Helgarpósturinn - 08.05.1981, Page 1

Helgarpósturinn - 08.05.1981, Page 1
Stjarna, stjarna S: herm „Þarf smáklikkun til að halda sönsum — Magnús Óskarsson i Helgarpósts- viðtali j Lausasöluverð nýkr. 6,00 Sími 81866 og 14900 19. tölublað Föstudagur8. maí 1981 Skógræktar maður fram i rauðan dauðann „Ef þaö er ekki talið til nytja, að hægt sé að smiða úr honum likkistur, þá veit ég ckki hvaö er nytjaskóg- ur.” Þannig kemst Þórarinn Þórarinsson, fyrrum skóla- stjóri á Eiðum að orði i við- tali við Helgarpóstinn, en Þórarinn hefur látið smiða sér fyrstu likkistuna úr islensku tré. Þórarinn hef- ur verið mikill áhugamað- ur um skógrækt og vill með þessu framtaki sinu sýna fram á aö islenski skógur- inn sé til margs JM brúklegur. JM SPARK 06 MARK! Fótboltinn, þessi upp- blásna lcðurtuöra sem svo mikil áhrif hefur á lif svo margra, byrjar að rúlla hér á islandi um helgina. Þá hefst Islandsmótið i fyrstu deild, umfangsmesta Iþróttakeppni sem hér er haldin. Að venju vilja allir' standa sig vel og enginn illa, en oftast má þó fyrir- fram ráða nokkuð i hvaða lið verða ofarlega og hvaða neðarlega. I Helgarpóst- inum i dag er fjallað um knattspyrnuna á tslandi i si,mar, og rætt við fjölmarga /1 -T leikmenn og þjálf- I*" ara. ^ „Dauðleiður á snillingum segir Benóný Ægisson, fjöllistarmaður Horft um öxl á starfsemi íslenskra nazista Ótrúlegt en satt! Apex fargjöldin til Luxemborgar kosta aðeins 2.128 krónur, - og þau gilda báðar leiðir. FLUGLEIDIR S Tnaustfólkhjágóóufélagi ÆL

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.