Helgarpósturinn - 27.02.1981, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 27.02.1981, Blaðsíða 19
19 Föstudagur 27. febrúar 1981 frægu, heyröi Sveinbjörn veöur- skeyti, frd Selá, þar sem skipiö var statt einhvers staöar undan landi í 12 vindstigum, særoki og litlu skyggni. Skipiö kemur til landsins og þremenningarnir taka til viö aö bjástra i kerfinu viö skýrslugerö o.fl. ,,Þá fórum við aö heyra sögur um þaö, aö allt upplagiö hafi eyði- lagst. Ein var á þá leiö, aö þaö hafi brunniö, önnur aö þaö hafi fariöí sjöinn og sú þriöja, aö sjór- inn hafi farið i það. Þótti okkur þvi dstæöa til aö fara og kanna máliö”, sögöu þau. Þau höföu samband viö útgerö skipsins, þar sem þau voru loks sett í samband viö vörugeymsíu félagsins. Þar var þeim tilkynnt, aö miklar skemmdir hafi oröiö á farminum og veriö væri aö semja bréf til þeirra, þar sem þeim væri tilkynnt ldt þessarar ástkonu þeirra. „Þegar tólið haföi verið lagt niöur, fórum viö vestur á Granda til aö bera kennsl á likið. Þegar þangaö kom, spuröum viö til vegar aö plötum I maski og könnuöust allir viö þaö. Var okkur siöan visað upp á loft. Þar voru nokkrir kassar af þessum plötum og gat þar aö lita mis- falleg eintök af plötunni, en þó einkum ákaflega misfalleg eintök af umslaginu utan um plötuna”. Þau fengu síðan að heyra hvaö gerst hafði og viö skulum gefa þeim aftur orðiö: „Þannig var, aö mjög svo riö- vaxinn rennibekkur var um borö I skipinu, og þegar veöur tóku aö gerast válynd óveöursnóttina frægu, tók hann sig upp og kastaöi sér á ákveðinn gám, sem þar var nærstaddur. A leið sinni að þess- um gámi, rakst hann á umfangs- mikla brúsa af þvottalegi og dreifði innihaldi þeirra um lestar- gtílfið. Þegar hann skall á gámin- um, opnaðist hann og innihaldiö þeyttist út á hiö sama lestargólf og ftír þar all viða. 1 gámi þessum var, auk platnanna, töluvert magn af kexi og klæöum góöum. Þarna lágu þessar gersemar á floti i sápunni, þegar skip- stjórnarmenn bar aö. Upplagið var þúsund eintök, en ekki eru öll kurl komin til grafar varðandi hve mikið af þvi eyöilagöist. Það er hins vegar ljóst, að t jóniö er til- finnanlegt. Þrátt fyrir þetta, lát- um viö engan bilbug á okkur finna, enda ýmsu vön. Platan kemur út i byrjun mars og veröur fáanleg í öllum betri hljómplötu- verslunum landsins”, sögöu þau Jóhanna Þórhallsdóttir, Aagot Oskarsdóttir og Sveinbjörn I. Baldvinsson, helmingur eöa svo af hljómsveitinni Diabolus in Musica. Viö skulum vona, aö þetta verði endirinn á raunum þeirra og aö platan hverfi eins og dögg fyrir sólu, loks þegar hún kemur i verslanir. En hér sannast hið fornkveðna, að leiöin til frægöar og frama er þyrnum stráö. — GB 1-1 5-44 BRUBAKER Fangaveröirnir vildu riýja fangelsisstjórann feigan. Hörkumynd meö hörkuleik- urum, byggð á sönnum at- buröum. Ein af bestu mynd- um ársins, sögðu gagnrýn- endur vestanhafs. Aöalhlutverk: ROBERT REDFORD, Yaphet Kottoog Jane Alexsander. