Helgarpósturinn - 27.02.1981, Blaðsíða 23
23
hiolrjarpnfztl irinn Föstudagur 27. febrúar 1981
,,Oft veltir litil þúfa þungu
hlassi”. Þessi gamli málsháttur
gæti verið einkennandi fyrir af-
stöðu þeirra samningamanna,
bæði launþega og rikis og sveitar-
félaga, sem nýlega undirrituðu
nýjankjarasamningsinámilli, og
náðu ennfremur samkomulagi
um viðtækar tilfærslur á röðun i
launaflokka. Blekið var varla
þornað á pappirnum, þegar
föstrur risu upp og sögðust ekki
sætta sig við hvernig þeim var
raðað i launaflokka.
Það er altalað meðal þeirra
sem eru i forsvari fyrir stéttar-
félögum opinberra starfsmanna,
að eftir að „fóstrumálið”
svonefnda kom uppsé ekki lengur
hægt að tala um, að kjara-
baráttan sé háð undir kjörorðinu
„stétt með stétt”, heldur ætti nú
frekar við ,,stétt á stétt ofan”.
Fra sjónarmiði þeirra er þó það
alvarlegasta i málinu, að
nýgerðir sérkjarasamningar séu i
rauninni gerðir ómerkir, og að-
gerðir fóstranna vantraust á
samninganefndir félaganna.
Semsé siðferðilegt áfall fyrir
forystumenn launþega, og veiki
jafnvel samningsstöðu þeirra i
næstu samningum. ,,Mótherjar
Mun barátta fóstranna raska öilu launnafiokkskerfi bæjarstarfs-
manna?
„Stétt á stétt ofan”
okkar geta sagt sem svo næst,
þegar við setjumst að samninga-
borðinu, að það þýði ekkert að
semja við okkur, þeir sem verði
ekki ánægðir einfaldlega rifti
samkomulaginu”, sagði einn
þeirra við mig.
Ekki er ánægjan með fóstru-
deiluna meiri „hinumegin við
borðið”. 1 fjármálaráðuneytinu
eru menn sem á nálum yfir þvi,
hverjar endalyktir hún fær, og
varla hafa þeir róast þegar samn-
ingar náðust milli fóstra á
Akureyri og bæjaryfirvalda þar.
Þeir eru i fyrsta lagi hræddir um,
að fái fóstrur framgengt kröfum
sinum um launaflokkahækkanir,
komi aðrir hópar opinberra
starfsmanna með svipaðar kröfur
i kjölfarið og knýi þær fram með
sömu aðferð, þ.e. uppsögnum. I
annan stað sjá þeir fram á, að i
næstu kjarasamningum riðlist
launaflokkakerfið gjörsamlega.
En það er ekki þar með sagt, að
kröfur fóstra séu ekki réttmætar.
Þó misjafnlega réttmætar,
kannski. Vegna þess, að þær hafa
ekki með sér heildarsamtök
semja þær við hvert sveitarfélag
fýrirsig i samfloti með öðrum og
hafa þvi náð misjöfnum árangri i
kjarabaráttunni. Þannig fá þær
lægst launuðu greitt samkvæmt
10. launaflokki opinberra starfs-
manna, sem var i febrúar frá 4586
krönum upp i 5151 krónur, upp i
14. launaflokk, sem er frá 5371
krónu upp i 5954 krónur. Fóstrur i
Kópavogi fengu greitt samkvæmt
12. launaflokki en Reykjavikur-
borg borgar samkvæmt 11. launa-
flokki.
Deilan snýst fyrst og fremst um
það, að fóstrurnar vilja fá byrj-
unarlaun samkvæmt 13. launa-
flokki. A Akureyri var raunar
samið um 12. launaflokk, en siðan
hækkun upp i 13. launaflokk eftir
eitt ár, og jafnframt að nám
Fósturskólans sé metið sem eins
árs starf. Hlutfallslega þýðir
þetta um 7% hækkun. Eftir sex ár
hækka þær siðan upp i 14. launa-
flokk. Segja má, að þetta sé ekki
slakur árangur, þar eð önnur
starfsmannafélög á Akureyri
hækka ekki um flokk fyrr en eftir
15 ára starf. Enda sagði Helgi
Bergs bæjarstjóri á Akureyri i
samtali við mig eftir undirskrift
samninganna, að þótt bæjar-
félagið hafi ekki tapað algjörlega
fyrir fóstrum i þessari deilu væri
það þó ansi hreint nálægt þvi.
