Helgarpósturinn - 30.10.1981, Blaðsíða 31

Helgarpósturinn - 30.10.1981, Blaðsíða 31
Jielgarpásturinn Föstudagur 30. október '1^81 Geir Hallgrimsson Pálmi Jónsson Ellert B. Schram Ragnhildur Helgadóttir Sigurgeir Sigurösson Friðrik Sophusson Mennirnir i eldlinunni Landsfundur Sjálfstæöisflokksins, sem veröur haldinn um helgina, er talinn veröa sá örlagarikasti frá stofnun flokksins. Búist er viö miklum átökum á fundinum milli þeirra sjálfstæðismanna, sem fylgja núver- andi stjórn aö málum, og stjórnarandstæö- inga i flokknum. Aö öllum likindum munu þessi átök fyrst og fremst snúast um forystumál flokksins, en úrslit þeirra munu spegla afstööu flokks- manna i þeim átökum, sem hafa átt sér stað i flokknum undanfarna mánuöi. Orslitin i kosningum til embætta for- manns og varaformanns flokksins eru tvi- sýn, þótt vmsir hafi haft uppi um þaö vangaveltur, sem raktar eru annarsstaöar i blaöinu. En hvaö segja þeir sem veröa i eldllnunni, þeir sem hafa formlega tilkynnt framboö sitt eöa eru taldir liklegir til aö vera i framboöi til þessara æöstu embætta Sjálfstæöisflokksins? H íverjum og einum er heimilt að gefa kost á sér til embættis formanns Sjálf- stæðisflokksins, og raunar eru allir sjálf- stæöismenn i kjöri. En ég læt liggja milli hluta hvort samkomulagsvilji liggur að baki þessara framboða eða ekki, sagöi Geir Hallgrimsson, formaöur flokksins, þegar hann var spuröur aö þvi hvernig hann liti á það mótframboð sem fram er komið. — Má ekki lita á þetta mótframboö sem vantraust á þig sem formann flokksins? — Þaö veröa kosningaúrslitin aö leiða i ljós. Ég túlka það ekkert fyrr en þau liggja fyrir. — Reiknar þú með þvi, aö á landsfundin- um komi til uppgjörs milli sjálfstæðis- manna i stjórn og stjórnarandstööu? — Auövitaö munu menn gera grein fyrir þvi hvort þeir eru fylgjandi þessari rikis- stjórn eöa ekki. Aö ööru leyti vænti ég ekki sérstaks uppgjörs á landsfundinum, sagði Geir Hallgrimsson. — Ég vil aö svo komnu máli ekkert segja um varaformannskjöriö, sagði Pálmi Jóns- son landbúnaöarráöherra. — En varöandi formannskjöriö eru óskaúrslit min þau, aö ég nái kjöri, þótt ég reikni ekki meö þvi, aö það verði. Flestir reikna meö þvi, aö for- maöur flokksins sé viss um aö ná endur- kjöri. Fyrir mig er aöalatriðiö aö ná sæmi- Iegri útkomu og engin kosning er ráöin fyr- irfram. Væntanlega á ég aöallega fylgis- mennirööum stjórnarsinna, en vonast þó- eftir breiöara fylgi, sagöi Pálmi. fcaitur þú svo á, aö þessar kosningar séu i rauninni liöskönnun stjórnarsinna? — Ég litsvo á, aö i þessi::n kosningum fá- ist ekki hreinar linur. En aui:v i tað eru allar kosningar liöskönnun i og með. — Þaö hefur verið talaö um, aö stjórnar- sinnar hyggist jafnvel stofna nýjan flokk. HvaÖ segir þú um þaö? — Slíkt er ekki á döfinni, og ég treysti þvi, aö flokkurinn veröi áfram einn Sjálfstæöis- flokkur, veröi aö nýju sterkur og samhent- ur flokkur. A landsfundinum veröa aö sjálf- sögöu skiptar skoðanir, en deilumál flokks- ins verða ekki leyst á einum fundi. Viöræð- um um sættir verður haldiö áfram eftir fundinn, jafnvel af meiri krafti en áöur, sagöi Pálmi Jónsson. — Þaö fer ekki milli mála hvern ég tel besta kostinn i formannssætið. Ef ég gef kost á mér tel ég sjálfsagt það vera bestu úrslitin, aö ég sigri, sagöi Ellert B. Schram. — Telur þú, aö möguleikar séu á stofnun nýs flokks? — Þaö tel ég fráleitt. Auðvitaö velta menn fyrir Sér ýmsum hliöum málsins, hvaömuni gerast þegarþessu stjórnartima- bili lýkur, og hvort þeir menn sem stóöu að myndun rikisstjórnarinnar koma aftur til liös viö flokkinn, svo hann geti gengiö sam- einaður til næstu kosninga. 