Helgarpósturinn - 10.07.1981, Síða 25

Helgarpósturinn - 10.07.1981, Síða 25
Umsjón: JOHANNA ÞÓRHALLSDOTTIR h^lgarpó^fi irinn Föstudagur to. íúit i98i Útideildin: Gunnar Ásgeirsson hf. Sudurlandsbraut 16Smi 91352ðð NÝ SNÆLDA MED FAN HOUTENS KÓKÓ Hljómsveitin Fan Houtens kókó hefur nýlega gefið út snælduna Musique élémentaire. Hljóm- sveidna skipa þeir Matthlas S. Magn, synthetisill/rödd, Einar Arnaldur, synthetisla/gitar/rödd, Þór, gítar/rödd og Óiafur af tyrðilmýri, bassi/rödd. Snældan sem þeir félagar gefa Ut sjálfir I 150 eintökum var tekin upp I Djúpinu og i stúdfói Fan Houtens Kókó. Hún er til sölu I Fálkanum og hjá félögum hljómsveitar- innar. Tónlist Fan Houtens kókó er óhefðbundin, tilraunatónlist. Lög- in eru ekki nákvæmlega ákveðin fyrirfram, heldur aðeins gerður grófur rammi sem byggist þá jafnvel að miklu leyti á texta. — Siðan er bara að hitta á kappana i góðri stemmningu. Til gamans birti ég einn texta sem ég af handahófi valdi á nýju snaéldunni. söngur fyrir siouxsie ég rispa magann m/kýklópa hún andar eða blæs ég hverf í jörðina rauðeygur hún þyrlar döpru hári hó elskan blástu fiðrildum og stígðu á ungu grasi (grasigrasigrasigras) hún spólar hægt i hlustinni hUn ferðast um i auganu undir glöðu tungli undir rauðu brosi hó elskan osfrv... Sfðastliðinn laugardag gerði ég tilraun til að hlusta á félagana i auglýstum Utikonsert i Hljóm- skálagarðinum, hafði jafnvel ætlað að spjalla við mennina eftir á. Þegar ég kom á svæðið, voru félagarnirá hlaupum Utum allan garðinn. Þeir voru bUnir að stilla upp hljóðfærunum og allt var til- bUið — nema hvað að það var raf- magnslaust. Eftir tveggja tima sólbað og bið eftir tónlist gafst ég upp en frétti siðar að þeir sjálfir hefðu gefist upp klukkutima seinna. En eftir nokkuð áreiðan- legum heimildum ætla þeir félag- ar i Fan Houtens kókó að auglýsa aðra tónleika um þessa helgi og verður þá spennandi að vita hvort þeim tekst að redda rafmagni. Reglna Pálsdóttir. sem borgin hefur uppá að bjóða, svosem i sjoppur, félagsmið- stöðvarnar og á Hlemm. Stundum er Nauthólsvikin vinsæll staður, og að sjálfsögðu erum við á plan- inu fram eftir. Það sem við gerum er i fyrsta lagi að veita skyndihjálp og svo reynum við að kynnast ungling- unum. í öðru lagi bjóðum við uppá hópstarf. Markmiðið með þvi er mismunandi eftir hópum en yfirleitt fer helmingur þeirrar starfsemi i fræðslu og restin i eitt- hvað skemmtilegt s.s. leikhús. Götuvinnan fer ekki eingöngu fram um helgar, heldur reynum við að vera 3 tima á virkum dög- um. Þaö sem hefur takmarkað starf Utideildarinnar nokkuð er að við getum ekki boðið krökkunum i eigið húsnæöi, þótt viðhöfum að- stöðu i félagsmiðstöðvunum og i kjallara Tónabæjar. En við erum nú að berjast fyrir nýju hUsnæði og er vonandi að sU barátta eigi eftir að bera árangur. Við höfum lika stóra bila til afnota og getum boðið krökkunum inni þá og einn- ig ekið á milli staða. Við leggjum mikla áherslu á gagnkvæman trUnað. En það tekur langan tima að kynnast fólki þannig að það er erfitt þegar starfsfólk er lausráö- ið þvi þá erskipting á fólki örari.” Útideildina kannast sennilega margir við. Deildin sú hefur starfað sleitulaust frá árinu 1977. Upphaf starfsemi hennar má rekja tD sumarsins 1976, þegar smá tihaunastarfsemi var gerð vegna óláta sem voru I Breiö- holtshverfi. Gafst þessi tilrauna- starfsemi það vel að fjárveiting var veitt i áframhaldandi starf. Ég hringdi i Reginu