Helgarpósturinn - 30.10.1981, Blaðsíða 29

Helgarpósturinn - 30.10.1981, Blaðsíða 29
99 I 4 4 I TILEFNI FLJUTNINGANNA í SKIPHOLT 7 BJÓÐUM VIÐ ÁGJAFVER 1.150- VERD SEM EKKI VERÐUR ENDURTEKIÐ LLIRf Skipholti 7 símar 20080 — 26800 j-fp/rjF^rprícrtl irinn Föstudagur 30. október 1981 Frá vinstri: Egill, Asgrimur, Kristin og Hallur i Hlauparinn i hópi blaöamanna og aftdáenda. einni upptökunni. Kvikmyndin sterkur -Umsjón: Jóhanna og Sonja Jónsdóttir- miðill - segja Ásgrimur Sverrisson og Helgi IVIár Jónsson kvikmynda- gerðarmenn i Flensborg aöi, hann átti aö veröa þaö sem fööur hans tókst ekki. En svo bregöast krosstré sem önnur tré.” — Hverjir leika aöalhlutverk- in? „Þaö er Helgi Már og Magnús Ólafsson.” Stigsmunur en ekki eðlis- munur — Eruö þiö ánægöir meö út- komuna? ,,Já, en alltaf má gera betur. Viö litum á þessa kvikmynd al- varlegri augum en áöur. Þaö er bara stigsmunur en ekki eölis- munur á þessari 8 mm kvikmynd og 16 mm kvikmyndum. Næsta skref er 16 mm kvikmynd. Þessi mynd er þaö besta sem viö höfum gert hingaö til tæknilega séö, viö náum sifellt meira valdi á miölin- um. Viö gerum okkur betri grein fyrir hvaö viö viljum fá fram.Maöur sér betur og betur hve auövelt er aö gera slæma hluti og hve mikiö atriöi er aö geta svaraö sjálfum sér, hvers vegna maöur gerir hlutina ein- mitt svona.” Stefnum á útlönd — Hvenær fær almenningur aö sjá myndina? „Þaö veröur mjög bráölega, fyrstsýnum viö hana i Flensborg, en viö auglýsum almennar sýn- ingar seinna. — Hvaö er svo framundan? „Þaö er ekkert annaö en aö fara til útlanda og læra meira.” Stuöarinn fékk góöa gesti um daginn. Þaö voru ungir kvik- myndageröarmenn úr Hafnar- firöi, þeir Asgrimur Sverrisson og Helgi Már Jónsson. Þeir eru engir aukvisar i kvikmyndageröinni, hafa áöur gert nokkrar myndir og nægir aö nefna Voöaskotiö sem fékk fyrstu verölaun fyrir áhuga- mannakvikmyndir á Kvikmynda- látiöinni i fyrra, og styrk úr '.vikmyndasjóöi fyrir myndina yrsta ástin. Nú hafa þeir, ásamt Halli Helgasyni nýlokiö kvik- myndinni óskabarn, en þaö er Nemendafélag Flensborgar sem fjármagnar fyrirtækiö. Sagan er eftir Kristinu ómarsdóttur en handritiö geröi Asgrimur. — Hvers vegna kvikmynd? „Viö höfum gaman af þvi að segja sögur og kvikmyndin er sterkur og áhrifamikill miðill.” — Hvar hafiö þið lært? „Viö höfum aö sjálfsögðu lært mest af sjálfum okkur, fikraö okkur áfram.” Svo bregðast krosstré sem önnur tré — Hvað tók langan tima aö gera myndina? „Þaö var nú langur timi. Viö byrjuöum á fullu i fyrrahaust, geröum plan og lukum tveim þriöju á einni viku. Siöan fór aö snjóa, og prófstressiö byrjaöi um jólin en restina geröum viö svo frá desember til mai. Siöan kom tæknivinnan, viö þurftum aö döbba töluvert og klippa. En öll tæknivinna fór fram i stúdiói.” — Um hvað fjallar myndin? „Hún fjallar um hlaupara sem er mjög góöur, hann getur ekkert annaö en hlaupiö. Faöir hans kýl- ir hann áfram af miklum metn- 'PÓSTUR OG SlMI Kæri Stuftari. Vift fórum á myndina Bláa lónift sem þift