Helgarpósturinn - 30.10.1981, Blaðsíða 22
22
Dragúla og braskarinn
piata sveitamanninn
Breiðholtsleikhúsið sýnir Lagt í
pottinn eða Lisa I vörulandi eftir
Gunnar 'Gunnarsson og Þránd
Thoroddsen. Tónlist eftir Atla
HeimiSveinsson.Dansar: Sdley
Jóhannsdóttir og óiafur ólafs-
son. Leikmynd og bdningar:
Hjördis Bergsdóttir. Lýsing:
Margrét Guttormsdóttir.
Leikstjóri: Sigrún Björnsdóttir.
Leikendur: Sigurveig Jóns-
dóttir, Þröstur Guðbjartsson,
Þórunn Pálsdóttir, Magnús
Ólafsson, Margrét Akadóttir,
Rósa Ingólfsdóttir, Þóra Lovisa
Friöl ei fsdóttir, Ingibjörg
Björnsdóttir.
Pianóleikari: Kjartan ólafsson.
Mikið skelfing er leiðinlegt að
vera ekki himinhrópandi glaður
yfir þvi að farin sé af stað i
bænum kabarett-revia.
Vertekki svona fúll, geturðu
ekki slappað af yfir rauðvins-
glasi og skemmtþér yfir saung,
dansi og grini?
Jú, ég get það svosem alveg,
en þetta veröur þá að vera svo-
litið flottsjó og almennilegt grin-
Nú, hvað var þá að?
Sko, formúlan var ófrumleg,
sjóið óprófessjóneltog leikurinn
var, æ þarf ég að segja meira?
Heyrðu góði, þú sleppur nú
ekki með þetta. Þú verður að
rökstyðja þetta betur og vert-
ekki svona negó.
Jæja þá. Formúlan er fávisi
sveitamaðurinn sem er nýbúinn
að selja jörðina og sjoppuna og
er með fullt af peningum og
lendir i klónum á þessum
klassiska braskara sem er i
öllum revium frá þvi sautján-
hundruð og súrkál. Kellingin
hans er púkó og hefur aldrei
komist lengra en i kaupfélagið
og gengur i' popplinkápu og
gömlum rósóttum kjól. Og
braskarinn er með einhverja
glanspiu uppá arminn, sem
einusinni vann i kaupfélaginu
fyrir norðan. Svo eiga sveita-
maðurinn og kella hans svona
stelpustrák, frekjuungling sem
alltaf er að rifa kjaft. Kannastu
við liðið?
Jú, en er það ekki allt i lagi.
Léku þau þetta ekki ágætlega?
Kannski sumir. Sigurveig var
reyndarágætsveitakelling. Hún
er annars stólpa leikkona.
Magnús er svosem ágætur
braskari, en mér finnst full-
mikill belgingur i honum. Lúlli
sveitamaður, sem Þröstur lék.
var nú full einhæfur og eins er
um glanspiuna sem Margrét
lék.
En stelpan?
Jú, jú hún var lika ágæt miðað
við hvernig hlutverkið var.
Nú, var þetta þá ekki ókei ?
Sjáðu til, textinn var alls ekki
nógu góður.
Lífs og I/ðnir
Taugadeildin
1 dagblöðunum var i siðustu
viku birt all sérstæð dánar-
tilkynning, þar sem greint var
frá þvi að hljómsveitin Tauga-
deildin hefði geispað golunni.
Ekki urðu lifdagar hljómsveit-
arinnar margir, þvi hún mun
hafa orðið til einhvern tlma á
siðasta ári. Athygli almennings
náði hún þó ekki fyrr en I vor
sem leið, um það leyti sem t.d.
Purrkurinn var að stiga sln
fyrstu spor og nýjar ferskar
hljómsveitir komu fram I hverri
viku. Mikil bjartsýni rikti i her-
búöum þessara hljómsveita og
sumar þeirra réöust fljótlega i
að koma efni sinu á band og gefa
út á hljómplötum.
Taugadeildin var eir. af þessum
hljómsveitum. Gallinn var bara
sá að platan leit ekki dagsins
ljós fyrr en fyrir nokkrum dög-
um, eftir margra mánaða bið.
A góöum degi var Tauga-
deildin ágæt hljómsveit og lögin
á plötunni, sem eru fjögur, bera
henni ágætt vitni. Tónlistin er
frekar pönkuð popptónlist þar
sem töluvert ber, á köflum, á
mjög primitivum hljómborðs-
leik. Lögin eru öll ágæt og erfitt
að nefna þar eitt betra ööru. Ég
er þó ekki frá þvi að lög Her
Longing og Guðir hins nýja tlma
s*éu öllu sterkari hinum tveim-
ur.
