Helgarpósturinn - 13.11.1981, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 13.11.1981, Blaðsíða 16
Sýningarsalir Þjóðminjasafnið: Auk hins hefBbundna er sýning á lækningatækjum i gegnum tiBina. Nýja galleriið/ Laugavegi 12: Aljtaf eitthvaB nýtt aB sjá. OpiB alla virka daga frá 14—18. Torfan: Nil stendur yfir sýning á ljós- myndum frá sýningum AlþýBu- leikhússins sl. ár. Kirkjumunir: Sigrún Jónsddttir er meB batik- listaverk. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: OpiB á þriBjudögum, fimmtudög- um og laugardögum frá klukkan, 14 til 16. Ásgrimssafn: Frá og meB 1. september er safniB opiB sunnudaga, þriBju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: OpiB samkvæmt umtali I sima 84412 milli kl. 9 og 10. Listasafn Einars Jónssonar: SafniB er opiB á sunnudögum og miBvikudögum kl. 13.30—16. Listasafn Islands: 1 safninu er sýning á eigin verkum þess og sérsýning á portrett myndum og brjóstmynd- um. SafniB er opiB kl. 13.30—16 sunnudaga, þriBjudaga, fimmtu- daga og laugardaga. Galleri Langbrók: Ragna Róbertsdóttir kynnir ný mynstur I tauþrykki. OpiB virka daga kl. 12—18 og 14—18 um helg- ar. Mokka: 01|a von Leuchtenberg sýnir vatnslita- og oliumyndir. Ásmundarsalur: Tillögur þær, sem bárust i sam- keppni um veggskreytingu utan- húss á Sigölduvirkjun verBa sýndar fram á sunnudagskvöld. OpiB 14—22. Kjarvalsstaðir: ÞórBur Ben. Sveinsson sýnir til- lögur aB borgarskipulagi Reykja- vfkur i vestursal. Sýningu Arnar Inga á verkum unnum meB blandaBri tækni lýkur á sunnu- dagskvöld. Galleri Lækjartorg: Haukur Halldórsson sýnir trölla- myndir. Listasafn ASi: Nú stendur yfir sýning á eftir- prentun I fullri stærB af hinu fræga verki Picasso Guernica”, ásamt ljósmyndum af skyssum og öBru sem tengist verkinu. Listmunahúsið: 1 sögugalleriinu eru myndir eftir Jón Engilberts, Gunnar Orn, Al- freB Flóka, Oskar á heiBinni og Þorbjörgu Höskuldsdóttur. A sama staB er nú opiB nýtt kaffi- hús. Mensan. Norræna húsið: Sýningu Agústar Petersen lýkur á sunnudagskvöld. 1 anddyri er sýning á graflk eftir finnsku lista- konuna Lisbet Lund. Happý-húsið/ Hafnarfirði: Bjarni Jónsson sýnir málverk, og samtimis er húsgagnasýning. Op- iB virka daga kl. 9—22 og 14—22 um helgar. Stúdentakjallarinn: Nú stendur yfir sýning á ljós- myndum frá franska héraBinu Poitou-Charente og eiga mynd- irnar aB gefa sem besta mynd af þessu héraöi. Sýningin er haldin I samvinnu Félagsstofnunar stúd- enta og Franska sendiráBsins. Djúpið: SigurBur Eyþórsson sýnir mál- verk, teikningar og grafik. A sýn- ingunni er SigurBur aB mála mynd meB oliu og eggtempera (en þaB er tækni gömlu meistar- anna) stig af stigi og geta gestir fylgst meB tilurB myndarinnar. Safnahús Húsavikur: Hringur Jóhannessón og Sigur- laug Jóhannesdóttir opna sýningu á laugardag. Hringur sýnir ollu- myndir, pastel og teikningar, en Sigurlaug verk unnin úr hross- hári. Leikhús Þjóðleikhúsið: Föstudagur: Dans á