Helgarpósturinn - 25.09.1981, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 25.09.1981, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 25. september 1981 jieigarposrurinru XÆðburðir ; Kjarvalsstaðir: Bókavika 81.Dagana 26. septem- ber til 2. október munu Félag bókagerbarmanna, Félag bóka- safnsfræóinga, Félag bókaútgef- enda, Kjarvaisstaðir og Rithöf- undasamband tslands standa fyr- ir bókaviku. Tilgangur bókavik- unnar er ab efna til umræbu og kynningar á bókmenntum og bókaútgáfu á tslandi. Til sýnis er prentub útgáfa ársins 1980, og i tengslum viB sýninguna verBur dagskrá þar sem fjalla á m.a. um bókaútgáfu, ávöxtun bókmennta- arfsins, nýsköpun, þýBingar, starfsskilyrBi höfunda, innkaupa- stefnu bókasafna og sifiast en ekki sist þá byltingu, sem hefur breytt allri bókageröartækni. Fjöldi rit- höfunda les úr nýjum verkum sin- um, Landsbókasafn veröur meö sýningu á handritum núlifandi höfunda, bókageröarmenn bregöa upp vinnsluferii bókar, Borgarbókasafniö kynnir starf- semi sina og brúBuleikhús hefur ofan af fyrir börnunum. ABgang- ur er ókeypis. Dagskrá helgar- innar veröur sem hér segir: Laugardagur: Kl. 15: Opnun. Þóra Kristjánsdóttir. Kl. 16: BrúBuleikhús, og upplestur höf- unda úr nýjum verkum. HafliBi Vilhelmsson, Illugi Jökulsson les úr nýrri bók Jökuls heitins Jak- obssonar, Ingibjörg Haraidsdótt- ir, Magnea J. Matthiasdóttir, Sveinbjörn I. Baldvinsson. Kynn- ir verBur Anton Helgi Jónsson. Sunnudagur: Kl. 15: BrúBuleik- hús, og Erindi og umræður. Þátt- takendur eru Elva Björk Gunn- arsdóttir, sem talar um inn- kaupastefnu bókasafna-, GuBrún Helgadóttir, sem taiar um þýö- ingarsjóöinn; Magnús E. Sigurfis- son, sem fjallar um ný viöhorf i bókagerö; Valdimar Jóhannsson, sem talar „af sjónarhóli útgef- andans”; Þorgeir Þorgeirsson, sem fjallar um starfsskilyrði höf- unda. Fundarstjóri veröur Þor- björn Broddason. Fimmtudagur 1. okt: Kl. 20: Brennu-Njálssaga, kvikmynd eft- ir FriBrik Þór FriBriksson. Kl. 20.30: Erindi og umræBur: Arni Bergmann fjallar um þýö- ingar, Heimir Pálsson fjallar um ávöxtun bókmenntaarfsins, Úlaf- ur Jónsson fjallar um Isienska bókaútgáfu, Vésteinn ölason fjallar um nútfmabókmenntir. Fundarstjóri verBur Elva Björk Gunnarsdóttir. Daginn eftir veröur svo lesiB úr nýjum verkum af höfundum sjálfum. SýningarsaUr Ustmunahúsið: Engiiy sýning sem stendur. Kjarvalsstaðir: Haustsýning FIM opnar á laugar- dag i vestursal og vestur forsal. I austurhluta hússins fer fram bókavika á vegum rithöfunda, bókasafnsfræöinga og bókaútgef- enda. Þar veröur margháttuB dagskrá, þar sem kynntar veröa islenskar bækur, upplestur, um- ræður, brúöuieikhús fyrir börnin og útibú frá Borgarbókasafninu, þar sem starfsemi þess veröur kynnt. Gallerí Langbrók: Nú stendur yfir sýning á fatnaöi, sem sænskar konur eru mefi. Hópurinn nefnist Byráládan, en konurnar Kerstin Boulogner, Wanja Djamaieff, Boel Natzner og Aino Ostergren. Föt þessi, sem öil eru til sölu, eru fyrir konur, börn og karla, og aðeins gerö i nokkrum eintökum. Byggja þau á gamalli sænskri reynslu i fata- gerð og eru aöeins gerö ur sænsk- um efnum. Norræna húsið: I anddyri er sýning, sem heitir Áland I dag, og er hún bvggö upp á stöum dagblaBsins Aland. 