Helgarpósturinn - 27.02.1981, Blaðsíða 2

Helgarpósturinn - 27.02.1981, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 27. febrúar 1981 hfalgærpn^turínn eftir Guðmund Arna Stefánsson Mlt «lil MM Togarinn umdeildi — Ingvar lvertsen þar sem fram kemur aö öll með- höndlun málsins hafi orðið til þess að fram séu komnar — jafnvel á hinu háa Alþingi — gróusagnir um það hvernig að þeim hafi veriðstaðiðogaðihinni rætnustu hefði sagt það. „öðru hélt heldur Helgarpósturinn aldrei fram i þessu efni. Telex-skeytið 1 viðtali Morgunblaösins við ínnar. Það var leitt að hr. Kjartansson hafði ekki samband við mig áður en hann fór en ef til vill var þar erfitt um vik þar sem hann var nú einu sinni á ferð með keppinaut þinum Sveinssyni”. Alþingi Framkvæmdastofnun Liklega hafa fá mál komið öðru eins róti á hugi islendinga á síð- ustu misserum og togarakaupin til Þórshafnar og Raufarhafnar. IWálið átti að koma til afgreiðslu i rikisstjórn í gær um það leyti sem Helgarpósturinn var að fara i prentun — eftir að Fram- kvæmdastofnun hafði fært rlkis- stjórninni hinn beiska kaleik á nýjan leik og óskaö eftir skýlaus- um fyrirmælum hennar um með- ferð málsins. i röðum stjórn- málamanna sl. miðvikudag var heist að skilja, aö rikisstjórnin myndi fyrir sitt leyti mæla með kaupunum með loðinni yfirlýs- ingu — og þá ganga út frá að þáttur rikisins — 90% i stað 80% — fjármögnun þessara skipakaupa muni koma til kasta Alþingis og ekki hljóta þar nægi- legan þingstyrk til að ná fram að ganga. Þar meö sé þetta tiltekna skipakaupamál N-Þingeyinga úr sög'unnien i kjölfariö verði skipuö nefnd til að finna ódýrari iausn á þeim vanda sem þessi byggðarlög Raufarhöfn og Þórshöfn eiga við að etja. Nokkurrar geðshræringar hefur gætt út af frásögn Helgarpóstsins á baksiðu i sl. viku um allan málatilbúnað vegna þessara skipakaupa, sem nú eru til um- ræðu, og tilefnið virðist aðallega vera niðurlag þessara frásagnar Helgarpósturinn náði tali af Ólafi Kjartanssyni, forsvars- manni útgerðarfélags þeirra Þórshafnar- og Raufarhafnar- búa, sem gerði grein fyrir þætti heimamanna I öllu þessu máli: — Hvenær og hvers vegna hölluðu þið ykkur að þeim Ivertssenbræðrum i þessum togarakaupum, á meðan aðrir valkostir — mun ódýrari voru fyrir hendi? „Viö höfum aldrei hallað okkur að þeim”. — En hvenær var ákveðið að skoða ekki tilboð frá seljendum i Frakklandi og llta frekar til Noregs? ,,Við höfum raunverulega aldrei kannaö nein togarakaup i hafi þvi verið haldið fram að innan skamms mundu þrir ónefndir menn skipta með sér 150 milljónum gamalla króna út af þessu máli öllu. Staðfestingin Af einhverri ástæðu sá Morgun- blaðið ástæðu til þess i byrjun vikunnar aö draga fram þrjá nafngreinda íslendinga i frásögn Helgarpóstsins um aðdraganda kaupanna — þá Stefán Valgeirs- son alþingismann, Benedikt Sveinsson, skipamiðlara, og Ólaf Kjartansson, forsvarsmann hins nýja útgerðarfélags togarans, og heimfærir upp á þá ofangreindan orðróm um „undir-borðs-- greiðslur” vegna Þórshafnar- málsins og uppsker eins og vænta má hástemmdar formælingar á skrifum Helgarpóstsins á borð við „lygi”. „fyrirlitleg rógskrif” og „pólitiska mafiu”.Engu að siður