Helgarpósturinn - 13.11.1981, Blaðsíða 24

Helgarpósturinn - 13.11.1981, Blaðsíða 24
Föstudagur 13. nóvember 1981 /7^/garpÓsfurínf^ Þá hefur Gunni sent frá sér nýja plötu. Þekkja ekki annars allir Gunna Þóröar? JU, viö göngum frá þvi sem vísu, en ef svo er ekki, spyrjið þá mömmu eöa pabba. Platan hans nýja heitir Himinn og jörö og hefur aö geyma lög eftir hann sjálfan viö texta þriggja kumpána: þeirra Þorsteins Eggertssonar og bræöranna ólafs Hauks og Birgis Svans Simonarsona . Ánægður með lífið Aöspurður kvaðst Gunnar vera ánægður með lifið, þegar Stuðarinn hitti hann á útgáfu- degi plötu hans. En hann er bú- inn að vera i bransanum siðan 1962. Hann er þó ekki af baki dottinn og vinnur nú að jölaplötu rsem inniheldur bæði gömul og ný lög. Honum til aðstoðar verða Helga Möller, Björgvin Halldórsson, Þorgeir Astvalds-. son, jólasveinar og krakkar. — Já, það er stutt i jólin. Eru fleiri byrjaðir að baka? BLABLABLA Eitthvaö er farið að harðna á dalnum hjá honum Rod gamla Stewart. Siðasta plata hans var víst hálfgerður bömmer. Rod sem er nú búinn að skafa af sér mákið, hefur fengiö skipun um það frá eigendum sínum að leggja hart að sér til að plötur hans eigi sjens á hinum hnifbeitta rokk- og poppmarkaði. Svo ersagtað hann stefni á Evrópu i sumar — hafi einhver áhuga. Þá er ný stjarna risin á breska tónlistarhimninum. (surprise, surprise) þaðer stúlkan Toyah ai siðasta plata hennar rokselst nú hjá tjallanum og er ofarlega á enskum vinsældarlistum. Margir líta á hana sem hið kvenlega mót- vægi við Adam & the Ants. Sviðs- framkoma hennar ku vera slik að áheyrendur sitja bergnumdir af hrifningu enda lltur hún svo á að hún sé alveg eins leikkona sem söngkona. Skyldu hljómplötu- verslanirnar vera búnar að fá plöturnar hennar i hillur sinar? Lífið ekki eintómur bömmer” 17 — segir hljómsveitin Bodies stálhress Þaö hefur örugglega ekki fariö framhjá neinum aö Utangarös- menn eru sprungnir, en þó ekki i frumeiningar sinar. Þaö skyldi semsagt meö Bubba og hinum. Stuöarinn brá sér INEFS á föstu- dagskvöldiö og hlustaöi á hina en þaö eru einmitt Bodies. Þaö veröurekki af þeim skafiö aö þeir hlutu glamrandi viötökur. Flöskum, glösum, fótum og höndum var klappaö og stappaö. Lá þvi beinast viö aö húkka-öá i viötal.Ef þaö hefur fariö framhjá einhverjum hverjir hinir i Utan- garösmönnum voru og eru nú Bodies, þá kynnum viö þá hermeö: Pollock bræöurnir Mike og Ðanni og Maggi og Rúnar frá Raufarhöfn. — Var sprenging Utangarös- manna hávaðasöm? „Við vorum allir orönir þreyttir og þvingaöir. Það var ekki sjens að spila eigin tónlist. Bubbi er sóló listamaður. Enda var aldrei ætlunin að vera lengi saman. Við ætluðum bara að fylgja ís- bjarnarblúsnum eftir. Það var mjög gaman á meðan á þvi stóð og það gekk svo vel að við héldum áfram. Svo fóru fleiri að vilja koma sinni eigin músik á fram- færi og þvi fór sem fór.” Vinna fyrir skuldunum — Viðhöfum heyrt að peninga- málin hafi verið i steik. „Ha, ha, ha, ha, það er náttúr- lega þetta meö friið i Sviþjóð. Nei án grins. Það er dýrt að reka hljómsveit. Eiginlega eru út- gjöldin meiri en tekjumar. Við skulduðum vixla, bilskúra, Sterió, Steinari,lscargo; skattana o.s.frv. Enda erum viö allir i bak- brjótandi verkamannavinnu. Betri filingur — Hvað meinituð þiö i NEFS þegar þið sögðuö. „Verkapienn klappiö höndum, stúdentar hrist- iö heilann.”? „Við vorum bara að skjóta á þessa stúdenta, þetta fólk sem þykist vita allt, er svo gáfað og fullt af upplýsingum að maður getur varla opnað munninn og lagt orð i belg.” — Gengur samvinnan betur i Bodies en hún gekk i Utangarðs- mönnum? ,,Já, þaðer allt annar filingur á æfingum.Miklu meiristarfsgleöi. 