Helgarpósturinn - 08.05.1981, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 08.05.1981, Blaðsíða 21
helgaitióMjrinrh: Fö'studagúr 8. maí 1981 2Í Strítaö v/ð skákboröið t nýkomnu hefti timaritsins Skák er sagt frá skákmóti sem haldiö var i Buenos Aires seint á stöasta ári. Þetta var feikna öflugt mót, þar kepptu fjórtán stórmeistarar meö sjálfan heimsmeistarann Karpov i broddi fylkingar. Friörik Ölafs- son tók þátt i mótinu og er mótiö minnisstæöast okkur Islending- um fyrir það að honum tókst aö leggja Karpov aö velli i ágætri skák. En Karpov gekk óvenju erfiölega á þessu móti, honum tókst ekki að vinna nema 4 aö fylgjast meö framvindunni þótt hún sé ekki hröö og leik- flétturnar séu á sveimi utan viö og ofan við án þess að veröa að veruleika á borðinu sjálfu. Ég ætla að velja eina skák af þessu tæi i þetta sinn, eina af sigurskákum Bents Larsen, þær voru langar og strangar margar hverjar — einu sinni átti hann fjórar biðskákir i senn — og vann þær allar! Andstæöingur hans i þessari skák er óskar Panno, argentinskur taflmeistari, einn 4* Skák: Guömundur Arnlaugsson — Spil. Friðrik Dungal — Söfnun. Magni R Magnússon — Bllar: Porgrlmur Gestsson Skák 1 dag skrifar Guömundur Arnlaugsson um skák skákir, hann tapaöi 2 en geröi 7 jafntefli og mátti sætta sig viö 4-5. sæti ásamt Svianum Ulf Andersson. Það var vinur vor Bent Larsen sem tók forystuna snemma móts og hélt henni til loka, hann hlaut 9,5 vinninga úr 13skákum, vann 8 skákir, gerði 3 jafntefli og tapaði 2.1 ööru sæti kom Timman meö 9 vinninga, en Ljubojevic varö þriöji meö 8. Bent Larsen virtist oröinn þreyttur undir lok mótsins. Þá tapaöi hann tveimur skákum en hélt þó forystunni naumlega eins og fyrr segir. Honum gekk þvi ekki jafn slysalega og þegar hann keppti siöast á Reykja- vikurmóti, þar var hann kominn með svo stórt forskot að sigur- inn virtist öruggur, en þá tapaöi hann þremur siðustu skákun- um og varðþar meö af fyrstu verölaununum. Viö sem röbbum um skák i fjölmiðlum leitum venjulega aö einhverju léttu og skemmtilegu, stuttum og snaggaralegum skákum meö skemmtilegum leikfléttum. Hins vegar er þess ekki að dyljast að margur sig- urinn á taflboröinu vinnst ekki fyrr en eftir langan og strangan barning, þóf og þumb. En sá skotgrafahernaður þarf ekki aö vera leiðinlegur, oft er gaman þeirra fáu sem hefur tekist aö halda sér viö toppinn i skákinni en stundað borgaraleg störf jafnframt. Hann vakti ungur á sér athygli, varð skákmeistari Buenos Aires seytján ára aö aldri árið 1952 og heimsmeistari unglinga áriö eftir. Og tveimur árum siðar varð hann þriöji á millisvæöamótinu i Gautaborg og var þar meö oröinn stór- meistari. En hann hélt áfram námi sinu og er nú verkfræðing- ur en teflir alltaf öðru hverju á skákmótum og nær oft ágætum árangri. Panno hefur miklar gáfur til skákarinnar og er eng- inn efi á þvi að hann heföi skipaö sér á bekk með hinum allra fremstu á þvi sviði heföi hann sinnt henni einvörðungu. En hér kemur skákin, og styöst viö ábendingar Bents Larsen um skýringar. Bent Larsen — Oscar Panno I. C4 Rf6 3. b: g6 5. Bg2 d5 7. 0-0 Bg4 9. Bxf3 He8 II. a3Ra6 13. Dc2 Hec8 2. g3 C6 4. Bb2 Bg7 6. Rf3 0-0 8. d3 Bxf3 10. Rd2a5 12. Bg2 Dd6 Maður hélt hann væri aö undir- búa e5, en honum snýst þá hugur. 15. HfdlRc5 14. Hacl Dd8 17. Dd3e6 16. d4Rcd7 19. e3 Hd8 18. Hc2De7 21. h4 20. De2 Re8 Larsen er talsvert fyrir það gefinn aö ýta jaöarpeöunum fram. Einhver heföi leikiö e4 i hans sporum, og meðal þeirra sýnist Panno vera, þvi aö hann kemur nú i veg fyrir þennan leik. 21. ... f5 23. Rel 22. Rf3 Rd6 Fram aö þessu hefur mátt kalla skákina þóf og þumb, en nú hefjast vopnaviðskiptin. 