1 c Sovéski kafbáturinn á strandstaö skammt frá Karlskronaflotastöðinni. Sovésk skinhelgi gagnvart Noröur- löndum strandaði viö Karlskorna í þann mund sem þessi orð eru fest á blaö, er sænski flotinn i þann veginn aö leggja hald á sovéskan njósnakafbát, sem steytti á skeri á bannsvæöi rétt fyrir utan Karlskrona, öflugustu flotastöö Svíþjóöar. Dráttarbátar sænska flotans hafa samkvæmt siöustu fréttum komiö taugum i þennan óvelkomna gest, gera sig liklega til aö reyna aö ná kafbátnum á flot og færa hann til hafnar. Sænsk herskip hafa umkringt sovéska kafbátinn og herflugvélar eru á sveimi yfir staönum. ^5teinsnar utan landhelgislinu Sviþjóöar undan Karlskrona hafa safnast saman sovésk herskip, þar á meöal tveir tundurspillar, tundurduflaslæöarar og dráttarbátar. Sovéska stjórnin hefur óskaö eftir þvi aö þessum herskipum veröi heimilaö aö fara inn i sænska landhelgi aö hiröa kafbátinn af strandstaö, en þaö tekur sænska rikisstjórnin ekki i mál. Sovésku herskiptin halda þó kyrru fyrir og virðist fjölga, og i þvi felst hótun um sovéska vald- beitingu gagnvart Sviþjóö i kjölfar mis- heppnaös njósnaleiðangurs gegn einni þýö- ingarmestu varnarstöö Svia. Þvi er hverju orði sannara þar sem segir I yfirlýsingu sænska landvarnarráöuneytis- ins um máliö, aö hér er um aö ræöa lang- samlega alvarlegustu yfirtroðslu gagnvart sænsku yfirráöasvæöi, sem átt hefur sér staö siöan i heimsstyrjöldinni siöari. Reyndar er ekki ný bóla, aö sovéskir kaf- bátar séu staðnir aö snuöri i sænskri land- helgi, og þá sér i lagi á þeim stööum sem sænskum landvörnum eru þýöingarmestir. Um þaö bil ár er siðan óþekktur kafbátur fannst langt innan sænskrar landhelgi i skerjagarðinum úti fyrir innsiglingunni til Stokkhólms. Sænskum herskipum tókst aö króa kafbátinn inni og sátu um hann i þrjár vikur til aö reyna að knýja hann til aö koma upp á yfirboröiö, en eltingaleiknum lauk meö þvi aö njósnaskipiö slapp, af þvi Sviar skirröust viö aö beita djúpsprengjum svo nærri þvi að likur væru á manntjóni. Siðan hefur aö minnsta kosti þrivegis oröiö vart viö aövifandi kafbáta i sænskri landhelgi, áöur en til strandsins kom viö Karlskrona. Á ^^herslan sem sovétstjórnin leggur á njósnir i Sviþjóö, bæöi af hafi, úr lofti og manna á meöal á jöröu niöri, segir allt sem segja þarf um raunverulega afstööu Sovét- rikjanna til Norðurlanda og hversu mikils þau viröa hernaöarlegt hlutleysi. Sviar hafa aldrei hvikað frá þvi að gæta hernaðarlegs hlutleysis og halda sig utan hernaðarbandalaga. Hlutleysinu fylgir af þeirra hálfu, eins og annarra þjóöa i sömu sporum, svo sem Svisslendinga og Júgóslava, að til aö gera hlutleysið trú- veröugt á friöartimum og einhver viröi á hættutimum er haldiö uppi jafn öflugum landvörnum og framast er unnt innan relur þú, aö þaö breytti einhverju, ef Friörik Sóphusson yröi kosinn varafor- maöur? — Friörik hefur ýmsa kosti. Hann er úr annarri átt en eldri forystumennirnir, hann er ungur og gefur aöra mynd af flokknum. En Sjálfstæöisflokkurinn er þannig upp byggöur, aö menn eru ihaldssamir á að endurnýja forystuna, og þaö kynni aö vera erfitt fyrir hann að ávinna sér traust sem varaformaöur fyrsta kastið. — Nú er ekki mikill aldursmunurinn á ykkur Friörik. Telur þú, aö þér gengi betur sem formaöur en honum sem varaformað- ur? — Ég vil nú ekki fara aö gera samanburö á okkur. En ég er ögninni eldri en hann og hef verið lengur i pólitik. Þaö væri lika heldur slæmt, ef maöur væri ekki oröinn sæmilegá þroskaöur, kominn á fimmtugs- aldurinn. En örlögin hafa hagaö þvi þannig, að þaö er ekki óliklegt, aö framboö mitt geti hrist upp i þessum málum. Og með nýjum andlitum i forystunni opnast nýjar leiöir, sagöi Ellert Schram. Ragnhildur Helgadóttir lögfræöingur gefur kost á sér sem varaformaöur. Hún var spurö aö þvi hvaöa afleiöingar þaö heföi, ef hún og Geir ýröu kosin — fulltrúar „flokkseigendafélagsins”. — Ég vona aö þaö veröi til heilla. 