skrifuftuö um um daginn. Okkur fannst myndin ekki eins slæm og vift héldum eftiraft vift lásum Stuftarann. Af hverju má fólk ekki vera fallegt K bi’ómyndum, þetta eru bara biómyndir. Okkur fyndist ekk- ’ert gaman aft fara I bió til aö glápa á venjulegt fólk. Maftur rhefurskonóg af þvi. Þaö er allt svo venjulegt i kringum mann raft þá gæti maftur alveg eins veriö heima. Þetta finnst okkur alla vega. Annars er Stuftarinn (ágætur. Bæ, bæ. Disa og Berglind. Hæ hó stelpur! Já þetta er nú sjónarmið útaf Kyrirsig. Enþað sem við meint- um með okkar gagnrýni er bara fþað að svona glimmermyndir þjóna engum öðrum tilgangi en Iþeim að fleyta venjulegu fólki fgegnum lifiö — i draumaheimi. iÞað er að segja: eftir daginn i ^skólanum eöa vinnunni getur Imaður farið i bió og gleymt sér f og þvi sem gerist i raun og veru, fariö svo daginn eftir i vinnuna feða skólann, og leyft imyndun- araflinu að framleiöa svipaöar Imyndir i huganum — þiö vitið 'þessar um prinsa i hvitum fsportbilum og fallegu prinsess- 'urnar sem biða þeirra uppi i Iturni og ástina, ástina, ástina [eih'fu. Svona myndireru fremur tletjandi en hvetjandi. Auövitað 'er skiljanlegt að fólk vilji ekki »sjá daglega lifið i bió á kvöldin [— flestumfinnst það kannski lekki svo viðburðarrikt, — en fsvona glansmyndir búa Itil myndir sem venjulegt fólk á Utanáskriftin er Stuðarinn c/o Helgarpósturinn Siðumúia ll 105 Reykjavík Sími: 81866 erfitt með að fylla upp i — eða hvers vegna haldið þið að svona mikið af fötum og snyrtivörum sékeypt af okkur þessum venju- legu? Spurningin er hvort bió- myndirsem sýna tilraunir til að breyta venjulega lifinu til hins betra séu ekki eftirsóknarverð- Hæ Stuftari! Ég er 13 ára og les Stuftarann um hverja helgi. Mér finnst Stuðarinn frábær. En málift er þaft aft mig langar til aft stofna hljómsveit en ég kann ekki aö spila á hljóftfæri. Veistu hvar maftur getur lært aft spila? Kalli. JæjaKalli — svo þig langar til að spila. Okkur dettur helst i hug aö þig langi tilað spila i ný- bylgjuhljómsveit. Ef svo ér þá er algengust grunnhljóðfæra- skipan f slikum grúppum gitar, bassi, trommur, hljómborö og söngur. Það er ekkert bundið við þá skipan svo þú getur þess vegna fengið þér saxófón, klari- nett, fiðlu, selló eða hvað sem er, jafrrvel júðahörpu, kasú eöa greiðu (það er lika ódýrast!). Til að finna hvaöa hljóöfæri ( mann langar mest til að spila á er ágætt aö hlusta á plötur. Þegar þúert búinn aöákveðaþað geturðu t.d. snúiö þér til Tón- listarskóla F.l.H. eöa farið i undirbúningsdeildina iTónskóla Sigursveins, eða reynt að ná þér i einkakennara. Upplýsingar um þá geturðu eflaust fengið i áðurnefndum skólum og svo auövitað i Tónlistarskóla Reykjavikur. Simanúmerin finnuröu i simaskránni. Þegar þú ert búinn að læra á hljóöfæri ei'a þegar þúert ekki búinn að læra á hljóöfæri, næröu saman nokkrum krökkum á góðri linu og áöur en þú veist af eruð þiö búin aö gefa út tveggja laga plötu. Gangi þér vel!

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.