Helgarpósturinn - 08.05.1981, Blaðsíða 2

Helgarpósturinn - 08.05.1981, Blaðsíða 2
Föstudagur 8. maí 1981 hallj^rpn^tl irinn „Viö viljum vernda islenskt þjófterni, meftal annars meft róttækum ráftstöfunum gegn kyn blöndun og úrkynjun. Jafnframt verfti tekin til rækilegrar athugunar dvöl útlendinga á tslandi og innflutningur þeirra stöftvaftur, nema þegar sérstaklega stendur á, svo sem um sérfræöinga, er vér sjálfir eigum ekki völ á”. Þannig hljóftar fyrsta grein stefnuskrár flokks þjófternissinna sem starfafti af ta!s - verftum krafli hér á landi á árunum 1934 —38. íslenskir nasistar náöu i fjöimargar grunnhugmyndir sinar og stefnu mift tii bræftraflokksins i Þýskalandi, nasislaflokks Adolfs Hitler. Svo virftist sem margir af for- sprökkum flokksins vilji i dag sem minnst muna af þessum ár- um nasistaflokksins. Aö minnsta kosti vildu flestir þeir menn sem Helgarpósturinn haffti samband vift af þessu tilefni ekki tjá sig um málift né svara neinum spurn- ingum. Vmsir þeir menn sem stóftu framarlega I islenska nasista- flokknum á sinum tima eru nú þekktir og valdamikiir menn i þjóðlifinu. Má nefna þar menn eins og Davift Ólafsson Seftla- bankastjóra, Sigurjón Sigurftsson lögregiustjóra, Gisla Sigur- björnsson forstjóra Elliheimilis- ins Grundar, Bjarna Jónsson yfirlækni á Landakoti, Jón Aftils leikara og fleiri. i eftirfarandi samantekt verftur nlaupift á hinni stuttu en viö- burðarriku sögu isienska þjóft- ernissinnaflokksins á islandi og leitað til nokkurra þeirra sem voru meftlimir í flokknum. Er hér aðallega stuftst vift ritgerft As- geirs Guftmundssonar sagnfræft- ings um nasisma á tslandi, auk helsta málgagns þjófternissinna á þeim tima, islands. Upphaf hinnar nasisku vakn- ingar hér á landi má leita tii Jóns i landinu og stööva Utþenslu kommúnista. Er talift, aft flokkur- inn hafi sumpart orðift til vegna GúttósUgsins 9. nóvember 1932, þar sem verkamenn lentu i , átökum við lögreglu og hvitlifta. Töldu margir nauðsyn á þvi, að borgararnir sjálfir skipulegðu sveitir til að standa vörð um rikjandi stjórnarfar og hefta framrás og jafnvel mögulega bylt- ingu kommUnista. Lilu margir á Þjóö- ernishreyfinguna, sem einskonar varðliðasveit eða hvitliðasveit i þvi tilliti. Fljótlega kom þó að þvi, að Þjóðernishreyf- ingin skiptist upp i tvo hópa. I öðrum hópnum voru ihaldsamir félagar i Sjálfstæðis- flokknum, sem vildu beita sér fyrir þjóðrækni og baráttu gegn kommUnistum en hinum megin stóðu ungir menn sem aðhylltust kenningar þýskra nasista og vildu taka sér þá til fyrirmyndar. 1 siðarnefnda hópnum stóðu fremst, þeir Jón Aöils og Helgi S. Jónsson. Afstaða annarra stjórnmála- afla var að vonum mjög mismun- andi til þessarar nýju hreyfingar. Til að byrja með var Sjálfstæöis- flokkurinn og Morgunblaðið mjög vinsamlegt i garð hennar, en Al- þýðuflokkurinn, Framsóknar- flokkurinn og kommUnistar hins vegar i harðri andstöðu. Fljótlega klofnaði Þjóðernis- hreyfingin og i janUar ’34 stofnuðu yngri menn flokk, „ungra þjóðernissinna”. Urðu þessi uppskipti m.a. vegna þess að valdaaðilar i Þjóðernishreyf- ingunni ákváðu að bjóða fram með Sjálfstæöisflokknum i bæjar- stjórnarkosningum i Reykjavik það ár. Þjóöernissinnar buðu fram i þeim kosningum og hlutu 399 atkvæði (2,8%). „Eitt ríki, ein þjóð, einn foringi H. Þorbergssonar og ársins 1932, en þá gaf Jón þessi, sem var bóndi á Laxamýri i Þingeyjar- sýslu, út bækling, sem hann kall- aöi „Þjóftstjórnarfiokkur. Drög aft stefnuskrá”. A.m.k. tvær greinar þessarar stefnuskrár, sem er i tólf liftum, bera mjög