Helgarpósturinn - 04.12.1981, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 04.12.1981, Blaðsíða 7
7 —he/garpásturinrL. Föstudag ur 4. desember 1981 FOR THOSE CONF1DEMT FEWWHO HAVE ACQUIRED A TA3TE FORSIMPUCITY. GENUINE JEANS Tt>ö U» Coftwny. 640 Ftftli Avcnwe. N.Y.. N.Y. 10019, (2121 769-4215 Stretch denim gallabuxur VINNUFATABÚÐIN Hverfisgata 26 sími 28550 Laugaveg 76 sími 15425 Miklatorgi sími 22822 Nýstárlegar hvítar postulínsvörur Glæsilegt úrval Opið frá klukkan 9-12 • Nokkuí ljóst þykir a& Breiö- gatan hans ólaLaufdali' Breið- holtinu, eöa Broadway eins og skemmtistaöurinn nefnist, eigi eftir að valda miklu raski i skemmtistaöabransa num i höfuöborginni i vetur. Staöurinn hefur veriö troöfullur siöan hann var opnaöur,meöan flestir eldri staöirnir hafa verið hálftómir flest kvöldin en þaö er þó e.t.v. ekki skrýtiö meðan nýjabrumiö varir. Meira mál fyrir hina rót- grónu skemmtistaði er þó liklega aö heyrst hefur aö Broadway hafi tryggt sér Útsýnarkvöldin i framtiöinni, sem hingaö til hefur hjálpaö t.d. Hótel Sögu yfir mörg „dauö” kvöld og hugsanlegt er aö Samvinnuferöir/Landsýn veröi þarna einnig meö sin „tórista”- kvöld. Þaö sem forráöamenn feröaskrifstofanna munu hafa falliö fyrir er sviðiö,meö tilliti til aöstööu áhorf enda aö sjá þaö sem fram fer, og hljómburöartækin fullkomnu, en hvort tvegg ja hefur verið hálfgert vandræöamál á gömlu skemmtistööunum hingaö til... • Kvikmyndin Sóley sem Róskaog fleiri hafa unniö aö I all- mörg ár ætlar aö vera lengi á leiöinni, og hefur frumsýningu veriö frestaö alloft, vegna þess aö myndinni hefur ekki veriö full- lokiö. Helgarpósturinn heyrir ab Jón Ragnarsson, forstjóri Regn- bogans hafi fjárfest nokkuö i myndinni og keypt erlendan dreifingarrétt á henni. A siöustu kvikmyndahátiö i Cannes var Sóley meira ab segja kynnt á hans vegum meö veglegum litprent- uöum bæklingi, en myndin sjálf lætur á sér standa... • 1 texta auglýsingar um bind- indismál i timaritinu „REG- INN”, siðasta tbl. segir: „EF PABBI DREKKUR EITT GLAS AF VlNl Á DAG HVAÐ DREKK- UR ÞA PALLI EFTIR 10 AR?” Von að spurt sé. Aumingja Palli. Pabbi klárar bara allt! Og nú er það verðið sem allir syngja um, aðeins krónur 2285 ry*-ií3»í’ 4* Það er furðulegt til þess að hugsa að ekki hafi nokkrum dottið í hug að skíra saumavél í höfuðið á frægustu saumakerlingu íslands henni PALINU fyrr en nú. En nú er PALINA komin á markaðinn hér á landi og nú geta allir saumað. Fyrir utan öll venjuleg spor býður PALINA: 7. Sjálfvirkan hnappagatasaum 2. Stoppspor 3. Blindfaldsspor 4. Teygjusaum 5. Varpsaum 6. Vöf/uspor AÐ SJÁLFSÖGÐU VEITUM VIÐ TVEGGJA ÁRA ÁBYRGÐ Á PALINU ~ *t\ ■ V l*4m *<• 1 íibinra umboðiðl Ármúla 23 - Sími 81733 - ZM0>TJ Það hlaut að koma að’í Saumavél sem heitir

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.