Helgarpósturinn - 27.02.1981, Blaðsíða 4

Helgarpósturinn - 27.02.1981, Blaðsíða 4
'Föstudagur 271. febrúar 1981 ^JlslQdrfJOStUrÍnrL-. NAFN: Kristjana Milla Thorsteinsson STAÐA: Viðskiptafræðingur FÆDD: 26. mai 1926 HEIMILI: Haukanesi 28, Arnarnesi, Garðabæ HEIMILISHAGIR: Eiginmaður, Alfreð Elíasson, 6 börn BIFREIÐ: Engin ÁHUGAMÁL: Bókalestur, íþróttir, leiklist og myndlist „Mitt fyrsta verk að láta Sigurð fara” Ennþá cinu sinni hefur umræöan um Flugieiöir skotiö upp koliinum. llluthafafundur hjá félaginu samþykkti ekki aft fjölga i stjórn félagsins, eins og stjórnin haffti þó lagt til. Þetta varft til þess, aft íull- trúar rikisins koma ekki inn istjórnina fyrr en i fyrsta lagi á aftalfundi Flugleiöa, sem verftur haldinn aft nokkrum mánuftum liönum. Þaft var aftallega Kristjana Milla Thorsteinsson, eiginkona Alfreðs Elíassonar fyrrverandi forstjóra Fluglcifta, sem barftistgegn þessari fjölgunartillögu. Hún og hennar fólk haffti sitt Igegn. Kristjana hefur verift óþreytandi i gagnrýni sinni á núverandi valdhafa i Flugleiftuin og talift þá ckki hafa hæfileika til aft stýra félaginu. Þaft hafi fallandi gengi Flugleifta augljóslega leitt i Ijós. Kristjana Milla er i Yfirheyrslu um málefni Flugleiöa. Nú stóöst þú gegn þvi aft fjölgaö3 yrfti í stjórn Flugleifta og rikift fengi þar tvo fulltrúa. Hver var ástæftan fvrir þessari afstööu þinni? „I fyrsta lagi var þaft vegna þess að mér finnst 11 manna stjórn of fjölmenn, alveg nægilegt aft 9 skipi stjórnina, auk þess sem stutt er siðan fækkaft var úr 11 i 9 og þvf alveg ástæftulaust aft fara aft fjölga aftur núna, sérstaklega þar sem reksturinn hefur dregist saman.” Nú hefur þú einnig sagt, aft þú teldir rétt aft rikisstjórnin heffti 2 menn af 9 i stjórn Flugleifta en ekki 2 af 11. Vilt sem sagt aukin áhrif rikisins innan stjórn- arinnar. Siftan hvenær hefur þú verift áhugasöm um aft ríkift yrfti sterkt i stjórn Flugleifta? „Staöreyndin er sú aft Eimskipafélag Islands hefur haft og hefur ennþá 20% hlutafjár i Flugleiðum og vift höfum orftift vör við þaö og hefur komið greini- lega fram, aft þaft hefur öll völd og getur ráftift þvi sem þaft vill. Þaft hefur bæfti þaft marga i stjórninni og áhrif almennt á reksturinn aö Eimskipafélagift getur i raun ráðift öllu i félaginu. Okkur finnst þaft alveg ástæðulaust og þá sér- staklega þar sem Eimskipa- félagift er flutningsfyrirtæki og Flugleiftir iika og þaö mjög óeöli- legt aö eitt.flutningafyrirtæki eigi hlut i öðru flutningaíyrirtæki, sem það er i samkeppni vift”. Hvaft heldur þú aö Eimskip sé sterkt í þessari 9 manna stjórn Flugleifta? „Viö höfum alltaf litift svo á að Eimskipafélagsvaldift hafi yfir sex mönnum aft ráfta i stjórninni, en Loftleiftaarmurinn hafi þrjá menn.” En nú viltu auka völd rikisins i stjórninni. Ertu aft vonast til þess aft þeir fulltrúar standi meft ykkur Loftleiftafólki? „Já, ég geri mér vonir um aft fulltrúar rfkisins muni reyna að taka málefnalega afstöftu hverju sinni, en fylgi ekki einhverjum armi, heldur geri þaft sem er best fyrir félagið.” En er þaö i anda hinna gömlu Loftleiftamanna, aft rikift taki virkan þátt i stjórn félagsins? Skýtur þaft ekki skökku