Helgarpósturinn - 10.07.1981, Síða 20

Helgarpósturinn - 10.07.1981, Síða 20
20 Föstudagur 10. júlí 1981 EKKERT MEIRA ABSTRAKT EN LIFIÐ Ferðasaga úr helvíti Ganga má Utfrá aö allt þaö sem listamaöur setur fram i formisé fyrst og fremst tjáning hans sjálfs sem einstaklings, aö þeimmörkum sem þekking hans og innsýn leyfir. Þaö er sennilega ekki Ut i hött, aö öll sköpun stefni i átt til sjálfsævi- sögu. Engin list getur veriö meira abstrakten svo aö hUn sé ekki tjáning höfundarins á þvi hvernig þaö aö lifa virkar á hann. Slik tjáning ef hUn er heiöarleg, hlýtur aö höföa til annarra einstaklinga sem fást viö sama vandamáliö, þaö er aö vera á li'fi. A öllum timum, og enn, hafa vissir hópar manna haft áráttu til aö lfkja eftir umhverfi sinu, minnka niöur kunnuglegt lands- lag eöa náttUrufyrirbæri inni af- markaöan ramma og setja upp á vegg inni' hUsum sinum, sem oftast eru langt frá tilteknu landslagi.. Lengivel var þaöerfitt tækni- legt vandamál aö gera góöar eftirlikingar af landslagi, hUsum og dýrum á hreyfingu. Þetta vandamál var eiginlega ekki leyst af gagni fyrr en meö tilkomu ljósmyndavélarinnar skömmufyrir aldamót og kvik- myndavélinni nokkru seinna. NáttUrueftirlikingar sem höföu þá á einn eöa annan hátt veriö eitt aöal viöfangsefni vest- rænnar myndlistar um langt skeiö töpuöu smámsaman sjarmanum i augum nýrrar kynslóðar listamanna. For- vitnin beindist i aörar áttir, nýjar leiöir voru kannaðar, tiléaunamennska og fjör var i loftinu og áhrifa frá ,, „frum- stæöari list” (list utan Evrópu) fór aö gæta. Þessi timi markaöi fyrir flestar listgreinar upphaf þess tima sem- oft er nefndur „modernismi”. Ef svo mætti segja hefur öll list 20. aldarinnar veriö „abstrakt: ef svo væri réttætti það hina viöu notkun hugtaks- ins) I stórum dráttum er það höfuö einkenni listar sem kölluð er „abstrakt” aö i henni er reynt með Urvinnslu og hjálp lista og forma aö skapa sjón- ræna hrynjandi innan þess af- markaöa flatar sem myndir. er. Varla er mögulegt aö gera nokkuö sem ekki byggir fyrst og fremst á upplifun á sjálfum sér og umhverfi sinu. Aö sólin viröist gulleit kúla og blóöiö rauttog tungliðá fyrsta kvarteli likt og klippt nögl á heiminum er erfitt að láta ekki koma mál- inu við. Millispil og eftirspil Hægt er aö velja ýmsar leiöir viö framsetningu tilfinninga. Þorvaldur SkUlason er einn þeirra listamanna sem meiri hlutann af starfsævi sinni hefur kosið aö tjá tilfinningar sinar á óhlutlægan hátt (abstrakt). Hann hefur þróast frá hálf fígUrati'vum nátUralisma (sem ef til vill hefur átt best viö hann einsog marga islenska málara) yfir i hreint abstrakt þar sem form og litir eru ekki lengur tjáning á ákveönu myndefni heldur lútaeigin lögmálum og innblástri. Vinnusvið hans er iðulega ferhyrndur rammi i hóf- legum stæröum, þaö er fyrsta form hverrar myndar, og þvi hefur hann verið trúr og ekki reynt að brjóta. Þegar abstrakt list var fyrst kynnt hérlendis af miklum krafti, (oft er miðað við Septenbersýningarnar frá 1947 og áfram) hafði áratuga þróun átt sér staö upp frá þeim hug- myndum og þjóöfélagsað- stæöum sem hrundu henni af stað upp Ur aldamótum. Mörg vandamál höföu þá verið „leyst” og misst töfrana og margir tiltölulega ólikir angar fröföu v txið upp i misrnunandi áttir sem sköpuöu ný „vanda- mál”. mnan listaheimsins var löngu bUið aö viöurkenna „abstrakt list” og innan hennar voru þá margar gefnar leiðir til að gera