1 von um aö geta oröiö að liöi hef ég gefiö kost á mér. „Flokkseigendafélag” er nafn sem einhverjir aörir en hollvinir Sjálfstæöis- flokksins hafa fundiö upp. Þaö er bara stimpill. Ég á vitanlega ekki meira i flokknum en.Jiver annar af þeim þúsundum flokksmanna, sem i honum eru, sagöi Ragnhildur Helgadóttir. — Attu von á, að þetta veröi átakamikill fundur? — Hann veröur óvenjulegur, svo mikiö er vist. — Nú munu margir telja þaö óvænlegt fyrir sættir i flokknum, aö þú og Geir fari meö forystuna. A ^T^ð þvi er ég best veit hefur Geir variö miklum tima til sáttastarfa. Hinsveg- ar er þaö ekki óeðlilegt, aö stjórnarand- staöan sigri á landsfundinum, þvi stofnanir flokksins, sem til þess hafa vald, hafa ályktaö gegn þessari rikisstjórn. Þaö atriöi er annars eðlis en afstaöa til einstakra manna, sem sumir telja aö landsfundurinn snúist um — flokka menn i þennan eöa hinn arminn, svo rækilega, aö gleymist jafnvél þeirra eigin persóna. Þetta er rangt og hvimleitt, sagði Ragnhildur Helgadóttir. Sigurgeir Sigurðsson sveitarstjóri á Sel- YFIRSÝN þeirra marka sem mannfjöldi og efnahagur setja. Flotastöðvar og herflugvélastöövar Svia eru margar hverjar sprengdar svo djúpt inn i berg aö kjarnorkuvopn vinna ekki á þeim. Herinn er vel þjálfaöur og búinn háþróuöum vopnúm. Hergagnaiönaöur Sviþjóöar stendur á svo háu stigi, sér i lagi i smiöi varnarvopna, aö þau eru eftirsótt um allan heim. Loks ber aö hafa i huga, aö tæknistig og úranbirgöir gera aö verkum aö Sviþjóö getur gerst kjarnorkuveldi meö skömmum fyrirvara, ef svo býður viö að horfa. \^irkiö Sviþjóö, hlutlaust riki meö mik- inn varnarmátt, er i rauninni öflugasta vörn Noregs, og aö nokkru leyti Danmerk- ur, fyrir hættu úr austri. A þessu er litt haft orö að jafnaöi, en þaö er rikasti þátturinn i þvi spm átt er viö, þegar talaö er um hernaöarjafnvægiö á Norðurlöndum. t ófriöi milli Atlantshafsbandalags og Varsjárbandalags er enginn vafi á að eitt fremsta markmiö Sovétrikjanna væri aö ná á sitt vald strandlengju Noregs, til aö færa yfirráöasvæöi sovéska flotans suöur eftir hafinu. Eina leiðin fyrir sovéska herinn til aðhertaka Noreg meö skjótum hætti, væri að brjótast yfir Sviþjóð. Af þessum hernaöaraöstæöum stafar ákefö Sovétrlkj- anna aö afla sem gleggstrar vitneskju um landvarnir Sviþjóöar, ákefö svo stjórnlaus aö ekki er sést fyrir og ráöist i fifldirfsku- . leiöangur eins og þann sem endaöi með strandi á skeri mitt inni á bannsvæöi sænska flotans viö Karlskrona. ^JI in þessar mundir kann þaö sérstak- lega að reka á eftir njósnastarfsemi sovésku herstjórnarinnar gagnvart Svi- þjóð, aö sovéskar hernaöaraðgeröir gegn Póllandi myndu að miklu leyti fara fram á Eystrasalti. Innrásaræfing landhers, flota og flughers Varsjárbandalagsins á Eystra- saltsströnd Lithauen, rétt handan viö landamæri Sovétrikjanna og Póllands, meðan fyrsta þing Samstöðu stóö yfir i hafnarborginni Gdansk siðsumars, var opinská hótun i garö Pólverja. tjarnarnesi hefur einnig gefiö kost á sér I embætti varaformanns Sjálfstæöisflokks- ins. Hann var spuröur að þvi, hvort hann hafi ekki áhyggjur af einingunni i Sjálf- stæöisflokknum fari svo, sem mörgum viröist, aö Geir og Ragnhildur veröi i for- manns- og varaformannssætunum eftir landsfundinn. — Ég held aö flokkurinn sé fullsæmdur af þeim, ef