rósum eftir Steinunni Jóhannesdóttur. „Þeir, sem hér eiga hlut aB máli, hafa ekki hvatt sér hljóBs áBur meB eftirminnilegri hætti og vilji þeirra til aö fjalla um raunhæf mannleg vandamál, verfiur ekki dreginn I efa.” Laugardagur: Hótel Paradlseftir Feydeau. Arni Tryggvason fer á kostum I þessum ljúfa gamanleik. Sunnudagur: Dans á rósum. rosTuaagur u. novemoer 198] '/««^1 M i LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR Útvarp Föstudagur 13. nóvember 9.20 Leikfimi. Valdimar og Magnús P. :?:?:?:??? 11.00 AB fortlB skal hyggja. Gunnar Valdimarsson les um eitthvert hár af Signýju. Hún var meö Ijósa lokka. 11.30 Morguntónleikar. Tsjoppin, Moddsurt og Vivvaldi. 16.50 LeitaBsvara.Éghef ekki enn fengiB svar viB spurn- ingu minni. Hvaö segir Hrafn Pálsson ráBgjafi um þaö. Hvert er ráBiB? 19.40 A vettvangi. Sigmar B. telur og telur. 20.00 Lög unga fólksins. Hild- ur Eirfksdóttir kynnir vin- sælustu lögin og les bréf hlustenda. 20.40 Kvöldvaka. Ég læt sem ég hlusti, en samt er ég ekki heima. 23.00 Kvöldgestir. Jónas hefur gáman af gestum, sem vaka. Steinka Jó og Svenni Sæm halda uppi fjörinu. Laugardagur 14. nóvember 9.30 óskalög sjúklinga. Gaui fær bestu kveöjur meB lag- inu Let’s get physical meB Olafvlu nlutonndjonn. 11.20 Fiss og fuss. Þeir halda áfram aB fussa og sveia. 13.30 A ferö. Öli H. Þóröarson sér um umferöarþátt. 13.35 lþróttaþáttur. Hermann Gunnarsson stýrir. 13.50 Laugardagssyrpa. Páll og Þorgeir sjá um þátt. 16.20 BókahorniB. Um vetur og sumarbúöir. Fer vel saman. 21.15 Töfrandi tónar. Nonni Gröndal fjallar um the Dor- sey kids. Sunnudagur 15. nóvember 10.25 Frá Suöur-Ameríku. Gunnlaugur ÞórBarson seg- ir frá hoppi um fimmta stærsta land jarfiar. Er þaB Brasilla? 11.00 Messa.Nú er þaö Gunn- þór Ingason, sem messar I HafnarfirBi. Er guB nú kom- inn þangaö? 13.25 Ævintýri úr óperettu- heiminum. GuBmundur Gilsson fjallar um Katrlnu miklu, en hún var fyrir- mynd aB titilhlutverki. 14.00 Betri skóli. Ekki veitir nú af. Stefán Jökulsson stjórnar umræöuþætti um starfiB 1 grunnskólunum. 15.00 Regnboginn. örn Peter- sen kynnir dægurlög. 19.25 A bókamarkafiinum. Andrés og Dóra eru komin aftur. Velkomin. 21.20 Litla flugan. SigurBur Eliasson les upp úr sam- nefndri ljóBabók sinni. 23.00 A franska vlsu. ÞriBji þáttur. ABur en ég þakka Frikka Páli fyrir góöa þætti, verB ég aö skamma hann fyrir hina mjög svo villandi kynningu á slBasta þætti. Hann var alls ekkert i minn- ingu Brassens hvaö lagaval snerti. Finnst mér þaö móögun viB jafn góBan lista- mann. Hananú. Föstudagur 13. nóvember 20.40 A döfinni. Dóri var sIB- ast. Kemur Birna NÚNA? 20.50 Skonrok(k).Þetta skyldi þó ekki vera le k du q. 21.25 Fréttaspegill. Þaö er Bogi, sem ætlar aö spegla heimsfréttirnar núna. Vel gert eins og alltaf. 