Helgarpósturinn - 08.05.1981, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 08.05.1981, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 8. maí 1981 -JielgérpástuHnh ^^ýningarsalir Stúdentakjallarinn: Um helgina opnar ljósmyndasýn- ing frá uppgreftri náttúrumynja i Albanfu. Norræna húsið: Einar Þorláksson synir málverk i kjallarasal. Nýlistasatnið: Gárungarnir Magnús Kjartans- son og Arni Páll opna sýningu i dag, föstudag. og sýna margvis- leg verk. Djúpið: A laugardag kl. 15 opnar enska listakonan Catherine Anne Tirr sýningu á silkiþrykki. akryl- myndum og kopargrafik. Galleri Langbrók: Edda Jónsdóttir sýnir verk og er þetta sibasta sýningarhelgi. Ásmundarsalur: Nonni sýnir 35 verk eftir sig, og fremur uppákomur á hverju kvöldi kl. 21—22. Þá verður einnig leikin tónlist og þeir sem vilja dansa mega það endilega. Kjarvalsstaðir: Sýningu Eiriks Smith lýkur um helgina, en Björn RUriksson verbur áfram með sina ljós- myndasýningu. A göngum eru sýnd listaverk eftir fatlaða og til- lögur að borgarskipulagi. Suðurgata 7: Halldör Asgeirsson opnar sýn- ingu á laugardag kl. 16. Þar verða sýnd verk, sem unnin eru i ýmis efni, eins og ljósmyndir, skUlptUrar tengdir ljósmyndum, verk tengd hUsinu og margt fleira. Sýningin stendur til 24. mai. Rauða húsið, Akureyri: Guðjón Ketilsson opnar mynd- listarsýningu á laugardag. Listasafn Alþýðu: Jakob Jdnsson opnar sýningu á laugardag og sýnir vatnslita- myndirog teikningar. Sýningin er opin alla daga kl. 14—22 og lýkur 31. mai. Listasafn Islands: Sýning á verkum i eigu safnsins og i anddyri er sýning á graflk- gjöf frá dönskum listamönnum. Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.-30-16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: Opið á þriðjudögum, fimmtudög- um og laugardögum frá klukkan 14 til 16. Mokka: Maria Hjaltadóttir sýnir landslagsm yndir. Asgrimssafn: Safnið er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Árbæjarsafn: Safnið er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar I sima 84412 kl. 9-10 á morgnana. Listasafn Einars Jónssonar: Safnið er opið á miövikudögum og sunnudögum kl. 13.30—16. Nýja galleriið, Laugavegi 12: Alltaf eitthvað nýtt að sjá. Tónlist Þjööminjasafniö: A laugardag kl. 17 veröa aukatón- leikar á vegum tónleikanefndar Háskólans i forsal Þjóöminja- safnsins. Þar munu þær Þóra Johansen og Elin Guðmunds- dóttir leika á tvo sembala verk eftir J.C. Bach, Þorkel Sigur- björnsson o.fl. Kjarvalsstaöir: A sunnudag kl. 20.30 halda tón- leika Bretarnir Philip Jenkins og Douglas Cummings. Þeir leika á pianó og selló og eru verkin eftir Beethoven, Britten o.fl. Borgarbió/ Akureyri: A sunnudag kl. 15 leika Guðrún Þórarinsdóttir lágfiðluleikari og Paula Parker pianóleikari verk eftir Bach, Kodaly og Brahms. Daginn áður, laugardag, leika Philip Jenkins og Douglas Cummings á pianó og selló kl. 17. KjarvalsStaöir: Bjarni Guðmundsson túbuleikari og William Gregory básúnuleik- ari halda tónleika á þriðjudag kl. 20.30. Laeikhús Þ jóöleikhúsiö: Föstudagur: La Boheme eftir Giacomo Puccini. Laugardagur: La Boheme. LEIÐARVlSIR HELGARINNAR Föstudagur 20.40 A döfinni. Blómaskreyt- ingar eru i hávegum hafðar þegar Birna kemur fram enn einu sinni. Hún reddar þessu. 