Helgarpósturinn - 13.11.1981, Blaðsíða 28

Helgarpósturinn - 13.11.1981, Blaðsíða 28
• Klemens Jónsson hefur sagt upp starfi sinu sem leiklistarstjóri útvarpsins. Hörð- ur Vilhjálmsson útvarpsstjóri staðfesti þetta i samtali við Helg- arpóstinn i' gær, en þegar hann var spuröur um ástæður uppsagn- arinnar visaði hann á Klemens sjálfan. Klemens vildi hins vegar ekkert tjá sig um ástæðurnar, þegar Helgarpósturinn bar máliö undirhann. • Frétt Vísis i fyrradag um að i prófkjöri Sjálfstæöismanna sé nU komin upp sU átakastaða aö kosið verði milli Albertslista og Dav- iðslista hefur að vonum vakið at- hygli. En rætur þessarar spreng- ingar munu hins vegar vera i pólitiskri herfræöi Alberts Guð- mundssonar,-herfræði sem að ^þessusinni gekk ekkiupp. Albert er nefnilega sagður hafa ætlað sér alltannaðhlutverk.Hann skrifaði ekki sjálfur undir framboö sitt. Það var Helena dóttir hans og einhverjir stuðningsmenn sem buðu hann fram — lögðu inn framboðhans. Hugmynd Alberts M-1230 býður uppá: Klukkutima, mín., sek. Mán- uð, mánaðardaga, vikudaga. Vekjarar meö nýju lagi alla daga vikunnar. Sjálfvirka dagátalsleiöréttingu um mán- aöamót. Bæöi 12 og 24 tima kerfiö. Hljóðmerki á klukku- tima fresti með „Big Ben” tón. Dagatalsminni með af- mælislagi. Dagatalsminni með jólalagi. Niðurteljari frá 1. mln. til klst. og hringir þeg- ar hún endar á núlli. Skeiö- klukka með millitima. Raf- hlöðu sem endist i ca. 2 ár. Ars ábyrgð og viðgeröarþjónusta. Er högghelt og vatnshelt. Casio-umbodid Bankastræti 8, simi 27510. mun hafa veriö sú að kjörnefnd myndi úrskurða framboðið ógilt. Þannig gæti hann skapaðsér pisl- arvættissérstööu og stillt upp i kosningunum sérlista manns sem flokksvélin bolaði frá. En þetta gerðist einfaldlega ekki. Kjör- nefndin tók framboðið gilt. Og út- koman er klofningur i prófkjörinu sem fyrr er nefndur. Nú er Albert kominn meö sina vél i' gang og hefurráöið sérstakan starfsmann tilaö stjórna henni.-Gústaf Niels- son... • Það virðist þvi ekkert lát á hægfara ummyndun Sjálfstæðis- flokksins i pólitiskan kolkrabba; armafjölgunin heldur áfram,— á landsmálavisu Geirs- og Gunn- arsarmar, á borgarsviði Davíðs- og Albertsarmar. Þetta arma- prófkjörer hins vegar ekki öllum þeim að skapi sem gefið hafa kost ásér,frambjóðendunum sjálfum. Þannig heyrum við t.d. að Július Ilafstein sem Visir taldi á Al- bertsarminum vilji ekki láta bendla sig við annan hvom arm- inn, enda njóti hann breiðs stuön- ings, — manna eins og Friðriks Sophussonar, Ellerts Schram og Björns Þórhallssonar ... Föstudagur 13. nóvember 1981 —helgarpásfurínrL. í verslun okkar að Grensásvegi 24 eru milli 200 og 300 lampagerðir Ef til vill hentar einn þér Grensásvegi 24 — Simi 82660 Jón Bjarnieftir Þráin Berteisson. önnur kvikmyndahús höfðu ekki enn tekið ákvörðun. Talandi um væntanlegar myndir má geta þess, að Háskóiabió sýnir bráð- lega Ordinary Peopleeftir Robert Redford og Raiders of the Lost Ark eftir Spielberg og Lucas. Regnboginná von á mörgum góð- um myndum eins og Lola eftir Fassbinder, Kvennaborgin eftir Fellini, Or lifi strengbrúða eftir Bergman og mörgum fleiri, sem skýrt