slika list „in the manner” án þess að fást i raun- inni viö vandamáliö að tjá sig sem einstakling né rýna kritiskt i stööu samtimalistar. Um Septembermenn lék þægilegur gustur áhrifa og hrifningar á tiltölulega Utséðum leiðum i myndgerö, jafnvel þá var þetta oröin „skólalist”. Og Þorvaldur Skúlason: Málverk 1981. — Yfirlitssýning er nú i Norræna húsinu á verkum hans. hins vegar hégóminn um fram- úrstefnuleikinn sem fáfræði al- mennings átti sinn þátt i að valda: Ut á hana var svo óspart gert og er enn. Annars virðist allt þaö umrót sem varö kringum abstraktiö svokallaða á sinum tíma hafa verið nauö- synlegt og óhjákvæmilegt, þó sömuverk og sömu menn hefðu varla valdið nokkrum þyt á þeim stööum þar sem þessi list var upprunnin nokkrum ára- tugum áöur. Af þeim sem stóöu á þessum árum i' eldlinunni hefur Þor- valdur unnið einna best Ur sinu eins og sjá má nU i Norræna hUsinu á einskonar yfirlitssýn- ingu á verkum hans. Hugmyndir og mvndir Margt hefur skeð á leiksviöi myndlistarinnar sfðan 1950 og abstrakt list eins og önnur list þróast áfram, út Ur rammanum.út Ur Galleriinu og inn i rammann aftur ef svo mætti að orði komast. t dag stöndum við i miðjum samtima þar sem allt er komiö i einn graut innan listaheimsins. Gamlar „listastefnur” eru orönar efniviður nýrrar listar, allir miðlar eru notaðir, öll myndefni koma til greina, hug- myndum er hrúgaö saman. Samhengi hugmynda er oft abstrakt, en myndefni oft ekki, svo er öllu blandaö saman, þvi fagurfræöilega og skrautlega og því konkreta. Upplifun og sundurgreiningu. Klaufaskap og kunnáttu. Menn eru hvergi smeykir eða þykjast hvergi smeykir og gefa listrænu yfir- valdi langt nef, eru jafn kaldir fyrir áhrifum og frumleika. Hvaö er þetta? Þetta er okkar timi, nýi timinn. Innan listar kallaöur af einhverjum i gær „transavantgarde” á morgun eitthvaö annað, það skiptir engu,. Hugtök hefta frelsið. En samt er þetta alltaf tjáning mannsins á sjálfum sér og um- hverfi sinu. List er aldrei flóknari en það. Tónabió: Apocalypse Now Bandarisk. Argerö 1979. Handrit: Francis Ford Coppola, John Mili- us. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aöalhlutverk: Martin Sheen, Marlon Brando, Robert Duvall. Arum saman biðu menn eftir frumsýningu stórmyndar Francis Coppola. Arum saman var hann að breyta, bæta og bögglast með þetta hjartans mál sitt og varði til þess ómældum mannafla og fjár- munum. Afraksturinn var 1.1 milljón fet af framkallaðri filmu og reikningar upp á 31.5 milljónir dollara. Og loks þegar Coppola var búinn aö klippa og skeyta og sýndi endanlega útgáfu myndar- innar, þá vissu menn ekki alveg hvaöan á þá stóð veöriö. Arum saman hafa islenskir kvikmynda- unnendur beöið eftir aö Tónabió léti verða af þvi að koma Apoca- lypse Now upp á tjald. Núnáf er hún komin þangaö. Sem oftar, þegar einhvers hefur verið beðið lengi meö eftirvæntingu, verða viðbrögöin blandin, — alveg eins og viö frumsýningu myndarinnar ytra. Hins vegar er unnt aö segja eitt strax fyrir vist: Maður skilur vel að myndin skuli hafa tekið svona langan tima i vinnslu og að hún skuli hafa kostað svona mikið. Hæpnara er hvort listrænn árang- ur sé i hlutfalli við þetta. Þegar Apocalypse Now var enn á til- raunastiginu, sagði leikstjórinn að takmarkiö hefði verið aö veita Sa Irægi spæjari Jamcs Bond, hefur nú fengiö ski rteiniö endur- nýjaö og er tekinn til starfa á ný af sama eldmóöinum og