21.55 BiIIi og fálkinn (Kes). Bresk blómynd, árgerB 1969. Leikendur: David Bradley, Lynnie Perrie, Colin Welland. Leikstjóri: Ken Loach. Framúrskar- andi mynd, sem segir frá fimmtán ára pilti I York- shire. Pilturinn er nokkuö sérlunda og tekur upp á þvi aö temja fálka. Ahugaleik- arar myndarinnar eru frá- bærir og þó sérstaklega David Bradley. Mynd, sem allir ættu aB sjá. Laugardagur 14. nóvember 16.30 Iþróttir. Bjarni Felixson kynnir viöburBi undanfar- inna vikna og daga. 18.30 Kreppuárin. OrB aB sönnu, þvl ég hef aldrei ver- iB blankari. SlBari þátturinn af finnska framlaginu um börn I kreppunni. Gústi kemur væntanlega i næstu viku. 19.00 Énska kanttspyrnan. HvaB þaö verBur, veit nú enginn, vandi er ekki um slfkt aö spá. Fótbolti. 20.35 ÆttarsetriB. Bresk gam- anmál. Ekki er sopiö káliB, þó garByrkjubóndinn sé rot- aBur. ÞaB verBur fyrst aö sjóBa þaB. 21.05 Spurt og spurt og spurt. En ekki mikiö um svör, enda meB afbrigöum leiBin- legur þáttur. Til skammar fyrir veBurstofuna og Is- lenskuna. 21.35 SumariB 42 (Summer of 42).BandarIsk blómynd, ár- gerö 1971. Leikendur: Jennifer O’Neill, Gary Grimes og Jerry House. Leikstióri: Robert Mulli- gan. Úngur piltur,rétt kyn- þroska, veröur ástfanginn af fulltífia konu. Myndin lýs- ir á skemmtilegan og nær- færinn hátt hvernig pilti tekst aö vinna ástir konunn- ar. Rómantisk og nostalgisk mynd, stundum of tilfinn- ingasöm, en er þaö ekki allt I lagi? Þaö finnst mér. BúiB ykkur út meö a.m.k. einn vasaklút á mann. Góöa skemmtan. Sunnudagur 15. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Sveinbjörn Svein- björnsson I Hruna flytur. 16.10 Músin á sléttunni. Eins og önnur smádýr, veröur hún hræsnisúlfinum aB bráB. Gott er guBsorö, en ekki aöeins I munni. Mikki Landon. 18.00 Stundin okkar. Bryndfs skemmtir börnunum vel I klukkustund. Geri aBrir bet- ur! 19.00 Karphundur gegn Kort- hundi. Tveir bolabltar tak- ast á og skemmta engum. 20.35 Sjónvarpsdagskrá næstu viku. Fylgjumst vel meö, þvi engin verBa blööin til aB kynna okkur þetta eftir helgi. MuniB eftir Magnúsi. 20.50 Stiklur. ömar heldur áfram aö stikla á stórum yf- ir land og haf og loft. Hér les hannsöguna I grjótskriöum. GáfaBur ungur maBur Om- ar. 21.20 Æskuminningar. 1 siö- asta þætti tók ungi maöur- inn i hönd Veru Brittain og kyssti hana slfian. Hvafi gerir hann núna. Framhald I næstu viku. 22.15 Eldar I Helenu. Ekki er hún mennsk þessi Helena, heldur er hún eldfjall. Geta konur veriB eldfjöll? Já! Leikfélag Reykjavíkur: Iðnó: Föstudagur: Rommi eftir D.L. Coburn. Gamalmennagang- stykki, þar sem SigrlBur og Gisli fara á kostum I tragikómlskum vandamáladúett. Laugardagur: Jói eftir Kjartan Ragnarsson. „Andinn I verkinu er umfram allt notalegur, þaö er skrifaB af húmanista sem lætur sér annt um manneskjur.” Sunnudagur: Undir álminum eft- ir Eugene O’Neill. „Hallmar Sig- urBsson hefur valiB þá leiB aB hleypa öllum ofsanum út, gefa tauminn lausan. MeB þessu nær hann fram hraöa og ákveBni, sem i sjálfu sér magna átök verks- ins.” Austurbæjarbió: Skornir skammtar. Revia eftir Jón Hjartarson og Þórarin