Helgarpósturinn - 25.09.1981, Blaðsíða 27

Helgarpósturinn - 25.09.1981, Blaðsíða 27
halrjarpnirínn Föstudagur 25. september 1981 Og eina feröina enn mun nú hefjast um- ræöa um fjárlög — umræðan um tekjur og gjöld rikisstjóös. Raunar er gerö fjárlaga, umræður og breytingar á þeim i meðförum þingsins og siöan afgreiðsla þeirra og framkvæmd, i gangiallan ársins hring. Það er ekkert smámál, að stemma af tekjur og gjöld rikisins, þannig að allir fái sitt og ekki verði tekið of mikið af hinum og þessum og fá út niðurstöðuna: hallalaus fjárlög. i reynd hefur fjárlagafrumvarp rikisstjórn- arinnar, sem venjulegast er lagt fram á fyrsta eða fyrstu dögum þingsins á haustin, ekki staðist i framkvæmd. Af þeim sökum eru svonefnd fjáraukaiög inni myndinni. Ragnar Amalds. íhaldssamur Ragnar við gerð fjárlagafrumvarpsins Þaueru framlögð og afgreitt, þegar ijóst er að áætlanir fjárlagafrumvarpsins ganga ekki fyllilega upp, og hnika þar fjármagni milli liða þegar framkvæmdin á fjárhags- árinu sýnir þörf á sliku. V* að er ljóst, að þegar fjárlagafrumvarp er tekiö saman fleiri mánuöum áöur en það kemur i framkvæmd, þá getur ýmislegt breyst i millitiöinni. Óvæntir gjaldaliðir koma upp og aðstæður breytast. Þvi er þörf olnbogarýmis — möguleikana á tilfærslum og breytingum á sjálfu fjárhagsárinu. Fjáraukalögin eiga að skapa stjórnvöldum, rikisstjórninni, þennan möguleika. Hins vegar hefur framkvæmdin verið sú, að rikisstjórnin hefur óhikað ávisað peningum umfram heimildir I fjárlögum og siðan fengið þessar tilfærslur samþykktar eftir á — i fjáraukalögum. Fengið syndakvittun þingsins. En litum til liðandi stundar. í allt sumar, —• eins og hin fyrri ár, — hefur fjármálaráðu herra og aðstoðarfólk hans i fjármálaráðu- neytinu með dyggum stuðningi fjárlaga og hagsýslustofnunar unnið grunnvinnu að gerð f járlaga. Málin ganga þannig fyrir sig, að fjármálaráðherra óskar eftir fjárhags- áætlunum og fjárþörf ráðuneytanna og rikisstofnananna fyrir næsta almanaksár. Þar er venjulegast smurt vel á enda gengið \ ........... .... ■■ ......— ........... Kauphöllin I Wall Street og verkalýðs- sambandið AFL-CIO keppast við að lýsa með sem afdráttarlausustum hætti van- trausti og vantrú á stefnu rikisstjórnar Ronalds Reagans Bandarikjaforseta. A vegum AFL-CIO kom milli fjórðungur og þriðjungur milljónar manna hvaðanæva úr Bandarikjunum saman á útifund i siðast- liðinn sunnudag I hjarta Washington. Gengið var til þinghússins og ræðumenn fordæmdu rikisstjórn og þingmeirihluta fyrir að ætla að ráða fram úr fjármála- erfiðleikum á kostnað fátækasta hluta þjóðarinnar. Fjölmenni var meira á fund- inum en þekkst hefur áöur viö svipuð tæki- færi i höfuðborg Bandarikjanna. út frá þvi að f járlaga — og hagsýslustofnun skeri duglega niður — sem hún og gerir. Eftir að niðurskurðartillögur hagsýslu- stofnunar liggja fyrir, þá kallar fjármála- ráöherra á alla ráðherrana á sinn fund — einn i einu — og lýsir niðurskurðartillögum. Siðan makkar hver ráðherra um sig við fjármálaráöherra og ýtir á fyrir hönd sins ráðuneytis. Eftir það samkrull gengur siö- an fjármálaráðherra frá ramma fjárlag- anna fer á vit rikisstjórnarinnar og þar er þæft um málin á nokkrum fundum, þar til fjárlögin fá heillega mynd. Þetta er gangur mála i stórum dráttum og þessi undirbúningsvinna fyrir fjárlög 1982 hefur þegar farið fram. Fjárlögin komin i og úr prentun og liggja á borðum ráðherra að langmestu leyti. ú hefð hefur komist á, hér á iandi og I allflestum þingræðislöndum, að farið er með fjárlög sem trúnaöarmál — og þá er átt við trúnaðarmál i þess orðs fyllstu merkingu — þar til þau liggja i frum- varpsformi