1 Utangarðsmönnum var þróunin svo hröð aö við gátum ekki lengur hugsað.” Engar predikanir —Færmaöur eitthvert sérstakt kikk á þviað vera ihljómsveit, er það eitthvað öðru visi en önnur vinna? „Já, það er sko mikill munur á þvi. Spilamennskan kemur frá sálinni, en i' vinnunni notar maöur bara likamann. Kikkið er það aö maður er aö gera eitthvað and- legt og fyrir sjálfan sig og slikt kikk fær maður ekki i helvitis verksmiðjunni.” — Textarnir eru á ensku, haldiði að þið náið til áheyrenda á þvi máli? ,,A konsert leggjum við meiri áherslu á filinginn. En Mike semur alla textana og honum finnst hann ekki vera nógu góöur i málinu til aö geta samið á islensku. Auðvitað viljum við samt segja eitthvað i textunum, þó viö séum ekki aö predika neina flokkspólitfk. það er ekki okkar hlutverk að taka afstöðu og predika hana, heldur reynum við að spegla það umhverfi sem við þekkjum og auövitað verður maður að tala um drulluna i sam- félaginu, bara ekki alltaf, maður verður lika að tala um jákvæða hluti. Fólk les blöðin og horfir á sjónvarpið og veit alveg hvað heimurinn er ruglaður. Auðvitað vill fólkiö skemmta sér um helgar. Lifið er ekki eintómur bömmer. En það má ekki gleyma þvi að peningarnir stjórna heim- * inum og það eru mjög fáir sem eiga peningana.” Aldrei gengið á alvöru óvininn — Hvað finnst ykkur um nýbylgjuna og nasismann? „Þaö samband er mjög nei- kvætt. Þau sem ganga undirnafn- inu Skinheads eru heilaþvegin og notuð af hægri öflum gegn inn- flytjendum, svo sem Pakistönum og Indverjum sem er kennt um atvinnuleysi og allt annað sem fer miður. Það er aldrei gengið á al- vöru óvininn mennina sem stjörna. Atvinnuleysið er náttúr- lega efnahagslegt vandamál en ekki trúar eöa kynþáttavanda- mál. Peningarnir standa vörð um Stóru fiskarnir éta þá litlu Viðlátum hér fylgja einn texta þeirra félaga i Bodies. You want us to buy an apartment You want a lot of cash on the table So we must borrow money from the banks Work all the overtime we are able. No time for our family Working for some property The profit at the bank and factory But what is left for you and me? There is no place we can rent That ain’t no accident The big fish eats the little fish The factory clock is a crucifix The wealth is controlled by a few You may not know what-to do You gotta tell the children the truth We get to educate the youth About the rip off! I stuttu máli fjallar textinn um, hvernig fólki er ýtt út i idnnuþrælkunina, ibúðakaup og bankalán, sem skilur engan tima jftir til einkalifs. Og um stórufiskana sem éta þá litlu. samfélagsdrulluna.” — Hvað finnst ykkur um ung- ling.ana? „Við erum dauðöfundsjúkir. Við vildum gjarnan vera orðnir 17 ára aftur. En það er gaman að spila fyrir þá, það eru bara svo asnalegar opnunarreglurnar á skemmtistöðunum. Annars þarf maöur ekki áfengi til að hlusta á músik. Maður getur bara fariö á ball á eftir. Við elskum konur —Hvað finnstykkur um konur? „Við elskum konur og værum alveg glataðir án þeirra Þær eru sólskinið og innblásturinn”. — Þaö er bara svona, en hvað um kvennabaráttuna? Þá koma aldeilis skiptar skoðanir.” Alveg úti hött” segir Rúnar sem ekki hefurbærtásér til þessa. „Það er svo mikið af fallegu kvenfólki á Islandi aö það ræöur flestu hér” segir Mike og bætir við „Þegar Vigdis fór til Noröurlandanna heillaðihún alla sem einn! Konur hafa meira innsæi, annars held ég að munurinn sé frekar félags- legur. Mér finnst slæmt þegar börninþekkja barnapiur betur en foreldrana. Ég held að það hafi verið betra þegar karlmennimir fóruút og veidduog konurnar sáu um heimilisstörfin. Við höfum fjarlægst náttúruna. Það hlýtur að vera náttúrulegra að barniö sé á brjósti en totti plastpela.” Karlar og konur jafnhæf — Danny: „Þó aö þaðsé likam- legur munur á körlum og konum þá eru þau jafnhæf i öllu sem skiptir máli. Annars stend ég sjálfan mig stundum aöþviað lita á konur sem kynverur fyrst og fremst.” — Maggi: ,,Já, ég er sammála jafnréttinu, en heimilið er mikil- vægur staður og mæður ættu að hafa kost á þvi' að geta hugsað um börnin fyrsteftiraö þau fæöast. Einstæðarmæður hafa hins vegar enga valkosti. Þær verða að berjast i bökkum til að halda lifi i sjálfum sér og börnun sinum.” Sammála siðasta ræðumanni þakkaði Stuðarinn viðtaliö og skundaði út i öllu sinu velcfi — nóttin var ung — laugardags- kvöldið beið.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.