Pálsdóttur „Sko ástandið i húsnæöismálum borgarinnar er alveg óþolandi.” starfsmann útideildarinnar og spurði hana nánar úti starfiö. „Útildeildin er starfsemi fyrir alla unglinga. Markmiðið er fyrst og fremst að forða unglingum frá þvi að lenda i erfiðleikum. Úti- deildin skiptist i tvær deildir, miðbæjardeild og Breiðholts- deild. Vinnutiminn er aðallega um helgar, 8 timar i senn en það er mismunandi hvenær við byrjum. Á sumrin byrjum við seinna, þvi þá eru margir unglingar lengur frameftir á kvöldin, en við byrj- um fyrr á veturna. Við Utideildina eru 8 manns lausráönir i hluta- starfi, ásamt mér sem er fastráð- in i hálfu starfi.” — Hvert farið þið? „Viðförum á þessa helstustaði bjóöum aöeins gæöagrípi Fullkoqiin varahluta- og viögeröaþjónusta Þekking - öryggi - reynsla Mesta úrval landsins af þekktum viöurkenndum merkjum 10 ára ábyrgð. sérvenslun i meira en hálfa öld „ Reióhjólaverslunin ORNINN Spítalastíg 8 Símar: Verzl.: 14661 Skrifst.: 20661 Verkst.: 16900 *CVCLES PEUGEOT 2w) KALKHOFF ÆÐISLEGA FRIK- AÐIÞÁTTURINN Lög unga fólksins hafa verið um alllangt skeið i útvarpinu. A.m.k. man ég ekki eftir útvarp- inu án þessa þáttar. i vétur hefur Hildur Eiriksdóttir séð um þátt- inn, en hcfur nú brugðið sér i sumarfri um stundarsakir og Kristínu Þorsteinsdóttur falið að leysa hana af. Ég bjallaði i Kristinu eftir fyrsia þáttinn henn- ar og spurði hana hvaða hljóm- sveitir væru vinsælastar. „Þótt undarlegt megi virðast þá er engin hljómsveit vinsælli en önnur, eins og var t.d. i fyrrasum- ar.Enef þú viltað ég tinieitthvað til þá var hljómsveitin Lover Boys vinsælust á mánudaginn með lagið Turn Me Loose og einn- ig voru hljómsveitirnar Tenpole Tudor og Adam and the Ants nokkuð vinsælar. — Er einhver tónlistar ,tefna vinsælli en önnur? „Það er mikið um þungt rokk og ballöður, sem segja frá ein- hverju og setjaá við. Svo er nokk- uð um það að gömul lög frá þvi i fyrra séu spiluð.” — Eru margar kveðjur frá sama fólkinu? „Nei, það held ég ekki, a.m.k. hef ég ekki tekið eftir þvi ennþá.” — Það er aðallega ungt fólk sem sendir kveðjurnar? „Já, það er það nú yfirleitt, en þó kom eitt bréf á mánudaginn frá hressum húsmæðrum og um í anda, sem voru i orlofi hvers staðar Utiá landi.” — Nú er það altalað að útgáfu- fyrirtæki noti þennan þátt til að koma lögum sem þeir gefa út á framfæri. Hefurðu orðið vör við slíkt? „Ég hef ekki tekið eftir þvi, en það er náttúrulega aldrei hægt að koma i veg fyrir að slikt geti hent.” — Berast margar kveðjur? „Það komu svona 50—60 bréf fyrir siðasta þátt en ég gat ekki lesið nema 26, þar eð þátturinn var ekki nema 50 minútur. I sum- ar er hins vegar ætlunin að hann verði 70 minútur og þá komast fleiri kveðjur að. Það má kannski benda á við þetta tækifæri að ef fólk vill koma að fleiri kveðjum og lögum I þáttinn, verða bréfin Umsjónarm'T‘nSdött'>-. hi„„ “ -*% sæ að vera styttri og hnitmiðaðri.” — Nota krakkarnir ekki skem mtilegt málfar? „JU, það er mjög skemmtilegt og mér finnst að það eigi endilega að halda þvi'. Aðalfrasarnir núna eru „Æðislega frikaður þáttur!” og svo eru allir i prósentureikn- ingum „9/1000% af kveðjunni fær Rósa frænka og afganginn af kveðjunni fá þeirsem vilja.” Það er einnig mjög áberandi að kveðjurnar eru vel stafsettar.” — Og var einhver að segja aö unga kynslóðin kynni ekki staf- setnineu? „MARKMIÐIÐ AÐ FORÐA UNGUNGUM FRÁ VANDRÆÐUM”

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.