Helgarpósturinn - 04.12.1981, Qupperneq 28

Helgarpósturinn - 04.12.1981, Qupperneq 28
UM HELGINA • Inni á borði hjá forstjóra Eimskipsmun nú liggja erindi frá Hagkaupum, þar sem stórmark- aöurinnóskar eftir þvi aö kaupa eöa leigja eina af vöruskemmum skipafélagsins viö gömlu höfnina i þvi skyni aö koma þar upp stór- verslun... • Sameining Dagblaösins og VIs- is? Hún er aðeins byrjunin á mik- ilvirkum aögeröum þeirra Jónas- ar Kristjánssonar og Sveins R. Eyjólfssonar.Næsta skref veröur liklega útvarpsstöö — þeir félag- ar þurfa aöeins aö biöa þangaö til lögunum veröur breytt. Heimild- armaður okkar í herbúöum nýja „siðdegisbatterisins” segir okk- ur, aö lagabreytingin sé þar talin sjálfsögö og aöeins spurning um tima.... • Eins og þeir sem gluggaö hafa i „Dagblaðið og Visi” hafa tekið eftir, eru myndir af blaöamönn- um horfnar og fréttir jafnvel ekki undirritaöar. t Dagblaöinu gamla, var þessum myndum af höfundum greina og frétta dreift LANDIÐ ÞITT - ÍSLAND Annaö bindi þessa einstaklega glæsilega ritverks eftir Steindór Steindórsson frá Hlööum og Þorstein Jósefsson. Bók sem hefur aö geyma sögu og sérkenni þúsunda staða, bæja, kauptúna, héraöa og landshluta. I bókinni er mikill fjöldi litmynda, sem opna lesendum nýja og víöari sýn til landsins síns, íslands. Andrés Kristjánsson bókmenntagagnrýnandi komst m.a. svo aö oröi um þennan bóka- flokk þegar fyrsta bindi hans kom út, aö hér væri um aö ræöa „öndvegisverk og einskonar sáttmálsörk lands og þjóöar." LANDIÐ ÞITT — ÍSLAND er kjörbók alls heimilisfólksins, bókin sem er lykillinn aö vitneskju og fróðleik um landiö og sögu þess og mun halda gildi sínu í framtíðinni. Hér er því ekki aöeins um einstaklega glæsilega bók aö ræöa, heldur hefur hún að geyma hafsjó af fróöleik. HVAÐ GERÐIST Á ÍSLAND11980 TOGARAÖLDIN Eftir Gils Guömundsson. Fyrsta bindi ritverks er fjallar um mesta byltingarskeiö íslenskrar atvinnusögu, og var grunnur þess aö íslendingar hófust úr örbirgö til allsnægta. Þessi bók ber undirtitilinn „Stórveldismenn og kotkarlar" og fjallar um upphaf togveiöa við ísland, hatrammar deilur sem uröu um togaraútgerð á ís- landsmiðum, viöskipti íslendinga viö erlenda togaramenn sem einnig voru mjög umdeild, fyrstu tilraunir íslendinga til sjálfstæörar togaraútgeröar er fór út um þúfur. Þá er sagt frá landhelgisgæslumálum á öndveröri togaraöld, en hún var í höndum Dana og þótti heldur óburöug. Komust erlendir togaramenn jafnvel upp meö ofbeldisverk viö íslendinga, svo sem rakið er í bókinni. TOGARAÖLDIN er litprentuö bók, mjög mikiö myndskreytt og hafa sumar myndanna aldrei birst áöur, eins og t.d. einstæð myndasyrpa af töku breskra veiöiþjófa um aldamót. 220 GÓMS/ETIR SJÁVARRÉTTIR Eftir Kristínu Gestsdóttur, myndskreytt af Siguröi Þorkelssyni. Þessi bók býöur meira en 220 uppskriftir af réttum úr fáanlegu íslensku hráefni. Sá, sem notar og fer eftir tillögum höfundarins, mun kynnast því aö það er hægt aö „gjöra góöa veislu" ekki síður úr fiski en kjöti. Raunar er kominn tími til að íslendingar læri aö matreiða fisk- og sjávarrétti meö öörum hugsunarhætti en þeim aö á boröum sé „bara fiskur". Þaö þarf ekki endilega aö kosta svo miklu meira, þótt fiskurinn sé geröur aö lostæti, þaö krefst fyrst og fremst hugmyndaflugs og framtaks og meö aöstoö þessarar bókar veröur máliö auöleyst. Auk uppskrifta af fisk- og sjávarrétt- um, eru í bókinni fjölmargar uppskriftir af auðveldum sósum, brauðum og ööru meðlæti sem nýnæmi er aö. Þetta er bók sem mun gera „fiskdagana" á heimilinu aö hátíöisdögum. ár • • * • • ORN&ORLYCUR Síðumúlan, sími 84866 AX—210 BÝÐUR UPPA Klst, min, sek. Mán, dag, vikudag. Sjálfvirk dagatalsleiðrétting um mánaðamót. 