Nú er eftir að vita hvað gerist
hjá öðrum hópum innan Starfs-
mannafélags Akureyrar, eftir að
fóstrur náðu sinu fram. Eftir þvi
sem ég komst næst á miðvikudag-
inn eru samningamálin i Kópa-
vogi á ákaflega viðkvæmu stigi,
en þar hafa fóstrur lagt niður
störf sem kunnugter. 1 Reykjavik
leggja þær hins vegar ekki niður
störf fyrr en 1. mai, hafi samning-
ar ekki náðst. Og það var ekki að
Enginn ber á móti, að Margaret
Thatcher tók við sjúku atvinnulifi
á Bretlandi eftir siðustu kosn-
ingar. Sigur hennar og Ihalds-
flokksins stafaði fyrst og fremst
af þvi að kjósendur voru upp-
gefnir á ófremdarástandi á
vinnumarkaði og i efnahagsmál-
um á hörðum vetri undir stjórn
Verkamannaflokksins.
Thatcher og nánustu sam-
starfsmenn hennar meðal ihalds-
manna töldu sig hafa á reiðum
höndum lækningu við skaðlegustu
meinum sem hrjáðu breskan
þjóðarbúskap, þar sem voru
kenningar Miltons Friedmans og
lærisveina hans beggja vegna At-
lantshafs um aðstrangt taumhald
á f jármagnsmyndun i hagkerfinu
sé meginatriðið til að ráða niður-
lögum verðbólgu og fylgikvilla
hennar. Sumir þeir sem Thatcher
studdu viðurkenndu, að þarna
það brattara hrap en áður á yfir-
standandi samdráttartimabili.
Gjaldþrotum fyrirtækja fjölgar
jafnvel enn hraðar en atvinnu-
leysingjum. Stórfyrirtækjum i
rikiseign er haldið uppi með stór-
felldum styrkveitingum af al-
mannafé.
Þessir framleiðslustyrkir til
iðnaðarins eru vitanlega á móti
grundvallarstefnu rikisstjórnar-
innar og kenningum Thatcher, en
óhjákvæmilegir, ef ekki á allt að
fara i kalda kol. Bilasmiðjurnar
Brítish Leyland, sem i rauninni
eru rikisreknar leifar af blómleg-
um og fjölbreyttum breskum
bilaiðnaði, fengu i siðasta mánuði
einum saman milljarð sterlings-
punda i rikisstyrk. Stálverk-
smiðjusamstey pa rikisins,
British Steel Corporation, fékk i
þessum mánuði fyrirheit um
rikisstyrk sem nemur á annan
Margaret Thatcher
Thatcher sökuð um að sóa olíugróða
til að standa straum af kreppu
væri um hrossalækningu að ræða,
en töldu bresk fjármál svo langt
leidd, að ekki væri um annað að
ræða en viðhafa hana, þrátt fyrir
ýmsar óþægilegar aukaverkanir.
Nú hrannast upp vegsummerki
um að hugmyndafræði Thatcher
og hagfræðikenningar Friedmans
séu hvað Bretland varðar siður en
svo lyfseðill á endurbata, fremur
leiðarvisir til efnahagshruns.
Tala atvinnuleysingja er komin i
hálfa þriðju milljón, fer enn
hækkandi og engin merki sjást til
umskipta i þvi efni. Þetta er
hæsta hjutfall atvinnuleysingja
af tölu vinnufærra manna, sem
þekkist i Evrópu, og i Bretlandi
verður að leita aftur til krepp-
unnar miklu til að finna sam-
jöfnuð.
A siðasta ári dróst framleiðsla i
fullvinnsluiðnaði Bretlands
saman um 15 af hundraði, og er
milljarð sterlingspundum, og
þar á ofan er talið vist að rikis-
sjóður verði að afskrifa gamlar
skuldir fyrirtækisins sem nema
fjórum eða fimm milljörðum
punda.
Fjármunirnir til að greiða
máttarstólpum bresks atvinnulifs
þessa háu framleiðslustyrki, og
til að sjá hverjum atvinnuleys-
ingja fyrir 5000 pundum á ári að
meðaltali til h'fsframfæris, koma
i rauninni Ur einu nýju auðlind-
inni sem Bretum hefur áskotnast,
ört vaxandi afrakstri oliuvinnslu
og oliuiðnaðar. Á siðasta ári full-
nægði olfuvinnsla á landgrunni
Bretlands oliunotkun þjóðar-
innar, x)g á þessu ári verður um
að ræða afgang á oliuviðskipta-
reikningi Breta við umheiminn.
Gagnrýnendur Thatcher for-
sætisráðherra og stefnu hennar i
hópi kaupsýslumanna og hag-
fræðinga, og þeim fer fjölgandi,
segja að þarna sé að finna kórvill-
una i' stjórnarstefnunni, þetta sé
alröng meðferð á oliugróöanum
og af henni stafi mestan part
annar ófarnaður. Aðhaldssöm
stefna i peningamálum og ört
vaxándi olfuútflutningur hafa i
sameiningu stuðlað að stór-
hækkuðu gengi sterlingspundsins.
