Helgarpósturinn - 13.11.1981, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 13.11.1981, Blaðsíða 19
19 __he/garpústurinrL. Föstudag ur 13. nóvember 1981 Anna Júlíana og Lára — ef skortir tilfinningasamband viö orðiö skynjar hlustandi það i tónum. Þjóödrýgindi Hollandogísland. Ekki linnir ljoðasöngnum . A Háskólatónleikunum 6. nóv- ember i' Norræna húsinu söng Anna Jiilíana Sveinsdóttir si-‘ gaunalög svonefnd eftir Antonin Dvorsjak. bessi ljóð voru sjö talsins og fjalla vitaskuld um Einsog allar konurkýs éghelst skammaást og viti firrta. Övart fór maður að bera sam- an söngkonurnar frá i gær og dag. Má þá minnast þess, að Anna Júliana var ekki nema 9 ára, þegar Elly var orðin heimsfræg og er þó enn á lang- Eyrna lyst eftir Arna Bjornsson ástina, sorgina, dauðann, söng- inn og frelsið: Sá sem getursungið i sorginni er ekki glataður. Hann lifir. Þetta var býsna vel flutt hjá önnu Júliönu og mesta furða, hvað hún hafði náð langt i fram- burði tékkneskunnar. Hinsveg- arer það óhjákvæmileg hindrun fyrir ljóðasöngvara að kunna ekki málið, sem sungið er á, jafnvel þótt hani viti men.ingu orðanna. Þá skortir tilfinninga- samband við oröin, og það skynjar hlustandi i tónunum, jafnvel þótt hann skilji ekki orð. Ég tala nú ekki um, hafi hann heyrt Tékka syngja hið sama. Þetta varð raunar enn ljósara á eftir, þegar hún fór með söngva Wagners við ljóð eftir Mathilde Wesendonk.Hér skildi söngkonan orðin inn i kviku, enda kom það fram bæði f rödd og látbragði.Það var hægt að verða reglulega stoltur af þess- um gamla nemanda úr litla uppáhaldsbekknum. Þetta var annars hinn angurværi Wagner, en ekki sá með belginginn óend- aniega, eða einsog Rossini sagði: „Wagner á dásamleg augna- blik, en mjög löng kortér.” Lára Rafnsdóttir gerði svo snöggtum meira en „skyldu sina” i meðleiknum við báða söngvaflokkana, enda þarf ekki málakunnáttu til að lesa nótur. Daginn eftir komu svo heims- frægir listamenn, sáu og sigr- uðu í Háskólabiói: hollenska söngkonan EUy AmeUng og Dalton Baldwin.sem kunnari er reyndar sem undirleikari með Gérard Souzay. Fyrir hlé flutti Elly Söngva- sveig Róberts Schumannop. 39 við tólf kvæöi eftir Joseph von Eichendorff.Þá var þessi verð- andi geösjúklingur frá sér num- inn af ástarsælu, þvi á þessu ári fékk hann loks að giftast Klöru sinni, og úðaöi frá sér ljóða- söngvum: Allar stjörnurglitra við mér glóandi ástaraugum. Það er sjálfsagt unnt að syngja þetta enn betur en Elly Ameling gerði þarna, en ég hef ekki heyrt það afrekaö. Alltaf virðist hún eiga töluvert af- gangs i pokahorninu, svo þvi er likast sem hún tralli þetta útúr sér, þótt hvert orð og tónn sé i rauninni hnitmiðað. Siðan söng hún styttri lög eftir Frakkana Gabriel Fauré og Francis Poulenc og Spánverj- ana Enrique Granados, Carlos Gustavino og Joaquin Turino. Ailt var þetta sluttligt einsog Færeyingar segja, og þvi meir sem á leið, bæði barnalög franska afans og kankvist kvennahjalið frá Spáni: besta aldri. Og þroski er mikill þáttur i ljóðasöng. Dietrich Fischer-Ðieskau lagðivistekki i að syngja Vetrarferð Schuberts opinberlega, fyrr en hann var kominn undir fertugt. Engu að siður held ég mér við visuorðin: heldég varla Holland hálfu betra en Island. Norveg Fyrireinhverjum árum las ég litla bók, sem hét „Det norske folks bedrövelige liv og histor- ie.” Þessi bókartitill kemur mér oft íhug, þegar ég sé eitthvað og heyri frá Norðmönnum nútim- ans, hvortheldur er i sjónvai’pi eða sal. Á sunnudagskvöldið lék Oslo Kammerorkester i Bústaða- kirkju. Spilaður var Branden- borgarkonsert nr. 3 eftir J.S. Bach og Helga Ingólfsdóttir fengin að láni á sambalinn i adagióinu. Þá var konsert fyrir fiðlu og strengjasveit eftir Tart- ini, Adagio og fúga eftir W.A. Mozart, Hugleiðing um sálma- lag eftir Magnar Am og loks konsert fyrir tvær fiðlur og strengjasveit eftir J.S. Bach. Um leik þeirra má segja, að hann var fullþyngslalegur fyrir Mozart og ekki nógu tand- urhreinn fyrir barokkið hjá Bach og Tartini. Hins vegar fer þessi loðna áferð heldur vel fyr- ir mi'n eyru i nútimatónverkum. Hún gerir þau einsog mann- eskjulegri, hvort sem tónasam- setjararnir ætlast til þess. Þetta kom bæði fram i áður- nefndri hugleiðingu Magnars Am ogá Norrænum Tónleikum i Norræna Húsinu á mánudags- kvöld. Þeir reyndust guðskelóv miklu þekkilegri en titillinn bauð