á borðum þingmanna á fyrsta degi þingsins. Einhver leki virðist þó hafa komist að fjárlagafrumvarpinu að þessu sinni. Það er i sjálfu sér ekki nýtt, að einhverjir þættir fjárlagafrumvarpsins fari á kreik, áður en ætlast er til. Það var t.d. nefnt við mig, að á viðreisnarárunum hefði Fram- " ■------ '"1 Mannfjöldinn á útifundi AFL-CIO i Wash- ington á sunnudaginn á Mall andspænis þinghöllinni. Reagan reynir að bæta um betur Rúmri viku fyrir útifundinn lét Rea- gan það beras,t út af rikisstjórnarfundi, að þar hefði hann áfellst kaupsýslustéttina, sér i lagi háborg hennar, kauphöllina i Wall Street, fyrir að hlaupast undan merkjum og bregða fæti fyrir stjórnarstefnu sina i staö þess aö styðja hana með ráðum og dáð, eins og hann hafði vænst-Kenndi Reagan þver- móðsku kaupsýslumanna og skammsýni um verðfall á hlutabréfamarkaöi og met- háa vexti, sem hvorttveggja er þveröfugt við þá efnahagsþróun sem Reagan og sam- starfsmenn hans spáöu I sigurvimu um mitt sumar. Þá var það siðasta verk þingsins fyrir þinghlé að samþykkja tillögur Reagans um lækkun tekjuskatts um fjórðung á þrem árum og 35 milljaröa dollara niðurskurö á fjárlögum fjáriagaárið sem hefst 1. október i haust. Þótti undrum sæta, hve létt Reagan veittist að koma málum þessum frám á þingi, þar sem stjórnarandstöðuflokkurinn demókratar hefur riflegan meirihluta i Fulltrúadeild. En öðru var nær en atvinnulif og kaup- sýsla tækju tilætlaðan fjörkipp viö að sjá fram á lækkun skatta og stórminnkuð um- svif rfkisins i félagsmálum og eftirlitsstarf- semi hins opinbera. Hlutabréfamarkaður- inn hefur undanfarna mánuði veriö á niður- leiö, vextir á bestu kjara lánum hafa hald- istum og yfir 20% og skuldabréfamarkaður liggur fyrir þá sök I roti. Töluglöggir kaup- sýslumenn sáu i hendi sér strax i sumar, aö dæmi Reagans og manna hans gengur ekki UPP, og það hafa þing og stjórn nú oröiö aö viðurkenna á haustdögum. s Skattalækkunin ásamt hækkun út- gjalda til landvarna hefur i för meö sér, að þrátt fyrir 35 milljarða niðurskurð er þegar fyrirsjáanlegur greiðsluhalli á fjárlögum sem nemur 22 milljörðum umfram 42.5 milljaröa, sem stjórn Reagans hafði gert ráð fyrir. Slikt hefði i för meö sér, að fyrir- heit forsetans um hallalaus fjárlög 1984 væri fokið út I veður og vind. Lántökur rikisins til að fjármagna hallann yröu svo aðgangsfrekar á lánsfjármarkaöi, aö engin leið yrði að hnika vöxtum niöur á við. Siöustu vikur hafa Reagan og ráðherrar hans mátt fást viö það vandamál, sem þeir héldu sig hafa leyst um mitt sumar, fjár- lagadæmi rikisins. Sú uppákoma hefu’r ekki orðið til að efla traust manna á rikisstjórn- inni, hvorki i Wall Street né Main Street Nú liggur niöurstaðan fyrir. Reagan hefur i sjónvarpsræöu tii landslýðsins, tilraun til að endurtaka sjónvarpssigurinn frá i sumar, sem átti mestan þátt i að þingmenn reyndusthonum þá svo auðsveipir, lýst yfir að nú þurfi þingið aö taka fram niöur- skuröarhnifinn á ný og stýfa af fjárlög- unum 16 milljaröa dollara I viöbót. Nemur þá niðurskurðurinn alls 51 milljarði. sóknarflokkurinn, sem þá var i stjórnar- andstööu, fengið haldgóðar upplýsingar um fjárlagafrumvarpið, áður en það var gert opinbert. Hafi framsókn þá haft flokksholla menn i lykilstöðum embættismannakerfis- ins — sér i lagi innan fjármálaráðuneytis- ins — og þeir verið trúir sinum flokki og lát- ið hann fylgjast með gangi mála. E n nóg um það. Og þó. Þrátt fyrir við- ræðugóða stjórnarliða, var enginn þeirra fáanlegur til að gauka aö mér gullkornum úr fjárlagafrumvarpi Ragnars Arnalds. Al- mennar upplýsingar eins og „stefnum að hallalausum fjárlögum”, og „viðleitni til