Helgarpósturinn - 06.11.1981, Síða 23

Helgarpósturinn - 06.11.1981, Síða 23
i ' r f r- r -helgarpósturinn Föstudag ur 6. nóvember 1981 23 Nemendaleikhúsiö sýnir Jóhönnu frá Órk: „Brecht hefur margsinnis snúið sér í gröfinni" Jóhanna frá örk er fyrsta viö- fangsefni Nemendaleikhúss Leik- listarskóla tslands á þessum vetri. Verkiö er byggt á leikriti Bertholts Brechts og Benno Bess- on, sem þeir geröu eftir útvarps- leikriti þýsku skáldkonunnar önnu Seghers, „Réttarhöldin yfir Jóhönnu frá örk i Rouen áriö 1431.” Leikstjórinn, Maria Kristjáns-. dóttir, hefur siöan gert umtáls- verðar breytingar á verkinu, meö tilliti til skiptingar leikhópsins og markmiös sýningarinnar. Hún hefur m.a. umsamiö stórah hluta verksins og bætt inn I þaö nýjum hlutverkum. — Þessar breytingar hafa siður en svo veriö gerðar með hliðsjón af þvi að ná anda Brechts i sýningunni. Ég er viss um, að hann hefur margsinnis snúið sér i gröfinni meöan við unnum að henni, segir Maria Kristjáns- dóttir i samtali við Helgarpóst- inn. 1 leikritinu er sagt frá Jóhönnu frá örk, eins og það birtist i draumi nUtimakonu nokkurrar, og þaö hefst þar sem Jóhanna heyrir, ung stúlka, raddir þær, sem kalla hana til að frelsa Frakkland undan hernámi Eng- lendinga. Siðan er lýst glimu hennar við ýmsa fulltrúa valdsins i hópi landsmanna hennar, þar sem hún fer oftast með sigur af hólmi. 1 sýningunni eru nær þrjátiu hlutverk, og fer átta manna hópur NemendaleikhUssins með þau öll, utan tvö hlutverk, sem eru i höndum nemenda á fyrsta ári Leiklistarskólans. Auk þess leika 600 litrar af vatni, sem eru fengnir að láni hjá Vatnsveitu Reykjavikur, veigamikið hlut- verk. Jóhannafrá örkerhiðiyrsta af þremur verkum, sem fyrirhugað er að NemendaleikhUsið setji upp á þessum vetri. Næsta verkefni er Svalirnar eftir Jeangenet, sem væntanlega verður tekið til sýningar i febrúar. Siðan verður sett upp verk, sem Böðvar Guðmundsson hefur tekið að sér að skrifa fyrir Nemendaleik- húsið. í haust hófst fimmta starfsár NemendaleikhUssins, sem er fjórða námsár Leiklistarskóla Islands, lokaþjálfunin áður en nemendur halda Ut i alvöru lifs- ins. Nemendur þar eru átta, eins og fyrr segir, en i Lt eru alls 23 nemendur. — Þótt margir hafi i fyrstunni verið hræddir um að markaður- inn fyrir leikara mundi mettast fljótlega virðist það nú siður en svo ætla að gerast. Allir þeir sem Utskrifuðust i fyrravor hafa fengið starf við leikhús, bæði á Akureyri og á Stór-Reykjavikur- svæðinu, a.m.k. til ársins, segir Pétur Einarsson skólastjóri Ll. Og leikarnir i Nemendaleik- húsinu eru fullir bjartsýni á framtiðina. „Leiklist er blómstrandi um þessar mundir á Islandi, og við rennum hýru auga til vaxandi gengis islenskrar kvikmyndagerðar, þótt hið opin- bera hafi til þessa litt komið til mótsvið óskir okkar um tækifæri til aö fá að kynnast kvikmynda- leikmeðan við erumi skólanum”, segja þeir. bræðralagi (sem geta af sér sæmdarhugsjón og hefndar- skyldu sem sagan og myndin, þrátt fyrir „hlutlausa” frásögn taka óbeina afstöðu gegn), ást- um, afbrýðisemi og öðrum mannlegum