20.50 Allt i gamni með Harold IJoyd. Sölumiðstöðin heldur áfram að sýna syrpu úr göml- um fiskvinnslumyndum með Halla og Ladda. 21.15 Frelsið til aö velja. Hvað svo sem Milton Friedmar. , Hannes Hólmsteinn og þeir kumpánar segja þá er frelsið til að velja i Sovét og Kina Fræðsluþáttur um þjóðfélags- mál með Milton Friedman (sic)! 22.10 t Moskvu tekur enginn mark á tárum. Sovésk-, árgerð 1980. Leikendur: Vera Alentova o.fl. Leikstjóri: Vladimir Menskov. Það vakti töluveröa athygli þegar þessi mynd fékk óskarinn nú um daginn sem besta erlenda myndin. Þar segir frá konu sem er forstjóri i stórri verk- smiðju, en er óhamingjusöm i einkalifinu. A priori list mér ekkertá, en gæti þó gott verið. Laugardagur 16.30 iþröttir.Sumir eru alltat aö skamma Bjarna fyrir að vera með boltaleiki. Ég geri það ekki, þvi það er það eina sem Bjarni getur. Eitthvað verður maöurinn að fá að gera. 18.30 Einu sinni var. Framhaldsteiknimyndaflokk- ur, sem lofar mjög góðu, bæði fyrir börn og fullorðna. 18.55 Enska knattspyrnan. Nú fer hver að verða siðastur, þvi keppni er lokiö. 20.35 Löður.Ég skemmti mér alltaf jafn vel i baðinu með henni Eunice, og lika Jessicu. Enda nota þær Lux. 21.00 Lajos Varadl og félagar. Um daginn voru Ungverjar hér á ferð til að kynna matar- gerðarlist. Tage sá sér leik á borði ogtók þá upp, og fór létt með þaö. 21.20 Dagar víns og rósa (Days of Wine and Roses). Bandarisk biómynd, árgerð 1962. Leikendur: Jack Lemmon, Lee Remick. Leikstjóri: Blake Edwards. Þegar við sáum þessa mynd, börn að aldri, þótti okkur gaman aö sjá Lemmon engjast sundur og saman. Þessi mynd er liður i baráttunni gegn áfengisböl- Sunnudagur: Oliver Twist eftir Dickens kl. 15 Sölumaður deyr eftir Arthur Miller kl. 20. Leikfélag Reykjavíkur: Föstudagur: Barn i garðinum eftir Sam Shepard. Laugardagur: Ofvitinn eftir Þór- berg og Kjartan. Breiðholtsleikhúsið: Segðu pang! lslenskt barnaleik- rit. Sýningar i Fellaskóla á laugardag og sunnudag kl. 15. Alþýðuleikhúsið: Fö'studagur: Stjórnleysingi ferst ,,af slysförum ” eftir Fo. Laugardagur: Kona eftir Fo. AukasVning vegna mikillar að- sóknar. Gripið þvi gæsina. Engin sýning á sunnudag. Leikfélag Akureyrar: V;ið gerum verkfall eftir Duncan Greenwood. Sýningar á föstudag og sunnudag kl. 20.30. A mánudag verður sýnt á Sauðárkróki, Siglu- firði á þriöjudag og Hofsósi á miövikudag. Kópavogsleikhúsiö: Leikfélag Vestmannaeyja verður i heimsókn um helgina og sýnir Fyrsta öngstræti til hægri eftir örn Bjarnason. Leikstjóri er Sigurgeir Scheving. Sýningar veröa á laugardag, sunnudag og mánudag kl. 20.30. Breiöholtsleikhúsiö: Barnaleikritiö Segðu pang!! verður sýnt á Akranesi á föstu- dag, en á laugardag og sunnudag verður það sýnt I Fellaskóla og hefjast sýningar kl. 15 báða dag- ana. Ferðafélag islands: Sunnudagur kl. 10: a) Fuglaskoð- unarferð um Suðurnes. b) Farið á Búrfell i Þjórsárdal. Sunnudagur kl. 13: Farið i Straumsvik og Hvassahraun. Utivist: Sunnudagur kl. 13: Strandganga við Hvalfjörð. inu, og ekki veitir af þvi að taka þaö föstum tökum. Mjög áhrifamikil mynd fyrir alla fjölskylduna, ekki sist börnin og unglingana. Sonnudagur 10. maí 18.00 Sunnudagshugvekja. Vakna. vakna þú nú hugur minn. Séra Halldór Gröndál talar viö hlustendur. 