Helgarpósturinn - 27.02.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 27.02.1981, Blaðsíða 1
Nýjar grúppur íupp- sveiflu 22 Föstudagur 27. febrúar 1981 garpi r* 9. tölublað wm 3. árgangur inn Lausasöluverð nýkr. 6,00 Sími 81866 og 14900. ,,Svo er verið aö bera upp á mann ýmiss konar hluti i blöðunum, sem aldrei hafa komið nálægt þessu máli. Ég veit ekki hvaðan þetta kemur en ég man t.d. eftir að i neðanmálsgrein i Visi er sagt að Sverrir Her- mannsson hafi lýst þvi yfir að aldrei fyrr á hans langa stjórnmálaferli hafi verið reynt að múta honiim. Þú veist að það var ekki i þessu niáli sem þetta skeði. Það skeði I togara- kaupsmáli, Og það skeði i togarakaupsmáli sem allir voru ánægðir með." Þannig lýsir ólafur Kjartansson, forsvars- maður útgerðarfélags tog- Hver reyndi að múta Sverri Hermannssyni? arans umdeilda á Þórs- höfn, mútutilraun sem rætt hefur verið um i sambandi við Sverri Hermannsson„ Sverrir aftur á móti svarar i véfréttarstil, gefur þó i skyn aö reynt hafi veriö aö múta honum en hann geti ekki sannað það og þvi hafi ekkert gerst. En hann tekur undir meö Ólafi, að það hafi ekki verið norðan menn — „enda efast ég nú um að þeir séu aflögufærir — eöa hvaö?" segir hann við Helgarpóstinn. Ólafur Kjartansson gengur hins vegar lengra og gefur i skyn að það hafi veriðsá aðili sem reyndi að selja þeim franskan togara og bauð þeim siðan ódýrt norskt skip sem þarna hafi veriö á ferðinni og togara- kaupamálið sem um ræðir sé Hólmatinds-kaupin til Eskifjarðar. Umboðsaðili þeirra kaupa, Guðmundur Þórðarson segir þetta hins vegar fráleitt, En allt gefur þetta nokkra hugmynd um á hvaða plan togarakaupin til Raufarhafnar og Þórs- hafm at eru komin niður á. O „Ég varð góð leikkona en líka fyllibytta" Steinka Bjarna í opinskáu Helgarpóstsviðtali ráðherra. Hann talaði lika um „tágahrip andskotans" i þessu sambandi. Og al- menningur missti alla trii á flötum þökum, flestir kom- ust á þá skoðun, að slikt eigi ekki heima i islenskri veðráttu. Þótt margir islenskir arkitektar hafi alla tið „haldiö árunni hreinni" og aldrei teiknað hús með flötu þaki eru þeir þó fleiri, sem þdtti það sjálfsagt og stóðu jafnvel að þvi, að slfk ákvæði væru sett inn i skipulag. En þeir sjá ekki eftir þvi að haf a verið hallir undir flötu þökin, telja raunar að séu þau rétt gerð íslenskir arkitektar hallir undir flötu þökin — sem leka og leka f tvo áratugi þötti ekkert hiis byggt á nútimalega visu nema á þvi væri flatt þak. Enda var mikill meirihluti húsa byggður á þann hátt á þeim tima, og kvaðir um flöt þök jafnvel settar inn i skipulag ein- stakra fbdðarhverfa. Smám saman kom i ljós, að mörg þessara þaka hripláku.Það var farið að tala um „átjánbalahus", en þau ummæli eru eignuð Vilhjálmi Hjálmarssyni fyrrverandi menntamála- gefi þau hallandi þökum siður en svo eftir. I dag litur Helgarpóstur- inn nánar á flötu þökin, rekur litillega uppruna þeirra og spyr menn álits á þessu um- deilda fyrirbæri islenskrar byggingarsögu. sérfróða © Jón Viðar Jónsson: Sölumaður endurvakinn 20] Innlend yfirsýn: Fóstrur í bardagaham [23 Erlend yfirsýn: Tatcher að sóa olíu- gróðanum?

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.