Helgarpósturinn - 25.09.1981, Blaðsíða 8
—heigar
pósturinn_
Blað um þjóðmál,
listirog menningarmál.
Utgefandi: Vitaðsgjafi hf.
Framkvæmdastjóri: Bjarni
P. AAagnússon
Ritstjórar: Árni Þórarins-
son, Björn Vignir Sigurpáls-
son.
Blaðamenn: Elisabet Guð-
björnsdóttir, Guðjón Arn-
grímsson, Guðlaugur Berg-
mundsson, og Þorgrímur
Gestsson.
Útlit: Kristinn G. Harðarson
Ljósmyndir: Jim Smart
Auglýsingar: Inga Birna
Gunnarsdóttir
Gjaldkeri: Halldóra Jóns-
dóttir
Dreifingarstjóri: Sigurður
Steinarsson
Ritstjórn og auglýsingar eru
að Síðumúla 11, Reykjavík.
Sími 81866. Afgreiðsla að
Hverfisgötu 8—10. Símar:
81866, 81741, og 14906.
Prentun: Blaðaprent hf.
Askriftarverð
a imánuði kr. 24.-
Lausasöluverð kr. 8,-___
Borgum
fyrír
boltann
Jafntefli tslands og Tékkósló-
vaklu I knattspyrnu I fyrradag
vakti athygli um ailan heim.
Tékkar eru stórveldi á knatt-
spyrnusviðinu, tslendingar eru
þar meðal smáþjóða.
Þessi leikur vakti ekki aöeins
athygli úti f heimi. Áhorfendur á
leiknum voru meömesta móti. Og
þeir komu ekki fyrst og fremst til
þess aö sjá andstæðinga islands
leika, eins og oft hefur veriö
gegnum árin. Þeir komu til aö sjá
Islenska leikmenn — menn eins
og Janus Guölaugsson, Arnór
Guöjohnsen og siöast en ekki sfst
Ásgeir Sigurvinsson, sem eins og
fram kemur i Nærmynd Heigar-
póstsins af honum, var aö leika
sinn fyrsta leik hér á tslandi i
langan tima. Þessir ieikmenn
draga aö áhorfendur, og þar meö
aukast tekjur hins fjárvana
knattspyrnusambands.
Um leiö vekur þaö athygli aö
strákar sem leika hér heima, t.d.
tveir skæöustu sóknarmenn sum-
arsins, Lárus Guömundsson úr
Vfkingi og Sigurlás Þorleifsson
frá Vestmannaeyjum, velja
fremur aö fara i sumarleyfisferð-
ir meö liöum sinum en aö taka
þátt I landsleik I heimsmeistara-
keppni.
Sú tfö er því komin, aö þaö eru
ekki bara atvinnumennirnir is-
lensku, sem ekki gefa kost á sér i
landslið vegna eigin hagsmuna —
strákarnir hér heima eru einnig
farnir aö gera þaö. Þaö sem einu
sinni átti viö, aö knattspyrnu-
menn legöu allan sinn metnaö i aö
fá aö leika meö landsliði, gildir
greinilega ekki lengur. Þaö sjá-
um viö á þvi aö á undanförnum
árum hefur aldrei náöst saman
okkar sterkasta liö. Nokkra af
bestu mönnunum hefur alltaf
vantaö.
Þessu veröur stjórn KSl aö
bregöast viö meö einhverju móti.
Þaö gengur ekki aö stilla enda-
laust upp hálfgeröu b-liöi, vegna
þess aö mennirnir mega ekki
vera aö þvf aö keppa.
t Danmörku fjármagnar Caris-
berg bjórfyrirtækiö knattspyrnu-
landbliöiö. Sennilega yröi erfitt
fyrir KSt aö finna fyrirtæki hér
sem væri reiöubúiö aö styöja viö
bakiö á og borga leikmönnum Is-
lenska iandsliösins góö iaun. En
þaö er áreiöanlega ekki mjög erf-
itt aö finna 16 fyrirtæki, sem
hvert um sig vildu styöja einn
leikmann landsliösins. Þannig
væri hægt aö greiða mönnum fyr-
ir þá vinnu sem þeir inna af
„fæti” meö landsliðinu.
Þaö er liöin tiö aö heiöur ts-
lands dugi til aö ná saman bestu
knattspyrnumönnum okkar i
landsleiki. Knattspyrnan er
þeirra atvinna. Og þaö væri lyfti-
stöng fyrir knattspyrnuna hér
heima, og mikili hvati fyrir knatt-
spyrnumennina, ef þeir fengju
góö laun fyrir landsleiki.
