Helgarpósturinn - 04.12.1981, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 04.12.1981, Blaðsíða 19
1 Kjarnaleiðsla til Kina (The China Syn- drome) fÖNBA MlCHAtt DOUGLAS Islenzkur texti Heímsfræg amerisk stój-mynd i litum meft úrvalsleikurun- um Jane Fonda, Japk Lemmon, Michael Douglas Endursýnd kl. 7 og 9.10 Riisakolkrabbinn [€Rml . Smellin og skemmti- leg mynd sem fjallar . um sumarbúöadvöl ungra stúlkna og keppni milli þeirra | um hver veröi fyrst A aö missa meydóm- | inn. III Leikstjóri Honaid F. Maxwell. | Aaöalhlutverk i Tatum O’Neil, Kristy Mc Nichol. 1 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuöinnan 14ára. 1981 ASKSUBI6 a,i?i-4o LAUGARDAGUR Litlar hnátur ; Mánudagsmyndin: Tómas i Tomas Strobyo l.nn<‘ Hert? ll I tilefni af ári fatlaöra mun i Háskólabió sýna myndina TÓMAS, sem fjallar um ein- hverfan dreng. i Myndin hefur hlotiö í gifurlegt lof alls- staöar þar sem hún | hefur veriö sýnd. : Sýnd kl. 5, 7 og 9 i"' • AllS*fUBbÆJARKiH ,53*1.1384 jh ■ ÚTLAGINN Vopn og verk tala riku máli i (Jtlag- anum. Sæbjörn Valdimarsson, | Morgunbl. Ctlaginn er kvik- mynd sem höföar 1 til fjöldans. Sólveig K. Jónsd. Visi Jafnfætis þvi besta i vestrænum 1 m y n d u m. Ar n i 'Ú Þórarinsson, Helgarpóstinum. Þaö er spenna i þessari mynd. Arni Bergmann, Þjóöv. 1 : Útlaginn er meiri- : háttar kvikmynd. 1 Örn Þórisson, i Dagbl. Svona á aö kvik- mynda islendinga- sögurnar. J.B.H., Aiþýöubl. Já, það er hægt! , Elias S. Jónsson, Timinn. ,] Bönnuð innan 12 ára É Sýjpd kl.5, 7 og 9 I," Guðmundur sýndi i haust, nokkur verk á sýningu FÍM og vöktu þau þegar athygli mina, sökum þess hve sjálfsprottin þau virtust. Myndir hans eru mjög lauslega gerðar og óhlut- bundnar, abstrakt-súrreah'skar ianda. Hann notar svartkrit til að draga upp tákn, sem g jarnan er dreift yfir flötinn, þannig að verkineinkennir jöfnáhersla án nokkurrar þungamiöju. Vatns- liturinn ersvo notaöur innan um og saman við þessi tákn, sum- part til aö veita þeim rúmtak og rými,eða tilað tengja þau hvert öðru. Nafn sýningarinnar gefur nokkra visbendingu um þann heim, sem birtist i verkum Guö- mundar. Hann stundar nám i læknisfræöi við Háskóla Is- lands, þar sem athugun smá- sjársýna er stór hluti af rann- sóknarstarfi hans. Frumur og frumdýr synda dáreitt i vökva, klemmdum milli glerja. Hver sá sem skoðað hefur slikan smáheim i' smásjá, hlýtur aö hafa heillast af þvi sem borið hefur fyrir augu, ekki aðeins vegna myndræns gildis sýnis- ins, heldur einnig vegna hins, vitneskjunnar um að þessar ör- verur séu uppspretta og uppi- staöa alls annars lifs. Fjöldi listamanna hefur heill- ast af þeim heimspekilegu hug- myndum, sem liggja að baki slikum „mikrokosmos”, ekki aðeins myndlistarmenn, heldur og skáld, rithöfundar og tónlist- armenn. Guömundur kemst þvi aö niöurstöðu, sem ekki er alls ólik niöurstööum annarra mál- ara, sem velt hafa vöngum yfir svipuðum „heimi”. beinum linum kubismans. Þóeru teikningar Guðmundur ólikar Miró eða Gorky, þar eð hann umlykur ekki „frumur” sinar. Þær eru þvi ekki form, heldur tákn. Þá eru tákn hans ekki eins systematiskt teiknuð og þeirra súrrealista sem geröu tilraunir meö ósjálfráöa teikn- ingu (Masson, Michaux o.fl.). Þau eru mun einstaklings- kenndari. Það bendir þvi flest til þess, að verk Guðmundar séu laus við að vera undir súrrealiskum á- hrifum, þótt yfirbragði þeirra svipi til þeirrar stefnu. Inntak þeirra er fyrst og fremst form- rænt og heimspekilegt. Guð- mundur telur sjálfur, að áhrifa- valdurinn sé tónrænn fremur en myndrænn og bendir á tónlist John