Helgarpósturinn - 31.07.1981, Blaðsíða 4

Helgarpósturinn - 31.07.1981, Blaðsíða 4
Föstudagur 31. jCrlí 1981 Jielgarpóstuhnn, Stjáni stjarna Bjöggi bjuti Tobbi flauta Gilli þriller Óli trommari Það fer ekki framhjá neinum sem stoppar viö I Kaupmanna- höfn, aö þar er starfrækt iiljrim- sveitin Kamarorghestarnir. Hljómsveit þessi á reyndar rætur sfnar aö rekja til tslands, en hér var liu'n stofnuð fyrir mörgum áiuni af Bentíny Ægissyni fjöl- listamannisem hefur klofið sig úr Kauiarsveitinni og stofnað nýja hér heima á Frdni, Orghestana. En þdtt Bcnni og aðrir stofnendur hljdmsveitarinnar séu á Bak og burt. biómstrar Kamarorghestar engu að síöur og er um þessar mundir að senda frá sér sina fyrstu plötu „Bisar i banastuði". Félagar Kamarorghesta heiðra okkur tsiendinga með nærveru sinni og kynna grimmt væntan- lega breiðskrifu. Þeir Reýk- að gerast söngkona og eftir að ég gerðist leikkona hef ég haft áhuga á að sameina leikhiís og söng. Ég hef einhvern veginn aldrei haft mikinn áhuga á að leika Heddu Gabler". K.P.: „Það er af mér að segja að ég dundaði við að spila i hljóm- sveit i' menntd. Þá fór ég í heim- speki, i Árósum. Þegar ég var bU- innn að þykjast læra og reyndar læra við og við, ftír ég til tslands á togara. En. 1 Árósum hafði ég fengist viö að semja texta, og sungið iíka þessi lifandi ósköp. Og þér aö segja gekk ég með í mag- anum að „eitthvað yrði nií Ur stráknum". Þannig að eftir tveggja ára sjómennsku kom ég mér aftur Ut til Kaupmanna- hafnar f hljtímsveit sem ég hafði — Þu ert ekkert að hugsa um að fara í heimspekina aftur? K.P.: „Ég fer ekki i heimspek- ina, en ég gæti vel hugsað mér að fara á sjóinn". — Geriði eitthvað annað en að vera i hljdmsveit? L: „Hingað til hef ég verið á at- vinnuleysisbótuih, en verð það ekki rnikið lengur. Ætli ég fari ekki að leita að vinnu þegar ég kem heim" (til Kaupmanna- hafnar, innsk. Jdh.) K.P.: „Já ætli það verði ekki blá- köld launavinnan i haust. En þá er maður lika kominn i tvöfalda vinnu". L: „Við höfum reynt að komast hjá þviað vinna annars staðar, en i hljómsveitinni. Þvi miður er það ekki alltaf hægt". klökk af ánægju yfir þvi hve við eigum góða að. Og sem betur fer hefur hingað til enginn viljað græða á okkur". — Er. mismunur á aðstöðu tónlistarmanna hér og í Kaup- mannahöfn? L: „Þó að aðstaðan úti sé ekki góð, er hún órugglega 15 sinnum betri en hér". K.P.: „En við erum ánægð að heyra um öll þessi bilskUrsrokk- bönd sem eru að skjöta upp koll- inum. Enþvf miður fáum við ekki að sjá þau. Það eru engir staðir sem bjtíða hljtímsveitunum uppá að koma fram. Nútimaþjóðfélag án rokktönlistarereins oghamar án nagla". — En hvað er þetta sem þið eruð að gera nitna? NÚTÍMAÞJÓÐFÉLAG ÁN ROKKTÓNLISTAR, EINS OG HAMAR ÁN NAGLA L: Pælingin hjá bandinu hefur verið að koma upp sjdi, ekki vera eitt af þessum þreyttu rokkbönd- um". K.P.: „Við byrjuöum á þvi að vera sminkuð og i bUningum". L: „Smám saman hefur þetta orðið meira og meira og verður sennilega enn meira i framtíð- inni''. K.P: „1 vetur var þetta af skornum skammti þar sem við spihiðúm mikið á fyllerissam- komum íslendinga. t Oresunds- kollegiinu og á fleiri stöðum. L: „Sem er heldur þreytandi til lengdar. En þetta sjó köllum við rokkkabarett". LÍSA OG STJÁNI PÉTUR, KAMARORG- HESTAR LEYSA FRÁ SKJOÐUNNI eftir Johönnu Þórhallsdóttur myndir: Jim Smart vikingar sem misstu af dgleymanlegri skemmtan i Iðnd 23og 24. jdlí geta huggað sig viö það að Kamarorghestarnir koma fram að n.vju 6. ágdst i Ha'skóla- bíói. Og eitthvað ætiuðu þeir að hressa upp á landsbyggðina. En hvað ég ætlaði nú að segja, t hita þessa leiks náði ég I þau Lisu Pálsdóttur og Kristján Pétur Sig- urðsson í eitt lauflétt viötal. Upphafið — NU ert þU Lísa, Utskrifuð leikkona , en ferð dti i það að syngja með Kamarorghestunum. Hvað veldur? L: „Þegar ég fór til Kaup- mannahafnar fékk eg einfaldlega enga vinnu við leiklistarstörf. Þeir eru sömu rasistarnir þar og annars staðar. Þegar upp komst aö móðurmálið mitt var ekki danska, var enginn til viðtals. Annars hefur það veriö minn æðstidraumursfðanég var lOára séð í blöðunum og frétt að í henni væri vinur minn og kunningi BjörgUlfur