Helgarpósturinn - 08.05.1981, Blaðsíða 9

Helgarpósturinn - 08.05.1981, Blaðsíða 9
helgarpósft irírin Fð5tuda9ur 8- ma'1981_ Óvæntur leikur í stöðunni99 77 ÞaB var á margan hátt skemmtilegt og sérlega lær- dómsrikt aB hitta Viktor Korts- noj stórmeistara og askoranda um heimsmeistaratitilinn i skák hér á dögunum og ekki siBur aB eiga þess kost aB afla fylgis viB þá baráttu aB hann heimti konu sina og son úr greipum valdhaf- anna i Kreml. Kemur þar hvort- tveggja til aB stórmeistarinn reyndist viB nánari kynni vera einkar elskulegur og skemmti- legur maBur meB ágætan húmor en ekki sIÐur hitt, aB undirtektir þeirra manna, sem leitaB var til um stuBning voru undantekn- ingarlaust jákvæBar. ÞaB er kannski óþarft aB fjalla hér um þá baráttu Korts- nojs aB fá sovésk yfirvöld til þess aö leyfa syni hans og konu aö hverfa úr svokölluöu fööur- landi sósialismans — svo mikiö sem búiö er aö ræöa þaö mál hér á landi. Þaö sem okkur þykir sjálfsagt réttlætismál viröist sem sagt vefjast fyrir ráöa- mönnum austur þar en viö þá vafninga alla og ýmislegt fleira, sem komiö veröur aö siöar I þessu greinarkorni, bætist framkoma sovéska sendiráös- ins hér á landi, sem satt aö segja kom undirrituöum tals- vert á óvart enda þótt vitanlega megi viö ýmsu búast úr þeirri átt. Hér er átt viö neitun sendi- ráösins viö því að taka á móti ávarpi og nöfnum stuönings- manna þess i Kortsnoj málinu. Þegar kannað var, hvort sendiherra Sovétrlkjanna heföi stund til að taka á móti greindu ávarpi og nafnalista — og þaö raunar skýrt tekiö fram aö þaö væri ekki ætlun okkar sem i nefndinni vorum, aö hefja um- ræöu um Kortsnoj máliö við þá sendiráösmenn, var svariö ein- faldlega þaö, aö ekkert sam- band mundi veröa opnaö viö þessa „nefnd” né neinum plögg- um hennar veitt viðtaka. Nú getur maöur skiliö aö sendiráö opni ógjarnan dyr sinar, þegar menn safnast saman til funda- halda og vilja slöan koma ávörpum slikra funda á fram- færi — en sllku var ekki til aö dreifa i þessu tilviki. ööru nær. Þaö var einfaldlega veriö aö fara fram á að sendiráöiö innti af hendi þá sjálfsögöu þjónustu aö koma skilaboöum 200 valin- kunnra tslendinga á framfæri viö rétt yfirvöld I Moskvu — hvorki meira né minna. En allt um þaö — vonandi komast skilaboðin samt á framfæri fyrir tilstilli utanrlkis- þjónustu okkar og sendiráös i Moskvu og ætti ekki aö þurfa aö hafa áhyggjur af þvl. En ástæö- an til þess aö „hringboröið” er notaö I dag til þess aö rif ja upp þetta mál er annaö atriöi — sannarlega óvæntur leikur — sem Friörik Ólafsson stórmeist- ari og forseti Alþjóöa skáksam- bandsins kveöst hafa leikiö I Moskvu á dögunum, þegar hann var þaö eystra að fjalla um heimsmeistaraeinvigiö og fyrir- komulag þess viö sovéska ráöa- menn. Þar kvaöst Friörik ólafs- son hafa lagt á þaö megin- áherslu, aö ekki væri jafnræöi meö keppendum i einvlginu nema aö Sovétmenn leyföu þeim Kortsnoj-mæöginum aö fara úr landi — yröi þaö ekki leyft mundi núverandi heims- meistari Anatoly Karpov þurfa aö sæta þvi aö keppa viö mjög erfiö skilyröi, þar sem almenn- ingsálitiö á Vesturlöndum yröi honum mjög andsnúiö enda hann skoðaöur sem einskonar fulltrúi sovéska kerfisins. Þaö væri því ekki sanngjarnt að vesalings Karpov keppti viö slík skilyröi. Satt best að segja trúði ég lengi vel ekki eigin augum, þeg- ar ég las texta, sem gekk út á of- angreint atriöi, ég var svo mikið barn að halda aö þaö væri áskorandinn, sem ætti undir högg aö sækja — aö hann gæti þurft aö sæta þvi að sovésk yfir- völd tækju aö ofsækja konu hans á ýmsan hátt eða flytti son hans i mun verri fangabúðir en hann dvelur nú i — annaöhvort skömmu fyrir einvigið eöa meö- an á þvl stæði — ef svo skyldi nú fara aö honum færi aö ganga betur. Sovétmenn vildu nefni- lega eiga þá leiki upp i erminni og geta notaö slikar aöferöir til þess aö koma áskorandanum úr jafnvægi. En þaö er einkenni á