1 kjallara stendur yfir sýning á áienskri samtimalist. Listasafn ASI: Sýning á verkum félagsmanna VR. Sýningin stendur til 4. októ- ber. Mokka: Valdimar Einarsson frá Húsavik sýnir vatnslita-og kritarmyndir. Djúpið: Einar Steingrimsson opnar á iaugardag ljósmyndasýningu. Myndefni sitt sækir Einar til at- vinnulffsinSjOg eru myndir hans sagBar mjög skemmtilegar. Listasafn islands: SafniB cr lokaB til 3. október. Ásgrímssafn: Frá og meö 1. september er safniB opiö sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opifi samkvæmt umtali i sima 84412 milli kl. 9 og 10. LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR Útvarp Föstudagur 25. september 11.00 Mér eru fornu minnin kær. Einar frá Hermundar- felli hefur nú ioksins grafiö alla leiö til Astralllallu, en þar veröur lesin upp frásögn af Séra Þorvaidi á Hofteigi, en númerið fýlgir ekki. 19.40 A vettvangi. Löggan komin i spiliö, vonandi hef- ur hún stækkunargler. 21.30 List er leikur. Þeir eiga ferlega gott þessir lista- menn, alltaf aö leika sér, þurfa aldrei aö vinna. SiBari þáttur Magnúsar Pálssonar og Tryggva Hansen um sumárvinnustofu lista- manna. Spennandi, eins og Magnúsar var von og úr viti. 23.00 Djassþáttur.Johnny boy, ég sá þá frægu hér um daginn, Farmer, Coleman, Rouse o.fl. How do you like that? Laugardagur 26. september 18.05 Söngvar I iéttum dúr. Fislétt. 19.35 Gamla konan meö klukk- una. Fyrri hluti smásögu eftir Daniel Karms. SiBari hlutinn veröur fluttur 24 klukkustundum sifiar. HvaB verBur klukkan þá, gamla kona? 20.00 Hlööubail. Jónatan heid- ur sig enn viB sama heygaröshorniB. 21.25 O, sole mio. Þaö er bara ég. Sagt frá ferb til ltaliu i fyrrasumar. Sunnudagur 27. september 10.30 Innsetning herra Péturs Sigurgeirssonar i embætti biskups yfir tslandi. Efia svo gott sem. Athöfnin fer fram i Dómkirkjunni. 12.00 Þögn i tlu minútur. 14.00 Maður og trú. Páll HeiBarsér um þátt, þar sem fjallaö verBur um sam- nefnda ráöstefnu Lifs og lands um þetta merkilega efni. 16.20 StaldraB viö á Klaustri. Jónas Jónasson gerir þar sinn fjórBa stans. Maka- laust hvaö honum tekst aö fá fólk til afi tala Einstakir hæfileikar. Föstudagur 25. september 20.40 A döfinni. Mér skjátlaöist vist hér um daginn. Birna lætur enn sjá sig, enda væri annaö ekki hægt. 20.50 Allt I gamni með Harold Lloyd.Misfyndin þykir mér maöurinn, alla vega ekki eins fyndinn og ég. Þættir úr gömlum myndum. 21.15 Þeir neita aö deyja. Breska sjónvarpiö hefur gert þessa mynd um sér- vitra Amerikana, sem neita aö viöurkenna staBreyndir lifsins, neita aödeyja. Þess I staö eru þeir djúpfrystir eins og ýsufiök, og beöib er eftir kraftaverkum. 21.45 Brostu Jenni, þú ert dauö (Smile, Jenny, you are dead). Bandarisk sjón- varpsmynd, árgerB 1974. Leikendur: Andrea Marcovicci, David Janssen og Jodie Foster. Leikstjóri: Jerry Thorpe. HröB og skemmtileg mynd um einkaspæjarann Harry O, sem fær þaB verkefni aö vernda dóttur vinar sins, og kemst 1 kynni viö klikkafian ljósmyndara. Kjörin mynd fyrir aödáendur þessa ágæta látna leikara. Laugardagur 26. september 17.00 iþróttaþáttur. Bjarni Felixson.stjórnar þættinum og velur myndir til sýn- ingar. Gott hjá þér Bjarni. 18.30 Kreppuárin. Fjóröi þátt- ur. Nú er komin rööin afi Svium aö sýna hvers þeir eru megnugir. Sænsku þætt- irnir eru þrír og fjalia um unga stúlku, Söru, sem býr hjá afa sinum og ömmu úti i sveit. 19.00 Enska knattspyrnan. Bestu féiögin syngja og leika, einkum hiB fyrr- nefnda. 