Föstudagur 25. september 1981 hta/rjF9rpncríl irínn
Forneskja
Jæja — þá er sumarfri-
unum og öllu flandri til
Reykjavíkur og útlanda
lokið i bili — aö minnsta
kosti hjá mér. Nú byrjar
maður aftur að horfa löng-
unaraugum á menningar-
lífið i Reykjavik og þá
sérstaklega leikhúsin. Ég
veit að þið eruð orðin leið á
þessu. Ég skrifa um leik-
hússleysið hér eystra i
næstum hverjum pistli —
en mér finnst aö þaö ætti að
styrkja okkur á lands-
byggðinni, i alvöru, til leik-
hússferöa til Reykjavikur
eða Akureyrar. En það er
sjálfsagt litil von til þess að
leikhússþorsta okkar hér
veröi svalað meö styrkjum
á þessum siðustu og al-
verstu niðurskuröartím-
um. Og á meöan hvessum
við augun á sjónvarpið og
gaf nú að lita þá Sturlunga
á sunnudagskvöldið.
IVIér fannst voða gaman
að horfa á Snorra og heil-
mikill fengur að verkinu —
eöa þvi sem enn er séð af
þvi. Snorri gamli Sturluson
hefur alltaf veriö býsna
leyndardómsfull og spenn-
andi persóna i minum aug-
um. Þaö þarf engum
blööum um þaö aö fletta að
hann hefur verið rakinn
skúrkur: Valda- og fé-
gráöugur, óbilgjarn eigin-
hagsmunaseggur sem ein-
lægt hefur tekiö þarfir og
lan ganir sjálfs sin fram yfir
flest annaö. Og þó hefur
Snorri verið tilfinningarik-
ur, gagnrýninn og hrifandi
náungi — alla vega eftir
sögunum hans að dæma.
Var karlinn þá klofinn
persónuleiki og taugaveiki-
uð manngerö — eöa hvað?
Eða var hann bæði það og
barn sins tima svo að um
munaði?
Þeim hluta Snorra-
myndarinnar sem sýndur
.hefur verið finnst mér
þessum spurningum tæpast
svarað. Myndin hefur
hingað til hverfst býsna
mikið um Snorra og fjöl-
skyldumálhans en túlkun á
karlinum finnst mér ennþá
nokkuð óljós og samtimi
hans, Sturlungaöldin, það
félags- og hugmyndalega
umhverfi sem býr til mann
eins og Snorra er enn óljós-
ara.Samtiminn er aðallega
sýndur með stórlöxum sem
eru sjálfir misskýrar
pérsónur i myndinni — en
hvað var alþýðufólk á
þessum tima að hugsa til
dæmis um höfðingjana og
hugsunarhátt þeirra? Og
hvernig var mynd kvenn-
anna (annarra en hinnar
ógæfusömu Hallberu) af
þessu samfélagi? En þetta
á nú kannski allt eftir að
koma i ljós i siðari hlutan-
um — og þó að ekki sé allt
fengiöer samt gaman að fá
Snorra bragðarefinn
Sturluson á skerminn sem
mótvægi við júniorinn i
Dallas.
Annars er það fleira en
Snorri gamli sem hefur
gertokkur forn i skapi hér
á Egilsstöðum uppá
siðkastið. Menntaskólinn
var settur með pomp og
prakt um daginn og þá fer
alltaf fljótlega i hönd busa-
vigsla. Þriggja ára
menntaskóli á sér fáar
„hefðir” eins og nærri má
geta. En i fyrra bjuggu
krakkarnir til busavigslu
og var ekki langt að leita
eftir handhægri aðferð til
aö auömýkja nýgræöing-
ana i skólanum.
Beint á móti skóla-
byggingunni er fallegur ás
og þóað kirkjan standi uppi
á honum hafa ekki alltaf
veriö framin kærleiksrik
eða kristileg verk á þessum
ás. Þar var Valtýr nokkur
„á grænni treyju” hengdur
saklaus fyrir u.þ.b. tveim-
ur öldum siðan. Þjóðsagan
af þvi dómsmoröi er af-
skaplega átakanleg og fel-
ur i sér mikla samfélags-
lega sektarkennd eins og
margir vita. Og busarnir
okkar i M.E. voru hengdir i
fyrra eftir kúnstarinnar
reglum, snöru með hinum
tilskildu 12 eða 20
brugðningum var brugðið
um hálsinn á þeim og þeim
svo kastað ofan af Gálga-
kletti.. niður á þykkar
dýnur (það skal tekið
fram) með snöruna með
sér. Á eftir voru þeir
skirðir virðulega og fagur-
lega til skólans. Svona var
þetta i fyrra, en núna var
bætt um betur og vesalings
busarnirvoru skirðiruppúr
læk einum, dhreinum, sem
rennur skammt frá. Varð
af þvi mikil reiði meðal
busa og gusugangur og
urðu menn fornir i skapi
við athöfnina.
