Helgarpósturinn - 27.02.1981, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 27.02.1981, Blaðsíða 21
21 Jielgarpcsturinn F6sludagur ”■febrúar 1981 KROSSGÁTA >(£^r KONU ■ FfíSlNNi HOS pyfl þkTfl HVflt) 5JÚK' F£up(j VorVD A’PÐfíq FH, Kfth/flR 5PURK {GfnnfíLL i?/rw.) HUNPl 2s <5— MflTT LlTun' / UKK/ 5/trfl ÖVILJUáft t/HK.U 2 ■ 3 JÍ//VS SkÓLI ^Jn/ fí flUHfl MfíDuR 00 (161 fíllt) KÉ.NNI ejRunf) UPP! 5k. s-r- TJ/ífí ZKérnm flS r 5Korru UtHNIR ÓWufl flíYTflh 6R'fóm fífí JFG ToKíV i) SflLEHN/ SKSÍ- SKÝfUjfí K'nDux TpuFUJf/ 'oWM KíHTW 7Mflw SKtfrífl Fizost 8IT PÚKflp M’ák'flRi Ktm. SrfiRr fíR ‘) VflÐfl OV/LJfl sbhhi.. %BIH 5 f HRÆPPfl Kflú'/Ó ú'RTf) 5ÝN/S HOfíWÍ) '/ 5)b HEIWR lyu KRoTfítf SHflVI p'rr //06 F UF F/lKfl KORLfí -rfl ~ u/r/fl VfíoPi sk Sr flflt/Gfl BfíorT Flj’ot UR /fí'flú- HÉLT/ MfírtUÐ OR uð/nn RUVU — SWflK Qlapti X 5/iOn \>VOk)/ Hirur ffífíSfí fúRfí r- HljöD FÉLflS VlRD/R lUNS SíuLkfí 6flí>AR HÓ7RR 'fl LITIHU V RXLfí 0ÖJVÐ 5 KYlD flí? / 6mpi flHGflJ 5 Lausná síðustu krossgátu 'úð > JT U. c: .o -I Qt s k Ck; V > > > o: K k > k CC F (V -N S > V. •n! s > > > > s V/ > cv n: oc U| Cí u: > w > Æ öf <3: K V s -i :o V o Cv > cr k o cv ít 50 \D > ■vl K O > cr s K rr N o. c; 1=». N. cy > V'i > Uj S V/3 K cr O > VA -N > > > k Qc > 3: s s > k > > - > ct: V- 5? • Norska dagblaðið Arbeider- bladet kynnti skáld þau og rithöf- unda, sem tilnefndir voru til bók- menntaverðlauna Norðurlanda föstudaginn 23. janúar sl. Sex þeirra voru kynntir með mynd- um, og að sjálfsögðu var mestu plássi eytt í norsku höfundana tvo, Olav H. Hauge og Idar Kristiansen. Blaðið nefndi auk þeirra Danann Ivan Malin- ovski og Sviana Per C. Jer- sild og Werner Aspenström. tslensku höfundarnir Sigurður A. Magnússon og Snorri Hjartarson fengu minnst pláss i þessari kynningu og blaðið hafði ekki uppi neinar vangaveltur um möguleika þeirra til verðlaun- anna.... • Daginn eftir leitaði Arbeider- blaðið álits fjögurra valinkunnra manna, tveggja kvenna og tveggja karla, á ákvörðun dömnefndar. Aðeins einn þessara manna, Ivar Eskeland, þekkti til Snorra. Hann lýsti ánægju sinni með Urslitin og lauk jafnframt lofsorði á Ivar Orgland fyrir þýðingar hans á ljóðum Snorra. Hinir þri'r létu í ljós ánægju sinameð, að þarna væri kominn ,,nýr” höfundur, sem þau sögðust hlakka til að kynnast. Sjálf fréttin af verðlaunaveitingunni var fréttaskeyti frá NTB, Reykjavik, þar sem var leitað álits Siguröar Hafstaö sendiráðsritara i Osló og Ivars Eskelands á skáldinu og nokkur orð höfð eftir Snorra sjálfum. Væntanlega hefðu Hauge eða Kristiansen fengið stærri uppslátt i Arbeiderbladet hefði annar hvor þeirra hlotið verðlaunin. En' þannig er nú fréttamatið einu sinni, og liklega munu ekki nema fáein hundruð menntamanna i hverju hinna Norðurlandanna kynna sér ljóð Snorra Hjartarsonar i kjölfar verðlaunaveitingarinnar.... • Það er ekki öll vitleysan eins. Jean nokkrum Naud datt það i hug að gaman væri að fara yfir Sahara eyðimörkina á reiðhjóli og þaö sem meira er, hann fram- kvæmdi hugmyndina. Það tók hann rúman mánuð að ferðast 1300 km. og þar af 800 yfir eyði- mörk. Sandur og aftur sandur. Hjól Naud var með risastórum börðum, auk tveggja 22 litra vatnskútum. Til verndar sólinni, hafði hann stóra sólhlif, enda hit- inn 40 gráður i skugganum. KAUPENDUR NOTAÐRA BÍLA ATHUGIÐ! Það er betri f járfesting í notuðum Mazda bíl? með 6 mán. ábyrgð heldur en mörgum öðrum nýjum bílum BÍLABORG HF. Smiöshöföa 23, sími 81299.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.