Hágengið og háir vextir leggjast
svo á eitt að kyrkja breska út-
flutningsatvinnuvegi. Á sama
tima og breskt útflutningsverðlag
er knúiö upp á við, lækkar inn-
flutningsverð hlutfallslega vegna
hágengisins. Breskum iðnaði eru
með þessu móti allar biargir
bannaðar, jafnt á heimamarkaði
og heimsmarkaði.
Löngu er viðurkennt að forusta
Bretlands i iðnbyltingunni hefur
stuðlað að þvi að á siðari timum
hefur breskur iðnaður haft til-
heyra a Björgvin Guðmundssyni,
formanni samninganefndar
Reykjavikur, að samningarnir á
Akureyri hafi nokkuð breytt af-
stöðu hennar, þegar ég ræddi
þetta við hann.
Hinsvegar benti hann á, að i
sérkjarasamningunum i haust
hafi borgin jafnvel gert betur við
fóstrur en farið var fram á.
Starfsmannafélag Reykjavikur
fór m.a. fram á flokkahækkanir
fyrir strætisvagnabilstjóra,
slökkviliðsmenn og hafnarverði.
,,Þvi höfnuðum við, en vildum
gera betur við fóstrurnar. Það
átti ein fóstra sæti i samninga-
nefndinni, og hún sagði ekki neitt
frá. En eigi að fara að hækka
fóstrurnar núna er ég hræddur
um að aðrir hópar fari fljótlega af
stað", sagð Björgvin.
En Kristin Kvaran, formaður
Fóstrufélags Islands sagði i
samtali við mig, að þær hafi
aldrei dregið dul á, að þær væru
óánægðar með aðalkjarasamn-
ingana.
,,En sérk jarasamningarnir
voru ekki tilbúnirfyrr en i janúar,
og við gátum ekki fyrirfram verið
óánægðar með flokkaröðunina.
Þessvegna gripum við ekki til að-
gerða fyrr en þetta”, sagði
Kristin Kvaran.
Eðli starfsins samkvæmt hafa
fóstur gjarnan miðað sig við
kennara, hvað snertir laun, og
benda á, að byrjunarlaun þeirra
séu samkvæmt 13. launaflokki.
„Þetta er ekki alveg rétt, þvi
innan raða Kennarasambands
tslands eru 400 kennarar, sem
taka laun samkvæmt 11. og 12.
launaflokki. Og byrji fóstra að
kennavið grunnskóla, er menntun
hennar metin þannig, að hún
byrjar i 11. launaflokki. Verði
fóstrur hækkaðar um flokk þýðir
það, að þær lækka i launum fari
þær að kenna við grunnskólana”,
sagði Valgeir Gestsson formaður
KI um þetta.
Auk þess benti Valgeir á, að
kennarapróf teljist háskólapróf,
og eigi að halda áfram að raða i
launaflokka eftir menntun hljóti
kennarar frá Kennaraháskóla
tslands að vera tveimur launa-
flokkum hærri en fóstrur.
YFIRSÝN
Innan raða kennara er þó
almenn samstaða með kröfum
fóstra enda hafa þeir sjálfir beitt
uppsögnum i sinni kjarabaráttu,
þótt til þeirra hafi ekki komið. Og
stjórn Kennarasambandsins hef-
ur aflað sér heimildar til að senda
út stuðningsyfirlýsingu við þær i
nafni sambandsins, ef þurfa þyk-
ir.
En fóstrur gera fleiri kröfur en
um beinar flokkahækkanir. Ann-
ars vegar vilja þær fá tvær
klukkustundirá viku til undirbún-
ings starfinu, og á móti þvi sam-
svarandi styttri viðverutima með
börnunum. I Kópavogi hefur
verið boðin yfirvinnugreiðsla
fyrir þennan tima, sem samsvar-
ar i rauninni hækkun um einn
launaflokk. Það telja Kópavogs-
fóstrur hinsvegar aðeins dulbúna
yfirborgun og krefjast þess að fá
greiðsluna sem hreina flokkatil-
færslu. 1 Reykjavik hafa fóstrur
þegar fengið þessa hækkun inn i
samninga, að sögn Björgvins
Guðmundssonar. Það þýðir, að á
dagvistarstofnunum borgarinnar
þarf að fjölga starfsfólki um sem
svarar tiu þúsund stundum á ári,
sem þýðir i' launum um hálfa
milljón nýkróna.