20.35 Lööur. Sá hann ekki siöast og sé hann ekki núna. SjónvarpiB ekki komiö i samband. VerBur samt gott að missa af honum, eða ekki? 21.00 Elvis Presley á Hawaii Rokkkóngurinn mikli digg- aöi Hawaii-tónlist, ef marka má blómyndir. Hér eru tón- leikar meö kappanum, teknir upp á Hawaii. Annar þáttur af þrem, sem sýndir eru um karlinn þann. 21.50 Tvifarinn (The Double Man). Bandarlsk biómynd, árgerö 1968. Leikendur: Yul Brynner, Britt Ekland. Leikstjóri Franklin J. Schaffner. — Yulli gamli leikur cia-agent, sem eltir uppi moröingja sonar sins. Klifur hann hæstu fjöll AIp- anna og vonandi rennir hann sér á skiBum. Svo er Britt alltaf falleg. Vel leikin og vel gerB mynd, þar sem aksjónin er á fullu, en meB smá ástarinterlúdum af og til. Sunnudagur 27. september 18.00 Sunnudagshugvekja. Arni Bergur Sigurbjörnsson prestur I Reykjavik messar yfir þeim, sem ekki komust f kirkju fyrr um daginn. 18.10 Barbapabbi. Tveir þætt- ir. Enginn væri betri, ef þú fattar hvaö ég meina. 18.20 Emil i Kattholti. Hann býr i Smálöndunum. Nóg af hundum þar. 18.45 Fóik að leik. Enn heldur sjónvarpifi áfram aö sýna þýska þætti og er þaö vel. Þessi segir frá fólki og hvernig þaö ver tómstund- um sinum, þ.e. þessi' myndaflokkur. Fyrsti þátt- urinn er um Island og veröur vafaiaust getiB hins mikla bóklesturs okkar. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Einhver mest spennandi þáttur sjónvarpsins. VerBur þaö jafn gott og i siöustu viku? 20.45 Snorri Sturluson. Siöari hluti. lslensk, árgerB 1981. Leikendur: SigurBur Hallmarsson, Egill ólafsson o.fl. Handrit: Þráinn Bertelsson og Jónas Kristjánsson. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. — Nú geta menn endanlega gert upp sinn hug til þessarar • mjög svo umdeildu myndar. Some love it, some hate it. 22.05 Daddy King.Þessi mynd segir frá föBur Marteins Lúters Kings, Listasafn Eínars Jónssonar: OpiB alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30—16.00. Nýja galleriið, Laugavegi 12: \ Aljtaf eitthvaB nýtt aB sjá. OpiB ali|a virka daga frá 14—18. Torfan: Nú stendur yfir sýning á ljós- myndum frá sýningum AlþýBu- leikhússins sl. ár. Kirkjumunir: Sigrún Jónsddtlir er meö batik- listaverk. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: OpiB á þriöjudögum, fimmtudög- um og laugardögum frá klukkan 14 til 16. Rauða húsið, Akureyri: A laugardaginn opna þau Kristján GuBmundsson og SigriB- ur GuBjónsdóttir samsýningu. Hún er opin frá kl. 16.00—20.00 til 27. september. Þjóðminjasafníð: Um næstu mánaöamót lýkur I Bogasal sýningu á silfurmunum SigurBar Þorsteinssonar frá 18. öld. Þá er i safninu sýning, sem varpar ljósi á lækningatæki I gegnum tlöina, og er hún sett upp af félagi áhugamanna um lækn- ingasögu. I forsal er svo ljós- myndasýning um færeyska bát- inn. En.eikhús . Þjóðleikhúsið: Hótel Paradis eftir Feydeau, i þýöingu SigurBar Pálssonar og undir ieikstjórn Benedikts Arna- sonar, veröur frumsýnt á röstu- dag kl. 20. VerkiB veröur einnig sýnt á iaugardag og sunnudag. Alþýðuleikhúsið: Sterkari en Superman cftir Roý Kift. Sýningar i Hafnarbiói á laugardag og sunnudag ki. 15. Leikfélag Reykjavíkur: Föstudagur: Jói eftir Kjartan Ragnarsson. Laugardagur: Rommi. Sunnudagur: Jói. Ferðafélag Islands: Föstudagur kl. 20: HelgarferB i Landmannalaugar. Laugardagur kl. 08: HelgarferB I Þórsmörk. Sunnudagur ki. 10: FariB á Hval- fcll. Sunnudagur kl. 13: GengiB úr Brynjudal i Botnsdal, yfir Hris- háls. Utivist: Föstudagur kl. 20: Haustlitafcrö i Þórsmörk. Haldin verBur grill- vcisla. Sunnudagur ki. 13: FariB á Lambafell og Trölladyngju. |3íóin ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ág»t ★ ★ góð ★ þolanleg 0 léleg Nýjabió: ★ Blóöhefnd (Naked Fist) Filipseysk. Árgerö 1981. Ilandrit: Ken Metcaife, Cirio Santiago. Leikstjóri: Cirio Santiago. Áftal- hlutverk: Jillian Kessner, Darby Ilinton, Ken Metcalfe. í sjónvarpinu s.l. laugardag var sýnd ein af þessum gleymdu en þó ekki gömlu blómyndum,sem ekki nýtur sannmælis á sinni tíö, — tólf ára gömul mynd Richard Brooks um konu sem reynir aft losa sig, lengst af ómeftvitaft frekar en meövitaft, úr þvi húsmófturneti sem samfélagift hefur spunnift handa henni. t þessari mynd mátti sjá ýmis atrifti sem nú eru orftin aft klisjum kvenfrelsisbar- áttunnar, jafnt f bló sem lifinu sjálfu. 1 Nýja biói má svo skofta núna hvernig gróftapungar á Fil- ipseyjum færa sér i nyt jafnréttis- baráttuna meft þvi aft flytja hefft- bundnar klisjur karlrembufullra hasarmynda yfír á kvenkynift. Þetta er sumsé mynd um kven- kyns töffara sem notar afburfta karatekunnáttu sina gegn karla- veldinu i undirheimum Filips- eyja. Þetta er tæknilega fátæk mynd, en örlar þó á lunknum sen- um, eins og þegar karltöffari ætl- ar aft rekkja hjá kvenhetjunni meft þvi aft rista utan af henni föt- in meft miklum tilþrifum, en hún gerir sér litift fyrir, lumbrar á honum og svarar i alveg sömu mynt. Þaft er viss áfangi fyrir kvenfrelsisbaráttuna aft fá aft vafta i rusli eins og þessu til jafns vift karlana. — AÞ. Austurbæjarbió: ★ ★ ★ Laukakurinn. — sjá umsögn I Listapósti. Tónabtó: ★ ★ ★ Hringadróttinssaga: — sjá um- sögn i Listapósti. Gamla bíó: Hefnd drekans (Challenge me, Dragon). Hong Kong, árgerö 1980. Leikendur: Bruce Liang, Yosuaki Kurati. Leikstjóri: Toru Taiama. Karateslagsmál i einn og hálf- an tima. Skemmtileg afþreying. ¥ * Lili Marleen. Þýsk, árgerft 1981. Handrit og leikstjórn Rainer Werner Fassbinder. Aftalhlut- verk: Hanna Schygulia, Gian- carlo Giannini, Mel Ferrer, og fleiri. ,,Fassbinder sýnir hér margar sinar bestu hliftar þvf myndin er fallega gerft og vel tekin.” —BVS. Háskólabió: Heljarstökkift. (Riding High). Aftalhlutverk: Eddie Kitt og Irene Handel. Tónlist flutt af: Police, Gary Newman, Cliff Richard og Dire Straits. Fjallar um mótorhjólakappa og glæfraleiki þeirra. Fjalakötturinn: Fyrsta dagskrá vetrarins — 20—27 september. Sýndar verfta tvær myndir frá Indlandi eftir Shyam Benegal, Tintromman eftir Volker Schlöndorff, byggö á sögu Gunther Grass, ný mynd eftir Jamcs Ivory, Jane Austin In Manhattan og aft lokum ódýr skítur en þaft er áströlsk mynd. Sýningar veröa aft vanda í Tjarnarbfói. Stjörnubíó: ★ ★ ★ Gloria. Bandarisk, árgerft 1980. Handrit og leikstjórn: John Cassavetes. Aftalhlutverk: Gena Itowlands, John Adames, Buck Henry og Julie Carmen. „Gloria er umfraip allt einber af- þreying, bráftfjörug og spennandi þriller, — og markar þarmeft talsverö þáttaskil i listamanna- ferli John Cassavetes. Menn geta rifist um hvort þau þáttaskil séu jákvæft efta neikvæft.” —AÞ. Regnboginn: Upp á líf og daufta (DeathHunt). Bandarlsk. Leikstjóri: Peter Hunt. Aftalhlutverk: Charles