þaö veröur niöurstaöan. Ég tel hinsvegar, aö flokknum sé hollt aö hafa jarðsambandiö i lagi. Og meö þvi á ég viö, að viö sem höfum starfab að sveitarstjórn- armálum höfum án efa betra jarösamband við hinn almenna kjósanda en til dæmis þau Ragnhildur og Fribrik Sophusson, sagöi Sigurgeir Sigurðsson. — Hvort eiga menn aö telja þig Geirs- eöa Gunnarsmann? — Ég hef ekki veriö bendlaöur viö neinn af þessum mönnum. Okkar flokkur er fimmtiu ára og hefur alla tiö veriö heppinn meö foringja, og innan flokksins hafa alla tiö veriö menn, sem hafa átt sina áhang- endur. Hvaöa leiö telur þú færa út úr þess- um væringum i Sjálfstæöisflokknum? — Ég vona, aö þetta eigi eftir aö þroskast af flokknum. Sjálfstæöismenn eru pólitiskt þroskaö fólk. — Litur þú á þessar deilur sem deilur um menn en ekki stefnu? — Tvimælalaust. — Kemur til greina, aö þú dragir framboö þitt til baka og styðjir annaöhvort Ragn- hildi eða Friörik? — Þaö tel ég vafasamt. Enda stangast þaö á viö þaö sem ég sagði áðan, að ég álit aö flokkurinn hafi þörf fyrir menn meö jarösamband, sagöi Sigurgeir Sigurösson. Friörik Sophusson vildi ekki tjá sig um málið aö svo stöddu. En i Yfirheyrslu Helg- arpóstsins fyrir hálfum mánuöi sagðist hann m.a. ekki vera á „brottrekstrarlin- unni” og vilja reyna til þrautar aö ná sjálf- stæðismönnum saman i samhentan flokk. Þar segir hann lika, aö veröi Geir Hall- grimsson endurkjörinn formabur beri sér skylda til aö standa viö hlib hans. En hann segir jafnframt i Yfirheyrslu Helgarpósts- ins, aö hann heföi kosiö opnari umræöu um forystumál flokksins og forystusveitin heföi fengiö tækifæri til aö komast aö niöurstööu óbundin af þvi, aö formaöur flokksins er i framboöi. ;eftir Þorgrim Gestsson l- ...... . m eftir Magnús Torfa Ólafsson Sovéska setuliöiö i Póllandi er i landinu sunnanveröu, og aðgeröum af þess hálfu myndi fylgja innrás af hafi i strandhéruðin, sem liggja gagnvart Suður-Sviþjóö. Er eöli- legt aö flóttamannastraumur frá Póllandi beinist fyrst og fremst þangab, og þaö komi aöallega i hlut sænska flotans aö reyna aö bjarga flóttafólki. Sigling sovéska njósnakafbátsins upp i landsteina á bannsvæöinu viö Karlskrona er svo frekleg ögrun, aö Sviar hlutu aö taka hart á móti. Þvi lét sænska flotastjórnin ekki nægja aö setja herskip sem bækistöö hafa i þeirri flotastöö til aö gæta sovéska herskipsins á strandstaö, heldur kallaöi til herskip noröan úr landi. Ekki tók betra við, þegar sovétstjórn- in tók aö reyna aö skýra máliö og beita undanbrögöum. Sovéski sendiherrann i Stokkhólmi var látinn gefa þá skýringu á ferðum kafbátsins, aöhann hefbi orðið fyrir áttavitabilun úti á rúmsjó og villst i blindni inn á bannsvæöiö úti fyrir Karlskrona. Sænska flotastjórnin gaf ekki mikið fyrir þessa skýringu. Benti hún á i svari sinu viö hrakfallasögu sovétmanna, aö strandstaö- urinn einn afsanaöi gersamlega aö um áttavitabilun væri aö ræða. Til aö komast á skeriö sem kafbáturinn strandaði á, þarf áður aö sigla vandrataöa og krókótta leið um skerjagaröinn, þar sem stefnulaus kaf- bágur hlyti óhjákvæmilega að hafa siglt i strand langtum utar en raun varö á. Sænski rikissaksóknarinn er þegar farinn aö leggja drög aö þvi, hvernig farið verður með mál sovéska kafbátsforingjans. Kveöst hann telja liklegast, aö höföaö veröi mál fyrir njósnir, en ekki sé unnt að ákveöa ákæruna I einstökum atriöum, fyrr en búiö sé að rannsaka kafbátinn og kanna skips- skjölin. Jafnframt kveðst sænski saksóknarinn þurfa að láta fram fara sérstaka könnun á þvi, hver séú gildandi alþjóðalög i máli sem þessu.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.