Helgarpósturinn - 06.11.1981, Page 1

Helgarpósturinn - 06.11.1981, Page 1
Föstudagur 6. nóvember 3. árgangur. 4-5. tolublað „Þátíð og búið mál” — Sigurður Skúlason tekinn tali © O O tf) — í Stuðaranum Módelfárið: Glamor eða alvarleg atvinna? Lausasötuverð kr.l0>00 Sími 81866 og 14900 Sú aðgerö, aö nema burtbrjóst, hefur til skamms tima verio feimnismál fyrir þær konur sem undir hana þurfa aö gangast. Nú hafa þessar konur sjálfar tekiO af skariö og svipt feimnishulunni af þessu máli á grundvelli þess sjónarmiOs aB meö þvi aö hætta fehileiknum veröi fordómunum útrýmt. i Helgarpóstinum f dag er umræöa um þessa reynslu opnuö meö viötölum viö konumar I Samhjálp kvenna. Ein þeirra Kristbjörg Þórhallsdóttir segir m.a. um sina reynslu: „Ég hef örugglega stuöaö fólk meöþvi aö opna strax umræöu um þessi mál Samhjálp kvennaopnar ráðgjafarmiðstöð Feimnishulunni svipt af brjóst- krabbameini © Konur sem gengist hafa undir aögeröir viö brjóstakrabbameini hafa stofnaö samtök til ráögjafar ogaöstoöar viðkonursem ganga i gegnum sömu reynslu. Nú hafa þessi samtök, sem nefnast Sam- hjálp kvenna, opnaö skrifstofu sem opin er aöra hvora viku i húsnæöi Krabbameinsfélagsins. viö þaö. En til þess aö fólk geti umgengist eölilega þarf aö ræöa þessa hluti og oft veröur sú kona sem lendir i þvi aö fá brjósta- krabbamein aö hjálpa sinum nánustu til þess aö skilja hvaö um er aö vera. Þaö er alltaf þessi mikla hræösla viö oröiö: Krabbamein”. Nærmynd af Geir: „Kannski of sléttur og felldur77 © ,Lífið er búið að era býsna sárt'i, Jónas Jónasson í Helgarpóstsviðtali W Vikuferð frá kr. 6.588

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.