Börnin i þorpinu
horfðu stóreygð á þessi
ósköp og komu heim sár-
hneyskluð. Sonur minn átti
ekki orö — aldrei þessu
vant — yfir aðfarirnar en
vinur hans sagðist ætla á
sjóinn, þegar hann yrði
stór. 1 menntaskóla færi
hann aldrei ef það þyddi
svona bað uppúr læk eins
og þessum. Takk fyrir.
Menntabrautin lokaðist
þeim félögum, 6 ára
gömlum, og guð má vita
hvort hún opnast aftur.
Maður verður aö vona það
besta og hugga sig við þaö
að krakkarnirá Sturlunga-
öld horfðu nú uppá sitthvað
lika og spjöruðu sig bæri-
lega samt.
Dagný.
ÚR HEIMI VÍSINDANNA
Umsjón
Þór Jakobsson
ÚR HEIMI VÍSINDANNA
Umsjón: Þór Jakobsson
Vísindi og
tækni á
ísiandi
Dagana 10—11 september sl.
varhaldinn i Reykjavik ráðstefna
um visinda- og tæknistefnu á ts-
landi. Ráðstefnan var lokaþáttur
athugunarsem gerð var á vegum
OECD á visinda- og tæknimálum
Islendinga. Athugun þessi var
gerð að beiöni Rannsóknaráös og
stóö Rannsóknaráöið jafnframt
fyrir ráðstefnunni, en fram-
kvæmdastjóri þess er Vilhjálmur
Lúðviksson efnaverkfræðingur.
Fundinn sóttu um 100 Islendingar
og 20 útlendingar, sem sumir
hverjir fluttu hin fróðlegustu er-
indi um visindi og tækni i öðrum
löndum.
1 rauninni er þætti þessum hér i
Helgarpósti ekki ætlað aö vera
fréttaþáttur i orðsins fyllstu
merkingu og verður þvi ekki gerð
nákvæm grein fyrir oröræðum og
hugmyndum þeirra sem til máls
tóku. Hins vegar væriekki úr vegi
fyrir duglegan blaðamann að
gera sér mat úr skýrslu OECD og
fá álit ýmissa sem hlut eiga að
máli á iðkun visinda á tslandi.
Eins og sagði í lundarboði Vil-
hjálms Lúðvfkssonar var til-
gangur fundarins að skiptast á
skoðunum og upplýsingum um
þennan mikilvæga málaflokk.
Væri þess vænst að áhrifa fundar-
ins myndi gæta i umfjöllun um
skipulag og starfshætti rann-
sókna- og tækniþróunarstarfsemi
i landinu á næstu árum, svo sem
orðið hefur raunin um fyrri ráð-
stefnur.
Þátttakendur fengu i hendur
skýrslu þá sem gerö hafði verið af
C.Freeman.enskum prófessor og
JamesMullin frá Kanada, en þeir
höfðu aflaö sér gagna um iökun
visinda á Islandi meö hliðsjón af
öörum þáttum þjóðfélagsins, svo
sem atvinnuvegum og æöri
menntun. Þeir tvimenningarnir
hafa reynslu af svipaðri könnun i
öðrum löndum og eru þvl færir
um að bera saman i stórum
dráttum þótt ef til vill skorti á
þekkingu þeirra á ýmsum ein-
stökum atriðum hér á Islandi.
Skýrslan var gerð i samvinnu við
Rannsóknaráð og nokkra framá-
menn islenskra visindarann-
sökna.
Hvorki meira né minna en þrir
islenskir ráðherrar iögðu i upp-
hafi blessun sina yfir samkund-
una með stuttum ávörpum, þeir
Ingvar, Steingrimur og Hjör-
leifur. Auk þeirra Freemans og
Mullins sem fyrr voru nefndir
fluttu erindi Norðmaðurinn Ro-
bert Major og Matti Otala frá
Finnlandi. Major sagði frá
reynslu Norðmanna við skipu-
lagningu visindalegrar starfsemi,
en , ,Oia Nordmann’ ku vera m jög
til fyrirmyndar i þessu sem ööru.