23. ...a4 24.c5 Rb5 Betra var að leika ridd- aranum til e4 segir Bent Larsen og er óhætt að vera honum sam- mála um þaö. 25. b4 h6 Hann haföi vist hugsaö sér e5, en það kostar peö: 25. -e5 26. Bxd5+! 26. Bfl e5 27. h5! e4 Ekki er glæsilegt aö leika 27. -g5 28. Df3 De6 29. Bxb5 cxb5 30. De2 Dc6 31. dxe5. 29. Rg2 Rf8 31. Dh5 Dxh5 33. Hbl Re7 35. Bc3 Rc6 37. Hxb5 Ha7 28. hxg6 Dg5 30. Rf4 Rc7 32. Rxh Rxg6 34. b5! cxb5 36. Bxb5Rxb5 38. Hcb2 Hd7 Hvitur lét sinn góöa biskup en svartur situr uppi meö tvö vesæl peð á a4 og b7. En nú þarf hvltur að ná fleiri átakspunktum og hann kærir sig kollóttan þótt hann veiki sina eigin stööu i þeirri leit. 39. f3 exf3 41. Hxf3 Hf8 43. Rd3 Bd8 45. Kg2 He6 47. Hel Hf7 49. Hbl Ha6 40. Hf2 Ha8 42. Rf4 Bf6 44. Hbl Hf6 46. Kf2 Bg5 48. Rb2 Re7 56. Rd7 He6 58. Hb4 Kg6 60. Rb6 Bg5 57. Hb5Hc6 59. Hfbl Hc7 61. Hhl Bent Larsen er gamalreyndur vikingur. Hann er i þann veginn aö vinna peö, en gætir sin við þvi aö hleypa svarta kónginum út á h5. 61. ... Hc6 62. Bcl Peöiö á a3 skal valdaö. 63. Hxa4 Hxa4 65. Rb6 Rf6 67. a4 Hd8 69. Bb2 Be7 71. Hbl Rf6 62. ... He6 64. Rxa4 Rg8 66. Hfl He8 68. a5 Re8 70. Ra4 Hd7 72. a6! abcdefgh Hér fór skákin i biö. Bent haföi teflt hratt, en engu aö siður er mikiö eftir af skákinni. Bent segist ekki hafa eytt miklum tima i rannsókn á bið- stöðunni, enda haföi hann um fleiri biðskákir að hugsa. En hann segist hafa talið vinnings- likur sinar góöar þrátt fyrir lélegan biskup, vegna þess aö öll svörtu peöin fimm eru stök og þurfa verndar viö. Snjall leikur! Hvitur lætur peöiö en opnar hrók sinum og biskupi linur og nú veröur c-peðiö óstöðvandi. 73. Ba5Ha7 72. ... bxa6 74. Hb8 50. Ke2 Hff6 52. Re5 He6 54. Bd2 Hea6 51. Rd3 Ha7 53. Kd3Kg7 55. Hffl Bf6 Og nú gafst Panno upp, varnar- virki hans eru hrunin. Hann gat reynt 74. -Rd7, en hvitur dregur þá hrókinn til baka, c-peðiö kostar mann. Þetta var nokkuð harövitug skák og fróölegt er aö bera saman umhugsunartimana: Bent Larsen notaði 160 minútur samtals, Panno 280. Lausn siðustu krossgátu G G Æ R £ R 6 ■ R L R iV G u R. H 'fí L 5 Ö L fí r / U r R f fl P fí m 5 Æ r r F fl 5 r f) o N R & R U L fí H L u T H /? U m V S ’ú L L U F s F) m fí L R u N R u m 5 L fí G F fí N r fí 5 '1 fí 5 'J V L R R R L L / R fl f fl m fl R R fl 5 r F) L L. R / H u N Ý r fl £ K R fí 5 / L L U R B fl k f) R N £ / R 1< ö P £ L £ n 5 V Ö L u R T fl R / N U R L £ L R 5 r O L- fl m R L ■ d fl K ó L fl fl R 6 'i R fl r r / P 'fl R u m k L fl u F / JV n N Ú L r a R N 1 R R fl T fí 5 K l N KROSSGATA fflLL- FGB 06 V/ÍTR Sfí6T fyfif SfRlTfíR £Nl>. NoKkjjj? srmm HR£SS FÆtW t ST/LLfl UPP RöSK r'rn VERÐ SflíRHL. VEL ftFplk fí LITINN SfímHL )<ONfl 5'msr, Cv /• cn r flfTNf) B'ÓLTfí 5J'flUjr\ 5/5TJR. B flKfí 4 fíJÖG whckc flSKf) tiRsm LilKúR RfffíSW YKKINN ElSKfí umH<£ RFIS H'OPf) * Sop miss/R 1, mrn L&JKUfZ SPIKlÐ LOSJ B E/5JÖJV 5RfNflfl RLUfí VElT/F T/6N KYn blenJ) INgUR VflP HfíUJMR f/TL T- RÖSK ÓRúKfí ?ÖNhu IfífíTúR YLfám Bfílh/ffD/ miNH : ■ VÆTu VElSLfí kRoL L imít) B£Rjfl3T FISRur kONfl r TfíLR KfítK SKUKN HV/=)Ð OSTÖ OUGT^ u =4 —-V íjfMRl íitRjfí VöKVl mlSKuN Þjrrk B'il/Fi Tm I LvoTy Lurr ÖN6LP) LfíNU HEidm * BSR6 m'RLi Gyúfufi l u 5 ÉRHL. OLJfí D £/£> TESruR Tóbrk STRfík <— \ HV/LD/ SxYlÐ mt/vu/ ► LBIK oR

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.