I niðurlagi dánartilkynning-
arinnar fyrrnefndu, eru þeir
sem vildu minnast hljómsveit-
arinnar vinsamlegast bent á að
blóm séu afþökkuð, en þeir þess
I staö beönir að kaupa plötuna.
Þetta er ekki slæm huemvnd.
auk þess sem platan er áreiðan-
lega miklu ódýrari en blómin.
Pretenders —
Pretenders 11
Þegar Pretenders gáfu út slna
fyrstu plötu, sem einnig var
fyrsta plata ársins 1980 og þar
með nýs áratugar, var þeim
spáö miklum frama og að þau
ættu eftir að verða eitt af stærri
nöfnum komandi áratugs, I
poppinu. Vinsældirnar létu
heldur ekki á sér standa þvi
hljómsveitin sló nær samstundis
Kabarett-revia Breiðholtsleik-
hússins: ,,óli Jóns hló einu sinni
og Jón Viðar tvisvar,” segir I
ieikhúsumsögn Gunnlaugs Ást-
geirssonar.
Sko, engar bókmenntapæl-
ingar hér. Geturðu aldrei losað
þig við þær?
Jú, jú. En ég meinaða samt.
Svona textiverður aðvera fynd-
inn. Það er ekki nóg að finna til
þetta lið og blanda við það Dale
Carnegie námskeiði og senda
svo alla á vörusýningu, tisku-
sýningu, partíogenda með að
senda Lúlla greyið i framboð á
vegum leynifélagsins Heita
pottsins. Setningarnar sjálfar
81 hé/gárpásturínn
N.
og brandararnir veröa lika að
vera fyndnar í sjálfu sér.
Var þá ekkert fyndið?
Sumt jú. Til dæmis þetta með
Hugblendið og sálverið og ein og
ein hugmynd, en þá er oft teygt
einum of mikið á þeim.
Hló ekki salurinn?
Jú, það geröann stundum, en
aldrei var hann í keng. öli Jóns
hló einusinni og Jón Viðar
tvisvar
En þú?
Hvaö kemur þér það við? !
En hvernig var sjóið? Voru
þetta ekki sexí stelpur?
Se xl? ?
Já, vertekki svona heilagur.
Þær hefðu svosem vel getað
verið það en það var alltof mik-
ill glennugangur i þeim.
Giennugangur er ekki það sama
og að vera sexi. Svo eiga svona
læraskellur i kabarett að vera i
sæmilegum takti þegar þær eru
að dansa.
En hinir, voru þeir ekki með
eitthvað sjó?
Ja, Rósa gæti vel dugað i
hvaða kabarett sem er, en
þegar aðrir tóku sig til var það
ekkert sérstakt. T.d. þegar
gæjarnir voru með stafina, það
var eins og þeir hefðu aidrei
tekið á staf áður, en einmitt
I gegn í Bretlandi og það sem
skrýtnara var einnig i Banda-
rikjunum, þar sem ég héld að
megi segja að platan hafi verið
fyrsta nýbylgju plata sem
komst inn á lista tiu vinsælustu
platna þar i landi.
Stefna hljómsveitarinnar, allt
frá þvi hún byrjaði, hefur öll
verið á einn veg, þ.e. upp á við.
Þegar hljómsveitir slá svo I
gegn með sinni fyrstu plötu,
sem Pretenders gerðu, er ávallt
erfitt að halda „standarnum” á
þeirri næstu. Og svo sem tltt er
um vinsælar hljómsveitir nú til
dags tóku þau sér góðan tlma
við gerð annarrar plötu sinnar.
Það liðu einir átján mánuðir frá
útkomu fyrstu plötunnar þar til
Pretenders II leit dagsins ljós.
Og var biðin þess virði? Jú, að
miklu leyti uppfyllir Pretenders
II þær vonir sem bundnar hafa
veriö viö hljómsveitina. Nýja
platan er til að mynda mun heil-
steyptari en sú fyrri, en ég er
hræddur um að tvö sterkustu lög
hennar hafi verið gefin út á litl-
um plötum og það töluverðu áö-
ur en sú stóra kom út. A ég þar
við lögin Talk Of The Town og
Message Of Love. En einnig eru
góöir rokkararnir The Adultr-
ess, Pack It Up og Day After
Day. Waste Not Want. not er
ágætt lag með takti ættuðum úr
reggae tónlist og- það er soul fll-
ingur I Jealous Dogs. Eitt er það
þó sem Pretenders ferst flestum
nýrri rokkhljómsveitum betur
úr hendi, en það er flutningur
rólegra laga. A fyrri hlið plöt-
unnar er að finna tvö stórgóð lög
þ.e. Birds Of Paradise og I Go
To Sleep, en það siðarnefnda er
samið af Ray Davies, en hann
mún vist maður nr. eitt i lifi
Cryssie Hynde, söngkonu
Pretenders, um þessar mundir.
