Helgarpósturinn - 13.11.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 13.11.1981, Blaðsíða 1
John Travolta til íslands © Páll Þorsteinsson syrpustjóri: Mahler ekki syrpumatur Orð rógberans eru eins og sælgæti — Margrét Indriðadóttir i Helgar- Lausasöluverð i 1 . . * '. 1 £ gíjrfiilrfi rL-i.jfIr * 1 ^ — Mútaði Bandarikjastjórn Vinstri stjórninni 1956?® Bok Matthiasar Jóhannessen, Morgunblaösritstjóra, um Ólaf Thors á ón efa eftir að vekja mikla athygli og ljóst aö sagn- fræöingar framtiöarinnar munu finna i henni margan fjársjóöinn um stjórnmálasögu þessarar ald- ar. Sérstaka athygli vekur t.d. at- hugasemd eða yfirlýsing aftast i bokinni, sem rituð er af Mörtu Thors, dtíttur Ólafs og konu Pét- urs heitins Benediktssonar, al- þingismanns og bankastjtíra. Gefur Marta þar í skyn að ástæð- an fyrir þvi aö Vinstri stjórnin sem kom Ut úr Ifræöslubandalag- inu 1956, framkvæmdi aldrei þaö stefnumiö sitt aö koma banda- riska hernum úr landi, hafi ekki verið atburðirnir i Ungverja- landi, eins og hingaö til hefur ver- ið viötekin söguskýring, heldur sú aö Bandarikjastjórn hafi nánast mútaö rikisstjtírninni meö mjög hagstæöu láni. Marta greinir frá þvi, að sið- sumarsl956 hafi kunningi þeirra hjóna, Péturs og Mörtu, William M. Gibson, sendiráfiunautur i bandariska sendiráöinu i Reykja- vik, komið að máli við þau og greint þeim frá þvi að kominn væri til landsins sendiboði frá Washingtonstjórn. Sæti hann á fundum með J. Muccio sendi- herra og fulltrúum rikisstjómar- innar og hefði boöið rikisstjórn- inni stórfé að láni með hagkvæm- um kjörum. „Hitti Gibson Bjarna Bene- diktsson og fööur minn á heimili okkar um kvöldið,” segir Marta. ,,Með samþykki Gibson hringdi faðir minn til sendiherrans og æskti þess að þeir Bjarni sætu þessa fundi, en Muccio þvertók fyrirþað og kvað þá ekkerterindi eiga þangað. Skilaboðin væru til rikisstjórnarinnar en ekki stjtírn- arandstöðunnar.” Marta bætir þvi svo við, að eftir þetta hafi um skeið rikt undarleg þögn um brottvikningu varnar- liðsins í landi og það hafi svo ekki veriö fyrr en 20. nóvember eða hálfum mánuði eftir Ung- verjalandsuppreisnina að rekinn var endahnúturinn á samninginn um áframhaldandi dvöl varnar- liðsins hér á landi. t Helgarpóstinum i dag er greint frá fleini athyglisverð- um atburðum i valdatið Ólafs eins og þeir birtast i' bókinni. — meðal efnis i blaði 2: Atvinnumögu- leikar fatlaðra — i orði og á borði 29] Að koma sér burt af sögu- sviðinu - rætt við Einar Kárason Opinberar heimsóknir — til hvers? Jón á Veðrará tekinn tali Vikuferð verð frá 6.918 krónum Traust fólkhjá góóu félagi

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.