Helgarpósturinn - 08.05.1981, Blaðsíða 22
22
— tJr söngleiknum Eggjun
Jófríftar Sigriftar.
Benóný Ægisson hefur löngum
verift iftinn vift aft semja lög og
texta og ofiar en einu sinni hefur
hann gefift út ljóðabækur. 1 gamla
daga var drengurinn viftriftinn
kommúnuna Söru, og seinna bjó
hann i landsþekktri listamanna-
kommúnu fyrir austan en hún hét
eins og margir muna Skúnkurinn.
Þaft er mér einmitt mjög minnis-
stætt þegar þau i Skúnkinum
komu fram fyrst undir nafninu
Kamarorghestarnir i Hamra-
hliftarskóla, og hneyksluftu áhorf-
endur þaft rækilega aft hálfur
salur gekk út. En siftan fór Benni
til Kaupmannahafnar ásamt
meirihluta Skúnka og þar voru
Kamarorghestar endurreistir
meft nýju fólki. Siftan hefur mikift
vatn runnift til sjávar, Kamarorg-
hestar i Kaupmannahöfn eru enn
á lifi en að þessu sinni án Benna,
þeir eru þar aft vinna aft
breiftskifu sem verftur vonandi
gefin út I sumar. Eftir aft Benni
kom til islands stofnaði hann
hljómsveitina Orghestarnir sem
flutti fyrr i vetur söngleikinn
Eggjun Jófríftar Sigriftar. Og
núna hafa þeir verift aft spila á
Borginni, i Djúpinu og víftar.
A baráttudegi verkalýðsins, 1.
mai, brá ég mér i Kópavoginn og
heimsótti Benna. Hann sat i mak-
indum i stofunni, með tarod spil
(spáspil) fyrir framan sig.
— Nú, ertu að spá i spilin?
(Hvað gat maðurinn svosem
annað verið að gera?)
,,Ég er svona að tékka á
stööunni, það er alltaf verið að
vara mann við að staðna...”
— Finnst þér þú vera að
staðna?
,,Ja, ég vona ekki, það er samt
betra aö vera á varðbergi gagn-
vart þeim hlutum”.
— Ertu annars ekki alltaf að
semja?
,,Ég sem jú alltaf músik og
texta. Og svo kem ég með þetta á
æfingar hjá Orghestunum. Þegar
þeir fá slöan stöffið i hendurnar
þá breytast lögin heilmikið. Oft
passar sá hljómagangur sem ég
kom meö i upphafi alls ekki
lengur við eftir meðhöndlun Org-
hesta”.
— Geturðu skilgreint tónlist
þina eitthvað?
,,Þaö er nú alltaf jafn helviti
erfitt aö skilgreina sina eigin tón-
list, ætli ég mundi þó ekki einna
helst segja, að þetta væri hrátt
rokk og boðskapurinn eftir þvi”.
— Hvaö áttu viö?
„Þaö er svosem ekki neinn sér-
stakur boðskapur. Maður reynir
að snúa þvi út sem aö manni
snýr”.
— Og hvaö erefst á baugi núna?
„Sfðast samdi ég lag fyrir þátt-
inn Á frivaktinni. Maður verður
að sinna sjávarútveginum, þvi
eftir þvi sem mér skilst, þá er
eftirspurnin mest þar. Þú getur
birt þennan texta”.
Hárkarl
Ennift svo lágt og augun svo smá
afþvi hann hvorki huxar né sér
vitundin hún er guggin og grá
geftjast ekki aft litum hjá þér
Tennurnar hvassar bragftift er
blóð
þú kemst ekki lifandi útaf hans
lóft
Benni og Orghestarnir.
Föstudagur 8. maí 1981
helgarpósturinn—
Jófriftur Sigriftur átti sér kjól.
eftir siövenjum sem eru orðnar
svo gamlar að enginn man lengur
af hverju þær voru settar. En
samt fara allir eftir þeim! Má
ekki drekka bjór, má ekki drekka
nema stundum o.s.frv. o.s.frv.
Það er viss léttleiki i Dönum. Þeir
sjá i gegnum fingur þér. Bara ef
það er mannlegt sem þú gerir.
Þeir eru ólikir öörum Norður-
landaþjóðum að þvi leyti.
Öfundsýki afbrýðisemi
og bakmakk!
— En svo við vindum okkur nú
úti tónlistarlifið hér hvað finnst
þér um það?