Cage, i þvi sambandi. Ef athuguð er heildin, jaðra myndirnar við að vera einlitar (monochrome). Sparsemi Guð-' mundar I litavali, gerirað verk- um að flestar myndirnar eru i bláum tónum. Stundum bregður fyrir fjólubláum, sem þó langt frá rauðum. Þannig er fremur um tóna að ræða en liti. Þessi sparsemi á rætur sinar að • rekja til uppbyggingar og heild- arútlits myndanna. Einhvern veginn virðist erfitt að finna lit- um stað i þessum verkum. Hvað varðar sýninguna I heild, þá er svipur hennar sterk- ur. Guðmundur Pálsson er greinilegur hæfileikamaður. A hitt ber að lita, að sti'fl hans er nokkuð þröngur, hvað varðar efni og aðferö, en eftir öllu að dæma, ætti honum að reynast auðvelt að ráða bót á þvi. Salur A Hefndaræði Aöalhlutverk: Don ' Murray. Ilörku- spennandi mynd um s byssuglaöa löggu. SalurB II*.' örninn er sestur f*| e ' ÁX\ Stórmynd eftir sögu Jack Higgíns, sem nú er lesin i útvarp, meö Michael Caine 'I — Donald Suther- land — Robert Du- val. Islenskur texti Sýnd kl. 9 og 11,15 Salur C Til i tuskið Skemmtileg og djörf mynd um lif vændis- konu með Lynn Redgrave. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.05 — 5.05 — 7.05 — 9.05 og 11.05 Salur D ’ : Flökkustelpan Hörkuspennandi lit- mynd með David Carradine Islenskur texti Bönnuð börnum Sýnd kl. 5.15 — 7.15 — 9.15 og 11.15 ... , ,, -W, m q «; cr-p -im~ . ;|;jp Trukkar og tán- ingar Mjög spennandi bandarisk mynd um þrjá unglinga er brjótast út úr fang- elsi til þess aö ræna peningaflutningabil. : Aöalhlutverk: Ralph Meeker, Ida Lupino og Loyd Nolan Islenskur texti Sýndkl. 5,7, 9, oe 11. I.AUG ARDAGUR Flugskýli 18 Spennandi kvik- mynd um tilraunir bandariskra stjórn- valda til aö leyna lendingu FFH á jöröinni. Aöalhlutverk: Ro- jbertVaughn, Darren UMcGavin Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Grikkinn Zorba Stórmyndin Grikk- inn Zorba er komin aftur, með hinni óviðjafnanlegu tón- list THEODOR- AKIS. Ein vinsæl- asta mynd sem sýnd hefur veriö hér á landi og nú i splunkunýju eintaki. Aðalhlutverk: Antony Quinn, Alan Bates og Irene Papas. Sýnd kl. 5 og 9. holrjarpn^tl irinn Ftetudagur 4. desember Sýning Guðmundar Pálssonar I Asmundarsal — sterkur heildar- svipur á fyrstu einkasýningu hæfileikamanns, segir Halldór Björn m.a. i umsögn sinni. MIKROKOSMOS Umsiðustu helgi opnaði Guð- mundur Pálsson, fyrstu einka- sýningu sina i Asmundarsal, húsi arkitektafélagsins við Freyjugötu. Sýningin ber yfir- skriftina „Hljóða frum” og eru myndirnar 21 talsins. Þær eru unnar með krit og vatnslitum og flokkast þvi undir teikningar. Reyndar er Guðmundur ótrú- lega nærri súrrealismanum, þ.e. þeim anga hans sem kennd- ur hefur verið við ósjálfráða teikningu. Þessi óhlutbundni háttur stefnunnar, er ekki hvað sist sprottinn Ur „frumunni” þessu lifræna formisem virkaði sem mótvægi gegn hörðum og Myndlist eftir Halldór Björn Runólfsson ÞJÓDLEIKHÚSÍP Hótel Paradis i kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 Siðasta sinn Dans á rósum laugardag kl. 20 Miðasala 13.16 - 20. Simi 1-1200 islenzkur texti Spennandi amerisk j kvikmynd i litum. Aðálhlutverk: John Hpston, Shelly Wint- llff 1 ers, Bo Hopkins, Henry Fonda. Endursýnd kl. 3 og 5 Bönnuö innan 12 ára l.KIKFKIAC; RKYKIAVÍKUK Revian skornir skammtar Miðnætursýningar I Austurbæjarblói föstudag kl. 23.30 og laugardag kl. 23.30. Miðasala I Austurbæjarblói kt. 16-21.00 Sími 11384. JÓi föstudag uppselt þriðjudag kl. 20.30 Rommý sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Ofvitinn miðvikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.