18.10 Barbapabbi. A frönsku þýðir þaö það sem þýðir á islensku kandifloss og maður fékk i' Tivolf. 18.20 Hvernig komast bref á áfangastað? Þjóðfélagslega meðvituö barnamynd um póstþjónustuna i Sviþjóð. 18.45 Gestir i gúm mitrjáni. Um það hvernig hjólbarðar fæðast og deyja i Astraliu. Dýralifsmynd. 19.10 Lærið að syngja. Funny guys and gals try to sing for pals. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Ef svo fer fram sem horfir, verður bráðum hægt að sýna alla vikudagskrána á þessum fáu mi'nútum hans Sigurjóns. 20.50 Grasagarður Reykja- vikur.Garðyrkjustjóri og ann- ar garðyrkjumaður sýna þennan sælureit i miðri borg, sem fáir skoða, sem er grasa- garðurinn i Laugardal. 21.15 Karlotta Löwenskjöld og Anna Svárd. Sænskur mynda- flokkur um forfæringar presta og ungmeyja. Gerður eftir þekktum skáldsögum. 22.10 Mörg eru dags augu. Islensk heimildamynd eftir Guömund P. ólafsson og Öla örn Andreassen um náttúru og búsetu i Vestureyjum á Breiðafirði. Forvitnileg og góð mynd i klassiskum anda. J3íóin ^ ★ ★ framúrskarandi’ ★ ★ ★ ágæt ★ ★'g<>® þolanleg Q afleit Tonabíó: ★ ★ ★ Lcstarránið mikla.— sjá umsögn í Listapósti. Lauga rásbíó:^ Eyjan.— sjá umsögn i Listapósti. Austurbæjarbíó: + + Ég er bomni. —sjá umsögn i Listapósti. Háskólabió: Cabo Blanco. Bandarík kvik- mynd, árgerö 1979. Leikendur: Charles Bronson, Jason Robards, Dominique Sanda, Fernando Rey. Leikstjóri: J. Lee Thomson. Kalli Brons leikur hóteleiganda, sem lendir i ýmsum óvæntum ævintýrum. Hasarmynd af Kalla- bronsgerö. Háskólabió: Rock Show. Bandarísk kvik- mynd, árgerð 1980. Aðalhlutverk: Paul McCartney og Wings. Þessi mynd er tekin á tónleikum Wings i Seattle i Usa fyrir framan 70 þúsund áhorfendur. Þrumugott rokk og allt i Dolby. Sýningar heíjast á sunnudag. AAánudagsmynd: Ar með 13 tunglum ★ ★ ★ — sjd umsögn i Listapösti. Bæjarbió: Maðurinn með stálgrim una. Bandarisk mynd, sem gerist á timum Loðviks 14 i Frans. Spenn- andi og skemmtileg skilminga- mynd. Regnboginn: * Saturn 3. — sjá umsögn i Lista- pósti. Útvarp Föstudagur 8. maí 10.25 lászt og Bacarisse. Nú, ég sem hélt að þetta væri saga um ævi og ástir, en þá bara tónlistarþáttur. 11.00 Mér eru fornu minnin kær. Einar frá Hermundar- felli vefur ofan af gömlu bókfelli og reynir að rýna. Rúnir. Ristur. Hér er sko öngl- að i timann, enda kona frá öngulstööum og les Aldnir hafa oröið. 11.30 Morguntónleikar. Vinsælar hljómsveitir leika ýmis lög, eða var það öfugt? 15.00 Innan stokks og utan. Utan að þessu sinni. 17.20 Lagið mitt.Helga Þoddn leikur léttunglingalög. Barna- lögin nýju. 19.40 A vettvangi. Félagi Sigmar B. og kamarad Asta standa fyrir sinu. 20.05 Nýtt undir nálinni.Gunni Sal gekk i Val, en æfði með KR. Ekki Fóstbræörum. 21.00 Hin réttláta Gunna. Já vist var hún það heillin. En þetta er smásaga eftir Tage Danielsen en ekki Ammen- dr’up. 21.45 Ófrr.skir lslendingar. Það þýðir: Ekki nýir. Ævar les um Andrés klæðskera. 22.35 Séð og lifað. Sjálfsævi- söguminningar um ævi annars manns. 