Helgarpósturinn - 30.10.1981, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 30.10.1981, Blaðsíða 7
• halrf^rpn^ti Hrffth^■ffðs^ag^P.ao^október 1981 < Barnarokkið blómstrar Stelpuhljómsveitin Aphrodite, sem áður hét Litlar rauðar sólir. we have been together so many years so don’t take him from meeeeee. ur verið þeim dýrmæt og eru þeir meistarar i þvi að eyða hlutum með þvi að teygja og beygja á furðu- legustu stöðum en þó ekki sist með þvi að höfða til raunsæisins.en sá eiginleiki skilur þá einmitt frá öðru vinstra fólki, eða hvað? Miklarli'kureru þó á þviað rúgbrauðsverksmiðjan hleypi hita i kosningaslag- inn, ekki sist þegar einn borgarstjóra, Villo Sig- urdsson vinstri sósialisti hefurhvatt krakkana tilað „styrkja lýðræðið og her- taka verksmiðjuna”. Veröldin er ólikt óbliðari i dag en hún var fyrir tiu árum. Krakkar i dag eru veðurbitnir; atvinnuleysið brennimerkir fólk sem upplifir að menntun þeirra gefur þeim engan aðgang að atvinnulifinu, æ fleiri verða háðir eiturlyfjum, auðgunarglæpum fjölgar þvi i vonleysinu gripa sumar ungar konur i sið- asta hálmstráið; þær geta þó alltaf orðið mömmur. En meðvitund unga fólks- ins felst ekki eingöngu i baráttu við lögreglu og yfirvöld. Það á nefnilega menningu. Tónlistarlif er geysilega liflegt og spretta barnahljómsveitir upp úti um alla Danmörku. For- kólfarnir voru fimm strák- ar sem byrjuðu með hljóm- sveitina Parkering For- budt fyrir 3-4 árum og var meðalaldurkappanna þá 13 ár. Textar þeirra sem ann- arra barnarokkara fjalla ekki um hina sigildu dæg- urlagaást, heldur eru þeir samdir frá raunveruleika krakkanna (og hver er að pæla i giftingu um ferm- ingu?) Fyrir utan mengun og spillingu er fullorðna fólkið tiðrætt vandamál. Stífni og skilningsleysi Jakob. þessa staðnaða þjóðfélags- hóps kemur i veg fyrir að æskan getiverið hamingju- söm. Parkering Forbudt urðu mjög vinsælir og not- uðu þeir gróða af plötu sinni til að fjármagna td. hljómleika fyrir krakka þar sem barnahljómsveitir spiluðu. Prinsunum var boðið sérstaklega en ekki er mér kunnugt um að þeir hafi þegið boðið. | fórum minum hef ég viðtal við stdpuhljómsveit og þar sem saga hennar er áþekk sögu margra ann- arra ætla ég að segja svo- litið frá hljómsveitinni. Þessar fimm stelpur eru dætur vinstri sinnaðra menntamanna og þvi er ekki skrýtið að þær skyldu kalla sig „Litlar rauðar sólir”. Fyrsta lag þeirra var á ensku og hljómaði svo: „1 love him so much so doo’t take him from me Þjáningar eru konum greinilega i blóð bornar* vart eru þærf arnar aö kyn- þroskast þegar þær setja sig i spor lifsreyndra og sorgmæddra kynsystra sinna á raunastund. Mér dettur i hug frumsamið lag jafnöldru minnar sem gerði mikla lukku i ung- lingavinnunni, en þvi lauk eitthvað á þessa leið: ,,ó guð minn, tak ei barniðfrá mér”. Nú, stelpurnar fóru svo að semja kvennabaráttu- texta i hefðbundnum dönskum stil, þar sem ljóð- rænustu orðin eru sem tek- inúr pólitisku ávarpi. For- eldrarnir voru ánægöir með litlu rauðu sólirnar sinar, en svo kom að þvi að þærákváðu að vera svolitið sjálfstæðar. Nafninu var breytt i Aphrodite (ástar- gyðja). 