staðfestir Ólafur Kjartansson þá einu staðhæfingu sem fólst i skrif- um Helgarpóstsins um „mútu- greiðslur” i sambandi við togara- kaupin — að orðrómur hafi gengið um þær — jafnvel innan hins háa Alþingis — með þessum orðum: „Ég vissi að i viðtali sem Benedikt Sveinsson átti við þing- mann einn, kom fram að þetta væri altalað á Alþingi, en á sama tima var einnig altalað að enginn Frakklandi umfram það að velta þeim valkosti fyrir okkur. Það hafa aldrei verið teknar neinar ákvarðanir i þvi sambandi, hvorki að fara út og skoða þá, eða hreyfa okkur neitt i þvi máli um- fram það aö velta málinu fyrir okkur”. — En nú mun Guðmundur Þórðarson hafa skoðaö franska skipið, Marie Catherine i ykkar umboði og jafn- framt skrifaði hann undir drög að samkomulagi um kaup á skipinu þann 4. sept. sl. Það átti að kosta 8,7 milljón franka eða i kringum 10 milljónir norskar krónur. „Já, mig minnir nú, að ég hafi veriðaö henda i ruslið skeyti, sem hann sendi mér einhvern timann Ólaf Kjartansson er hann spurður út i annað atriði i frásögn Helgar- póstsins þess efnis að hann hafi ekki mætt á fundi hjá öðrum norskum skipamiðlara sem hafi ætlað að bjóða honum mun ódýr- ari skip en Gisund (og er þá rétt að taka fram að misskilnings gætir i frásögn HP að þá hafi verið um það að ræða að semja um kaup á I. Iversen sem Þórs- hafnarútgerðin er nú með i mynd- inni; en það skip höfðu þeir N- Þingeyingar gert ákveöið tilboð i um þetta leyti. Ólafur svarar á þessa leið: „Þetta er sama kjaft- æðið. Það var hringt i mig úti, en ég sagði þá sem var að við værum búnir að ganga frásamningum og værum ekki til viðræöu um annað á þvi stigi”. Hér er hins vegar staöhæfing gegn staöhæfingu þvi að Helgar- pósturinn hefur undir höndum telex-skeyti frá norska miðlar- anum Halfdan Backer til um- boðsmanns sins hér á landi, Guð- mundar Þórðarsonar, sem við látum hér fylgja afrit af en þar stendur m.a.: „Við ákváðum að hittast hér i Kristjánssundi á mánudag. En hr. Kristjánsson fór úr bænum á sunnudag áður en ég náði honum. Ég hafði i millitið- inni boðiö honum Vikheim fyrir 13.000.000 n.kr., eða jafnvel eitt- hvað minna i umboði útgerðar- varðandi þetta mál. Hann fór út til Frakklands til að ganga frá kaupum á togara til Eski- fjarðar”. — En var hann i ykkar umboði þegar hann skoðaði Marie Catherine? „Við sögðum út af fyrir sig við hann, þegar hann var að fara út, að það gerði ekkert til þó hann rannsakaöi þennan möguleika. Hins vegar höfðum við meiri áhuga á skipum frá Noregi og þá 'á alveg ákveönu skipi, sem þá var boöið fram og hét Gisund? Hvenær voru þessar athuganir uppi? Nú var Guðmundur Þórðarson á ferðinni i Frakklandi i byrjun september. „Já, ég fékk skeytið frá Guð- Sverrir-mútur 1 samtali við Helgarpóstinn gefur ólafur Kjartansson upp ástæður fyrir þvi hvers vegna hann taldi ekki vert að skoða Vik- heim frekar og verður hér ekki lagður dómur á það hversu vel grundaðar þær hafi verið. Hins vegar verður ekki séð af viðtalinu við Ólaf Kjartansson sem hér fylgir, að hann gefi viðhlitandi skýringu á þvi hvers vegna þeir noröanmenn könnuðu ekki frekar kaupin á franska skipinu, Marie Catharine, systurskipi Hólma- tinds frá Eskifirði