Matti Otala greindi skilmerkilega
frá ótrúlega vel heppnaðri upp-
byggingu rafeindaiðnaðar á stutt-
um tima i Norður-Finnlandi og
vakti mál hans mikla athygli
fundarmanna.
Kannski geta áhugamenn um
eflingu rafeindaiðnaðar hér á Is-
landi fært sér i' nyt reynslu Otala
þessa, sem er forstjóri stóreflis
verksmiðju á þessu sviði þarna
norður i snjóþyngslum og ógreið-
færum skógum. Otala virtistvera
óbifanlegur bjartsýnismaður með
sjálfstraustið i lagi: ,,Þið skuluð
ekki biða eftir tækifærunum,
heldur skapa skilyröin fyrir
þeim — skapa kringumstæð-
urnar ”. Þetta hollráð hafði reynst
honum vel sem sjá mátti af
myndum af verksmiðju hans og
gaf hann það gestgjöfum sinum,
okkur fslendingum.
Fjórir Islendingar fluttu erindi
á ráðstef nunni, þeir Jónas
Haralz, bankastjóri, sem talaði
um rannsóknir og þróunarstarf-
semi i islensku efnahagslifi, Vil-
hjálmur Lúðviksson (um lang-
timaáætlun til styrktar islenskum
iðnaði), Sveinbjörn Björnsson
prófessor (um hlutverk Háskóla
Islands) og Hörður Jónsson frá
Iðntæknistofnun Islands (um vis-
inda- og tæknihæfni).
Skýrsla OECD, fyrrnefndir
fyrirlestrar og umræður i kjölfar
þeirra fundardagana munu koma
að notum við endurskoðun lang-
timaáætlunar.sem Rannsóknaráð
vinnur að um þessar mundir.
Aætlanagerðin er fólgin i endur-
skoðun á þróunarspám fyrir
megingreinar atvinnulifsins,
samkvæmt þvi sem segir i siðustu
Arsskýrslu Rannsóknaráös.
Aætlunin mun bæði ná til rann-
Þuriður Einarsdóttir, sem
llelgarpósturinn hafði samband
við varðandi skrif um bónus i
fiskvinnu i siðasta blaði, sendir
okkur eftirfarandi athugasemd:
Vegna þess að nokkur ummæli
eru ekki rétt eftir mér höfð i
viðtali við Helgarpóstinn óska ég
eftir að eftirfarandi komi fram:
1) Þær sem skila gallalausum
fiski þurfa að sjálfsögðu ekki að
endurvinna.
2) Það liggur i augum uppi, að
sú sem sker meira úr fiskinum
færlakarinýtingu.sem gæti orðið
til lækkunar á bónus og i versta
tilfelli niðurfellingar á bónus.
3) Ég talaði um, að gallar,
umfram leyfða, ættu að vera til
lækkunar á bónus, og hinn
illræmdi refsibónus ætti rétt á sér
ef gallar væru stórvægilegir.
Þuriður Einarsdóttir
sókna i þágu orkumála og rann-
sókna á vegum Háskólans. Sem
sjá má á meðfylgjandi skipulags-
mynd er margs að gæta, en
myndin gefur til kynna að margir
munu vilja ráða. Hvað skyldu
margir smákóngar leynast i'hólf-
unum? En vonandi verður
áætluninengu að siður full bjart-
sýni og ósi’nk á ráðrúm fyrir full-
huga i þessu landi, menn sem
nenna ekki að biða eftir tækifær-
unum heldur vilja hefjast handa.
P.S. Bónuskerfið er það flókið, að
blaðamenn einfalda það ekki með
þvi að stytta mál sitt.
Rétt skal vera rétt, og við af-
sökum okkur ekki með tima-
skorti. Timaskortur er aldrei af-
sökun i blaðamennsku.
Jafnframt viljum við nota tæki-
færið fyrst þetta mál er aftur á
dagskrá, að gera eina leiðréttingu
enn. I fyrrnefndri samantekt um
bónus i fiskvinnu er það haft eftir
ónefndum frystihúseiganda, að
mögulegt sé að fá allt að 60—70%
á timakaupið i bónusvinnu. Það
er ekki rétt. Mögulegt er að tvö-
falda, jafnvel þrefalda tima-
kaupið, en 60—70% er meðal
bónus. En þetta dregur siður en
svo úr þeirri gagnrýni á bónus-
kerfið, sem sett er fram i grein
Helgarpóstsins.
Þorgrimur Gestsson.
_______yETTVANGUR
Meira um bónusinn