Bronson og Lee Marvin. Hasarmynd byggft á sannsögu- legum atburftum. Ekki núna elskan (Not Now, Dar- Iing). Ensk. Aftalhlutverk: Leslie Phillips og Julle Ege. Þessi mynd er fjörug og Iffleg og kitlandi fyrir hláturtaugar og kynkirtla. Laugarásbíó: Nakta sprengjan (The Nude Bomb). Bandarfsk,árgerft 1980. Leikendur: Don Adams, Sylvia Kristel. Þessi mynd er um hinn fræga spæjara Maxwell Smart, sem menn kannast vift úr kananum. Hann á aft venju I höggi vift harft- svfrafta glæpamenn, sem svffast einskis. Góölátlegt grfn og glens, en tæplega rishátt. Stjörnubió: Bláa lóniö (The Blue Lagoon). Bandarisk, árgerB 1980. Handrit: Douglas Day Stewart. Leikendur: Brooke Shields, Christopher At- kins, Leo McKern. Leikstjóri: Randal Kleiser. Kleiser þessi er liklega þekktast- ur fyrir stjórn sina á Grease. Hér segir hann óvenjulega ástarsögu. Tvö börn bjargast úr skipsskaBa og lenda á „eyöieyju”, þar sem þau vaxa upp saman, og heyja sameiginlega baráttu til að kom- ast af. Myndin ætti alla vega afi vera falleg þvi sjálfur Nestor Al- mendros kvikmyndar. Frumsýnd á laugardag. Regnboginn: Cannonbaii Run. Bandarisk, ár- gerö 1981. Leikendur: Burt Reyn- olds, Roger Moorc, Farrah Faw- cett, Dean Martin o.fl. Leikstjóri: Hal Needham. Myndin segir frá þvi er fjöldi fólks keppir i þvi aB verBa fyrst yfir þver Bandarikin, frá austri til vesturs, og skapar þaö hin spaugilegustu atriöi. HúsiB á heiBinni (Die, Monster, die). Bandarisk hrollvekja meB Boris Karloff I aöaihlutverkinu. Leikstjóri: Daniel Haller. Vélbyssu-Kelly (Machine-gun Kelly). Bandarlsk æsingamynd. Aðalhlutverk: Dale Robertson. Spennumynd. Svikamylla (Rough Cut). Banda- risk, árgerB 1980. Handrit: Francis Burns. Leikendur: Burt Reynolds, Lesley-Ann Down, David Niven, Timothy West. Leikstjóri: Don Siegel. Siegel er sérfræöingur i spennu- myndum og ættu menn þvi ekki aö veröa fyrir vonbrigöum meB þessa, sem jafnframt er fyndin nokkuB. Segir þar frá þvi er Niven gamli ætlar aB reyna aB hand- sama hinn snjalla demantaþjóf Reynolds. úvænt endalok, svo ekki sé meira sagt. Mánudagsmynd: ★ ★ ★ Skógarferðin (Picnic at Hanging Rock). — Sjá umsögn i Listapósti. I^kemmtistaðir Þórscafé: Á föstudag og laugardag koma Galdrakarlar, eldhressir aft vanda. Ef menn eru svangir er best aft mæta snemma, þvf matur er framreiddur frá kl. 19. bæfti kvöldin. Allir i kaffift. Snekkjan: DansbandiB leikur fyrir dansi á föstudag og laugardag og Dóri feiti hjáipar til meB diskóiB. Skút- an, sem er veitingastafiur I sama húsi,er opin alla helgina fyrir góöar veitingar og þjónustu. Hótel Saga: Hljómsveit Birgis Gunnlaugsson- ar leikur fyrir dansi á föstudag og laugardag, en á sunnudag veröur einkasamkvæmi. Um að gera aö taka helgina þvi nógu snemma. Glæsibær: Venjulegur dansleikur á föstudag og laugardag, þar sem Glæsir leika fyrir dansi, ásamt diskóteki. A sunnudag verBur hausti hins vegar fagnaB meB Glæsi (Glæs- um?) og ýmiss konar skemmtiat- riöum. Ekki seinna vænna aö mæta á staBinn og láta sér llöa vel. Óðal: Sigga veröur i diskótekinu á föstudag, en Fanney á laugardag. Dóri feiti tekur viB af þeim á sunnudag. Þá veröur ýmislegt á svæBinu, svo sem húlaflupp o.fl. ÞaB mun vera einhver boltaleik- ur. Hótel Esja: A sunnudag veröur þýskur dagur á Esjubergi, meB tilheyrandi þýskum mat og kræsingum. FeBgarnir Jónas Dagbjartsson og Jónas Þórir leika fyrir gesti um daginn. 