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuö börnum. Hækkaö verö. Úr nýju kvikmyndinni um Hvell-Geira mitt er aö fá áhorfandann til aö dreyma I fyrstu gráöu”, segir Dino. Nýr leikstjóri er þá ráöinn, Mike Hodges. Höfuö vandamál þeirra eru tvö. 1 fyrsta lagi him- inninn, þvi jafnvel þóttskýinværu máluö, höföu menn alltaf á tilfinningunni aö vera i jarönesku andrúmslofti. Lausnin var fólgin i þvi að setja kvikmyndavélina ofan i tank meö vökva, mismun- andi að lit og þéttleika. 1 ööru lagi ullu „fálkamennirnir” þeim miklum heilabrotum. Það var nógu erfitt aö láta einn mann, einsog Superman, fljúga, hvaö þá hundraö manns. En tæknin hefur tök á öllu. 1 þetta skipti var notuö gömul aðferð: strengir eins og i strengbrúðum. Arangurinn er svo skemmtileg science-fictionmynd, sem býr yfir gamaldags þokka, sem teikni- myndum 4. áratugarins var svo kær. Dino gamli er svo strax farinn aö hugsa til framhaldsins af Geira litla, auk þess, sem hann undirbýr nú, ásamt Ridley Scott, aö kvikmynda bibliu aödáenda visindaskáldsagna, Dune, eftir Frank Herbert. Hvell-Geiri snýr aftur Hinn 7. janúar 1934 birtist ný teiknimyndasaga i sunnudags- útgáfu um eitt hundrað bandariskra dagbiaða. Hetja þessarar teiknimyndasögu er hár Ijóshærður maður, klæddur tweed jakka, stígvélum og reiðbuxum. Nafnið: Hvell-Geiri (Flash Gordon), sem er islenskum blaðalesendum að góðu kunnur. Tekst honum að koma i veg fyrir að hinum hræðilega Ming takist að tortíma jöröinni? En fyrstu lesendur þessarar teiknimynda- sögu þurftu að biða i 17 ár eftir svarinu. Auk þess varð sögu- þráðurinn fljótt aukaatriði fyrir aðdáendur sögunnar. Nýjungin við söguna um Hvell-Geira voru teikningarnar. Þar lætur höfundurinn, Alex Gordon, imyndunarafl sitt ráða, bæöi I búningum og ööru um- hverfi. Töluveröra miöaldar- áhrifa gætir t.d. i útfærslu á bygg- ingum og Hróa hattar-fötum Barins prins. En það voru ekki eingöngu teiknimyndasögurnar, sem báru orðstir Geira litla meö gullnu lokkana. Universal kvikmynda- fyrirtækið hóf þegar árið 1936 framleiöslu á framhaldsmynd eftir sögunum. Alls urðu þættirnir 13 og aöalhlutverkið var i höndum ólympiumeistarans i sundi, Buster Crabbe. A eftir fylgdu myndir eins og Feröin til Mars, og Hvell-Geiri sigrar alheiminn. 1 hverri viku fylgdust litlu Kanarnir með ævintýrum uppá- haldshetju sinnar, ævintýrum, sem áttu ekki sinn lika. Hver þáttur endaði svo i einni allsherjar flækju, sem engin leiö virtist vera að greiða úr. En fyrsta skrefiö frá fram- haldsmyndaflokki heföi fyrir löngu átt aö vera stigiö. Það var hins vegar aðeins einn óþekktur leikstjóri, sem sýndi verkinu áhuga. Hann bauðst til þess aö kaupa réttinn á sögunni af "King Features, en var varpað á dyr. Til allrar hamingju segja sumir, þvi George Lucas tók sig til og skrifaði handrit, sem byggðist á stil Alex Raymond. Ctkoman varö svo Stjörnustrið. Kvikmyndaframleiðandinn Dino de Laurentis heyrir ein- hvern ávæning af sögu þessari og segir viö sjálfan sig, að úr þvi Lucas sýni þessu áhuga hljóti hugmyndin að vera góö. Hann ræðst í þaö að hrinda þessari hugmynd i framkvæmd og fær til liös viö sig leikstjórann Nicol- as Roeg. Þeir vinna saman aö verkinu i eitt ár, en þá er Roeg rekinn, vegna þess aö hann er „of mikill