Helgarpósturinn - 20.02.1981, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 20.02.1981, Blaðsíða 19
—helgarpásturinrL Föstudagur 20. febrúar 1981. BMJARBil 3*1-13-84 i brimgarðinum (Big Wednesday) Fangaverðirnir vildu nýja fangelsisstjórann feigan. Hörkumynd með hörkuleik- urum, byggð á sönnum at- buröum. Ein af bestu mynd- um ársins, sögðu gagnrýn- endur vestanhafs. Aöalhlutverk: ROBERT REDFORD, Yaphet Kottoog Jane Alexsander. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð börnum. Hækkað verð. 1-15-44 BRUBAKER ,,Við erum bara ánægðir. Okkur finnst að undirtektir fólks hafi verið jákvæðar og viö höfum yfirleitt ekki fengið þá gagnrýni, sem við ekki getum sætt okkur við. Það var mjög góöur andi á þessari hátíð, regluleg hátiðar- stemmning, fólk spjallaði saman og ráðlagði hvert öðru um mynd- irnar, eins og það á að vera á hátíð”, sagði örnólfur Arnason framkvæmdastjóri kvikmynda- hátíðar, þegar Helgarpósturinn spurði hann hvernig til hefði tekist með nýafstaðna kvik- myndahátið að hans mati. örnólfur sagði, aö ef boðsgestir væru taldir með, hefðu rúmlega tuttugu þúsund manns sótt hátíðina þá niu daga, sem hún stóð. Það væri heldur betra en i fýrra, þegar áhorfendafjöldinn var um tuttugu og þrjú þúsund á þrettán dögum. örnólfur sagöist draga þá ályktun af þessu, að það væri mjög gdður grundvöllur fyrir að halda svona hátið einu sinni á ári, og er óhætt að taka undir það. Einnig væri þetta upplýsandi fyrir kvikmyndahúsaeigendur, þvi hátiðin sýndi, að verulega góðar kvikmyndir ættu upp á pallborðið hjá almenningi. „Við teljum að þetta hjálpi kvikmyndahúsunum og kvik- myndalistinni almennt, með þvi að vekja athygli fólks á þvi, að það er fleira til en þessar amerisku stórmyndir, sem koma gegnum venjulegu stóru dreif- ingarfyrirtækin, að þeim ólöst- uðum”, sagöi Ornólfur Það leikur enginn vafi á þvi, að kvikmyndahátiðirnar eiga eftir að ala upp áhorfendur að góðum myndum og greiða þannig götuna fyrir úrvalsmyndir á almennum kvikmyndasýningum, en hingað til hefur verið sorglega litið um slikt,og ennfremur, að sýna fólki að bestu kvikmyndimar koma oftast frá löndum utan hins engil- saxneska heims. örnólfur sagði, að þessi hátið hafi byggst mikið á Buster Keat- on, og meira en forráðamenn hátiðarinnar gerðu ráð fyrir. The General „frægasta og tal- in einhver allra besta mynd Buster Keaton. Það leiðist engum á Buster Keaton mynd. Kl. 3, 5, 7, 9, 11. salur Þeysandi þrenning Hörkuspennandi litmy um unga menn á tryllitæ um. Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7,05, 9. 11,05. Dularfull og spennandi áströlsk Panavision litmynd, með Robcrt Powell — David Hemmings Islenskur texti — Bönnuð börnum. kl. 3,10 - 5,10 - 7.10 - 9.10 og 11.10. --------salur P------------ Svarti Guðfaöirinn Spennandi og viðburöahröð litmynd með Fred Williams- son: íslenskur texti — bönnuö innan 16 ára. kl. 3,15 - 5.15- 7,15 - 9.15 og 11.15. „Góöur andi og regluleg hátíðarstemning" segir Örnólfur Árnason um kvikmyndahátíöina, Midnight Express (Miðnæturhraðlestin) islenskur texti Hörkuspennandi og mjög viðburðarik, ný, bandarisk kvikmynd i litum og Pana- vision er fjallar um unglinga á glapstigum. Aðalhlutver: Jan-Michael Vincent, William Katt. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. tsl. texti. 