ein- kenndi hann áöur. Og ekki bara i bio. Nií isumar kom út ný bók um hann, — sú fyrsta i 16 ár, og sú fyrsta sem ekki er skrifuö af Ian Flem ining. Skapari Bonds Iést fyrir all- mw-gum árum, og flestir hafa ef- laust haldiö aö Bond hafi fariö með honum i gröfina. En svo er ekki. Breski rithöfundurinn John Gardner hefur tekiö til viö skrifin þar sem Flemming hætti, eftir að áhorfandanum „tilfinningu fyrir hryllingnum, brjálæöinu, nautn- inni og siðferðiskreppunni sem fólst i Vietnamstriöinu”. Strax á fyrstu mimftum Apocalypse Now — martröð sögu,,hetjunnar”, Benjamin Willard kafteins i Bandarikjaher, þar sem hann liggur fordrukkinn uppdópaður, kolruglaður og kófsveittur i subbulegu hótelherbergi i Saigon 0g dreymir tortimingarsýnir við söng Jim Morrison „This is the end”...),—strax á þessum fyrstu minútum verður ljóst aö Coppola ætlar að takast aö draga okkur inn i hrylling, brjálæöi og undar- legan nautnaseið heims sem er á hengiflugi — að þvi kominn að tortima sjálfum sér. Allt til loka heppnast þessi hluti ætlunarverks Coppola. Willard vaknar af martröðinni til þess eins að verða dreginn inn i aöra martröð. Hann er geröur út af yfirboðurum sinum til aö fara meö leynd eftir fljótaleið inn i frumskógana til Kambódiu til þess að hafa upp á og drepa her- foringjann Walter Kurtz. Kurtz hefur sagt sig úr lögum viö her- stjórnina og stofnað eigiö riki, sem hann drottnar yfir með hamslausri grimmd og tak- markalausu siðleysi. Riki Kurtz verður kristöllun þeirrar frum- mennsku og geöveiki sem styrjöldin er i huga Coppola. Apo- calypse Now veitir umfram allt sýn inn i heim sem er i óöa önn að tortima sjálfum sér. Vietnam- striðiö sjálft, þar sem vestrænar hafa fengið tilskilin leyfi aðstand- enda. Þaö sem meira er: i banda- riska timaritinu Timefékk bökin i License Renewed”, góða dóma fyrir skömmu, og þar er Bond sagður litiö hafa látið á sjá. Þó hefur hann aö sjálfsögöu elst aðeins. NU vottar fyrir grama i svarbláu hárinu, hann er farinn að reykjafilter sigarettur og far- inn aö drekka aðeins minna af Martini snöfsum og meira af vatni. Og svo er hann búinn að losa sig við bensinþambandi Bentleyinn og kominn á Saab 900 Turbo. Bond halda engin bönd 777 að skemmta fó/kl Squeeze-East Side Story og Split Enz-Waiata Squeeze og Split Enz eru hvor- tveggja hljómsveitir, sem flytja hreinræktaða popptónlist, sem hefur þann aðaltilgang að skemmta fólki og koma þvi i gott skap. Squeeze uröu ti) i Deptford, sem er úthverfi i Suöúr London, áriö 1974. Þeir vöktu hinsvegar enga athygli fyrr en árið 1978 þegar lag þeirra Take Me I’m Yours náöi smá vinsældum en tvö vinsælustu lög þeirra Up The Junction og finna skemmtilega millikafla eöa góðahúkkara. Þaö eru þó auövit- aö undantekningar á þessu, svo sem lögin In Quintessence, Some- one Else’s Heart, Tempted og þó sér i lagi Is That Love, sem er gott dæmi um hvernig pottþétt popplag getur hljómað Splil Enz kemur hinsvegar að mér skilst frá Nýja-Sjálandi, þó aö aðalstarfsvettvangur hljóm- sveitarinnar hafi verið Astralia, þar sem þeir hafa notiö mikilla vinsælda. Mér telst til að Waiata sé sjötta stóra platan sem þeir senda frá Popp eftir Gunnlaug Sigfússon Cool For Cats komu út árið 1979. Stóru plöturnar, Squeeze, Cool For Cats og Argy Bargy, seldust aftur á móti ekki neitt sérlega vel og þaö var þvi stóri draumurinn þeirra að selja stóra plötu i ein- hverju upplagi. Sá stóri draumur