I Go To Sleep er gamalt lag, eða
frá þvi um miöjan sjöunda ára-
tuginn. -Það mun hins vegar
aldrei hafa verið flutt af Kinks
(það þarf varla að taka fram að
Ray Davies er aðalforsprakki
þeirrar hljómsveitar), en var
gefið út með söngkonunni Peggy
Lee og er hér nú I mjög góðum
búningi Pretenders.
Pretenders eru vel fær um að
flytja jöfnum höndum pönk,
venjulegt rokk, popp, reggae og
ballöður og einmitt I því felst
styrkur hljómsveitarinnar.
Pretenders II er góð plata þar
sem þessi fjölbreytni nýtur sin
vel.
GERUM EKKI VIÐ TOSKUR
Þórarinn Eldjárn:
Ofsögum sagt
Smásögur, (125 bls.)
Iðunn, 1981
fólk sem lendir I fremur óvenju
legum kringumstæðum Ýmisi
þannig að það stendur framm
fyrir óvæntum vanda eins oj
Bókmenntir
eftir Gunnlaug Astgeirsson
Þærbækur sem fram tiíþessa
hafa komið út eftir -Þórarin
Eldjárn eru ljóðabækur; Kvæði,
1974,Disneyrimur, 1978 og Er-
indi 1979. Hafa þessar bækur
allar notið óvenjulegra vin-
sælda, sérstaklega ef miðað er
við aðrár ljóðabækur. En
Þórarinn hefur einnig samið
ýmislegt fyrir leikhús og er þar
skemmst að minnast Grettis og
revlunnar Skornir skammtar
sem ennþá ersýndhjá LR. Það
er þvi löngu orðið ljóst að
Þórarinn er fjölhæfur höfundur.
Og enn vikkarhann athafnasvið
sitt á ritvellinum með smá-
sagnasafni. Reyndar koma
smásögurnar dcki með öllu á
óvart;þvi einhverjar þeirra hafa
áður birst i blöðum og timarit-
um, með vissu man ég eftir að
ein, Sfðasta rannsóknaræfingin,
birtist i Þjóðviljanum sumariö
1976.
1 Ofsögum sagt eru tiu smá-
sögur. Þær gerast allar I þvi
sem viö köllum raunveruleika,
raunveruleika nútimans. I
tveimur sögum erum við þó
leidd aðeins útfyrir þetta fyrir-
bæri, í annað skiptið inn i heim
þjóösagna og i hitt skiptiö á vit
framtlðarinnar.
Sögurnar fjalla flestar um
t.d. bankafulltrúinn Friðrik H.
Sigurðsson, hrókur alls alls
fagnaöar á kaffistofunni I
bankanum, sem uppgötvar
skyndilega að hann þarf að
komasér upp persónulegum og
sérstæðum hlátri. En þegar
honum hefur loks lánast það
eftir mikið erfiði og strangar
kennslustundir hjá frægri eftir-
hermu, þá hefur hann misst
húmorinn. Eða þá að hvers-
dagsleg atvik hrinda af stað
óvæntri atburðarás eins og
kemur fyrir hjá frumlegu
myndlistakonunni, sem kaupir
af rælni skilti sem á stendur
GERUM EKKI VIÐ TÖSKUR
og festir það á gamla timbur-
húsið sitt. En það er eins og við
manninn mælt að þegar hefst
mikill ágangur fólks sem vill fá
gert við töskur og áður en varir
eru nágrannarnir komnir með
samskonar skilti tii að forða
þessum ágangi. Þar með er
kominn af stað faraldur sem
breiðist yfir alit höfuðborgar-
svæðið og áður en yfir lýkur um
allt landið. öll hús á landinu eru
komin með skilti sem á staidur
GERUM EKKI VIÐ TÖSKUR.
Stjórnvöld fara loks að rann-
saka málið og böndin berast að
listakonunni sem keypti skiltið
,,af þvíbara” og hún er sett i
steininn.
Undantekning frá þessum
óvæntu aðstæðum eru endur-
minningar Þorsteins Guðjóns-
sonar (að þvi er virðist háskóla-
kennara) þar sem segir frá
sumardvöi i Vatnaskógi. (Sagan
Or endurminningum róttekju-
manns I, Ég var eyland.)
Það er eftirtektarvert að
margar sögurnar eru á formi
endurminninga. Tvær eru bein-
linis látnar vera eftir tiltekna
menn,sagan sem hér siðast var
nefnd og sagan Tilbury sem á að
vera endurminningaþáttur frá
striðsárunum skrifuð fyrir út-
varpið af vitaverðinum að
Þórarinsstöðum i Ýsufirði
vestra, Auðuni Runólfssyni.