1 kvöldmatinn kemur svo Karlakór Reykjavlkur og syngur lauflétt lög. A Skálafelli verBur dagskráin „Manstu gamla daga? ” alla helgina Dagskráin sú er I umsjón Jónasar Þóris og Gunnars Páls. Sigtún: A rás eitt, ásamt Mjöll Hólm,leika og syngja fyrir dansi á föstudag. A laugardag tekur Pónik viö, en þar syngur hinn gamli 12 ára snáöi Sverrir GuBjónsson. Hótel Borg: Disa dillar sér á föstudag. Nýir dansar og skemmtilegir. LokaB á laugardag, en Jón Sig. og sveit meB gamla dansa á sunnudag. NEFS: FOSTUDAGUR: Þursaflokkur- inn og Exodus. Þeir sem misstu af þursunum um siöustu helgi geta huggaö sig og mætt i kvöld. Laugardagur: Box, úr Keflavlk, leikur frumsamin nýbylgjulög, en sveitin gaf sina fyrstu plötu út I þessari viku. Djúpíð: Djassinn er allstaöar og Nýja Kompaniiö lika. A fimmtudaginn er þaB djass og aftur djass. Þ jóðleikhúskjallarinn: hefur nú opnaö aö nýju eftir sumarfrf. Er ekki rétt aB dressa sig upp og mæta. Létt músik leikin af plötuspilara hússins. Gáfulegar umræöur i hverju horni. Klúbburinn: Þafi er stufi i Klúbbnum. Hljóm- sveitin Hafrót mætir á svæfiiB og diskótek á tveimur hæBum. Hollywood: A föstudags- og iaugardagskvöid er diskótek og þrumustuö, en á sunnudagskvöldifi koma módel ’79 fyrst fram. Þá er þaB meiri- háttar dansatrifii (mörg) frá Dansstúdióinu og kynning á rokk- vikunni sem hefst á mánudags- kvöld. Ibiza skeytin á sinum staö. Og siðast en ekki sist. Réttur mafiur á réttum staB. Úje. Naust: Nýr og fjölbreyttur sérréttaseftill biftur gesta. Jón Möller leikur á planóift og eykur meltinguna. Há- degisbarinn á laugardögum og sunnudögum er alltaf jafn vin- sæll, þvi alltaf má eiga von á aft hitta bókmenntaspekinga. Stúdentak ja llarinn: Framvegis á sunnudögum verftur dúndrandi djass i kjallaranum, dúa, vift Hringbraut. Er þaft Djasskvartettinn sem leikur, Viftar Alfreftsson, Guftmundar Steingrimsson og Ingólfsson og Richard Corn. Einnig má búast vift gestum öftru hvoru. Pizzur og létt vin. Hótel Loftleiðir: Blómasaiur og Viniandsbar veröa opnir eins og venulega meö góðan mat og drykk. Vikingakvöldin vinsælu eru áfram á sunnu- dögum. Upp meö axirnar, sliöriB sveröin. Ákureyri: Sjallinn: Sjallinn er fjöisóttur af fólki á öll- um aldri og þá ekki hvaö sist á laugardagskvöldum. Hin viB- fræga Sjallastemmning helst vonandi þótt Finnur, Helena & Co hyggist taka sér fri a.m.k. um nokkurra mánaBa skeiB. Og alltaf' er þó diskóiö uppi aö minnsta kosti opiB. Eg fer I Sjallann en Iþú? Háið: Þar eru menn auövitaB misjafn- lega hátt uppi enda hæfiirnar fjórar. Diskó á fullu og videó lika fyrir þá sem þaö vilja. Barþjón- usta öll kvöld, en elskurnar i öllum bænum reyniB afi koma fyrir miönætti ekki sist á föstu- dögúm. Ýmsar nýjungar á döf- inni, enda þaB besta aldrei of gott. Kea Barinn opinn fyrir hótelgesti öll kvöld. Ingimar Eydal leikur fyrir matargesti um helgar af sinni landsfrægu snilld og úldin okkar hefur aö undanförnu séB fyrir Siglóstemmningu á laugardags-, kvöldum. Fyrir paraö fólk sér- _stakiega milii þritugs og fimm- tugs. Smiðjan: Er hægt aö vera rómantiskur og rausnarlegur I senn? Ef svo er er tilvaliB aB bjóBa sinni heitt- elskufiu út i SmiBju aB boröa og aldrei spiila ljúfar veigar meB. Enga eftirþanká!

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.