miklum skákmeisturum aö koma venju- legu fólki á óvart meö þrumu- leikjum, aö visu tel ég aö öll rök, bæöi siöferöileg sem og lagaleg mæli eindregiö meö þvi aö Kortsnoj fólkiö fái að fara þaöan sem þaö vill ekki vera — en svona eftir á aö hyggja munu þau vlst litið bita á Sovétfólkið og þaö veit Friörik Ólafsson manna best. Og þar hlýtur aö vera komin skýringin á þessum óvænta leik hans i Moskvu á dögunum — og má segja, aö þaö skipti kannski ekki öllu máli á hvaöa forsendum Sovétmenn leyfa mæöginunum aö fara úr landi — aöalatriðiö er að þau fái slika heimild. Og vonandi snýr þessi þrumu- leikur Friöriks Ölafssonar Kortsnoj-skákinni og þar meö heimsmeistarakeppninni þann- ig, að tafliö vinnist. Heimir Pálsson— Hrafn Gunnlaugsson — Jónas Jónasson — Magnea J. Matthias- dóttir — Páll Heiöar Jónsson — Sigurður A. Magnússon — Þráinn Bertelsson Hringborðið I dag skrifar Páll Heiðar Jónsson Væntanlegur fleira, og Inferno, sem er kanadisk-itölsk hamfaramynd. Privatc Lessons heitir mynd sem Laugarásbió verður með. Þar leikur Sylvia Kristel aðal- hlutverkiö, og er ekki aö efa aö hún muni fækka klæðum all veru- lega. Electric Horseman, sú fræga mynd Pollack með Robert Redford og Jane Fonda sýnir sig bráðlega, auk Life of Brian, sem er skopstæling Monthy Python á lifi Jesú, Resurrection, sem er dulræn mynd meö þeirri stórkost- legu leikkonu Ellen Burstyn, Smokie and the Bandit 2, framhald þeirra frægu myndar með Burt Reynolds og Hopscotch um Cia agent á eftirlaunum, meö Walther Matthau og Glendu Jackson. Háskólabió sýnir um þessar mundir Fassbinder á mánudags- sýningum og geta aðdáendur hans nuddað lófana, þvi i sumar veröur sýnd enn ein mynd hans, Die Dritte Generation, sem fjallarum hryðjuverkastarfsemi. Með eitt at helstu hlutverkunum fer Margit Karstensen. Aðrar væntanlegar mánudagsmyndir eru Den alvorlige legeftir norsku kvikmyndageröarkonuna Anje Breien, og Messer im Kopf, eða Hnifur i höföi eftir Þjóðverjann Reinhard Hauff. Myndin fjallar m.a. um ofbeldi þýsku lög- reglunnar og fer Bruno Ganz með aðalhlutverkiö. A venjulegar sýningar eru væntanlegar North Dallas Forte með Nick Gæfu og gjörvileika Nolte, Night Games eftir franska 17 leikstjórann Roger Vadim, Hunter, siðasta mynd Steve McQueen og Agency, sakamálamynd sem gerist innan auglýsingabransans. Gamla bió sýnir fljótlega Óskarsverðlaunamyndina Fame eftir Alan Parker, en það þykir skemmtileg mynd. Enn ein dulræn mynd verðurá dagskrá og er þaö Scanners, mynd um fólk, sem getur jafnvel drepiö meö hugarorkunni einni saman. Af öðrum myndum má nefna endur- sýningu á Börnum Grants skip- stjóra, svo og nýja mynd úr Nornafjallasyrpunni, Return from Witch Mountain. Þetta verður látið duga i bili, en önnur bió tekin fyrir seinna. — GB. Pjass_________________18 fyrir leik sinn með meisturum frjálsdjassins og Askell hefur best Islendinga plægt þann jurtagarð. Og sjá: alltieinu birtist Daniel með einn geysi- langan lúöur og blés rýþmiskt stef og Askell var með á nótun- um; hann baröi allt sitt trumbu- og ásláttarsafn og blés i flautur og pipur allskonar og svo kom blúsinn úr kýrhorni Daniels; þaö hljóp snuröa á þráöinn en sam- bandið komst fljótt á aftur og muml og uml og trompet og flýgilhorn og trumbur og blistur og allir voru á einu máli að laugardagskvöldið yröi geggj- aö. Eftir hlé blés Daniel boplln- ur og standarda I kompanli meö tslendingunum. Rýþminn var dálitiö þungur nema Askell og Reynir Sigurösson, sem færöist i aukana með hverju lagi og brilleraöi á væbinn. Hin rýþm- iska gleði Daniels haföi smitaö framvaröarlinuna. Nýja kompaniið iék með Daniel i Djúpinu á laugardags- kvöld. Fyrra settiö var dálltiö dautt en þaö lifnaöi mikið yfir strákunum i þvi seinna, enda varAskell Másson þá kominn i hópinn meö rýþmavél sina. Millikaflinn i Djúpinu var dúó Askels og Daniels og þaö var mikil skemmtun og nautn fyrir eyru og