23.00 Djassþáttur. If you dont know by now, dont mix with it. En hann þekkir það already. Hann Jón Múli. Laugardagur 9.30 Óskalög sjúklinga. Elle court, elle court, la maladie.... Söngvar um ástina. ★ ★ ★ Punktur, punktur, komma. strik. Islensk, árgerð 1981. Leikendur: petur Björn Jónsson, Hallur Heigason, Erlingur Gislason, Kristbjörg Kjeld. Handritog leik- stjórn: Þorsteinn Jónsson. ★ Times Square Fjörug og skemmtileg ný ensk- bandarisk mUsik og gamanmynd um tdninga á fuliu fjöri á heims- ins frægasta torgi. ★ ★ ★ Filamaðurinn (Elephant Man). Bresk árgerð 1980. Leikendur: Anthony Hopkins, John Hurt, John Gielgud. Leikstjóri: David * Lynch. Þetta er áhrifamikil mynd sem liður manni sennilega seint úr minni, aö minum dómi fyrst og fremst vegna frábærrar frammi- stöðu helstu leikaranna. _ Gamla biö: Fimm manna lierinn. Bandarisk- itölsk kvikmynd i litum. Helstu leikendur: Bud Spencer, Peter Graves. Hörkuspennandi reyfari. ★ ★ Gcimkötturinn. (Cat Krom Outer Spacc) Bandarfsk. Argerö 1978. Þetta er dæmigerð Gamlabfós- mynd ab flestu leyti. HUn er frá Disney-fyrirtækinu, og er fyrir alla fjölskylduna. Stjörnubíó: ★ ★ ★ Kramer gegn Kramer (Kramer vs Kramer). Bandarisk, árgerð 1979. Leikendur: Dustin Hoffman, Meryl Streep, Justin Henry. Handrit og stjórn: Robert Bent- on. Þó myndin fjalli um viðkvæmt mál, finnst mér Benton nógu mik- ill listamaður til að þræöa klakk- laust framhjá öllum pyttum væmninnar og takast aö höföa til einlægra tilfinninga i upplifun á- horfenda og samkennd meö sögu- hetjunum. — BVS Nýja bfó: ★ ★ Hundur af himni ofan (Oh! Heavenly Dog). Bandarisk. Argerð 1980. Handrit: Rod Browning og Joe Camp. Leikstjóri: Joe Camp. Aðalhlut- verk: Chevy Chase, Janc Seymour, Omar Shanif, John Stride, Ilensi. 11.20 Úr bókaskápnum. Sigriður Eyþórsdóttir kikir i bókahilluna og finnur sitthvað skemmtilegt. 13.45 Iþróttir. Hemmi Gunn, langt siðan viö höfum sést. 14.00 i vikulokin. Klikan heldur áfram aö skemmta. — Sjá kynningu. 15.40 islenskt mál. Gunna Kvaran hvislar. Er hún lika réttlát? 19.35 Ekki við hæfi almenn- ings. Ætli sé þá ekki best að slökkva. Hrafn punnlaugsson les smásögu sina. 20.00 Hlöðuball. John Garden- son rocks around the cows. 20.30 Konan i dalnum.Það er hún Monika á Merkigili. Merkilegt gil það. 21.15 Hljómplöturabb. Steini hefur ekki góðan smekk á • poppi, eða ekki fyrir poppi. Ekki é heldur. 21.55 Kaligúla keisari. Hann var merkilegur karl, en bjó þó ekki á Merkigili. Jón R. Hjálmarsson- ætlar að flytja okkur hestamannasögur af mikilmenninu. Sunnudagur 10.25 Út og suður. Dr. Jakob Jónsson fer á við og dreif um sléttur Kanada. Friðrik Páll Fylgir honum eftir. 11.00 Messa. Nú er guð i Leirárkirkju. 13.20 Ileimkoma handritanna. Það var tignarleg sjón að sjá Vædderen bregða fyrir Esjuna á þessum sólbjarta degi. Jónas Kristjánsson heldur hádegiserindi. 14.00 Miðdegistónleikar. Frá útvarpinu i Moskvu. Söngvar- ar frá Bolschoi syngja og leika atriði úr þekktum óperum. 15.00 Líf og saga. Gils Guðmundsson heldur áfram að skrifa um fræga menn. Gula húsið i Arles. Um Van Gogh. 16.20 Um þá göfugu kerlingu, sem flutti mcnninguna i Suðurs veitina. Þórbergur meistari og bróöir hans ræða við Stebba Jóns. Þessu hefur áður verið útvarpað fyrir langalöngu. 