Helgarpósturinn - 25.09.1981, Blaðsíða 6
6
JielgarpásturinrL._
Carnegie
Dale Carnegie námskei6in eru oröin
velþekkt hér á landi. Þar getur þú fariö á
ræöuuámskeiö, sölunámskeiö og sitthvaö
fleira. t auglysingu frá Dale Carnegie
stendur: „Viltu hressa upp á hjónaband-
iö?” „Ert þii óánægöur meö sjálfan þig?”
og fleiri spurningar i sama diir.
Viö Jim drifum okkur I siöustu viku á
kynningarkvöld hjá stjórnanda nám-
skeiöanna, Konráö Adolphssyni. Þar var
mikill fjöldi manna og kvenna mættur.
Sumtaf þvísem áttisér staö fer hér á eft-
ir.
Hingað kom ég titrandi á
taugum...
Salurinn fyllist óöum af fólki; viö Jim
sem erum heldur i seinna laginu,fáum
okkur sæti uppi á boröi aftast i salnum.
Allir gestirnir eru meö risastórt nafn-
spjald i barminum.
Konráö Adolphsson gengur inn í salinn
Aftur hlátur.
Konráö segisthafa veriö átján ár i Dale
Carnegie, fyrst úti i Bandari'kjunum,þar
sem hann komst fyrst i kynni viö Dale
Carnegie,og svo sextán ár hér heima.
„Þetta námskeiö.sem nú er aö fara af
staö,er niimer 121.” Siöan fer Konráö út i
þaö aö lýsa gangi námskeiðsins. í fyrsta
tima veröi áherslan lögö á þaö aö muna
mannanöfn, þvl þaö sé mikilvægt aö
muna nöfn til þess aö ná betra sambandi
viö aöra.
Dale var fátækur bóndason-
ur...
„Standiö þiö nú upp og kynnið ykkur
fyrirþvifólkisemsitur næstykkur,” segir
hann. Allir risa upp og mikiö muldur og
tuldur heyrist — Gunna, — Sigriöur, —
Jón og Sigfús kynna sig.
„Jæja, muniö þiö nöfn þeirra sem þiö
heilsuöuö?”
Konráö öllum þykir vænt um nafniö sitt..
Viltu hressa upp á
hjónabandið
Viö skulum nú fá aö heyra hvers vegna
hún Rut Ragnarsdóttir ákvaö aö fara á
Dale Carnegie námskeiö.
Til að losna við kviða..
Rut: „Ég lauk námskeiðinu i vor. Ég
fór fyrst og fremst á þetta námskeið til
þessaö losna viö kviöa og öölastmeira ör-
yggi. Starfs mfns vegna þurfti ég oft að
tala við ókunnugt fólk/)g fann ég þá oft til
óþæginda. Ég var hvött til þess aö fara á
þetta námskeiö af ungum pilti sem ég
vann meö. Hann var klár i sinu fagi,en átti
bágt meö aö ná kontakt við kúnnana.
Hann fór á þetta námskeið og ég sá dreng-
inn alveg gjörbreytast. Hann fékk fullt af
viðskiptavinum og allt gekk honum i hag-
inn. Ég ætla mér i framtiðinni aö nota
þessa aöferð til þess aö verða frjálslegri
og öruggari.”
Óttar Nilsen segir m.a. svo frá: „Ég
fékk tannpinu og þoröi meö engu móti aö
láta bora eöa deyfa mig. Ég hitti tann-
lækni minn oft og hann penslaði á mér
góminn og geröi allt nema þaö sem hann
áttí aö gera. Svona var ég áður en ég fór á
Dale Carnegie námskeiöið; ég þoröi bók-
staflega engu. Ég segi oft um líf mitt, þaö
var fyrirog eftir Dale Carnegie. Þvi eftir
aöégfór á námskeið dreif ég mig til tann-
læknis og lét hann gera við allt sem
skemmt var. Ég hafði nú öðlast hugrekki
og þar meö aukna trú á sjálfan mig. Ég
haföi hættungurí skóla en mig haföi alltaf
langaö mikiö til þess aö læra og fór í öld-
ungadeildina í Hamrahliö.”
Konráö bætir viö: „Það sem skeöur á
þessum námskeiöum er að þiö breytið
ykkur sjálf. Allar breytingar koma innan
frá. Þaö er erfitt en skemmtilegt.og ég
skora á ykkur aö taka ekki þátt i nám-
skeiöinu nema það taki á ykkur. Nú ætlar
Johann Möller aö tala svolitið við okkur.
Var alltaf feiminn...
Jóhann: „Eftir
að ég fór á Dale Carn-
egie námskeiöið er ég ánægðari
og hef fengið aukið sjálfsöryggi.
Ég hef tekið þátt i félags-
málum og var alltaf feiminn 0g
á fundum. Ég haföi
skoöanir á hlutunum.en þorði
bara aldrei aö segja þær.
Svo eftir að ég kom heim
varég öskuillur út i sjálfan
mig og hét þvi aö segja
eitthvað næst. Ég dreif mig
að lokum á þetta námskeið,
en eftir mikla um-
hugsun þó. Ég var nefni-
lega búinn að heyra mis-
jafnar sögur af þessum námskeiðum,en
þær voru allar frá fólki sem ekki þoröi
sjálft. Á minum vinnustað vinnur
margt fólk.og ekki allt jafn skemmtilegt;
ég læröi þao á Dale Carnegie námskeiöinu
aö vera ekki alltaf aö hugsa um þaö hvaö
þessi og hinn færi i taugarnar á mér. Þvi
maöur pirrar aöeins sjálfan sig á þvi.