við, aft Loftleiöaliðið vilji nú ieifta ríkift til aukinna áhrifa? „Ég hef alltaf verift mjög mikiö meft einstaklingsframtaki og er þaö náttúrlega enn, enda byggftust Loftleiöir upp á þvi i gamla daga. En eftiraft rikiö kom inn i dæmið og þessi vandræfti komu upp viðvikjandi rekstri Flugleifta, þá finnst mér eðlilegt aft rikið taki heilshugar þátt, en ekki sem einhvers konar vifthengi utan á stjórnina sjálfa.” Sagan segir aft þú hafir haft samband vift Steingrfm Hermannsson, nábúa þinn og sa mgönguráftherra fyrir hlut- hafafundinn hjá Flugleiftum um daginn og meö ykkur hafi tekist samkomulag um aft fella tillögu stjórnarinnar um fjölgun. Hvaft er til i þessu? „Ég held aö þetta sé bara skáldskapur. Aft visu þekki ég Steingrím vel i gegnum árin, bæfti vegna þess aft viö höfum verið nágrannar lengi og svo höf- um vift líka talaft vift hann sem samgönguráftherra, en þær viftræftur hafa fariö fram niftri i ráftuneyti.” En studdu fulltrúar rikis- stjórnarinnar þig i þinni andstöftu gegn fjölgun fulltrúa i stjórn Flugleifta -r- sem sé aft þeir vilji gjarnan 2 fulltrúa af 9, i staft 2 af 11, eins og tillagan gekk út á? „Stjorn Flugleiöa leit svo á, aft hún heffti verift aö höggva á ein- hvern Gordonshnút meft þessari fjölgunartillögu, en þaft er alger misskilningur. Mér finnst ekki óeftlilegt aö ríkisstjórnin meft sin 20% eigi 2 fulltrúa i stjórn af 9. Þaft er mergurinn málsins.” En hver heldur þú aft skoftun Steingrfms og rikisstjórnarinnar hafi verift á þessu atrifti? „Hún tók ekki beinan þátt i af- greiðslu málsins, en ég lýsi ánægju minni meft þaft, aft okkur tókst aö stööva þessa fjölgunar- tillögu. Það sýnir styrk okkar.” Hvafta „vift” eru þetta sem þú talar um? „Þaft er fólkift sem finnst Flug- leiftum ekki vera vel stjórnaft og að þurfi aft breyta til. Margt af þessu fólki er fyrrum Loftleifta- fólk, en alls ekki allt.” Margirvilja halda þvi fram, aft þetta sé ósköp fámennur hópur og þú standir nánast ein i þessari baráttu, eins og hrópandi i eyfti- mörkinni. „Þaft eru mjög margir sem standa meft mér i þessu. Þaö er t.d. þetta nýja félag Fjöleign. Þaft er mikift aft hugsa um þessi mál og vill gjarnan breyta til i Flug- leiftum, alveg eins og aft byrja i einhverju nýju. Þaft eru yfir 100 hluthafar i þvi félagi og þeir eru allir á sama máli og ég viðvikjandi núverandi rekstri Flugleifta. Aöalástæftan fyrir þvi, aft mest ber á mér þegar gagnrýni á yfirstjórn Flugleifta er borin fram, er aft stór hluti af þessu fólki var starfandi hjá Flugleiftum, og þá gat þaft ekkert sagt þvi þá gat þaft átt von á þvi aft veröa rekift. Siöan leiö sú hætta hjá, þvi mikið af þessu fólki var hvort _sem er rekift. Siftan hafa mun fleiri gagnrýnisraddir fengift að heyrast. Svo er þaft lika, aft fólk er óvant aft standa upp á fundum og einnig hitt aft þaft þorir ekki aft fara f blöðinj þvi þá er sagt aft þetta séu Gróusögur, kjaftagangur og annaö i þeim dúr. Fólk vill og verftur þvi aft fara varlega i baráttu sinni vift stjórn Flugleifta.” Þú vilt sem sé ætla aft þeir starfsmenn sem hafi leyft sér aft gagnrýna ýmsa þætti i starfsemi Flugleifta hafi undantckningarlit- ift fengift og fái reisupassann