keim af stefnumiftum þýskra nas- ista, en þar er talaft um „aft evfta sundrung og stéttarrig og efla samúft meftal aiira stétta þjóö- 'félagsins” og hins vegar „aft láta þjóftarheili jafnan sitja I fyrir- þingismaður og sýslumaður og siðar forsetaframbjóðandi var einn þeirra sem tók hinni nýju hreyfingu meö opnum örmum og sagði, að hinir djörfustu ungra sjálfstæðismanna hefðu komið fram með hreina þjóðernisstefnu- Vilja ekki svara Helgarpósturinn reyndi að ná sambandi viö Davíft ólafsson. Seðlabankastjóra, en þráttfyrir fjölmargar tilraunir náðist ekki beint samband við hann. Þá var og hugmyndin að heyra hljóðið i Sigurjóni Sig- urftssyni löpveglustjóra, en hann er erlendis þessa dagana. „Ég víl caga svara”, sagöi Gisli Sigurbjörnsson forstjóri Elliheimilisins Grundar, er hann var beftinn að rifja upp þátt hans I starfi islenska þjóö- ern issinnaflokksins. — Hverjar eru ástæður þagnar þinnar? „Engar sérstakar”. — Er það á einhvern hátt viökvæmt mál að rifja þetta upp? „Nei, en ég svara bara engu um þessi mál”, sagði Gfsli á Grund. „Eg hef ekkert um þetta aö segja”, var svar Jóns Þ. Arna- sonar, sem var framarlega i flokki þjóðernissinna. „Ég visa bara i ritgerð sem hefur verið skrifuð um flokkinn”. Hringt var i Helga S. Jónsson, sem var frambjóðandi Flokks Þjóöernissinna og einn helsti foringi flokksins, en eiginkona hans svaraöi og kvaö Helga ekki vilja svara spurningum um þessi mál. Davift Olaís- son Seftla- bankastjóri Gisli Sigur- björnsson forstjóri Helgi S. Jónsson i einkennis- búningi nasista. • Rifjuð upp saga íslenskra nasista • Fæstir þeirra vilja núna ræða um „nasistaárin” sín rúmi fyrir hagsmunum einstakra manna”. í anda þýskra nasista Það er siöan i april árið 1933, sem stofnaður er flokkur er nefn- ist Þjóöernishreyfing Islendinga og voru aöalhvatamenn að stofnuninni fyrrnefndur Jón H. Þorbergsson en aö auki Eiöur Kvaran og Gisli Sigurbjörnsson frimerkjakaupmaður og nUver- andi forstjóri, en þeir slðarnefndu höfðu báöir þá skömmu áöur kynnst nasismanum i Þýska- landi, er þeir dvöldu þar. Stefnuskrá Þjóðernishreyf- ingarinnar er mjög i anda þýska nasistaflokksins. Þar er talaö um sterkt rikisvald sem geti haldið uppi lögum og reglu, þess verði gætt „að kynstofninn spillist eigi af völdum arfgengra sjUkdóma og heilbrigði þjóðarinnar sé vernduð og efld á grundvelli mannkynbótafræöinnar”, þess krafist aö komið verði á fót þegn- skylduvinnu hér á landi, stétt með stétt. Nasisk viðhorf koma berlega I ljós I sex greinum af 23 I stefnu- skránni, en að ööru leyti ber hUn þaö með sér, aö þarna fari mjög þjóðernis- og hægri sinnuö hreyf- ing. Fljótlega gekk nokkur hópur til liðs við Þjóðernishreyfinguna, aðallega ungir sjálfstæðismenn, sem voru aö mörgu leyti óánægðir meö flokkinn og þótti hann ekki nægilega harðskeyttur I slagnum viö jafnaöarmenn og kommUnista. Gisli Sveinsson þáverandi al- skrá og vildu vinna bug á hinum innfluttu niöurrifsstefnum. Halda lög og reglu Mjög var rikjandi hjá hinum nýja flokki, að nauðsyn bæri til þess að halda uppi lögum og reglu Tengsl Sjálfstæðisflokks og þjóðernissinna Þrátt fyrir hatrammar deilur Þjóðernishreyfingarinnar og ungra þjóðernissinna um tima sameinuðust þessi öfl á nýjan leik nokkrum mánuðum siðar, og hlaut hinn nýi flokkur nafniö Frá útifundi Þjófternissinna vift Miftbæjarbarnaskólann. Jón Þ. Arna- son flytur ræftu. Fánaiift efta stormsveit nasista I brúnu skyrtunum meö hakakrossinn á arminum á 1. mai ’35. eftir Guðmund Árna Stefánsson

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.