Þessi t jáningarleið er ekki að-
eins spurning um frásagnarað-
ferð heldur ber still hverrar
sögu greinileg merki sögu-
mannsins, þess sem á að segja
söguna. Þannig eru endurminn-
ingar Þorsteins Guðjónssonar á
settlegum stil hins háttprúða
menntamanns og frásöguþáttur
Auðuns vitavarðar er i hefð-
bundnum „þjóðlegsfróðleiks-
stii”.Sagan Lagerinn og allt eru
endurminningar verslunar-
skólanema i kreppunni sem
kemst ekki i' úrvalslið skólans i
vélritun og æðir út fullviss um
að hætta i' skólanum og dettur
ærlega Iða i fyrsta sinn með
nokkuð spaugilegum afleiðing-
um,Uppreisnin virðist mistakast
og trúiega er hann einn af betri
borgurum bæjarins i dag. Still-
inn bendir að minnsta kosti til
þess að þarna segi frá einhver
sem er býsna góður meö sjálfan
sig og ódæld sina i æsku.
Sagan af töskumálinu sem
vikið eraö hér að framan er sett
upp sem blaðagrein og greini-
legt er að sá sem á aö vera höf-
Þórarinn Eldjárn — „Meginefni
sagnanna er að lýsa fólki við
óvenjulegar aðstæður. Er það
gert af öflugri frásagnargleði og
óvenjulegri kimni,” segir Gunn-
laugur Astgeirsson um smá-
sagnasafnið Ofsögum sagt.
undur hennar er ungmenna-
félagslegur heimsbjörgunar-
.maður. Lítum á upphafið: ,,Það
munu orð að sönnu að islenskt
þjóðfélag hefur átt við fjölmörg
vandamál að striða I aldanna
rás. Varla leikur þó nokkur vafi
á þvi aö einn hinn mesti
vandi sem hér hefur upp komið
á undanförnum áratugum er sú
vandamálaheild sem venjulega
gengur undir nafninu töskumál-
in. Sá vandi er mörgum enn i
fersku minni”.( bls. 103)
Þannig mætti áfram telja,
Stillinn á flestum sögunum er
þvi einskonar miid paródfa
(skopstæling/eftirherma) á
ýmsum stlltegundum sem
bregður fyrir i rituðu máli Is-
lendinga. Tekst Þórarni þetta
fima vel og sýnir það best hve
gott vald hann hefur á penna
sinum.
Húmor sagnanna felst ekki i
tiktúrum og óvæntum uppá-
tækjum i stilnum, þaö er fremur
söguefnið sem gefur tilefni til
sliks, heldur er ævinlega ein-
hver glottandi púki rétt undir
yfirborCánu sem kitlar mann
hæfilega mikið.
1 sögunum er persónurnar
dregnar skirum linum og verða
margar þeirra eftirminnilegar.
Svo er t.d. um félagana1 Jó-
hannes, Gísla, Eirik og Helga i
Slðustu rannsóknaræfingunni.
Þeir eru hver um sig týpisk af-
brigði miðaldra fræðimanna
sem sækja „rannsóknaræfingar
Félags þjóðlegra fræða”, hreint
óborganlegir.
1 þessari sömu sögu kemur
skýrt fram annað einkenni
sagnanna en það er hæfileiki
höfundar til þess að lýsa and-
rúmsloftiog aðstæðum I ýmsum
menningarkimum þjóðfélags-
ins. Það fer áreiðanlega ill-
kvittnislegur kitlingur um alla
sem þekkja sögusvið „rann-
sóknaræfingarinnar”. Raun-
veruleikinn er nefnilega oft
fáránlegri en nokkur fárán-
leikaskáldskapur.
Meginefni sagnanna er eins
og fram hefur komið að lýsa
fólki I fremur óvenjulegum að-
stæðum. Er það gert af öflugri
frásagnagleði og með óvenju-
legri kimni. En eins og i öllum
góöum skáldskap og ennfrekar
allri góðri kimni býr greinilega
margvísleg alvara að baki. Ég
ætla ekki að halda þvi fram aö
hér séum einhverskonar dæmi-
sögur að ræða þvi svo er ekki.
Hinsvegar dylst engum að
margskonar vlsanirer að finna i
sögunum, sem bæði snerta þjóð-
félagsþróun og eiginleika I fari
nútímamannsins. Ég ætla ekki
að fara lengra út i þá sálma
heldur láta hverjum og einum
eftir að túlka sögurnar fyrir sig.
Það verður enginn svikinn
sem les þessa bók. G.Ast