verður frá siðar... veita Islensku óperunni sam- keppni á þessu sviði. Nú heyrir Helgarpósturinn að Sveinn Ein- arsson þjóðleikhússtjóri hafi fengið alla helstu söngvara lands- ins, nema Garðar Cortes og ólöfu K. Harðardóttur sem ekki voru beðin, til að skrifa undir plagg þar sem skoraö er á mennta- málaráðuneytið að ekki verði felld út af fjárlögum leikhússins sú f járveiting sem þvi hefur verið ætluð til óperuflutnings undanfar- Atökin eru einkum sögð milli Akureyringanna Soffiu Guð- mundsdóttur, bæjarfulltrúa og tónlistarkennara,og Helga Guö- mundssonar, trésmiðs og for- manns Menningar- og fræðslu- sambands alþýðu. Þetta er svo mikil togstreita að þvi er haldið fram að flokksforystan i Reykja- vik ihugi að senda Einar Karl Haraldsson, ritst jóra Þjóðviljans, norður i framboð sem málamiðl- un... • Úr flugheiminum heyrum við að Arnarflugsmenn og fulltrúar Iscargó sé aftur farnir að tala saman i alvöru um kaup fyrr- nefnda félagsins á Iscargó. Að visu spuröist Ut aö eitthvert bak- slag hefði komið i viðræðurnar eftir að Steingrimur Hermanns- sonhefði veitt Arnarfhigiáætlun- arleyfi til Þýskalands og Sviss;en innan raða Amarflugsmanna er staðhæft að þaö sé ekki alvarlegt og að félagið sjái marga kosti þvi samfara að geta tengt Amster- damflug Iscargó áætlunarleiðum Arnarflugs til Ziirich og Ham- borgar eða Frankfurt,auk flutn- ingaleiöa lscargó. Spurningin nú sé aðeins hvort menn geti komið sér saman um hvað Iscargó eigi að kosta... • Innan Flugleiða er á sama tima gjarna talaö um milljón dollara ræðuna. Er þar visaö til ræðu Erlings Aspelunds á Flug- leiðafundinum mikla með sam- gönguráðherranum og fleiri yfir- mönnum flugmála á tslandi. Er- ling var þar harður og óvæginn og sakaði yfirvöld um tviskinnung. Steingrimi Hermannssyni mun hafa þótt ræðan ómakleg með til- liti til þess hversu mjög hann hafi beitt sér fyrir rikisstyrknum til Flugleiða i fyrra innan rikis- stjórnarinnar og hafa gengið af fundinum litlu siöar þungur á brún. Flugleiðir hafa siöan ekki átt upp á pallborðið hjá honum og óttast menn nú jafnvel að ræðan muni kosta félagið rikisstyrkinn i ár. Einnig er vertað benda á aug- ljósa Framsóknarhagsmuni varðandi leyfisveitinguna til Arn- arflugs. Segja má að fyrrum for- stjóri Amarflugs hafiekki brugð- ið sér nema yfir bæjarlækinn þeg- ar hann gerðist aðstoöarfram- kvæmdastjóri Oliufélagsins, þvi að Essó á um 30% i Arnarflugi. Sagt er aö siðar eigi Magnús aðerfa Oliufélagið þegar Vil- hjálmur Jónsson, núverandi for- stjóri, verði færður til frekari trúnaðarstarfa á toppi Samvinnu- hreyfingarinnar. Það er einnig búist við nánum samskiptum milli Amarflugs og Samvinnu- ferða á næstunni, en stjórnarfor- maður Samvinnuferða er Axel Gislason. forstjóri skipadeildar Sambandsins. Stjórnarformaður Arnarflugs er hins vegar Haukur Björnsson i Karnabæ, sonur Björns heitins Péturssonar,sem var lengi i framvarðasveit hægri sinnaðra Framsóknarmanna. Of- an á allt þetta bætist svo að bank- inn sem fjármagnar Arnarflug er Samvinnubankinn... • Erfiðleikar Flugleiða i sam-, skiptum við rikisvaldið og al- menningsálitiðhefurorðiðtil þess