Eld- járn. Sýningar á föstudag og laugardag kl. 23.30. Dægurmálin skoöuB I spéspegli tveggja háö- fugla Leikfélag Selfoss: Fjölskyldaneftir Claes Anderson, i leikstjórn Asdisar Skúladóttur. Frumsýning á föstudag kl. 21. Næstu sýningar á sunnudag og mánudag kl. 21. Alþýöuleikhúsið: Föstudagur: Elskafiu mig eftir Vitu Andersen. — sjá umsögn i Listapósti Laugardagur kl. 23.30. Stjórn- leysinginneftir Dario Fo. Þráinn Karlsson fer á kostum I þessari stórkostlegt fyndnu sýningu. Allra sibasta sinn. Sunnudagur kl. 15: Sterkari en Supermaneftir Roy Kift. Ylur um hjartarætur I skammdeginu Sunnudagur kl. 20.30: ElskaBu mig eftir Vitu Andersen. Mánudagur kl. 17.30: Sterkari en Superman. Nemendaleikhúsið: Jóhanna af örk. Sýningar i Lind- arbæ á föstudag og sunnudag kl. 20.30. Leikfélag Kópavogs: Aldrei frifiur eftir Andrés IndriBason. Frumsýning á laug- ardagskvöld. Onnur sýning á sunnudag kl. 15. Þetta er góölát- legur gamanleikur úr fjölskyldu- llfinu. Andréser sjálfur leikstjóri. Leikfélag Akureyrar: Jómfrú Ragnheifiur, eftir GuBmund Kamban. Sýningar á föstudag og sunnudag kl. 20.30. „Guöbjörg Thoroddsen skapar persónu, sem vinnur ósjálfrátt hug og hjörtu leikhúsgesta.” Breiðholtsleikhúsið: Lagt I Pottinn, efia Lisa I vöru- landi, eftir Gunnar Gunnarsson og Þránd Thoroddsen. Syningar á sunnudögum og fimmtudögum kl. 20.30 I Félagsstofnun stúdenta. „óli Jóns hló einu sinni og Jón ViBar tvisvar.” Utivist: Föstudagur kl. 20: VetrarferB I VeiBivötn þar sem gengiö verBur um SnjóöldufjallgarB og fleiri staBi. Sunnudagurkl. 13: GönguferB um Alftanesfjörur. Ferðafélag Islands: Laugardagur kl. 08: HelgarferB i Þórsmörk. Sunnudagur kl. 13: GengiB á Lambafell og um nágrenniB. ^Viöburöir Hótel Borg: A laugardag kl. 14 veröur al- mennur fundur um kvennafram- boB I Reykjavik. Allar sjálfstæöar og velhugsandi konur eru hvattar til aö mæta og skilja karlana eftir heima. Qiióin ★ ★ ★ ★ framúrskarandl ★ ★ ★ ágaet ★ ★ góA ★ þolanleg 0 léleg Stjörnubíó: -¥ ¥■ -¥■ AU that Jazz. Bandarisk, árgerA 1980. Handrit: Robert Arthur og Bob Fosse. Leikendur: Roy Scheider, Ann Reinking, Jessica Lange, Ben Vereen. Leikstjóri: Bob Fosse. ,,A11 that Jazz er djarflegt verk og skemmtilegt,ef maöur lætur pæl- ingar höfundar um sjálfan sig, llf og dauba liggja milli hluta.” — AÞ Háskólabíó: Ég er hræddur (Io ho paura) Itölsk kvikmynd. Leikendur: Er- land Josepsson, Mario Adorf, Angelica Ippolino. Leikstjóri: Daiano Damiani. Spennumynd um lifvörö dómara á ltaliu, en yfir þeim gamla vofir sjálfsagt morö. Superman II. ★ ★ Háskólabió, mánudagsmynd: The Chant of Jimmy Blacksmith ¥-¥■¥- Aströlsk. Argerfi 1978. Handrit og leikstjórn: Fred Schepisi. ABal- hlutverk: Tommy Lewis, Freddy Reynoids, Ray Barrett, Angela Punch, Jack Thompson. Þetta er athyglisverö mynd aB skoöa i samhengi viö Otlagann I Austurbæjarblói, — ein af fyrstu myndum frá uppgangstimum áströlsku bylgjunnar I kvik- myndagerö og