á, klasslsku sunnudagskvöldi. Skemmtun i sérflokki. Hótel Loftleiðir: Blómasalur er opinn til 23.30 og Vlnlandsbar til 00.30. A kalda borðinu I hádeginu er hægt ab fá ungverskt smakk. Einnig er hægt að fá ungverskan mat I Veitinga- búð. 1 Vlkingasal er svo ungversk vika á föstudag, laugardag og sunnudag, sem hefst með -borð- haldi kl. 19. ungversk hljómsveit, ásamt söngkonu skemmta, en Stuðlatrlóið leikur svo fyrir dansi. Sigtún: Goðgá leikur fyrir dansinum á föstudag og laugardag. Það verð- ur þvi ekkert gert af vangá það kvöldið. Bingóið verður á sinum stað á laugardag kl. 14.30. Leikhúskjallarinn: Kjallarkvöld með revlustemn- ingu á föstudagskvöld. Leikarar hússins sjá um að skemmta fólki. Á laugardag verður hins vegar frumsýningarkvöld, en Sölu- maðurinn stlgur þá upp frá dauð- um og fær sér einn sjúss. Hótel Saga: Súlnasalur verður lokaður á föstudag, en hins vegar verða Grillið og Mimisbar opin, svo og alla helgina. A iaugardag kemur Raggi Bjarna tviefldur og leikur fyrir fjörugum hringdansi. Sam- vinnuferðir koma ’ svo á sunnu- dagskvöld og skemmta gestum með ferðasögum og fleiru. Óöa I: Leópold er i diskótekinu á föstu- dag og laugardag, en Halldór Arni tekur við á sunnudag. Þá verður lika margt gert til skemmtunar. Klúbbur 25 verður þarna og boðið verður upp á ódýran mat i Hlöðunni. Stund verður I stiganum og ótal önnur skemmtiatriði. Nonni Sig mætir með Ingibjörgu sina alveg óvænt. Snekkja: Halldór Arni stjórnar diskótekinu á föstudag og laugardag. Gaflar- ar eru beðnir um að mæta vel og stundvislega. Annars gæti það orðið of seint. Þórscafé: A föstudag er skemmtikvöld með Galdrakörlum, o.fl. Galdrakarlar leika svo aftur fyrir dansi næstu kvöld. Þórskabarettinn er svo á sunnudagskvöld, með mat og húllumhæ. Artún: Lokað alla helgina. Lindarbær: Dragspilin þanin og bumburnar barðar á laugardag 1 þessum llka fjörugu gömlu dönsum. Hótel Borg: Diskótekið Dlsa skemmtir unga fólkinu á föstudag og laugardag. Verður fjölmennt. A sunnudag tekur eldra fólkið völdin með hljómsveit Jóns Sigurössonar 1 fararbroddi. Dansaðir verða gömlu dansarnir. Kynslóðabilið brúað. Djúpið: Guðmundur Ingólfsson og félagar leika djass á hverju fimmtudags- kvöldi. Glæsibær: Glæsir og diskótek alla helgina. A sunnudag kemur Stefán Jónsson i Lúdó I heimsókn og skemmtir gestum og gestir skemmta hon- um. Skálafell: Léttur matur framreiddur til kl. 23.30. Jónas Þórir leikur létt lög á orgel fyrir gesti. A föstudag, laugardag og sunnudag koma Mezzoforte og Haukur Morthens i heimsókn og skemmta með litlu brölti. Tiskusýningarnar vinsælu á fimmtudögum.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.