að innan félagsins hafa vaknað upp hugmyndir um nauösyn þess að ráða hugmyndarikan mann til aö annast kynningar- og almenn- ingstengsla mál fyrir félagið Ut á við. Hugmyndin er sögð ættuð frá ólafi Stephenscn,en auglýsinga- skrifstofa hans annast allar aug- lýsingar fyrir félagið. Heyrum við að Flugleiðir hafi borið viurnar i Baldvin Jónsson, auglýsinga- stjóra Morgunblaðsins og helsta almenningstengslamann Knatt- spyrnufélagsins Vals, en hann mun hafa hafnaö starfinu eftir góða umhugsun... • Senn koma jólin og jólamynd- irnar i kvikmyndahúsin. Sum þeirra hafa nú þegar ákveðið hvaða myndir menn fá að sjá yfir hátiðarnar. Nýja Bió ætlar að sýna framhaldið af Stjörnustrið- umog heitir sú nýja The Empire strikes back, Laugarásbió ætlar að sýna nýja mynd með Sylvester Stallone og mörgum frægum knattspyrnuhetjum, The Escape to Victory, og Iláskólabió sýnir islenska jólamynd, Jón Oddur og • Sjónvarpið hefur nú tekið af- stöðu til myndarinnar Kona, sem þeir félagar Páll Steingrimsson og Emst Kettlergerðu eftirsam- nefndu leikriti Agnars Þórðar- sonar. Þykir myndin fýsileg til kaups, en ekki er búið að ganga frá kaupum... • Það vakti nokkra óánægju á sinum tima hjá forráðamönnum Þjóðleikhússins að f jármunir þeir sem komu Ur dánarbUi Sigurliða Kristjánssonar og konu hans til styrktar óperuflutningi á tslandi skyldu ekki renna til Þjóðleik- hússins. Þótti þeim sem eðlilegra væri að efla óperuflutning leik- hússins, sem lengst og mest hefði sinnt honum, i stað þess að stofna nýtt fyrirtæki um peningana, ís- lensku óperuna. Hins vegar er ljóst að Þjóðleikhúsið hyggst • Af þvi talað er um tslensku óþeruna, þá heyrum við að nú sé verið að ganga frá fastráðningu átta islenskra óperusöngvara við óperuna. Þegar mun vera búið að ráða þau Garðar Cortes, ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur, John A. Spade, önnu Júliönu Sveinsdóttur og Kristin Sigmundsson, en eftir þvi sem við komumst næst, er ekki alveg fullfrágengið hverjir verða hinir þrir. • En kosningaskjálftinn er ekki einskorðaður við bæjar- og sveit- arstjórnarkosningarnar. Hann er þegar byrjaður fyrir alþingis- kosningar. Þannig heyrum við að Alþýðubandalagsmenn fyrir norðan séu farnirað slást um sæti það sem Stefán Jónsson hefur haft til þessa, en hefur gefið til kynna að hann hyggist vikja Ur. • Sjónvarpið er nú farið að reyna samkeppni við ,,rás 2” — videósendingarnar sem Helgar- pósturinn fjallar um á þremur stöðum i blaðinu i dag. Þetta er gert með endursýningu bi'ómynd- ar annan hvern laugardag ef tir að laugardagsmyndinni er lokið. Menn halda kannski almennt að þetta sé auðvelt og einfalt mál fyrir sjónvarpið, — að það seilist bara i filmusafnið og fiski upp gamla mynd og skelli i vélina. En þetta er ekki ódýr dagskrárauki. Staðreyndin mun sú, að þessar endursýningar kosta næstum al- veg sömu upphæð og það myndi kosta aö hafa aðra nýja mynd á laugardögum. Þessar gömlu myndir þarf bæði að panta og þýða upp á nýtt. Sem sagt, — ekki fundið fé... HUSGAGNA Síðumúla 4 Sími 31900 Síðumúla 30 Sími 86822 SYNING UM HELGINA

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.