fjallar um örlög ungs frumbyggja sem fjandsam- legt samfélag aöfluttrar yfir- stéttar hrekur út I manndráp og slöan útlegö. Alveg prýöileg frammistöa á flesta kanta. — AÞ. Austurbæjarbíó: Útlaginn. lslensk, árgerfi 1981. Kvikmyndataka: SigurBur Sverr- ir Pálsson. Leikmynd Jón Þóris- son. HljóB: Oddur Gústarsson. Leikendur: Arnar Jónsson, Ragnheifiur Steindórsdóttir, Benedikt SigurBsson, Þráinn Karlsson o.fl. Handrit og leik- stjórn: Agúst GuBmundsson. Otlaginn er mynd, sem býr yfir frumkrafti. Sumum finnst hún kannski of hæg og öörum of hröB. En hún iBar I huganum og syngur I eyru löngu eftir aB hún er horfin af tjaldinu. Ahorfandinn stendur sig aö þvl aB endursýna hana á augnalokunum I vtdeói minnisins æ ofan I æ. —AÞ Laugarásbíó: llættuspil (Little Miss Marker). Bandarisk árgerB 1979. Leikend- ur: Waiter Matthau, Julie And- rews, Tony Curtis. Leikstjóri: Walter Bernstein. Gamanmynd um nlskan veB- mangara, sem tekur unga stúlku I veB fyrir peninga og er þaö örugglega upphafiB af miklu ævintýri, þar sem hann verBur á endanum örlátur. Nýja bió: A laugardag hefjast sýningar I tilefni 75 ára afmælis kvikmynda- sýninga hér á landi. Þá veröa sýndar myndirnar: Fjalla-Ey- vindur, sænsk, árgerö 1918. Leik- stjóri Viktor Sjöström. Kl. 19. Um kvöldiö verBur boössýning á Höddu Pöddu eftir GuBmund Kamban. A sunnudag kl. 19 verB- ursýningá Höddu Pödduog kl. 21 er sýning á Sigrúnu á Sunnuhvoli frá 1920. Leikstjóri er Brunius. Ein mefi öliu (Hot Dogs). Kana- disk, árgerfi 1980. Handrit: Claude Fournier og Marie-José Raymond. Leikendur: Harry Reems, Nicole Morin, Daniet Pil- on, Geoffrey Bowes. Leikstjóri: Claude Fournier. Nýr maBur kemur til starfa sem yfirmaöur I siBgæBisdeild lögreglunnar I Montréal og vill hann, aö menn slnir gangi haröar fram I hreinsun borgarinnar af hvers kyns ósóma, svo sem vændi o.fl. Regnboginn: Haukur herskái (Hawk the Slay- er). Bresk-bandarlsk, árgerfi 1980. Leikendur: Jack Palance, John Terry. Leikstjóri: Terry Marcel. Ævintýramynd, sem gerist á tim- um galdra og skylminga. A norrænu barnamyndahátlBinni verBa sýndar myndirnar: HættiB þessu, sem er norsk og bönnuö börnum, og Atta börn og amma þeirra I skóginum.sem einnig er norsk og fyrir börn. ★ ★ ★ Hinir hugdjörfu (The Big Rcd One). Bandarísk, árgerö 1980. Leikendur: Lee Marvin, Mark Harnill, Robert Carradine. Step- hane Audran. Handrit og leikstjórn: Samuel Fuller. The Big Red One er fyrsta flokks ,,strlösmynd”, meö kaldhæöinn brodd og þéttan húmor. — AÞ. Cannon Ball Run. Bandarfsk, ár- gerö 1981. Leikendur: Burt Reyn- olds, Roger Moore, Farrah Faw- cett, Dom DeLuise. Leikstjóri: Hal Needham. ★ Norrænir kvikmyndadagar: Atta börn og amma þeirra I skóg- inum.Norsk mynd eftir hinni vin- sælu sögu Anne Cath Vesley! Leikstjóri: Espen Thorsteinsson. Sýnd kl. 3 og 5. Tónabíó: Rússarnir koma (The Russians are coming...). Bandarisk, ár- gerö 1966. Leikendur: Alan Arkin, Paul Ford, Carl Reiner. Leik- stjóri: Norman Jewison. Efni myndarinnar er mjög aktú- elt þessa dagana, þvl hún fjallar um strand sovésks kafbáts, en undan strönd Ameríku I þetta sinn. Alan Arkin fer á kostum og kitlar hláturtaugar áhorfenda óspart. Fjalakötturinn: A laugardag verBa sýndar mynd- ir eftir þá bræöur Jonas og Adolfas Mekas, en þeir eru frum- kvöBlar neöanjaröarkvikmynda- geröarmanna I Amerlku. Mynd- irnareru: Hallelujah thc Hillskl. 