Ólafur aftur á móti gefur i skyn að ekki hafi ver- ið allt með felldu um kaupin á þvi og lætur i það skina að umboðsað- ilar þess skips hafi reynt að múta Sverri Hermannssyni, forstjóra Framkvæmdastofnunar og for- seta neðri deildar Alþingis. Er það með komið að öðrum at- hyglisverðum þætti alls þessa máls en Sverrir Hermannsson hefur neitað að gefa frekari skýr- ingu á nema á þann hátt að vitna i fræga- setningu úr Islandsklukku Halldórs Laxness þarsem Arneus segir við Snæfriði tslandssól: „Ekkert hefur gerst nema hægt séað sanna það”. Þó sýknar hann útgerðarmenn hins nýja skips af að hafa reynt að múta sér með mundi um þessi mál einhvern tima i byrjun september. Þetta franska skip er systurskip, Hólmatinds þeirra Eskfirðinga”. — En þið hafiö ekki sýnt áhuga á þvi að skoða þetta mál neitt nánar, þótt skipið væri meira en helmingi ódýrara en þau norsku skip sem þið lögöuð sem mest kapp á að fá? Þið hafið viljað norskt skip og annað ekki? „Já. Viö uröum sammála um það strax i byrjun að leita að skipi, sem stæðist þær kröfur sem til skuttogara þyrfti að gera viö islenskar aöstæöur, þ.e. viö veiðar i Norður-Atlantshafinu. Einnig kom það inn i myndina, at> þar sem innflutningur skuttogara til Islands er svo til bannaðar, þá þessum orðum: „Það hefur eng- inn Þórshafnar- né Raufarhafn- arbu(gert tilraunir til að bera fé á mig, enda efast ég nú um að þeir séu aflögufærir — eða hvað? Þótt virðingarvert hafi verið hjá Morgunblaðinu að taka upp hugsanlegan mútuþátt Þórs- hafnartogaramálsins, þá sakna menn þess að hvergi er fylgt gagnrýnið eftir spurningum ■ sem vöknuðu vegna skrifa Helgarpóstsins. Aðeins er spurt um álit þremenninganna á skrif- um Helgarpóstsins en svörunum ekki fylgt eftir að hætti virðulegra stórblaða, sem Morgunblaðið svo gjarnan vill likjast svo sem eins og að spyrja Benedikt Sveinsson hvað hann fái i umboðslaun, ef af togarakaupunum verður, eða Stefán Valgeirsson af þvi á hvaða stigi málsins honum varð ljóst að kaupverð hins nýja togara var komið langt umfram það sem þeir kjördæmisþingmenn höfðu talað um i upphafi, eða ólaf Kjartansson að þvi hvers vegna systurskipi Hólmatinds var hafn- að sem raunhæfum möguleika? Helgarpósturinn reyndi að bæta fyrir þessa yfirsjón rannsóknar- blaðamanna Morgunblaðsins með þvi að tala við málsaðila og þvi frekar sem málið tók á sig nýja stefnu á höndum okkar Helgarpóstsmanna: ættum við að ná mun betri kjör- um i Noregi en ella”. — Hvað átti þessi fyrsti val- kostur ykkar i Noregi — Gisund — að kosta? „Það sem eigandinn vildi fá fyrir skipiö var 24 milljónir norskar. Við vorum búnir að koma honum niður i 21,75 milljónir, en sá samningur sprakk vegna þess að eigandinn varaldreiánægður með það verð, sem við vildum greiða”. — En hvers vegna skoðuðuð þið ekki norska skipið, Vikheim i Noregsferðykkar. Umboðsmaður seljenda i Noregi segir þig ekki hafa mætt á fyrirfram ákveðiö stefnumót vegna Vikheim — skipsins? „Þetta skip var komið upp á borð hjá okkur áður en við fórum til Noregs i ágústlok. Hins vegar Olafur Kjartansson um Sverris-múturnar: „Það var ekki í þessu máli sem þetta skeði”

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.