Það er ljóst, að uppsagnir
fóstra eru ákaflega sterkt vopn i
kjarabaráttunni, þar eð fjöldi
fólks stendur skyndilega frammi
fyrir þvi að eiga ekki heiman-
gengt. En þessi deila hlýtur að
vekja upp þá spurningu hvers
vegna fóstrur hafi ekki fyrir
löngu myndað með sér landssam-
tök og gengið i BSRB Með þvi
móti hefðu þær sin mál algjörlega
i sinum höndum. Þetta mun
raunar hafa komið ti! tals á ráð-
stefnu fóstra fyrr i vetur, og það
má teljast óliklegt annað en
framámenn þeirra láti það verða
sitt fyrsta verk þegar
yfirstandandi deila hefur verið
leyst, að sækja um inngöngu i
bandalagið — og gera þannig
fóstrur að sjálfstæðum samnings-
aðila ,
hneigingu til að dragast aftur úr
keppinautum, sem siðar komu til
sögunnar. Bretar eru þvi á ýmsan
hátt litt í stakk búnir til að taka
þátt i tæknibyltingunni, sem nú
stendur yfir i iðnvæddum löndum.
Olian á breska landgrunninu
hefði þó getað orðið þeim bak-
hjarl til að bæta stöðu sina, til-
einka sér arðbæran hátækniiðnað
ogháþróaða framleiðsluhætti stig
af stigi I stað framleiðslugreina
sem við rikjandi markaðsskilyrði
fá ekki lengur þrifist nema á lág-
launasvæðum.
1 staðinn hefur stefna Thatcher-
stjórnarinnar orðið til þess, að
oliugróðanum er sóað i kostnað af
innflutningi á neysluvarningi, i
styrki til að framfleyta herskör-
um atvinnuleysingja og til að
greiða halla á framleiðslugrein-
um, sem i' rauninni eiga enga
framtið fyrir sér i Bretlandi.
Fram hafa komið tillögur um,
hversu vænlegast sé að ráða bót á
hnignum bresks atvinnulifs með
þvi að verja oliufénu betur en nú
er gert. Ein er á þá leið, að farið
sé að dæmi Norðmanna og Hol-
lendinga, sem einnig hafa fengið
mikinn búhnykk af oliu og gasi
undan botni Norðursjávar án þess
að rata i svipaðar ógöngur og
Bretar. Er lagt til að oliupening-
arnir renni i sjóð, sem fjárfesti i
hátæknivæddum framtiðariðnaði,
sem verði burðarásinn i breskum
þjóðarbúskap, þegar oliutekj-
urnar tekur aö þverra innan
fyrirsjáanlegs tima.
önnur tillaga er á þá leið, að
oliuféð verði I stórum stil látiö
ganga til arðbærrar fjárfestingar
i öðrum löndum. Með þvi móti
tækist að lækka gengi pundsins á
haganlegasta hátt og þar með
bæta samkeppnisaðstöðu breskra
atvinnuvega á heimsmarkaði.
Þriðja uppástungan er sú, að
sérhver fulltiða Breti fái i
hendur á ári hverju verðbréf, sem
svarar hlutdeild hans i oliugróð-
eftir
Magnús
Torfa
Ólafsson
anum. Sé mönnum i sjálfsvald
sett, hvernig þeir verja þessu fé.
Tillögumenn gera ráð fyrir, að
þorri Breta myndi verja oliuarð-
inum til að tryggja framtið sin og
sinna og leita uppi hagstæð fjár-
festingartækifæri, heima fyrir
eða erlendis. Að sjálfsögðu eru þeir
sem þessa tillögu gera eink-
aframtakssinnar, og þeir halda
þvi fram að einstaklingar, sem
hugsi um afkomendur sina og
reikni þvi I áratugum, séu mun
liklegri tilað sinna þeirri f járfest-
ingu, sem arðbær er til fram-
búðar, en rikisstjórnir sem ein-
blini á næstu kosningar að tveim
eða þrem árum liðnum.
Ljóst er að um allt slikt er tómt
mál að tala, meðan Thatcher er
við völd. Hún heldur fast við sina
stefnu, og vill ekki viðurkenna að
um frávik frá henni sé að ræða,
jafnvel þótt öllum öðrum sé það
ljóst, eins og þegar hún varö að
hætta við að loka tiundu hverri
kolanámu i landinu á skömmum
tima, þvi ella vofði yfir verkfall
námumanna.
En breski Ihaldsflokkurinn er
ekki mikið fyrir að binda sig við
foringja, sem hann telur hafa
brugðist. Verði ekki vart verulegs
afturbata i bresku atvinnulifi
fyrir næsta haust, þykir sýnt að
dagar Thatcher sem flokksfor-
ingja séu taldir. Bæði meöal
áhrifamanna i bresku atvinnulifi
og i þingflokki ihaldsmanna er
traust á leiðsögn hennar á þrot-
um.