sparnaðar i rikisútgjöldum”, „Ragnar ver- iðmjög aðhaldssamur við gerð fjárlaganna og ekki látið undan áleitni þrýstihópa og ráðherra i peningaþörf”, „ábyrgt frum- varp” voru meðal þeirra svara sem ég fékk. — Rýrar upplýsingar það. Menn i forystusveit stjórnarandstæöinga, sögðust engar haldbærar upplýsingar hafa fengið um hina ýmsu þætti frumvarpsins. „Ég hef enn engar áreiðanlegar upplýsing- ar i höndunum,” sagði einn þingmaður Al- þýðuflokksins, ,,en eins og fram hefur kom- ið i blööum, þá eru nokkur atriði komin fram i dagsljósið. Mér þykir þvi ekki ótrú- legt að á næstu dögum verði fleiri punktum lekið, þótt þaö stangist á viö viðteknar venjur um meðferð fjárlagafrumvarpsins áður en þaö er formlega lagt fram.” Stjórnarandstæðingar sögðu þaö ekki hafa komið sér á óvart, að gert væri ráð fyrir framlögum til flugstöðvarbyggingarinnar á Keflavikurflugvelli i fjárlagafrumvarpinu. I blöðum hefur þvi verið slegið fram að 10 milljónum króna verði varið til flugstöðv- arinnar samkvæmt frumvarpinu. Stjórnar- liðar sögðust ekki getað neitað þvi að sann- leikskorn væri að finna i þessum blaða- fregnum. „Það segir þó ekkert, þótt þessi heimild sé inni frumvarpinu,” sagði þing- maður Alþýðuflokksins. „Ég á eftir að sjá Alþýðubandalagið samþykkja, að þessir peningar verði notaðir til þeirra hluta. En það er rétt að minna á það, að ef ekki verð- ur ráðist i framkvæmdir fyrir 1. október á næsta ári við flugstöðina, þá fellur fjárveit- ing Bandarikjaþings til þessara fram- YFIRSÝN t Nú er sýndur nokkur litur á að lækka ráögerð landvarnaútgjöld, en mestalla fúlguna á að spara á félagsmálaliöum, sem Reagan var búinn að lofa aö snerta ekki við, sér I lagi bótum almannatrygginga og ýmsum eftirlaunasjóðum. Stærstu upphæð- irnar á að spara með þvi aö fresta greiðslu dýrtiöaruppbótar á tryggingabætur um þrjá til sjö mánuöi frá þvi sem lög mæla fyrir. Með þessu móti hyggst Reagan halda fast við fyrri markmiö, greiðsluhalli fari ekki yfir 42.5 milljaröa á næsta f járhagsári og hallalaus rikisbúskapur veröi kominn á 1984. Þótt Reagan geröi ekki tillögur sinar formlega opinberar fyrr en i gær, voru þær kunnar I stórum dráttum fyrir helgi. Kaup- hallarmenn i Wall Street brugöust við á þann veg, aö veröhrun hélt áfram dag frá degi og jókst frekar en sljákkaði. Var.svo komið I gær, aö kauphallarverölag var I heild oröið lægra en fyrir ári siöan, batinn á fyrra misseri ársins eyddur. K ■ %aupsýslumenn eru vantrúaðir á að Reagan veitist eins auðvelt að koma þess- um niöurskuröarskammti fram á þingi og hinum fyrri. Til þess eru margar ástæður. Pólitiskar afleiöingar niðurskurðarins á framlögum til félagsmála eru að byrja aö koma I ljós. Þegar skólar hófust kom til dæmis á daginn, aö til að fullnægja niður- skurði Reagans á fjárveitingu til skólamál- tiöa höfðu þær ekki aðeins verið hækkaðar I veröi, heldur gæði matarins keyrð niður úr öllu valdi. Til aö mynda var úrskuröaö að tómatsósusletta eða hnetusmjörsklatti skyldu teljast grænmetistegund og soja- baunamauk reiknast kjötréttur. Viðbrögð almennings við sparnaðarráð- stöfunum I framkvæmd hafa oröiö til þess, að þingmenn eru tregari en áður til niður- skuröar, sér i lagi á eins viðkvæmum liö og almannatryggingum. Hefur Pete Dome- nici, formaður fjárlaganefndar öldunga- deildarinnar og flokksbróðir Reagans, kunngert að meirihluti þingmanna telji að mun stærri hluti sparnaðar en forseti vill verði að koma af herútgjöldum, og þyrma 27 kvæmda úr gildi. Ég óttast þvi, að þessar 10 milljónir I flugstöðina, séu aðeins sýndar- mennska ein.” að hefur vakið athygli margra, aö Ragnar Arnalds, hefur verið fljótur að setja