Helgarpósturinn - 25.09.1981, Blaðsíða 2

Helgarpósturinn - 25.09.1981, Blaðsíða 2
bjargad — dg skattborgararnir borga september 1981 helgarpásturinn_ fyrsta lagi þaö, „aö annast seöla- útgáfu og vinna aö þvi aö pen- ingamagn I umferö og lánsfé sé hæfilegt miöaö viö þaö aö verölag sé stööugt og framleiöslugeta at- vinnuveganna sé hagnýtt á sem fyllstan og hagkvæmastan hátt,” sbr. 3. gr. nr. 10 um Seölabanka tslands frá 1961. Þetta iagaákvæöi hefir stjórn Seölabanka tslands túlkaö þannig gagnvart viöskiptabönkunum og öörum innlánsstofnunum, aö þeim beri aö takmarka útlán sín viö þaö sem berst af innlánsfé, en lántökur . i Seölabanka komi ekki cil greina nema i undantekn- ingartilfellum, og þá aöeins um skemmri tima. Ekki veröur sagt aö þessi túlkun sé óeölileg. Til þess aö framfylgja þessu gagnvart innlánsstofnunum hefur Seölabankinn þvi ákveöiö svo háa vexti af yfirdráttarlánum, er þessar stofnanir kynnu aö taka, aö þeim er fjárhagslega ókleift aö fjármagna útlán sin þannig. bessi mótsögn i þeirri stefnu, sem þannig hefur veriö mörkuö af stjórnvöldum er kjarni þess vandamáls sem viöskiptabankar og aörar lánastofnanir hafa um alllangt skeiö átt viö aö etja. Alveg sérstaklega á þetta viö um Útvegsbankann, þar sem lánveit- ingar til sjávarútvegs hafa veriö meginhlutverk hans”. Þetta segir Ólafur Björnsson, prófessor. Allir sem Helgarpósturinn tal- aði viö I sambandi viö þessa grein töldu vanda (Jtvegsbankans fyrst og fremst til kominn, vegna þess aö hlutur hans i lánum til sjávar- útvegsins væri alltof hár. Erlent fé Aö sögn Jónasar Rafnar, bankastjóra Útvegsbankans, hef- ur þetta hlutfall hækkaö mjög á Útvegsbankinn — vandræðabarn ísienska bankakerfisins: • I; “ Bankanum Föstudagur 25. W'v iBlisaesrf . * C«BHI/*0U9 I Útvegsbanki Isiandser einn af þremur bönkum i eigu íslenska rikisins, ásamt Seðlabankanum og Landsbankanum. Hann hefur lengi vérið illa stadd- ur. Bankinn hefur orðið fyrir áföllum af margvís- legum toga. Rætt hefur verið í alvöru um að leggja hann niður. En nú er annað uppá teningnum. Um þessar mundir er verið að reisa bankann við. Islenska þjóðin, í gegnum rikisstjórnina náttúrlega, er lát- in greiða marga gamla milljarða til að laga stöðu útvegsbankans. Aðrir bankar eru látnir taka við erfiðustu viðskiptavinunum. útvegsbankinn hyggst breyta stefnu sinni. En gufa vandamálin svo einfaldlega upp? Þessi vandi Útvegsbankans er eiginlega jafn gamall honum sjálfum, ef ekki eldri. Stundum hefur hann minnkaö og stundum orðiö „mjög alvarlegur”. Útvegs- bankinn hefur alla tiö veröiö vandræöabarn islenska banka- kerfisins. Þaö hljómar ef til vill ekki skynsamlega þegar sagt er aö vandamál Útvegsbankans hafi oröiö til á undan honum sjálfum. En þetta er þó ekki svo f jarri lagi. Útvegsbankinn var stofnaöur þann tólfta april 1930, og tók til starfa sama dag. útvegsbankinn var reistur á rústum Islands- banka, sem lokaö haföi veriö skömmu áöur, vegna þess aö ekki var fyrir hendi rekstrargrund- völlur — aö þvi er þá var taliö. Veröfail eftir fyrri heimsstyrjöld, framkvæmd bankalaga frá 1927, gjaldþrot stórra viöskiptavina og' fleira varö til þess aö Islands- banka var lokað. Þessi merkilegi, en fjárvana banki var endurreistur sem Út- vegsbanki Islands. Þaö var, og er, umdeild ákvöröun, en eftir stendur Útvegsbankinn, hvort sem mönnum likar betur eöa verr. Fyrstu ár Útvegsbanka ís- lands voru engin uppgripaár, þvi heimskreppan var i algleymingi. Auk þess veröur varla sagt aö bankinn hafi veriö auöugur þegar hann fór af staö. Hann tók yfir fjármagn og viöskipti Islands- banka og þaö var þrotabú, ef svo má aö oröi komast. Rikisstjórnin gekk I ábyrgö fyrir skuldum hans, en aö ööru leyti var bankinn ekki styrktur af hinu opinbera. Ekkert eigið fé Tómas Aráason viöskiptaráö- herra sagöi i samtali viö Helgar- póstinn: „Þaö er viðurkennt aö i upphafi hafi bankinn aldrei fengiö nóg eigið fé. Hann hefur alltaf átt of litiö eigiö fé”. Heimsstyrjaldarárin siöari voru mikil veltiár i sjávarútvegi sem i öðru atvinnulifi og viö þaö batnaöi hagur bankans. En á eftir kom verðfall, bæöi