intelektúel”. „Takmark Midnight Express (Miðnæturhraðlestin) islenskur texti Heimsfræg ný ame,''sk verö- launakvikmynd i litum sann- söguleg og kyngimögnuö, um martröö ungs bandarisks há- skólastúdents i hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný aö raunveruleikinn er Imyndunaraflinu sterk- ari. Leikstjóri Alan Parker. Aöalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 16 ára. Hækkaö verö. Fílamaðurinn ELEPHANT MAN i,iMv.,fú i THf; Fi.f'.PHANT MAN Stórbrotin og hrifandi ný ensk kvikmynd, sem nú fer sigurför um heiminn, — Mynd sem ekki er auðvelt að gleyma. Anthony Hopkins - John Hurt o. m.fl. Islenskur texti Sýnd kl. 3-6 9 og 11.20 Hækkaö verð Hettumorðinginn Hörkuspennandi litmynd, byggðá sönnum atburðum — Bönnuö innan 16 ára — tsl. texti. Endursýnd kl. 3,05 - 5.05 - 7.05 -9.05 -11.05 Hershöfðinginn meö hinum óviðjafnanlega Buster Keaton. Sýnd kl. 3.10 -5.10-7.10-9.10- 11.10. -------salur P------------ Smyglarabærinn Spennandi og dulúðug ævin- týramynd i litum. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15 - 5.15 -7.15 - 9.15 - 11.15 Nú kemur „langbestsótta” Clint Eastwoodmyndin frá upphafi: Viltu slást? (Every Which Way But Loose) $ Hörkuspennandi og bráð- fyndin, ný, bandarisk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Sandra Locke og apinn Clyde Isl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. Hækkað verð. SIMÐJUVEGI 1. KÓP. SÍMI 43500 (ÚtvgaOawiffióalnii MMtMt I Képavogi) Some H Hce it SU&USL H.O.T.S. Það er fullt af fjöri i H.O.T.S. Mynd um mennt- skælinga sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Mynd full af glappaskotum innan sem utan skólaveggj- anna. Mynd sem kemur öll- um i gott skap. Leikstjóri: Gerald Sindell. Aöalhlutverk: Lisa London, Pamela Bryant. Islenskur texti. Svnd kl. 5 og 7. Börnin #ten Ný amerisk geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem verða fyrir geisla- virkni. Islenskur texti Sýnd kl 9.00 og 11.00 Bönnuö innan 16 ára. 'Xft-V-40 Laugardagur: iþróttamennirnir (Players) Ný og vel gerð kvikmynd, framleidd af Robert Evans, þeim sama og framleiddi Chinatown, Marathon Man og Svartur sunnudagur. Leikstjóri: Anthony Harvey. Aðalhlutverk: Dean-Paul Martin og AIi MacGraw. Sýnd kl. 5. 7.15, og 9.30. Sunnudagur: íþróttamennirnir Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Barnasýning kl. 3. Marco Polo — spennandi teiknuö ævin- týramynd. Mánudagsmyndin Picture Showman Afbragösgóö áströlsk mynd um fyrstu daga kvikmynd- anna. Gullfalleg og hrifandi. Mynd sem hefur hlotiö mikiö lof Leikstjóri John Power. Sýnd kl. 5 og 7. Mönnum verður ekki nauðgað Sýnd i siöasta sinn vegna fjölda áskorana kl. 9. Slmsvari simi 32075. JOHN BEUISHI DAN AYKROYD Blús bræðurnir Ný bráöskemmtileg og fjör- ug bandarisk mynd þrungin skemmtilegheitum og uppá- tækjum bræöranna. Mver man ekki eftir John Belushi i „Delta Klikunni” . tsl. texti. Leikstjóri: John Landis. Aukahlutverk: James Brown, Ray Charles og Aretha Franklin. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verö.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.