17.Comp and Comp kl. 19.30. The Brig kl. 22. A sunnudag kl. 17 veröur sýnd mynd eftir Fassbind- er, Afkvæmi Satans (Satans- braaten). Kinversk Rúlletta kl. 19.30. Hallelujah the Hills kl. 22. Mir-salurinn: A sunnudag kl. 16 veröur sýnd myndin Fangaeyjan frá Grúsiu árgerö 1968. Leikstjóri: Mama- gadze. Myndin segir frá þvi er nasistar tóku grúslska hermenn til fanga og flutti til eyju undan strönd Hollands. Fangarnir gera uppreisn. Nýlistasaf nið: Dagana 18. - 30. nóvember veröa sýndar I safninu kvikmyndir, sem geröar eru af myndlistarmönn- um. Fyrstu dagana verBa myndir eftir erlenda myndlistarmenn, en sIBari hluti dagskrárinnar er helgaöur islenskum listamönn- um. Siöustu dagana getur svo ' hver og einn komiB meB myndir slnar og fengiB þær sýndar. Sýn- ingarnar hefjast kl. 20. Norræna húsið: A sunnudag kl. 17 verBa sýndar norrænar barnamyndir. fónlist Fóstbræðraheimilið: Haustskemmtun FóstbræBra um helgina, föstudag og laugardag kl. 20 lýkur I Reykjavlk um helgina. Helgina eftir veröa skemmtanir fyrir norBan, á Sauö- árkróki og á Akureyri. Norræna húsið: Kl. 12.30 leikur John E. Lewis planóverk eftir Charles Ives á há- skólatónleikum. Kjarvalsstaðir: Laugardaginn 14. nóvember kl. 16.30 heldur Slmon Ivarsson glt- artónleika þar sem hann leikur eingöngu spænska gltartónlist, bæöi klasslsk og flamenco. Hótel Borg: Norska hljómsveitin The Cut leik- ur föstudaginn 27. nóv. ásamt Fræbbblunum. Daginn eftir verBa The Cuts I NEFS. Nojar- arnir leika nýbylgjurokk. ^ kemmtistaðir Hollywood: Villi Ast verBur I diskótekinu alla helgina. A sunnudag verBa Model 79 á staBnum, úrslit I 4. riöli skemmtikraftavali staBarins verBa kynnt og strengja- og húBa- sveitin Start kynnir nýja hljóm- sklfu. Hótel Saga: A föstudagskvöld er lokaB I Súlnasal vegna einkasamkvæm- is. Raggi Bjarna býBur alla vel- komna á laugardag, en á sunnu- dag vcrBur mikiB um aB vera. Þá verBa SamvinnuferBir meB skemmtikvöld, þar sem komiö veröur upp enskum pöbb meö til- heyrandi veitingum og söng og hljóöfæraleik. Fjöldi skemmti- krafta kemur og spilaB verBur bingó um LundúnaferBir. Frjáls klæfina&ur. Snekkjan: Dansbandiö leikur alla helgina og Dóri feiti er I diskótekinu, nema á sunnudag, þá er lokaB. Skútan er opin alla helgina fyrir góBan mat og á föstudag og laugardag syng- ur Ingveldur Hjaltested viö und- irleik GuBna GuBmundssonar. Hlíðarendi: GuBrún A. Slmonardóttir syngur á klassisku sunnudagskvöldi viB undirleik Arna Elvar. Óðal: Fanney I diskótekinu á föstudag