fyrr efta siftar? „Þeir eru aö minnsta kosti sett- ir á svartan lista, þaft er alveg greinilegt. Þaft er t.d. margt starfsfólk sem jafnframt er hlut- hafar, sem ekki þorir aft gefa okkur umboö á hluthafafundum, þvi valdamenn hjá Flugleiðum fá afrit af ölhim umboðum sem gef- in eru og sjá þvi hverjir gefa okkur slfk umboð. Svo er einnig annað, sem Flugleiðaforkólfar nefna vinnusparnaö, þegar einn hluthafi hefur t.a.m. 165 atkvæfti, þá fær hann einn atkvæftaseftil i hendur, sem á stendur 165 atkvæfti og kvittar fyrir móttöku seðilsins. Þaft er þvi enginn vandi fyrir þá sem st jórna aft fletta þvi upp hvernig þessi maftur greiddi atkvæði. Þetta eru þvi merktir atkvæfta- seftlar og þvi varla leynileg kosn- ing. Þettaatrifti ætlum við aft at- huga nánar, þvi ég veit ekki til aft atkvæöagreiösla sé neins staftar meft þessum hætti.” Þú segir meft öftrum orftum aft yfirstjórn Flugleiöa haldi starfs- mönnum og ýmsum hluthöfum I heljargreipum óttans meft svipu uppsagna og atvinnuleysis yfir höffti þeirra? „Þaft bendir margt til þess, já.” Er þaft keppikefli hins nýja félags, Fjöleign, aft verfta keppi- nautar Flugleifta og helst koma þvi á hné? „Ekki endilega, heldur vildum viö alveg eins fá aukin áhrif á rekstur Flugleifta, þannig aö fyr- irtækift myndi vikka út sina starf- semi, frekar en aö draga enda- laust saman.” En sérftu á þvi möguleika i næstu framtift aft þú og þinir stuftningsmenn komist til vegs og virftingar i Flugleiftum? „Já, þaft getur allt eins orftift.” Samt er ykkar hlutur afteins 20% af hlutafé. Hvernig getur slikt tekist? „Ég vonast jafnvel til þess, aft sett veröi lög sem kvefti á um þaö, aft eitt flutningsfyrirtæki megi ekki eiga stóran hlut i öftru flutningsfyrirtæki. Slik lög eru i Bandarikjunum og viftar og ef slikt yrfti aft reglu hjá Flug- leiftum, þá myndu völd Eimskipafélagsins minnka veru- lega. Þá gæti myndin breyst aft mun.” Hvernig hefur Sverrir nágranni þinn Hermannsson tekiö i þinar hugmyndir i flugrekstrarmálum? „Mér finnst hann hafa verift ákaflega vinsamlegur. Hann hef- ur sýnt mikinn áhuga á þvi aö reyna aö bæta ástand þessara mála, sérstaklega vegna þess hve atvinna margra er þarna i veði.” Heldur þú því statt og stöftugt fram aft meirihluti stjörnar Flug- leifta geti ekki valdift verkefni sinu? Aft stjórnendur fyrirtækis- ins séu ekki hæfir til aft sinna þessum þætti samgöngumála til og frá islandi? „Stjórnendur fyrirtækisins hafa greinilega sýnt þaft, aft þeir eru ekki hæfir. Á erfiftleikatima- bilum hafa þeir ekki tekift rétt á hlutunum og afleiðingarnar sjá allir. Afteins hugsaft um aft draga saman og síftan draga meira saman. Og það kostar auðvitaft uppsagnir á uppsagnir ofan i kjölfar samdráttarins. Þetta get- ur ekki verift merki um gófta stjórnun á fyrirtæki.” Værirþúbúin aft láta forstjóra fyrirtækisins, Sigurft Helgason fjúka, ef þú fengir aft ráfta? „Ég hugsa þaö. Ég efast raunar ekkertum, aö þaft heffti verift mitt fyrstaverk, aft láta Sigurft fara. Yfirleitt er þaft þannig i öllum hlutafélögum, aft stjórnin skiptir um forstjóra þegar illa gengur. Þaft hefur greinilega komift fram aft Siguröur Helgason hefur ekki hæfileika