i' grun. Vagn Holmboe sá danski er orðinn eitthvað sem minnir á Guömund skáld Bövarsson á Kirkjubóli. Manni er svo óhætt i nánd viö verk hans. Auk hans „Diafora” voru flutt stutt verk eftir Sviann Karl-Birger Blomdahl, italska Norðmanninn Antonio Bibalo, Islendinginn Jón Asgeirsson, Finnann Jean Sibelius og norska Norömanninn frá Noregi Sigurd Berge. Erfiðust i flutningi var líklega sónatan fyrir einleiksfiðlu eftir Bibalo, enda réð fiðlarinn Ivar Bremer Hauge ekki vel við hana. Mest gaman hafði ég af Sjöstrengjaljóðinu hans Jóns mins, og það er liklega ekki af þjóðdrýgindum, heldur hinu, að ég hef heyrt það a.m.k. einu sinni áður. Svoer mitt um far. Þvi verður ekki neitað, að i heild var þessi kammersveit svolftið bedrövelig. En það getur jafnvel fólgist dálitil hugga i þvi. Einmeðöllu iLétt-djörf gaman- mynd um hressa lög- ireglumenn úr sið-i gæöisdeildinni, sem i ekki eru á sömu skoöun og nýi yfir- maðurinn þeirra, hvað varðar handtökur á gleöikonum borgar- i innar. Aðalhlutverk: Hr. Hreinn..Harry Reems Stella ... Nicole Morim Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARDAG hefjast sýningar á ISLENSKUM KVIKMYNDUM Sýndar kl. 7 og 9 út alla vikuua. Ein með öllu Sýnd kl. 5. SUNNUDAGUR Ein með öllu Sýnd kl. 3 og 5 ÍSLENSKAR • KVIKMYNDIR: Hadda Padda eftir Guðmund Kamban sýnd kl. 7. Sigrún á Sunnuhvoli Sýnd kl. 9. Slmsvari s(mi 3207S. Hættuspil Ný mjög fjörug og skemmtileg gaman- mynd. um niskan veömangara sein tekuróára telpu i vet fyrir S6. Isl. texti. Áðalhlutverk: Waiter Matthau, Julie Andrews og Tony Curtis. Leikstjóri. Walter ' Bernstein. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. <*a<B LEIKFELAG REYKlAVlKUR sími 16620 Undirálminum 6. sýn.sunnudag kl. 20.30 Græn kort gilda 7. sýn.miövikudag kl. 20.30 Hvitkort gilda Rommí föstudag, uppselt Jói laugardag, uppselt þriðjudag, uppselt Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30. Revian Skornir skammtar MIDNÆTURSÝNINGAR 1 AUSTURBÆJARBIÓI föstudag kl. 20.30 OG LAUGARDAGKL. 20.30 MIÐASALAI AUSTURBÆJARBIOI KL. 16—21. — StMI 1 13 84. þjOdleikhúsjp Dansá rósum i kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 Hótel Paradís laugardag kl. 20 Litla sviðið: Ástarsaga aldarinnar þriðjudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miöasala kl. 13.15—20. Simi 1 12 00 Ljótur leikur (Foul play) Hin geysivinsæla gamanmynd með Chewi Case og Goidie Hawn i aðaihlutverkum. Endursýnd alla næstu viku kl. 7.30 og 10. LAUGARDAGUR: Superman II Sýnd kl. 14.15 og 5 I Ljótur leikur , Sýnd kl. 7-:30og 10 SUNNUDAGUR: Sama og laugardag Mánudagsmyndin: • Jimmie Blacksmith „Atriði sem eru áhrifameiri en Deear Hunter” (Financial Time) ' : . „Óhugnanleg eins og Midnight Ex- press” (Daily Mail). Leikstjóri: Fred Schepisi. Aöalhlutverk: Tommy Lewis, Freddy Reynolds. Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 16 ára Seinni J sýningardagur TÓNLEIKAR kl. 8.30 Vopn og verk tala f riku máli i Útlag- anum. Sæbjörn i Valdimarsson, Morgunbl. Útlaginn er kvik- mynd sem höfðar til fjöldans. Sólveig K. Jónsd. Visi Jafnfætis þvi besta i vestrænum myndum. Arni Þórarinsson, Helgarpóstinum. Það er spenna I þessari mynd. Arni Bergmann, Þjóðv. Útlaginn er meiri- háttar kvikmynd. Örn Þórisson, Dagbl. Svona á aö kvik- mynda Islendinga- r sögurnar. J.B.H., Alþýðubl. Já, það er hægt! Elias S. Jónsson, Timinn. Sýnd kl.5, 7 og 9 19 000 ■'ík. ' Salur A Haukur herskái Spennandi og skemmtileg ný ævintýramynd, um frækna bardaga- menn, galdra og aetjudáðir meö IACK PALANCE —. JOHN TERRY. Bönnuð innan 12 ára Islenskur texti Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Salur B Hinir hugdjörfu Hörkuspennandi striðsmynd með LEE MARVIN MARK HAMILL Islenskur texti Bönnuö börnum Sýnd kl. 3-5,15-9 og 11,15 Salur C Hættið þessu Athyglisverð norsk litmynd Sýnd kl. 9,10 og 11,10 Átta börn og amma þeirra i skóginum Úrvals barnamynd fyrir alla Kl. 3,10-5,10-7,10 Salur D } Cannonball Run Frábær gamanmynd með úrvals leikur- um. j Sýnd kl. 3,15-5,15- 7,15-9,15-11,15 7S" I-8V-36 AII That Jazz Heimsfræg ný ame- risk verölaunakvik- mynd i litum. Kvik- myndin fékk 4 Oskarsverölaun Aöalhlutverk Roy Scheider, Jessica Lange, Ánn Reink- ing, Leland Palme. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð Bönnuð innan 12 ára

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.