sig inn i hlutverk fjármálaráðherra og tamið sér þá ihalds- og aðhaldssemi, sem virðist óhjákvæmilegur fylgifiskur embættisins. Eða eins og einn þingmaður meðal stjórnarandstæðinga sagði: „Það er mesta furða hvað Ragnar hefur staðið sig vel, betur en flestir áttu von á. Ekki sist þegar litið er á fo.rtið hans sem stjórnmála- manns og menntamálaráðherra, þar sem hann lagði það ekki i vana sinn að velta krónunum milli handanna. Nú er öldin hins vegar önnur og hann fallinn i sama jarðveg og fyrri fjármálaráðherrar. Nú eru honum orð eins og sparnaður, aðhaldssemi og var- kárni i meðferð peningamálanna, töm á tungu. Hann er orðinn góður embættis- maður, og jafnframt lélegur Alþýðubanda- lagsmaður, en þar á bæ er óábyrg fjár- málastjórn landlæg. Það á að eyða og eyða, en minna hugsað um tekjurnar. Ragnar er orðinn meiri Matti Matt (Matthias A Mathiesen fyrrum fjármálaráðherra i Geirsstjórninni) i sæti fjármálaráðherra, enMattiMattsjálfur. Oger þá mikið sagt.” Og að lokum örlitið meira um Ragnar: Stjórnarliði sagði mér að mikið kapp heföi verið lagt á að hraða gerð fjárlagafrum- varpsins á siðustu vikum og langir og tiðir og strangir rikisstjórnarfundir haldnir i þvi sambandi. Og ástæður þessarar snöfur- mannlegu afgreiðslu? Jú Ragnari hefur ekki tekist að komast i leyfi nú i sumar. Þess vegna var frumvarpsgerðinni hraðaö svo Ragnar fengi frið. Nú er stund milli striða hjá honum þar til þing hefst og hann getur þvi tekið undir, þótt seint sé, og sönglað: ,,Ég fer i friið”. Það verður þó aðeins skammvinnt logn á undan stór- viðrum þeim, sem væntanlega munu leika um þingsali, þegar umræðan um fjárlaga- frumvarpið fer i fullan gang. eftir Guómund •Arna Stefánsson eftir Magnús Torfa Ólafsson 3 beri félagsmálaliðunum sem þvi nemur. Er haft eftir þingmönnum, aö þegar frumvörp sem heimila aö verja þvi fé sem á fjár- lögum stendur koma til meðferöar, verði frumvarpið sem heimilar landvarnaráöu- neytinu fjárútlát geymt þangað til siðast, svo þingmenn þurfi ekki að eiga nein eftir- kaup viö forsetann. |En Reagan þarf að kljást við fleiri úr stuðningsmannahóp sinum en þingmenn og fjármálajöfra Wall Street. Upp er komin togstreita um sál forsetans meðal lærifeðra hans i efnahagsmálum, hagfræðinga sem bera fram tvær ósættanlegar fræöikenn- ingar. Það eru annars vegar lærisveinar Mil- tons Friedmans með peningamagnskenn- ingu sina. Þeir ráða feröinni I fjármála- ráöuneytinu I stjórn Reagans, og undan þeirra rifjum er runnin hækkun vaxta til aö halda peningamagni I skefjum. A öndveröum meið eru framboðshag- fræðingarnir, sem aðhyllast kenningu Art- hurs Laffers. Stórfelld skattalækkun Rea- gans i þvi skyni aö örva atvinnulifið er tekin beint úr þeirra kokkabókum. Framboðs- hagfræöingarnir halda þvi nú fram, aö vandi Reagans sé i þvi fólginn, aö hann sé ekki nógu eindreginn og samkvæmur sjálf- um sér I eftirbreytni viö kenningar Laffers, heldur hangi enn hálfur 1 úreltum og óraun- hæfum friedmanisma. Laffer og talsmenn hans innan þings og utan hafa komist að þeirri niðurstöðu, að ráðiö til að hafa stjórn á peningamagninu sé bæði einfalt og gamalkunnugt, taka upp á ný guilinnlausn gjaldmiöilsins. Gull- tryggður dollar er lifakkeri peningakerfis- ins, segja þeir, eitthvað annaö en rausið I friedmanistum, sem ekki geta einu sinni skilgreint hvað peningamagnið sé, sem þeir ætla sér að hafa stjórn á. Reagan má ekki i svipinn vera að þvi að skera úr þessari deilu velunnara sinna á sviði æðri hagspeki, en hefur sett nefnd I málið. Hún er að hefja opinberar vitna- leiðslur um hlutverk gulls i hagkerfinu.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.