og laugardag og Nonni Sig. aB- stoBar meöan frú Ingibjörg kikir á barinn. Dóri kemur á sunnudag og þá heldur diskódanskeppnin áfram. Fjör á öllum hæBum og jafnvel undir gólfum. Hótel Loftleíðir: Pöbbinn á Vlnlandsbar veröur I sifiasta sinn I kvöld, föstudag en á morgun verBur allt eins og var. A sunnudag er svo Vlkingadinner I Blómasal og étin eldsverö. Þjóðleikhúskjallarinn: Kjallarakvöldin halda áfram á fullu. Prógramm eitt á föstudag og númer tvö á laugardag. Léttur dans stiginn á eftir og rabbaB um menninguna og aBra óáran. Sigtún: Pónik og Sverrir 12 1/2 árs leika alla helgina. Bingó á laugardag kl. 14.30. Þórscafé: Galdrakarlar leika alla helgina. A föstudag er Hka skemmtikvöld venjulegt á laugardag en kabarettinn á sunnudag. Hótel Borg: DiskótekiB Dísa skemmtir menn- ingarvitum og misskildum pönk- urum á föstudag og laugardag. Listamenneruinnan um. Jón Sig. stjðrnar svo pilsaþyt á sunnudag meB gömlum dönsum. Klúbburinn: Hafrót skemmtir alla helgina. Diskótek og barir meB. StuB á öllum hæöum. Manhattan: Nýjasta diskótekiB á höfuB- borgarsvæöinu, þar sem allar flottplur og allir flottgæjar lands- ins mæta til aB sýna sig og sjá aBra. Allir falla hreinlega I stafi. Djúpið: Djassdögunum hefur nú fjölgaB. ÞaB verBur þvi djassaB á fimmtudögum og laugardögum I framtlBinni. Stúdentakjallarinn: GuBmundur Steingrlmsson, Richard Corn, FriBrik Karlsson og Reynir SigurBsson leika djass á sunnudagskvöldum út nóvem- ber. Alltaf sama fjöriB, me& pizz- um og rauBum veigum. SagBi maöurinn dúa? Hótel Esja: Jónas Þórir leikur á orgel I Skála- felli alla helgina. Þar geta menn fengiB létta rétti til kl. 23.30. Naust: Nýr og fjölbreyttur matseBill, sem ætti aö hafa eitthvaö fyrir alla. Jón Möller og Aslaug Stross leika á planó og fiölu á föstudag og laugardag. Skemmtilegir sér- réttir kvöldsins á f^ptudögum og laugardögum, ásamt kvöldver&i fyrir leikhúsgpsti á laugardögum. Mætum öll, þó ekki væri nema á barinn. Glæsibær: Hin glæsta hljómsveit Glæsir leikur alla helgina meB aBstoB Diskóteks 74. BanastuB langt fram á nótt. Akureyri: Sjallinn: Jamaika og diskótek alla helgina. Alltaf fullt og allir fullir. Ekkert er betra en haustkvöld I Sjallan- um (MeB slnu lagi). Háið: Þar eru menn auövitaö misjafn- lega hátt uppi enda hæöirnar fjórar. Diskó á fullu og videó llka fyrir þá sem þaB vilja. Barþjón- usta öll kvöld, en elskurnar I öllum bænum reyniö aB koma fyrir miBnætti ekki slst á föstu- dögúm. Ýmsar nýjungar á döf- inni, enda þaB besta aldrei of gott. KEA: Astró trloiB hans Ingimars Eydal leikur á laugardögum ásamt Ingu Eydal söngkonu. Menningarlegur staBur fyrir paraB fólk milli þrltugs og fimmtugs. Barinn sl- vinsæll. Smiðjan: Er hægt aB vera rómantiskur og rausnarlegur I senn? Ef svo er er tilvaliö aö bjóöa sinni heitt- elsku&u út I SmiBju aB boröa og aldrei spilla Ijúfar veigar meB. Enga eftirþanka!

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.