Þetta hefur reynst mér góð regla,og man
ég ekki eftirneinum sem fer i taugarnar á
mér, þvi nú leiöi ég slikt fólk bara hjá
mér. ”
Sumir yriija
Konráð bætti þvi viö,aö það væru ein-
mitt margir sem uppgötvuöu á sjálfum
sérnýja hliö.Sumirfæru aðyrkja eöa fást
viö nýuppgötvuö áhugamál. Hann benti
ennfremur á aðra bók,sem notuö er á
namskeiöinu.en hún heitir „Vinsældir og
áhrif—6 leiöir til vinsælda”. Ennfremur
væru þeir meö sölumannanámskeiö þar
sem mætti segja aö aðalmottóiö væri
ekki aö selja viöskiptavininum vöruna,
heldur móttóiö „hvernig þú hjálpar ná-
unganum til þess aö kaupa.”
Nú áttu allir að skrifa á spjöld nafniö á
manneskjunni sem þeim þóttí vænst um
og nefna þrjú atriöi til skýringar. Siðan
spuröi Konráö gestina.hversu langt væri
siðan þeir heföu sagt viökomandi aö þeim,
þætti vænt um hann/hana. Vandamáliö i
núti'mahjónaböndum væri einmitt þaö,að
fólk gæfi sér ekki lengur tima til þess aö
tala saman. Hann sagði okkur frá stúlku,
sem haföi komiö á Dale Carnegie nám-
skeiö; hún var nýskilin og ástæðan var sú,
aö þau voru aö byggja. Þau höföu veriö
hætt aö tala saman og hjónabandiö endaöi
meö þvi aö þau sprungu bæði tvö. Þau
höföu drifið sig bæöi tvö á Dale Carnegie
námskeiö, sitt i hvoru lagi, og nú haföi
Konráö frétt aö þau væru tekin saman aft-
ur.
Þaö væri nefnilega svo oft sem fólk tæki
sér of mikiö fyrir hendur og eitthvaö hlyti
aö láta undan.
Þaö sem raunverulega gerðist á Dale
Carnegie námskeiöum væri þaö.aö fólki
væri sýndir ýmsir möguleikar, t.d. þaö aö
fólk uppgötvaöi aö þaö byggi yfir áður
óþekktum hæfileikum.
Fleiri fylgdu i kjölfariö og sögöu frá
sinni reynslu af Dale Carnegie nám-
skeiöunum,og öllum bar saman um aö
þeir heföu haft gott af þessu.
Aö þvi búnu fengu allir sér kaffi. Viö
Jim ljósmyndari gengum út og ég spuröi
Jim hvernig honum heföi fundist. „Nú ef
fólki liöur betureftirá, hvers vegnaekki?”
var svarið.
og býöur gestivelkomna. „Hingaö kom ég
titrandi á taugum... á svofelldum oröum
hefst staka sem Konráö varpar fram.
Hann segir aö DaleCamegie sé mannlifs-
skóli. „Aö kenna fólkiaö öölastmeiritrú á
sjálft sig, bæta minniö, láta I ljós skoö-
anir sinar af meiri sannfæringarkrafti.”
„Hverer minnugurá nöfn?”spyr Kon-
ráö.
Ekkert svar.
„Er einhver hérna inni sem vill hressa
upp á hjónabandiö?” heldur Konráö
áfram.
Þaö verðurþungþögn 1 salnum,en siöan
koma hláturgusur.
„Ef svo væri.myndi enginn vilja viður-
kenna þaö,” segir rödd úti i sal.
Vandræöalegur hlátur bergmálar I
salnum.
Konráö brosir,og það er auöséö að við-
brögðin koma honum ekki á óvart. Hann
dregur fram bækling sem heitir „Hvernig
á aö muna mannanöfn”.
„Þennan bækling komum viö til meö aö
nota meðan á námskeiöinu stendur.”
Siöan fer Konráö aö segja frá þvi hver
Dale Camegie hafi veriö. „Hann var fá-
tækur bóndasonur frá Missouri. Alltaf
þegar hann var kallaöur upp aö töflu,
fann hann tilminnimáttarkenndar. Þá fór
hann að hugsa um hvaö þaö væri sem
geröi þaö aö verkum aö mönnum tækist
vel i lifinu? Hann komst aö því,aö þaö
væri trUin a' sjálfan sig, sjáifstraust og ör-
yggi sem skipti mestu I li'finu. Hann fór
sjálfur i gegnum margt til þess aö öðlast
þetta sjálfstraust.og eftir þaö fór hann aö
kenna fólki aö koma fyrir sig oröi.
1 fyrstu munum viö koma til meö aö
leggja áherslu á einkum {æennt. Þ.e.a.s.
draga úr kvíöa og byggja upp öryggi, og
draga fram alla okkar kosti. Viö munum i
fyrstu timunum ekki ræöa neitt um lesti
okkar, þvi gallarnir koma til með aö
hverfa um 90% eftir þvi sem á námskeið-
iö llður. Viö ætlum ekki aö tala um póli-
tik eöa eitthvaö sem þiö þekkiö ekki sjálf.
Heldur um ykkur sjálf, hvernig ykkur
vegnar viö náungann og ykkar nánustu.
Þiö eigiö aö öölast trú á sjálf ykkur og
það sem þiö eruö aö gera.”
eftir Elísabetu Guðbjörnsdóttur
myndir: Jim Smart