Egilsson. Nema hvað. Þegarég kom Ut var engin hljóm- sveit, en Benni og Böggi vildu tílmir stofna eina. Eftir tvo mán- uði 1. des. 79 komum við fram sem fyrsta fslenska pönkhljóm- sveitin undir nafninu Stídó ódóið. Að visu voru Fræbbblarnir þá einnig að stiga sin fyrstu spor á sviðinu hérlendis. Þetta var, held ég að megi segja fyrsti visir aö Kamarorghestum i nUverandi mynd. Siðan lá állt i ládeyðu fram undir fyrsta maf en þá bætt- ist Li'sa f htípinn. Og við höfum ekki séð eftir þeim liðsauka". L.: „Hins vegar munum við nU litið eftir þvi'. Þaö eina sem maðurman eráðuren viö komum fram og eftir. Þetta var i Jóns- hUsi. Það voru léttir hnjáliðs- skjálftar". K.P.:„Þarna byrjuðu Kamar- orghestar á nýjan leik og hætta ekki f bráö". Af ríkum frændum — Fáið þið ekki útborgað fyrir spilamennskuna? L: „Við höf um einu sinni f engið 100 kall, en annars fer allt i rekstur fyrirtækisins. Það eru t.a.m. ansi dýrar græjur sem við brUkum". K.P: „Svo þegar við ætluðum að koma til íslands kom i ljtís að það var ódýrara að kaupa bíl en að kaupa flugfar undir tækin Það er kannski varla hægt að kalla þetta bi'l, en á fjórum hjtílum enn- þá. Það eina sem við fáum UtUr spilamennskunni er ánægjan við það að spila og félagsskapurinn. En það má geta þess að án gtíðra manna hjálpar hefði okkur aldrei tekist að hljóðrita plötuna. L: „Viö eigum nefnilega tvo rika frændur". K.P: „Já og fjölskyldan börnin, eiginkonurnar, ástmenn og ást- konur. Allir hafa stutt okkur með ráöum og dáð. Við erum grát- K.P.: „Þetta er nokkurs konar rokkkonsert með kabarettivaf i og kláneríi". L: „Frekar stemmningsgef- andi en háfleyg alvara". „Al- varan er í textunum". bætir Stjáni Pétur við grafalvarlegur. Bjór, bjór, bjór K.P.: „Það má geta þess að nUna höfum við gengið inni danska pUbligUmið". L: „Danir eru bara indælis áheyrendur". KP.: „Þeir fila mUsikina meira með likamanum. Þaö er eitthvað annað en tslendingarnir.". Og nU beinist athyglin að litlum snáða, sem ekki hefur haft sig mikið i frammitil þessa, en það er Palli sonur Li'su. P.:,ilslendingar vilja bara bjór, bjór, bjór.lf — Hvaða boðskapur er á ferö- inni hjá ykkur? K.P.: „Við erum ekki að predika neinn boðskap. Textinn er okkar mál. Okkur er sama þótt fólk sé tísammála þvi sem við segjum, þótt okkur lfki öneitan- lega betur við þá sem okkur eru sammála. Við skrifum texta Ut fra okkar þjóðfélagsstöðu og lifi. Við erum t.d. ekkert ykja hress yfir kapítalismanum!' L.: „Við skrifum .um það sem okkur finnst fáránlegt og ein- kennilegt að við föllum inni'.1 Þetta sama K.P.: „Svo eru textar eingöngu bundnir við persónulega reynslu og sumir eru grin og lauflétt vinstri gagnrýni og við gerum lika texta þar sem við gerum hrdplegt grín af sjálfum okkur." L.: „Við reynum að hafa prtí- grammið fjölbreytt. Það er engin ein tönlistarstefna ráðandi sem við köllum „icepunkpropaganda- music." K.P.: „NU er að koma út fyrsta platan Bisar i banastuði sem gerist i Kamarrokkbæli að morgni og kveldi.'' L.: „Svo snýr maður bara við plötunni, þvi það gerist alltaf það sama." Samviskubit samviskubit yfiraðsofa ekkiheima samviskubit yfirað fara Ut á kvöldin samviskubit yfirað fá sérá snipinn samviskubit yfirað eiga mann samviskubit yfiraðsofa aldreiheima samviskubit yfirað vera kona þvi ertu alltaf svona ertu vpnd ertu góð ertu sljó ertu nógu mjó hjá barni ég reyniaðlif a einsog kvenmaður reyni að lif a einsog kvenmaður kvenmaður kvenmaður KVEN- MAÐUR Segöu mér Segðu mér hviertu aðþessu brölti Segðu mér hvernig nennirðu þessu skrölti Sérðu virkilega eitthvað pointiþvi að hanga þessari hringavitleysui Segðu mér er mælirinn ekki fullur. Segðu mér ertu ekki bUinn að fá nög, af sjónhverfingum innantómum semplataþigbara uppUr skdnum. Segðu mér hvíersál þin svona Ufin. Segðu mér hvaðan kemur þetta rok sem blæsi augun ryki og birgir fyrir birtuna og skit að innan. Segðu mér að þU viljir með mér hverf a i ndttina þvíhUn sdsvo full af tísigruðum leyndarddmum sem bfða þess að verða lokið upp. Segðu mér ef viðgætum valið þá værum við sjálfsagt þviég veitumannan stað sem er falinn. Falinn djUpt f mér og þér. ekki hér

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.