til aö reka fyrirtæki eða hafa samskipti vift fólk.” Hvernig er samband ykkar Sig- urftar i dag? Talist þift vift? „Vift sjáumst nánast aldrei. Ef þaö kemur fyrir, þá bjóöum vift góftan daginn. Þaö er látift nægja.” Nú litur þú mjög gjarnan til blómatimabils Loftleifta i þinni umfjöllun. En er ekki óraunhæft aft ætla aö slíkt blómaskeift geti runnift upp vift núverandi aft- stæftur? Hefurftu trú á þvi aft slikt geti endurtekift sig? „Ég hef trú á þvi, aft hægt sé aft finna leiöir til aft rétta vift ástand Flugleiöa, a.m.k. þannig aft hægt sé aft halda i horfinu, en ekki ætið draga i land. Vift sjáum Cargolux, sem er tiltölulega ungt félag, sem var stofnaft meö aftstoft Islend- inga. NU er þaft 3. stærsta flutn- ingaflugfélag i heiminum. Ég held ákveftift aft ef stjórn Fiug- leiða heffti sýnt þvi verulegan áhuga aft leita aft nýjum verkefn- um, þá heffti þaft tekist.” Hvaft myndir þú gefa ef þú sætir i forstjórastóli Flugleifta? „Ég myndi byrja á þvi aft end- urnýja flugvélaflotann og fá hag- kvæmari vélar á leiftirnar. Þá myndi ég láta gera nákvæma rannsókn á þvi hvar helstu vaxtarbroddarnir væru i flug- málunum, auk þess sem brýnt er að nafn Flugleifta fái traust farþega á nýjan leik, þvi ef fólk hefur ekki traust á flugfélagi, þá flýgur þaft ekki með þvi, ef þaft kemst hjá þvi." Og hefur þú trú á þvi, aft meft styrkri stjórn aft þinu skapi gætu Flugleiftir náð sér á strik á nýjan leik? Og i framhaldi myndir þú vera tilbúin til aft leggja allar þínar eigur aft vefti gagnvart sliku fyrirtæki? ‘ „Já, ég hugsa að ég myndi gera þaft, þvi ég hef trú á þvi aft með réttum mönnum og ráftum megi reka hér sterkt og öflugt flug- félag.” Finnift þift glöggt fyrir þvi, aft stjórnendur Flugleifta, Sigurftur Helgason, örn Johnson og fleiri, finnist sem þú og þinir stuftnings- menn séuft til óþurftar i þessum rekstri og sem myllusteinn um háls þeirra? „Maður hefur aldrei heyrt þaft á mæli þeirra, en þeir tala mikift um það, að allir eigi aft standa saman og allir eigi aft vera á þeirra skoftun. Ef einhver leyfir sér aö andmæla og vera gagn- stæftrar skoftunar, þáræfta þeirum sundurlyndi og nifturrif. Þeir vilja hafa hlutina eins og þeir vilja og allt annaft segja þeir grafa undan félaginu. Þaft væri þar af leiftandi langþægilegast fyrir þá aö enginn segfti neitt, en ekki jafngott fyrir félagift að minu mati.” Hafa þeir viljaft kaupa ykkur út úr Flugleiftum? „Ekkihef égorftið vör vift það.” En hefur þú hugleitt aft gefa Flugleiftir upp á bátinn og selja hlut þinn og róa á önnur mift? „Ekki ennþá, en maður veit ekki hvað framtiðin leiftir i ljós.” Hverju spáir þú fyrir um framtift Flugleifta meft óbreyttri stjórn, stjórum og stefnu? „Það er alveg greinilegt aö Flugleiftir stefna i nákvæmlega sömu stöftu og Flugfélag Islands hér á árum áftur. Stjórnendur félagsins vilja.þaft bersýnilega, þvi þá gangi þetta bara allt af sjálfu sér, og þeir þurfa ekki að hugsa um neitt nýtt, heldur hafa bara gamla lagiö á þessu.” Og sæki regluiegan rekstrar- fjárstyrk til ríkissjófts? „Já, alveg eins, eins og verkast vill.” eftir Guðmund Árna Stefánsson

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.