17.15 Um kúna. Gamall þátt- ur, þar sem Jóhannes úr Kötl- um segir frá. 18.00 Boston Pops og Peter Nero. Flytja létt lög. 19.25 Hér á aðdraga nökkvann i naust. Björn Th. þérar Jón Eldonum Einar Ben. 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Gunnar Blöndal blandar tónlist. Hér er reynt að teygja lopann i ævintýrum hundsins Bensa sem leikstjórinn Joe Camp hefur malað gull á i að minnsta kosti tveimur myndum áður. Og sjaldan hefur lopi verið teygður eins út i Hróa hött og Marian og Hundi af himnum ofan. Þar er likami Bensa notaður sem hylki fyrir nýlátinn leynilögreglumann (Chevy Chase) sem fær tækifæri hjá rugluöum máttarvöldum til að snúa aftur til jarðlifsins og rannsaka morðið á sjálfum sér. Skilur einhver þetta? Hvað um það, þetta flippaða efni er svo sem nokkuð skemmtilega hannað. Ég hefði að visu frekar kosið að Chevy Chase heföi fengið að halda óáreittur áfram i eigin liki við að leysa þá morðgátu i anda gamansams þriller sem lögð eru drög að i fyrri hluta myndarinnar, en úr þvi þetta er ekki Foul Play og sniðið fyrir kral<ka gatútkoman svo sem orðið verri. Og Omar Sharif er bráðhress i hlut- erki skúrks. — AÞ Mí R-salurinn: A leið (il Berlinar.Sovésk, árgerð 1969. Segir frá siðustu dögum striðsins. Á laugardag kl. 15. Fjalakötturinn: Eitthvað annað.Tékknesk árgerð 1963. Leikstjóri: Vera Chytilova. Chytilova er einn fremsti kvik- myndahöfundur Tékka I dag og margir muna eftir Eplaleik henn- ar á kvikmyndahátið. ^Æðburðir Mikil listahátið verður haldinn i Háskólabiói á morgun, til styrktar byggingu hjúkrunar- heimilis fyriraldraöa i Kópavogi:' Þar kemur fram fjöldi lista- manna, sem allir gefa vinnu sina. Þeirra á meöal eru Gisli Magnús- son og Halldör Haraldsson sem leika saman á pianó, Listdansar- arnir Birgitte Heide, Guðrún Pálsdóttir og Ingibjörg Páls- dóttir, Manuela Wiesler, flautu,- leikari og Snorri Sigfús Birgisson klarinettuleikari, Amar Jónsson mun lesa upp og Sieglinde Kahlman og Siguröur Björnsson munu syngja. Kynnirá listahátiö- inni veröur Gunnar Eyjólfsson. Hátiðin hefst klukkan 14.30 á morgun. . —— ........ ■■ Vikulokin í síðasta sinn Siðasti vikulokaþátturinn með núverandi stjórnendum veröur sendur út á laugardag, og af þvi tilefni haföi Helgar- pósturinn samband við Óla H. Þórðarson höfuðpaur þeirra og spurði hann um efni þáttar- ins. Óli sagði, að Akureyringarn- ir ætluðu að f jalla um lands- mót UMFl, sem þar verður haldið, en noröanmenn búast við þúsundum manna af þvi tilefni. Þá munu þeir einnig ræða við radióamatöra. Sunnanmein munu m.a. fjalla um ferðalög, og i þetta sinn til útlanda. Þá kemur einnig i heimsókn stjórn heillar stofn- unar og veröur rætt um mál- efni viðkomandi stofnunar og það kryddaö með ýmsu efni. Úrslit í getraun þáttarins verða birt, og vill Óli taka það fram, að i dag föstudag, er enn timi til að skila lausnum. Óli var spuröur hvernig honum litist á það að vera nú meö siðasta þáttinn. ,,Ég erbara hress. Maöur er alltaf hress yfir áfanga- skiptum. Það var um það talaö, að viö yrðum meö þátt- inn fram á vorið og vorið er komið”, sagði hann. Ekki sagðist hann búast við þvi, að þau fjórmenningarnir tækju þáttinn aftur aö sér, það væri ekki gott, hvorki þeirra vegna né hlustenda. Það væri nauðsynlegt að skipta um stjórnendur í