kenndum, stétta- skiptingu (sem bæði er sýnd i kritisku og kömisku ljósi) og loks heiðinni trd á seiðmögn (sem ÁgUst fléttar fimlega inn i baksvið sögunnar i atriðum sem minna á miðaldamyndir ttal- anna Pasolini og Fellini). Þetta er sá flókni „örlagavefur” sem Gisli SUrsson festist i. Hann er þvi ekki einföld hetja, töffari af hasarmyndaætt, þótt hugaður sé i bland við örvæntinguna. AgUst GUðmundsson er trúr þeirri persónusköpun sögunnar, aö enginn sé alhvitur og enginn alsvartur, nema ef vera skyldi Eyjólfur grái, maður sem er tíl sölu fyrir fé (Helgi SkUlason I ffnu formi sem islenskur „bounty hunter”eða „hitman”, , eins og Kaninn kallar það). Menn kunna að lýsa eftir skýr ari persónum, opnari túlku’ . t.d. er varðar innri þröun Gis'. i útlegðinni. En þá eru þeir að villast. Persónusköpunin i út- laganum er i fullu samræmi við þá aðferð sem höfundur bei tir — aðf erð sögunnar sjálfrar. Leikurinn Annað mál er svo leikur i ein- stökum hlutverkum og ein- stökum atriðum. Af eðlilegum ástæðum eiga Islendingar ekki stétt kvikmyndaleikara. Kvik- myndagerðarmenn okkar hafa til þessa notað i bland áhuga- leikara, litt eöa ekki reynda og menntaða leikhúsleikara. Þessi blanda hefur aldrei gengið upp til fulls. Hún gengur heldur ekki upp i Útlaganum. Það er hinn ójafni leikur i aukahlutverkum sem hvað meststingur i augu og eyru i myndinni. Þótt skiljanlegt sé að kvik- myndaleikstjórarvilji ekkivera bundnir af félagatali leikara- félagsins við skipan i' hlutverk og fersk andlit og góðar týpur séu meðal áhugaleikaranna i Útlaganum, þá hefur leikstjör- anum ekki tekist að vinna bug á þeim vanda sem skortur á leik- tækni veldur. Þetta hefur verið vandamál i öllum islensku bió- myndunum til þessa, nema ef vera skyldi ööali feðranna. Þar var á hinn bóginn ekki um fyrr- nefnda blöndu að ræöa heldur nánast einvörðungu áhugaleik- Arnar Jónsson sýnir framúr- skarandi kvikmyndaleik sem útlaginn Gisli Súrsson. ara. Þar tókst aö fá heildarleik- stil á myndina. Hér er þvi ekki um að ræða, að leiklistarskóla- próf og leikhúsreynsla séu gæðastimpill á hæfileika til kvikmyndaleiks. En það þarf greinilega verulegt leik- stjórnarlegt átak til að þessi blöndun á staðnum gangi upp. NU vill svo til að i Útlaganum sjáum við lika besta kvik- myndaleik islenskrar myndar til þessa. Þaö er Amar Jónsson i hlutverki Gisla Súrssonar. Hann er hinn rauöi þráður myndar- innar og heldur henni leiklega saman. Yfirburða tækni Amars nýtur sin jafnt i likamsformi sem finlegustu andlitsgárum og ber ekkert á þeim töktum eða kækjum sem hann eins og margir gamalreyndir leikarar tileinka sér stundum á leiksviði. Þessi einbeiting, samfella i túlkun hlutverks er ekki lftið af- rek i kvikmynd sem er meira en ár i smfðum. Aðrir leikarar I aöalhlutverkum eru flestir Ein meðöilu Létt-djörf gaman- mynd um hressa lög- reglumenn Ur siö- gæðisdeildinni, sem ekki eru á sömu skoöun og nýi yfir- maöurinn þeirra, hvaö varðar handtökur á gleöikonum borgar- innar. Aöalhlutverk: Hr. Hreinn.....Harry Reems Stella ... Nicole Morin Sýnd kl. 5, 7 og 9. HENRV FONOA Afar vel gerð og mögnuð kvikmynd um leikkonu sem hverfur þegar hún er || á hátindi frægðar sinnar en birtist aft- ur nokkru slðar. Leikstjóri: Billy .