augu. Þar var leikiö á hljóöfærin öll og raddbönd og glös og flöskur og kinnar og sal- urinn sveif meö þeim I frjálsri tjáningu og blúsinn var heitur og snurðulaus. Geggjaö! Ég Askell Másson og Ted Daniel fara á kostum I Djúpinu á tónleikunuiu sl. laugardagskvöld. Ljósm.: Jakob. held ég hafi aldrei upplifað fyrr i Reykjavik þennan djass- klúbbsanda sem bestur er, þeg- ar hvers augnabliks er beðíö meö spennu, þvi enginn veit hvaö getur gerst. Stund tóna- galdursins. A sunnudagskvöldiö blés Daniel standarda og boplínur á Sögu og satt aö segja er þaö ekki hans sterka hlið og allt haföi þetta veriö betur gert fyrr. Aftrámóti var auðheyrt á Chris Woods aö þar fór meistarablús- maöur, þótt kona hans geröi sitt til aö draga niður alla stemmn- ingu, þvl satt að segja er langt siöan heyrst hefur i öörum eins sleða viö trommusett hérlendis. Hvað um þaö: Don’t Get Much Around Anymore eftir Duke var vel blásiö svoog The Man I Love, en Chris kýldi það áfram i nær tvöföldu tempói miöaö viö sem tiðkast. Að lokum blésu Woods og Daniel eina parker- linu og rugluðu henni á alla kanta, óviljandi þó. Þeirra tón- list er kynslóð á undan og eftir meistaranum mikla. Leiðrétting við Benjamínsgrein Villur uröu i seinni hluta greinar þeirra Eddu Bjorgvins- dóttur og Gisla Runars Jons- sonar um Mac... Benjamin og leikhúslif i London. Su fyrri var villa i tilvitnaöri setningu sem er rétt svona: ,,to this dagger whichl see beíore me ". I niöur- lagi greinarinnar lellu svo niöur nokkur orö i setningu sem hljómar svo i heild sinni: „Svona mætti lengi telja en þaö hefur nú takmarkaö gildi aö gera þessari kvoldstund i Old Vic frekari skil enda uttektin aðeins til þess gerö aö gela óreyndum oíurlitla hugmynd um hvernig er aö upphla raun- verulega nútima storslysasyn- ingu á „Benjamin , en symngin hjá Iönó ogsú á Old Vic eru einu sýningarnar á „Benjamin'" sem höfundar þessarar greinar hala réð fram aö þessu. " Helgarpósturinn biöst vel- virðingar á þessum villum sem valalaust voru oumflyjanlégar og á valdi þeirra örlagadisa sem ævinlega eru meö puttana i „Benjamin."' Leitað gagna um Suðurgötuslaginn Fétur Pétursson, útvarpsþulur, hefur aö undanförnu unniö aö gagnasöfnun utn átök þau sem uröu hér út af Olafi Friðrikssyni og rússneska drengnum, sem hann haföi gengið i fööurstaö og ýmist er nefnt Drengsmáliö eða Hvítastriöiö. Pétur héfur á siöustu mánuðum leitaö víöa fanga I efnisöflun sinni og rætt viö um 100 aðila sem meö einhverjum hætti tengdust mál- inu, bæöi úr rööum „bolsévik- anna ’ og „hvltliöanna” eöa urðu vitni að Suöurgötuslagnum. Hann segist að auki hafa notiö góörar aöstoöar Baldurs Möller, Aðal- geirs Kristjánssonar, þjóöskjala- varðar og sendiherra erlendis. A dögunum hóaöi Pétur saman nokkrum öldruðum heiöursmönn- um, sem áttu það allir sameigin- legt að hafa staðiö með Ölafi 'heitnum I slagnum. Þetta voru þeir Hjalti Gunnlaugsson, Krist- mann Guðmundsson, og Valdi- mar Stefánsson, sem allir sátu meö Olafi I fangelsi 23. nóvember 1921, en að auki Jafet Ottósson sem var meö ólafi skömmu áöur eða 18. nóvember. Var myndin sem hér fylgir tekin viö það tæki- færi. Pétur ætlar ekki að láta hér við sitja heldur vill hann nota tæki- færið og skora á alla þá sem sitja inni meö Vitneskju um þetta mál eöa eiga i fórum sinum bréf eöa skjöl, þar sem vikiö er að þessu máli, aö koma þvi á framfæri við sig. Pétur segir ennfremur, aö sér sé einnig mjög I mun aö komast i sambanu viö einhvern sem kann deili á v-ing ;ökomu Natans Fried- mans i 'f. '.931 e" hann dvaldist þá hér ; fáeinar vikur. Pétur leggur áherslu á, aö enn séu á lífi nokkrir verkalýðsforustumenn, sem staöiö hafi i eldlinu barátt- unnar á þessum árum en hafi látið hjá liða aö skrá hjá sér minningar um þessa atburöi, og sagöi Pétur aö nú væru allra siö forvöö aökoma þeim á fram færi.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.