rættist nú meö útkomu East Side Story, sem er án efa þeirra best gerða plata, þó aö fleiri góð lög hafi t.d. verið á Cool For Cats. Þaö sem mér finnst einkum há tónsmiöum Squeeze er aö sama laglinan er of oft endurtekin i sama laginu, án þess aö þar sé aö sér og voru þeir komnir á stað áö- ur en nýja bylgjan skall yfir og hefur hún áreiöanlega seinkaö vinsældum þeirra, þvi Split Enz er greinilega ekki afsprengi hennar. Waiata er allra þokka- legasta poppplata og er þar aö finna mörg ágæt og gripandi lög, eins og t.d. Hard Act To Follow, I Don\ Wanna Dance, History Nev- er Repeats og Walking Throgh The Ruins. Ég held aö Split Enz hafi meiri möguleika á þvi aö slá vel i gegn, en Squeeze og liggur þar þaö aö baki aö lög þeirra eru auölæröari og betur upp byggö og eins er plata þeirra öllu betur unnin. A hvorugri þessara platna er þó nokkuð nýtt að finna, en sem skemmtiplötur eru þær ágætlega heppnaöar. Chuck Mangione-Taran- tella Platan Feel So Good meö Chuck Mangione, sem kom út seinni hluta árs 1977, er áreiöanlega, ásamt Breezin’George Benson’s, mest selda jazzplata allra tima. Jazz hefur tónlist hans veriö köll- uð, eöa jazz fusion og er min skoðun sú aö fátt hafi eyöilagt meira fyrir góöri jazz tónlist en bræðingur sem þessi. Tón- list þessi minnir nú oftast litiö á jazz, heldur likist hún miklu fremur þvi sem áður var kallaö millimúsik og þekkt- astir þar i flokki voru menn eins og James Last, Bert Kaemptert nú og svo þeir frægu Edmundo Ross og Victor Silvester. Tónlist Chuck Mangione er aðeins milli- músik dagsins i dag. Nýjasta plata Mangione heitir Tarantella og er hún tekin upp á styrktartónleikum sem hann efndi til vegna jarðskjálftanna á ttaliu i fyrra. Tarantella er italskur dans og gamlar kerlingabækur þarlendar segja aö hann skuli dansaður af þeim sem bitinn hefur verið af eiturkönguló, sem nefnd er Tarantúlla og á fólk aö dansa þar til eitriö hefur hreinsast úr blóö- inu. Platan Tarantella hefst ein- mitt á þvi aö lúörasveit Chuck Mangione leikur fyrir slikum dansi en þar á eftir kemur svo langt og leiðinlegt trommuverk,- þar sem trommuleikarinn Steve Gadd er i aöalhlutverki. A annarri hliöinni er aö finna þrjú týpisk Mangione lög, sem renna inn um annaö eyrað og samstundis út um hitt. Þaö eru lög sem þessi sem eru svo ágæt i sjónvarpsauglýsingar o.fl. þess háttar og oft hefur Mangione ver- ið fenginn til aö semja kynningar- lög viö hin ýmsu sjónvarpspró- grömm og þá sérstaklega iþrótta- þætti. A þriðju hliöinni spilar trompetleikarinn Dizzy Gillespie sem gestur og þá nálgast tónlistin það miklu fremur að geta kallast jazz. Þeir spila gamla standarda eins og Things To Come og Round Midnight, en hræddur er ég um aö margar betri útgáfur sé að fá af þessum lögum, saman ber útgáfu Miles Davis á Round Midnight. Þaö er alltaf gaman aö heyra Dizzy blása, þó aö tónlistin sem hann leikur á stundum sé ekki ýkja merkileg og hef ég þá i huga hræðilegan seinnihluta tónleika sem hann hélt hér i Háskólabió fyrir tveim árum eöa svo. Chick Corea er svo i gestahlut- verki á siðustu hliöinni og spila þeir Mangione og hann tveir sam- an lagiö My One And Only Love. Er þar um aö ræöa besta hluta þessara platna, aö minum dómi. Nýtur sin þar vel hinn lýriski still Corea og sýnir Mangione þar, svo ekki verður um villst, hversu góö- ur flugelhornleikari hann er. Síö-

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.