19 000 POBQCPOW€LL _magkian or murd<?rer? Gamay3@i!!Hii tir kvikmyndinni Youssef Chahine, Hvers vegna Alexandria? sem var ein af betri myndum kvik- myndahátiðarinnar. nokkuð fjölbreytilegt, og flestar þeirra voru i háum gæöaflokki, þó einhver misbrestur hafi verið þar á. Alla vega var það hátið miðað við það, sem almennt er tekið til sýninga i kvikmyndahúsum borgarinnar alla jafna Með þessu áframhaldi, verður kvikmynda- salur Trúðurinn að á komandi kvikmyndahátiöum þyrftu menn ekkert að vera hræddir að koma með myndir frá þriðja heiminum eða eftir óþekkta höfunda, ef þær vekja mikla athygli og það spyrst út. Það vakti athygli undirritaðs, að mun meiri breidd virtist vera i áhorfendahópnum en á hátiðinni I fyrra. Unglingar og börn voru miklu fjölmennari, og þá kannski einkum á myndum Busters Keat- ons. örnðlfur var spurður um það atriði. „Ég treysti mér ekki til að dæma um það”, sagöi hann, ,,en ég held, að burðarásinn sé nokkuð stór hópur af fólki, sem er veru- lega þyrst i góðar kvikmyndir.” Sagði hann að það væru áreiðan- vonumst til þess að fara núna að njóta ávaxtanna af þeim sam- böndum, sem við höfum verið aö rækta upp, þannig að það verði smám saman auðveldara fyrir dckur að fá bestumyndirnar, sem eru gerðar. Þessi hátiö var öðruvisi en hinar að þvi ieyti, að viö vorum með meira af gömlum myndum. Hvort sem við gerum það i fram- tiðinni að hafa undirfestival, þá er greinilegt, að það er grund- völlur fyrir þvi”, sagöi örnólfur Arnason framkvæmdastjóri kvik- myndahátiðar. Þegar staöiö er upp frá borðum, er óhætt að fullyrða, aö þessi kvikmyndahátiö hafi staðið undir nafni. Myndaúrvalið var hátið góöur uppalandi fyrir kom- andi kynslóöir kvikmyndahúsa- gesta. —GB en gestir voru rúmlega tuttugu þúsund Heimsfræg ný ame,r'sk verð- launakvikmynd i litum sann- söguleg og kyngimögnuö, um martröð ungs bandarisks há- skólastúdents i hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný að raunveruleikinn er imyndunaraflinu sterk- ari. Leikstjóri Alan Parker. Aöalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fl. Sýnd kl. 2.30.5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Arangurinn væri skemmtilegur, þviöllum væri nú ljóst, að Keaton væri sigildur höfundur og leikari. ,,Ég held, að þvi takmarki hafi verið náð, að gera grein fyrir þvi hver stærö hans er”, sagði örn- ólfur. En auk mynda Keatons hlutu nokkrar aðrar myndir griðarlega aösókn. Má þar nefna Stjórnandann eftir Wajda, báöar myndir Bertrands Tavernier, japönsku myndina Krossfestir elskendur, kanadisku myndina Óp úr þögninni og svissnesku myndina Jónas, sem verður 25 ára árið 2000, eftir Alain Tanner. Einnig fengu báöar myndimar frá Afriku griðarmikla aðsókn. 1 þvi sambandi sagði örnólfur, lega nokkur þúsund manns, sem vildu vera á svona hátiö og sæju ekki bara eina eða tvær myndir, heldur tiu eða fleiri. „Það tekur mörg ár að byggja upp svona hátið og það hefur tekist vel til i þau þrjú skipti, sem hún hefur verið haldin. Við 19 i i Ný amerisk geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem veröa fyrir geisla- virkni. Þessi mynd er alveg ný af nálinni og sýnd nú um þessar mundir á áttatiu stöð- um samtimis i New York, við metaðsókn. Leikarar: MarlinShakar Gil Rogers GaleGarnett tslen&kur texti Sýnd kl.5.00, 7.00, 9.00 og 11.00 Bönnuð irjnan 16 ára. •3*1-21-40 Stund fyrir stríð mynd um eitt fullkomnasta striðsskip heims. Háskólabió hefur tekiö i notkun dolby stereo hljómtæki sem njóta sin sérstaklega vel i þessari mynd. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Katharine Ross Martin Sheen Sýnd kl. 5,7 og 9 Mánudagsmyndin Mönnum verður ekki naubgað (Mænd kan ikkévoldtages) Spennandi og afburðavel leikin mynd um hefnd konu sem var nauögað, og þau áhrif sem atburðurinn hafði á hana. Aða 1 h lut v er k : Anna Godenius Gösta Bredefeldt Leikstjóri: Jörn Donner Sfmsvari sími 32075. Olíupallaránið Ný hörskuspennandi mynd gerð eftir sögu Jack Davies. Aðalhlutverk: Roger Moore, James Mason og Antony Perkins. tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Blús bræðurnir Frumsýnd laugardag. Ný bráðskemmtileg og fjörug bandarisk mynd þrungin skemmtilegheitum og uppátækjum bræðranna, hver man ekki eftir Jonn Belushi i „Delta klikunni”, Isl. texti. Leikstjóri: John Landis. Aukahlutverk: James Brown, Ray Charles og Aretha Franklin. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.