vegna aukinn- ar samkeppni i fiskveiðunum auk þess sem mikil endurnýjun átti sér staö á fiskiskipastólnum. Þar aö auki brugðust nú sildveiöarnar allt fram til 1960. Sveiflur i sjávarútvegi voru alla tið helsti vandi tslandsbanka og viö þeim vanda tók Útvegs- bankinn. Þegar útgeröarfyrir- tækin voru rekin meö tapi bitnaði það aö meira eöa minna leyti á þeim lánastofnunum sem helguðu sig lánum til útvegsins. Ólafur Björnsson, prófessor, og fyrrverandi formaöur bankaráös Útvegsbankans segir i bók sinni „Saga tslandsbanka og Útvegs banka tslands 1904—1930”, meöal annars þetta: „Þann þrjá og hálf- an áratug sem liöinn er frá lokum siöari heimsstyrjaldar, hefir i sjálfu sér ekki orðiö breyting á þviaö afkoma sjávarútvegs hefur haft úrslitaáhrif á afkomu Út- vegsbanka tslands. Þar sem þró- un útlána bankans hefir á þessu timabili gengiö mjög i þá átt að hlutdeild lána til sjávarútvegs I heildarútlánum bankans hefir fariö vaxandi, hefir afkoma bankans orðiö enn háöari aíkomu útvegsins en áöur”. útvegurinn má ekki fara á hausinn A fyrstu árum aldarinnar var ekki óalgengt aö stór útgeröar- fyrirtæki uröu gjaldþrota og hreinlega var lokað. Svo var t.d. Milljónafélagiö fræga á sinum tim'a. Eftir siöari heimsstyrjöld- ina breyttu stjórnvöld stefnu sinni og ætíö siöan hefur þaö veriö talin siöferöileg skylda rikis- valdsins aö sjá til þess meö viö- eigandi efnahagsráöstöfunum aö undirstööuatvinnuvegirnir — sjávarútvegur og landbúnaöur — hafi tryggan rekstrargrundvöll. Allir þekkja þá sögu, aö minnsta kosti vita allir af niöurgreiöslun- um til landbúnaöarins, og gengis- fellingum sem koma útflutningn- um til góöa. Útvegsbankinn þurfti þvi ekki lengur að taka á sig gjaldþrot stórra viöskiptavina. Hann tók bara á sig annaö i staöinn. Þegar vandi steöjar aö fyrirtækjum er um tvennt að ræöa. Annarsvegar aö auka tekjur og hinsvegar aö minnka kostnaö. í sjávarútvegi hefur siöari leiö- in veriö reynd ekki siöur en sú fyrri. Reynt er aö halda niöri launum starfsfólks og rikið hefur reynt að halda niöri sköttum og vöxtum. Rikiö hefur frá styrjaldarlok- um reynt að koma i veg fyrir áföll i útgeröinni, og einn liöurinn i þeim ráöstöfunum er aö tryggja fyrirtækjum i sjávarútvegi hag- stæö lánskjör. Og hagstæö láns- kjör fyrir lántakann eru aö sjálf- sögöu óhagstæö fyrir lánveitand- ann — bankann. Of mikið fé i útveginn Ólafur Björnsson segir i bók sinni: „En jafnhliöa þvi aö stefna stjórnvalda hefur veriö sú aö halda vöxtum niöri vegna þarfa atvinnuveganna, ákveöur lög- gjöfin um Seölabankann frá 1961 aö hlutverk Seölabankans sé i siðustu árum. „Þegar ég kom hingað áriö 1965,” sagöi hann, „þá voru lán til sjávarútvegsins um 36 prósent af heildarútlánun- um. Nú er þessi hlutur i kringum 60 prósent. Núna 31. ágúst var talan nákvæmlega 56.8 prósent, en samsvarandi tala hjá Lands- bankanum var ekki nema 38.9 prósent. Okkar hlutfall er langt- um hærra”. Þó ræturnar aö vanda Útvegs- banka tslands megi ef til vill finna I þessum tölum, þá blandast inn i hann ótal aðrir hlutir. Þaö er flókið dæmi, og ekki ástæða til aö fara út i alla þá sálma hér. Sumt má þó nefna, Jónas Rafnar sagöi til dæmis aö lengi framan af hefði bankinn notaö erlent lánsfé til útlána hér innanlands. Þaö voru mjög hag- stæö erlend lán og bankinn hagn- aðist á þeim. En svo þegar geng- isfellingar komu breyttust viö- horfin, og þegar hugtakiö gengis- sig leit dagsins ljós, varð að sam- komulagi milli Útvegsbankans, rikis og Seðlabanka, aö bankinn væri ekki meö fastar langtima- skuldir erlendis. Þar fór þaö. Albert Guðmundsson, núver- andi stjórnarformaöur Útvegs- bankans, bætti viö: „1 fyrsta lagi má benda á að Útvegsbankinn hefur hlaupiö undir bagga og aö- stoöaö viö uppbyggingu atvinnu- lifs, aðallega i sjávarútvegi, viös- vegar um landið, og á stööum þar sem bankinn hefur ekki útibú, og þar meö enga tekjumöguleika. 1 ööru lagi eru svo allir sjóöir sjávarútvegsins i Seölabankan- um, en kvaöirnar liggja hjá viö- skiptabönkum sjávarútvegs. Eftir Guðjón Arngrímsson Myndir: Jim Smart

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.