Helgarpósturinn - 13.11.1981, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 13.11.1981, Blaðsíða 7
helgarpásturinn FÖstudagur 13. nóve'mber 1981 7 ÓDÝR JÓLA- OG NÝÁRSFERÐ TIL Flugferbir Airtour Icéfcujcf Miðbæjarmarkaöinum 2. hæð. Aðalstræti 9. Sími 10661. KANARÍEYJA Brottför 21. desember, 12 dagar. Verð frá kr. 5.900. Nú gefst tækifæri til að eiga sólrika jólahátið og áramót á Kanarieyjum. Okkur hefur tekist að fá ibúðir og hótel á þessum eftirsótta tima þegar ailir vilja komast i sólskinsparadisina á Kanarieyjum, þcgar reikna má meö kulda á norðursióðum og margir fridagar gera það aö verkum að ekki þarf að eyöa nema sex vinnudögum i nærri hálfsmánaðar ferð. Hægt er aö velja um dvöl I ibúðum eða á hótelum með morgun- mat og kvöldmat.GIæsileg aðstaða til sóibaða og sunds og fjöl- breytt skemmtanali'f. Islensk jóiahátið og áramótafagnaður. Pantið snemma þvi plássið er takmarkaðeþegar er búið að panta meira en helming þess sætafjölda er flugvélin tekur. svartur hefur leikið De7, þá er annar möguleiki að leika Re4-d6. Ekki leist mér á hann vegna 11. Rd6 g6 12. Rxg6 hxg6 13. Dxg6+ Dg7 14. Rxb7 Dxg6, siðan a7-a5, Ha7 og hirðir riddarann. Þegar ég var búinn að átta mig á þvi aö riddaraleikir dugðu ekki nógu vel, datt mér allt I einu i hug að ég gæti fórnaö drottningunni og fráskákað sið- an. Eftir drottningarfórnina er staðan eins og sýnt er á næstu mynd. Nú getur hvitur tviskákaö með Rxf6. Eg sá — og var ekki laust viö að mér hitnaði við til- hugsunina — að kóngurinn kemst ekki heim aftur: Kh8, Rg6 mát. En ef hann færi til h6? Þá væri hægt að leika Re5-g4+, kóngurinn á ekki annan reit en g5, þá er hægt að skáka áfram með peðunum, þau geta ráðið öllum svörtum reitunum en biskupinn þeim hvitu. Þannig væri hægt að hrekja kónginn áfram reit af reit og hrókar minir myndu ljúka verkinu. Þetta var tiltölulega auövelt aö rekja i huganum til máts i átt- unda leik. Og þannig hélt skákin áfram: 11. Dh5xh7+ Kg8xh7 12. Re4xf6+ + Kh7-h6 13. Re5-g4 Kh6-g5 14. h2-h4+ Kg5-f4 15. g2-g3+ Kf4-f3 16. Bd3-e2+ Kf3-g2 17. Hhl-h2+ Kg2-gl 18. Kel-d2 mát. Mátstaöan er myndar virði: Kóngurinn hefur veriö teygö- ur langt inn i herbúöir hvits og þar verður hann mát umkringd- ur af mönnum hvits á alla vegu, en svarti herinn biður heima og getur ekkert aðhafst. Þessi skák var? tilefni atviks mörgum árum siðar, atviks sem i sjálfu sér var litilfjörlegt en snart mig þó. Ég var með Man- hattan skákklúbbnum I heim- sókn hjá skákfélagi i Brooklyn. Rétt áöur en tafliö átti aö hefj- ast vék sér að mér gamall mað- ur, tók úrklippu upp úr vasa sínum og spurði hvort ég kann- aðist nokkuð við þetta. Ég sá strax aö þetta var skákin min við Sir George Thomas. Gamli maðurinn sagði þá: „Má ég taka i höndina á yöur. Ég hef á langri ævi séð margar fallegar skákir, en þessi er fallegust. Ég ber hana alltaf á mér. 1 hvert sinn sem leiði gripur mig, tek ég hana fram og skoða og þá liöur mér betur”. Nokkrum árum eftir þetta fékk ég bréf frá skákfélagi i Astraliu. Bréfritarinn sagði að þeir hefðu skoðað skák mina við Thomas og haft mikla ánægju af henni, en þeir heföu komist að þvi að ég hefði getað mátað i sjöunda leik, einum leik fyrr en ég gerði. Og mátleiðin i sjö leikjum fylgdi, hún er alveg rétt: 11. Dh5xh7+ Kg8xh7 12. Re4xf6+ Kh7-h6 13. Re5-g4+ Kh6-g5 14. Í2-Í4+! Þetta er fljótlegasta leiðin. Ég haföi ekki skoðaö hana þegar ég tefldi skákina, hafði ekki kom- iö auga á mátið 14. -Kxf4 15. g3+ Kf3 16. 0—0 mát, eða 15. -Kg5 16. h4 mát. 14. ... Kg5-h4 15. g2-g3+ Kh4-h3 16. Bd3-fl+ Bb7-g2 17. Rg4-f2 mát. Einnig mátti máta með 16. 0—0 og 17. Rf2. Smekkur manna er misjafn, en mér hefur virst sem flestum þætti mátið sem kom fyrir i skákinni sjálfri fallegra en það sem Ástraliumennirnir fundu. Nú er rétti tíminn 61 að láta Rammagerðina ganga frá jólasendingunum til og ættingja erlendis Trippaskinn Mikiö úrval trippaskinna á mjög góöu veröi. Við göngum frá og sendum jólapakkana um alian heim. Allar sendingar eru fullverðtryggðar yður að kostnaðarlausu. Skjótt skinn kr. 570.— Einlit skinn kr. 518.— RAMMAGERÐ1N H AFN ARSTRÆT119 símar 17910 &

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.