Helgarpósturinn - 08.05.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 08.05.1981, Blaðsíða 1
Stjarna, stjarna herm þú mér... „Þarf smáklikkun til ad halda sönsum" — Magnús Oskarsson i Helgarpósts viðtali Föstudagur 8 Skógræktar- maður fram i rauðan dauðann „Ef það er ekki talið til nytja, að hægt sé að smiða úr honum líkkistur, þá veit ég ekki hvað er nytjaskóg- ur." Þannig kemst Þórarinn Þtírarinsson, fyrrum skóla- stjtíri á Eiðum að orði i við- tali við Helgarpóstinn, en Þtírarinn hefur látið smiða sér fyrstu likkistuna úr islensku tré. Þórarinn hef- ur verið mikill áhugattiað,- SPARK OG MARK! Fötboltinn, þessi upp- blásna leðurtuðra sem svo mikil áhrif hefur á llf svo margra, byrjar að rúlla hér á lslandi um helgina. Þá hefst Islandsmótið I fyrstu deild, umfangsmesta Iþróttakeppni sem hér er haldin. Að venju vilja allir' standa sig vel og enginn' illa, en oftast má þó fyrir- fram ráða nokkuð i hvaða lið verða ofarlega og hvaða neðarlega. 1 Helgarpost- inum í dag er f jallað um knattspyrnuna á Islandi i siimar, og rætt við fjö'lmarga leiknienn og þjálf- ara. „Dauðleiður á sniSlingum segir Benóný Ægisson, fjöllistarmaður Horft um öxl á starfsemi íslenskra nazista Otfúlegtensatt! Apex fargjöldin til Luxemborgar kosta aðeins 2.128 krónur, - og þau gilda báðar leiðir. FLUGLEIÐIR Traust fólkhjá góðu félagi

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.