„Ég held ég geti ekki sagt
annað en það er mikill uppgangur
i þvi. Ég man bara ekki eftir öðru
eins siðan ’66-’68 þegar það var
æft i öðrum hvorum bilskúr.
Munurinn þá og nú var, að þá
þurftu menn ekki að keppa við
diskótekin. Nú hafa menn einnig
meiri möguleika á að þrykkja
tónlist sinni á vinil. Það eru
örugglega um 6 sútdió hérna sem
hafa 8 rásir eða fleiri. Eina málið
er, að upptökukostnaður er of
hár. Það eru ekki nema einhverj-
ir gamlir hundar sem eru búnir
að safna peningum i mörg ár,
sem geta leyft sér þann munað að
gefa út plötur. Það er svosem
ekki viö öðru að búast i gósen-
landi kapitalismans. Það er næst-
um þvi óframkvæmanleg hug-
mynd að músikantarnir ættu og
rækju sin eigin stúdió.
Það er þetta margrómaða ís-
lendingseðli okkar, við getum
ekki komið okkur saman um
nokkurn skapaðan hlut. Innan
músikkreðsunnar er það mjög
sláandi að allskyns öfundsýki, af-
brýöissemi og bakmakk kemur i
veg fyrir samtöðu. Þetta stendur
vonandi til bóta, þar sem nokkrir
konsertar hafa jú verið haldnir.
En maður hefur fundið andúð hjá
skallapoppurum sem ég held stafi
af samkeppnishræðslu. Nú eru
bæði nýjar og gamlar hljómsveit-
ir að koma fram. Þær hljómsveit-
ir sem voru saltaöar forðum, þvi
þær meikuöu ekki Brimkió og
diskóið og duttu útúr málunum”.
— Spiliði mikið fyrir dansi?
Helvltis skatturinn
„Nei, þvi það sem vantar alveg
hér eru litlir klúbbar meö lifandi
músik. Þeir eru til t.a.m. Þjóð-
leikhúskjallarinn, Silfurtunglið,
Gamla Sigtún og fleiri staðir.
Málið er að fá aöstandendur
þessa klúbba til að ranka við sér.
En það er kannski skiljanlegt
þegar að hin fáránlega löggjöf
sem heitir skattur á dansi
existerar. Ef þú heldur konsert þá
borgar þú 10% af miðasölunni i
skatt en ef þú heldur dansleik þá
hækkar upphæðin I 50%. Það gef-
ur augaleið að hagkvæmara er að
reka diskótek en dansstaö með
lifandi tónlist. Ef ball væri skatt-
lagt á sama hátt og konsert,
þyrfti miðinn ekki að vera dýrari
en 25 kall. Mér finnst alveg sjálf-
sagt að skatta helvitis diskótekin
um 50% um leið og það bitnar á
lifandi tónlist!”
„Eg er orðinn dauð-
leiður á snillingum”
— rætt við Benóný Ægisson f jöllistamann
Menn byggja á alsimpl-
asta forminu
— Er eftirspurnin farin að
ráöa?
„Ég er oröinn svo kommersial.
Maður veröur að virða öll
markaðslögmál. Það er meö
þetta einsog alla list. Maður sem-
ur I periódum, þess á milli kemur
úrvinnslan”
— Og þú segir músikina hráa?
„Þetta er mjög basic rokk.
Littu bara á hljóðfæraskipunina.
Við erum með bassa, gitar,
trommur, rödd og tónborö. Þetta
er hálfgerður sparnaður”.
— Er sparnaöurinn tónlistar-
legs eðlis?
„Já, aðallega. Ég hef mjög oft
verið i mjög stórum hljómsveit-
um, I söngleikjum og fleiru.
Þannig að þetta er nokkurs konar
afturhvarf. Maöur getur komið
sömu meiningu á framfæri þó
notaö sé minna punt. Min skoöun
er sú að rokkiö hafi verið ofhlaöið.
Það eina sem menn voru að gera,
var að ná betri árangri á hljóö-
færi sin. Formiö þróaðist á
kostnaö innihaldsins. Það var
engin þróun I listinni sjálfri. Þetta
er lika alveg sama og gerðist með
djassinn áður en rokkið kom til
sögunnar. Menn náðu árangri á
hljóöfæri sin. Svo kemur þessi
harða reaksjón i pönkinu.. Menn
byggja á alsimplasta forminu. Ég
er oröinn dauðleiður á snillingum
og þeim sem engu sambandi ná
viö fólkið. Menn sem loka sig inni
i stúdióinu og vinna þar og hafa
svo ekkert samband viö almúg-
ann. Svoleiðis naflaskoöun á lit-
inn rétt á sér”.