1 textum sinum fórna þær höndum og spyrja hvers vegna þau fullorðnu halda alltaf að þau viti best hvað þeim ungu sé fyrir bestu, hvers vegna þau haldi að æskan geti ekki séð um sig sjálf osfrv. E ins og tdnninn i þessari grein gefur til kynna er vinstra fólk sem komið er af léttasta æskuskeiðinu yfir sig hrifið af krökkun- um. Þau kyngja ekki hver ju sem er; þau eru stolt yfir að vera börn og eru ekki að flýta sér aö verða stór. Bamabylgjan virðist lika hafa gefið hinu al- menna barni mikið, text- arnir eru sungnir af rám- um fermingarröddum og fjalla um raunveruleika barna og unglinga. Ég leyfi ungum Dana aö nafni Jak- ob að ljúka þessu með þvi að segja frá barnahljóm- leikum sem hann fór á: ,,Ég hef ætt um og slegið steipurnar i rassinn svo þær hiaupi á eftir okkur. Annars er ég búinn að drekka fullt af gosi, keypt merki og svo fór ég bak við sviðið. Mér var ekkert hent út. Barnarokk — það finnst mér skemmtilegt.” Barneignakynslóðin, þeas. sú sem er 20-30 ára i dag hefur siglt i gegnum marga öldudali. Sálarkval- ir og vonleysi kreppu og mengunar frammi fyrir kjarnorkusprengjum og eyðileggingu. Söknuð eftir löngu liðnum stúdentaupp- reisnum, hlýjum fjólublá- um litum, siðhærðu fólki. Nú er þessi kynslóð vart fugl eða fiskur, hún sem átti að bjarga heiminum. Ernokkur von, nema þá að treysta á næstu kyn- slóð? Það hvarflaði að mér fyrir um það bil sex árum þegar ákveðið var að loka bæði Tónabæ og reglan jafnaði hinn fræga starfsleikvöll „Byggeren” á Nörrebro við jörðu brugðust krakkar sem aðr- ir hart við. Götubardagar geisuðu og fylgdu langvar- andi réttarhöld i kjölfarið. Um svipað leyti hertóku krakkar gamalt hús i Kristjánshöfn (hverfi i Kaupmannahöfn) og gerðu það að barnahúsi, nokkurs konar griðastaö æskunnar. Fannst þá sumum að vegið væri hart að hinni heilögu fjölskyldu. Nú þessa dagana berjast ungir Kaupmannahafnar- Kaupmannahafnarpóstur frá Erlú Sigurðardóttur Tjarnarbúð á svipuðum tima. A meðan kunningj- arnir húktu í myrkri og nistingskulda uppi við Al- þingishús og reyndu að finna upp á partýi gekk unga kynslóðin, yngsta óskabarn þjóðarinnar, ber- serksgang um miðbæinn og heimtaði Tónabæinn sinn aftur. Krakkarnir létu sér ekki nægja að tauta um vandræðin, heldur gerðu þeir eitthvað i málunum. §ama held ég að óhætt sé að segja um dönsk frænd- systkin þeirra. A undan- förnum árum hafa orð eins og barnavöld, barnarokk, barnahUs og bamaréttur flogið um loftin og reyndar ekki aðeins œ-ðin tóm. Fyr- ir hálfu öðru ári, þegar lög- búar fyrir að fá að nýta rúgbrauðsverksmiðju sem staðið hefur auð í meira en ár, og gera hana að stærsta æskulýðshúsi Evröpu. Þar gætu atvinnulausir ung- lingar unnið að viðgerðum og endurbótum, en at- vinnuleysið hefur einmitt bitnað hvað verst á ungu fólki. Weidekampyfirborg- arstjóri hunsar beiðni krakkanna og segir að þeir geti bara notfært sér fé,- lagsheimili borgarinnar. Þar er hins vegar þétt setið og biðlistar langir eins og viðast hvar annars staðar. NU er spurningin hvort krötum tekstaðeyða þessu máli fyrir borgarstjórnar- kosningarnar þ. 17. nóv- ember. Starf srey nsla þeirra við stjórnvölinn hef- • Friðbert Páisson, forstjóri Háskólabiós, var fyrir stuttu stadddur i Miland á Italiu, þar sem hann var i innkaupaleiðangri fyrir bióið sitt. Hann kom heim með kaupsamning að einni mynd, sem margir íslendingar biða eftir með mikilli eftirvæntingu, nefni- lega Leitinni að eldinum, sem franski leikstjórinn Jean-Jacques Annaud ætlaði að taka hér á landi, eins og öllum er i' fersku minni. Af þvi varð þó ekki vegna ófyrirsjáanlegra atvika úti i heimi. Mynd þessi verður frumsýnd i Bandarikjunum i febrúar og eru allar likur til, að hún verði sýnd hér fljótlega eftir það... m LANCOME onyrtivörur í sérflokki AUGLYSINGASTOFA KRISTÍNAR HF. 80.23 .auóvitað ORUnDIG LaugavegilO, sími 27788

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.