þætti sem þessum. ^^kemmtistaðir Hollywood: Villi Astráfts verfiur i diskótekinu alla helgina og sér um ab skemmta libinu einr. á föstudag og laugardag, en á sunnudag fær hann liðsauka og hann ekki af verri endanum. Model 79, Bingó, Réttur maðurá réttum stað (eins konar leikur) og feröakynning: Stjörnuferðir. Sérstakur gestur kvöldsins verður Johnny Stone, en það er frumsaminn dans við islenska tónlist. Hotel Saga: Ingólfur i útsýn og fleiri ætia að velja ungfrú útsýn á föstudags- kvöldiðá æðislegu útsýnarkvöldi. Raggi Bjarna verður svo einn á laugardag, en allt verður lokað á sunnudag. Stúdentakjallarinn: A laugardag og sunnudag verður ýmislegt að ske. Elisabet Þorgeirs og Anton Helgi lesa ljóð, Maria Lexa sýnir látbragð og Nýja kompaniið leikur djass. Sigtún: Demóbandið leikur fyrir dansin- um á föstudag og laugardag og ætla þeir að sýna hvað i þeim býr. Kl. 14.30 á laugardag verður svo bingó með hefðbundnum hætti, þ.e. fæstir vinna. Naust: Fjölbreyttur matseðill og góður matur alla helgina. Reynir Jónasson leikur á pianó fyrir gesti á laugardag. Barinn opinn alla helgina, eins og vera ber. Hótel Loftleiðir: Blónyasalur er opinn eins og venjidega með mat til 22.30 og Vinlandsbar eitthvað lengur. Hótel Borg: Einkasamkvæmi á föstudag, en þá verða gamlir Valsarar á staðnum. Litlu pönkarnir mega hins vegar koma aftur á laugar- dag og veröur það eini dagur þeirra. Nonni Sig. kemur svo á sunnudag með gömlu dansana. Snekkjan: Gaflaradansbandið Dansbandið leikur á föstudag og laugardag við gifurlegar vinsældir við- staddra. Ekki spillir þaö fyrir, að hinn sffeiti Dóri verður með diskótekið. Göngum af göflunum. Óðal: Led sivjnsæli er með diskótekiðá föstudag og laugardag, en sikáti Dóri kemur á sunnudag. Þá verð- ur h'ka Dömustund, þar sem allar sætar dömur eru boðnar vel- komnar. Vikingur kynnir sælgæt- iösittog Fanney og Bryndis sýna nýjan dans, The Stripper, en strippa ekki sjálfar. Schade. En skellum okkur samt að gamni. Glæsibær: Glæsir og diskótek glymja og gleyma alla helgina við unaðsleg- an undirleik I takt við hafölduna frá Sigló. Leikhúskjaliarinn: Kjallarakvöld á föstudag og laug- ardag, en þá sýna leikarar hvað I þeim býr. Létt danstónlist af plöt- um svo menningarslegtið geti tekið nóg af andköfum af hrifn- ingu yfir kúltiveringu sumartlsk- unnar. Klúbburinn: Og hjörtun titra I takt við rót hafsins, Hafrót, á föstudag og laugardag, eða við diskó. Eftir eigin vali og ? Þörscafé: Skemmtikvöld á föstudag, þar sem allir skemmta sér eins og prinsar og drottningar. Galdra- karlar skemmta hins vegar á laugardagskvöld, en viti menn: Laddi, Halh og Jörri skemmta i kabarett á sunnudag. Eingöngu fyrir matargesti. Siðan verður dansað. Skálafell: Léttir réttir og guðaveigar alla helgina. Jónas Þórir hjálpar upp á stemmninguna með léttum leik sinum á orgel staðarins. Artún: Dúndrandi gömlu dansar á föstu- dagskvökd, og þá lyftast sko og sveiflast pilsins. Oákveðiö með laugardag, en hafið augun opin. Lindarbær: Dragspilin þanin og bumburnar barðar á laugardag I þessum lika fjörugu gömlu dönsum. Djúpið: Jass á fimmtudaginn, og jass og aftur jass alltaf á fimmtudögum.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.