Heimurinn að ganga frá
sér
— Náið þið til fólksins?
„öðru hvoru. Við höfum ekki
haft aðra möguleika, en að spila
lifandi tónlist. Viö reynum að ná
til fólksins þannig að það sé knúið
til að bregðast við á einn eöa ann-
an hátt. — En nú hefuröu tækifæri
til að segja Og nú kom Benóný
með rjúkandi kaffi...” bætir
Benni við — Og nema hvað! Nú
kemur Benóný með rjúkandi kaffi
á silfurbakka... Talið berst að
brunanum sem varö á Hótel Vik
nú á dögunum. En þar bjó Benni
einmitt! „Græjurnar okkar voru
næstum brunnar. Við vorum
sumsé næstum orðnir öreigar. En
kenningin er sú, að sennilega hafi
galdrahringur verið i sambandi
viö tilurð þessarar hljómsveit-
ar”.
— Hvað segirðu! Trúirðu á
galdra?
„Já, ég trúi á galdra. Ég held
meira aö segja aö ég sé göldrótt-
ur. Það eina sem getur bjargaö
þessum heimi er passleg blanda
vara er ég dyggasti stuðnings-
maöur geimferðaáætlana Rússa
og Bandarikjamanna. Við skulum
ekkert vera að gera upp á milli
þeirra. Æðsti draumurinn er að
mér verði rænt af einhverri vits-
munaveru utan úr geimnum sem
er kominn lengra en við.
Ekkert má nú.
— Æ, ég er oröinn hálf andlaus
eftir þetta hálfa ár hérna. En
stefnan er að fara upp á einhvern
jökul og athuga hvort maður
komist ekki i gang aftur”.
— Ertu orðinn svolitið leiður á
Reykjavik?
„Ég get ekki neitað þvi að ég
hef þekkt margar betri borgir. Ég
skrapp til Köben núna um daginn
og þaö var alveg týpist að á heim-
leiðinni þegar við flugum aftur
yfir tsland þá var allsstaðar heið-
skýrt nema á Norð-austur horn-
inu þar var skýjað! Ég er ekki frá
þvi aö þegar Helgi Pjeturs var að
tala um hópmögnun og að nei-
kvætt innstillt fólk hafi áhrif á
veðurfariö, þá hafi hann haft rétt
fyrir sér”.
— Hvers saknaröu annars frá
Köben?
„Þaö sem maður saknar er að i
Köben er ekki allt bannað. H,ér er
allt grátt og allir bláir af hungri
kulda og aumingjaskap. Og svo
má enginn neitt! Þetta minnir á
Sviþjóð og Pólland. Það er fariö
af hjátrú, hindurvitni og visind-
um”.
— Er heimur á helvegi?
„Er þetta ekki allt að fara
fjandans til. í öllum þessum
vopnabúnaði og þá á ég við
hversu oft viö getum sprengt okk-
ur I loft upp, hvað viö lifum
óskynsamlega og hvernig fæðu
$ _ við étum, þá sé ég ekki
^ annað en að heimurinn sé
að ganga frá sér, að senn
sé bundinn endir á dýra-
tegundina, mannskepn-
an”.
— Eigum við þá ekki
að fara að lifa skynsam-
lega?
„Ég veit það nú ekki.
Ég held að skepnan geti
reddað sér. En til
Hann syndir skimandi hvern krók
og kima
hvern ann étur kemur útá eitt
Hann er alsekkjað húka og hima
hann étur fleirefann kemst ekki
feitt
é heldann fíli aft kýlessi krili
smásflin litlu sem getekki neitt
Kylfa I belti blikkljós á þaki
boftinn og búinn aft berja i haus
tekur þig fauta og fantataki
þú kemstekki upp meft neitt
andskotans raus
þegar hann hættir aft bryftjl þér
beinin
hann lyftir upp kylfu og
leiftir f steininn
eftir Jóhönnu Þórhallsdóttur
myndir: Jim Smart o.fl.
Benni umvafinn félögum sfnum
f Orghestunum