12#og 24 tima kerfiö. Skeiðklukka 1/100 úr sek og millitima Vekjari meö són/lög td. Dixie land. Vísaklukka og Töluklukka Hljóömerki á klukkutima fresti. Annar timi td. London. Niðurteljari með vekjara. Ljóshnappur til aflestrar i myrkri. Vatnshelt, högghelt. Ryöfritt stál. Eins árs ábyrgð og viðgerðar- þjónusta. Casio-umbodiö Bankastræti 8, simi 27510. • Nú er ljóst orðið aö lifshlaup Kjarvals veröur ekki selt til út- landa. Velþekktur kaupsýslu- maöur og listunnandi hefur fest kaup á verkinu af Guömundi Axelssyni.kaupmanni i Klaustur- hólum. Sem kunnugt er slitnaöi upp úr viöræöum milli Guö- mundar og Reykjavikurborgar um kaup á Lifshlaupinu, en hinn nýi kaupandi mun hins vegar ekki afhuga þvi aö borgin geti eignast þetta verk siöar meö einhverjum hætti. Helgarpóstinum er ekki kunnugt um kaupveröiö... • Hagvanir menn á stjórnar- heimilinu segja aö þar rlki nokkur þreyta nú þegar kjörtima- biliö er hálfnað. Stiröleiki er oröinn verulegur i sambúö Fram- sóknar og Alþýðbandalags og gæti komiö til sviptinga milli jóla og nýárs vegna efnahagsmál- anna. Eru framsóknarráöherr- arnir sagöir þreyttir á tregöu Alþýöubandalagskollega til aö gripa til haröra efnahagsráöstaf- ana, og jafnvel fullyrt aö þeir séu tilbúnir til aö ganga út úr stjórn- inni ef ekki næst samstaöa um þær. Efnahagsmálanefndin sem i sitja Jón Ormur Halldórsson, Guðmundur G. Þórarinsson og Óiafur Ragnar Grimsson, á i mesta basli á fundum sinum og þvælist ýmislegt fyrir... af mikilli rausn um siður blaös- ins. Myndbirtingarbanniö mun runnið undan rifjum Sveins R. Eyjólfssonar, sem alls ekki var sáttur við að birta stöðugt myndir af fólki sem var honum sumt litt þóknanlegt... •Sambúð þeirra Sveinsog Jónas- ar hefur staöiö býsna lengi — en hefur oröiö stiröari m eö árunum. Heimild okkar segir, aö matará- hugi og vinsmökkunardund Jón- asar, hafi farið mjög i taugarnar á Sveini, sem taldi Jónas eiga aö gera eitthvaö þarfara — eins og t.d. aö ritstýra Dagblaðinu. Þeg- ' ar svo Sveinn var oröinn svo leiö- ur á Jónasi, aö þeir félagarnir voru nánasthættir aötalast viö — kom honum þaö snjallræöi I hug aö losa sig viö þennan innanhúss- vanda, sem hann taldi Jónas vera oröinn. Hann viöraöi sameining- arhugmyndir sinar viö Hörö Ein- arsson af Visi, og þegar samein- ingin var oröin staöreynd, blasti staöan viö: Sveinn haföi i raun losaö sig viö Jónas yfir til EUerts og Harðar, en sjálfur situr hann á öörum staö I „batteriinu” og stjómar fjármálunum. • Viö heyrum aö Iþróttasam- band Islands og Flugleiöirhafi nú gengið frá samningum sin á milli, 3> HVAÐ GERDIST Á ÍSLANDI — ÁRBÓK ÍSLANDS eftir Steinar J. Lúövíksson er annaö bindið í bókaflokki sem hefur aö geyma ítarlega samtímasögu íslenskra atburða. í bókinni er fjallaö um alla helstu viöburöina í íslensku þjóölífi áriö 1980, á samfelldan hátt, þannig að hvert mál er rekið frá upphafi til enda. Bókin er því aðgengilegt heimildarit og mun veröa ómetanleg þegar fram líöa stundir og þeim skemmtileg lesning sem vilja rifja upp heimildir um samtíma atburði, sem þeir tóku þátt í eöa voru áhorfendur aö. Bókinni er skipt niöur í fjölda efnisflokka sem gera hana mjög aögengilega, auk þess er í henni ítarleg atburöaskrá. Hér finna menn því á auðveldan hátt svör viö flestu því sem spurt verður um, þegar atburöi ársins 1980 ber á góma. Sí5umúla4 Sími 31900 SíSumúla 30 Sími 86822 HÚSGAGNA- SÝNING

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.