* Wildes sem leik- stýröi m.a. Irma la Duce. Sýnd kl. 10 Bönnuðinnan 12ára. Superman II I 'ý/ Cffl-89.36 All That Jazz tslenskur texti pnrn lnli-.i ,'i,. :~i Sýnd kl. 5 og 7,30. iR Heimsfræg ný ame- rlsk verölaunakvik- mynd I litum. Kvik- myndin fékk 4 Óskarsverölaun 1980. Eitt af lista- verkum Bob Fosse. (Kabaret, Lenny) Þetta er stórkostleg mynd, sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk Roy Scheider, Jessica Lange, Ann Reink- ing, Leland Palme. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð Bönnuð innan 12 ára S* 1-13-84 (r =(í^íilm= ÚTLAÖINN /mi/m LEIKFÉLAG REYKIAViKUR sími 16620 Jói föstudag uppselt Rommí laugardag kl. 20.30 Undir álminum 3. sýning sunnudag kl. 20.30. Rauö kort gilda. 4. sýning þriðjudag kl. 20.30 Blá kort gilda Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30. Revían skornir skammtar miðnætursýning I Austur- bæjarbió föstudag kl. 23.30 og laugar- dag kl. 23.30 Miðasalan i Austurbæjarbió opin kl. 16—21 simi 11384 Gullfalleg stórmynd i litum. Hrikaleg-I örlagasaga um þekktasta Utlaga Islandssögunnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri AgUst Guömundsson. Bönnuð innan 12ára. Sýnd kl.5, 7 og 9 Slmsvari slmi 3207S. Hryllingsþættir Billy Wilder WILLIAM HOLDEN .MARTHE \KELLER ÞJÓDLEIKHÚSIQ Hótel Paradís I kvöld kl. 20 Dans á rósum 8. sýning laugardag kl. 20 uppselt. Sölumaður deyr sunnudag kl. 20 Siðasta sinn Litla sviðið: Ástarsaga aldarinnar sunnudag kl. 20.30 Miöasala kl. 13.15—20. Simi 11200. fHENRY FONDA . MICHAEL I YORK HILDEGARDE KNEF ( ilrln i Ný, bandarísk mynd, sett saman Ur bestu hryllingsatriðum mynda sem gerðar hafa verið sl. 60 ár, eins og t.d. Dracula, The Birds, Nosferatu, Hunchback of Notre Dame, Dr. Jeckyll &• Mr. Hyde, The Fly, ' Jaws, o.fl. ofl. Leikarar: Boris Karl- off, Charles Laughton, Lon Chaney, Vinsent Price, Christoper Lee, Janet Leigh, Robert Shaw og fl. Kynnir: : Antony Perkins. tslenskur texti S 19 000 , | Salur A Hinir hugdjörfu hj" "y ’ % Hiiii .. Afar spennandi og viöburöarik ný bandarisk litmynd, er gerist I siöari heimsstyrjöld. Lee Marvin — Mark Hamill — Robert Carradi — Stephane Audram. Islenskur texti Leikstjóri: Sam Fuller Bönnuö börnum Hækkað verð Sýnd kl. 3-5,15-9 og 11,15 Salur B Cannonball Run fjg tslenskur texti. | Sýnd kl. 34)5, 5,05, 7,15, 9.05 og 11.05 Hækkað verö Salur C Norræn kvikmyndahá- tið: Átta börn og amma þeirra i skóginum Bráöskemmtileg norsk litmynd, framhald af hinni vinsælu mynd „Pabbi, mamma, börn og bill” Sýnd kl.3,10 - og 5,10 Þú ert ekki einn Dönsk litmynd er gerist i heimavistar- skóla fyrir drengi Sýnd kl.7,10 - 9,10 — 11,10 Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. | Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Hryllingsmeist- arinn Spennandi hroll- vekja, með Urvais leikurum. Islenskur texti Endursýnd kl. 3,15- 5.15 — 7 15 - 9,15 og 11.15

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.