Helgarpósturinn - 22.01.1982, Síða 20

Helgarpósturinn - 22.01.1982, Síða 20
20 Stríð, iðnvæðing, framtíð barns rrW i_n i 'f t .* si <;v 'i V; i'>■>■’• Föstudagur 22. janúar 1982 « f • ( M * *. * 4 Jie/gt \\ f\a\a — Jörn Donner, leikstjóri og rithöfundur,fylgir þeim úr hlaði F jalakötturinn mun standa fyrir finnskri kvikmyndaviku frá og meö laugardeginuin 23. jan. þ.e. á morgun. Sýndar verða sex finnskar kvikmyndir á laugar- dag, sunnudag, þriöjudag, miö- vikudag, fimmtudag og svo um aöra helgi, laugardag og sunnu- dag. Þrjár sýningar verða alla dagana, klukkan 17:00, 19:30 og 22:00. Finnsku myndirnar eru allar nýlegar, eöa frá árunum 1978 og ’80. „Skáld og mús” segir frá einu frægasta ljóðskáldi Finna, Eino Leinu (1878—1927), en æviferill hans var æði stormasamur. „Striðið sem gleymdist” byggir á frásögn fjögurra Finna sem tóku þátt i borgarastyrjöldinni á Spáni og er myndin að nokkru skeytt heimildarmyndum sem Roman Karmen tók á Spáni. „Sólar- vindur” byggir i fyrsta lagi á röð ljósmynda, sem Kullervo Kukka- jarvi gerði sumarið 1968 og skáld- sögu með sama nafni sem út kom 1975. 1 myndinni segir frá vis- indamanni sem lætur koma sér látnum fyrir i frystigeymslu i von um að framfarir i læknavisindum valdi þvi að hægt veröi aö vekja hann til lifsins siðar. „Dans hrafnsins” sýnir okkur þrjár manneskjur, hjón og öldung sem hafast við i óbyggöum hinnar finnsku viðáttu þar sem engin er iðnvæðing, nútiminn fjarri, þar tii vinnuflokkar fara á kreik i skóg- unum þar sem þau lifa veiði- mannalifi. 1 „Varið þorp” hverfum við aftur til 1944, þegar ósigur Finna i styrjöldinni gegn Rússum var oröinn augljós. Myndin gerist i strjálu byggðar- lagi nærri landamærunum. „Hér kemur lifið” hefur stundum verið nefnd hin mikilvægasta i finnskri kvikmyndasögu. Hún er eftir Tapio Suominen, sem gerði sina fyrstu mynd 24 ára gamall. Sú mynd var misheppnuö og gleymdist fljótt — en það, að mistakast illa i byrjun, hefur reynst mörgum ungum leik- stjórum erfitt. Suominen lét ekki deigan siga, þótt tiu ár liðu áöur en honum tókst að slá i gegn með „Hérna kemur lifið”. Myndin hefst á heimildamynd um barns- fæðingu. bað er reyndar sonur ieikstjórans sem er að fæðast og siðan snýr myndin sér að þvi sem mætir ungum einstaklingi. Myndin fjallar um „unglinga- vandamál”, og vist er um þaö, aö eftir frumsýningu hennar var ekki um annaö meira talað i Finnlandi og hátt á annað hundr- að greina birtust um myndina i blöðum og timaritum. A sama tima og Fjalakötturinn sýnir finnsku myndirnar, er for- maður finnsku kvikmyndastofn- unarinnar staddur hér á landi, Jörn Donner, sá er nýskeö lét af embætti framkvæmdastjóra Sænsku kvikmyndastofnunar- innar. Donner er hér i boði Norr- æna hússins og islensku kvik- myndastofnunarinnar og mun Frá töku „Her kemur lifið”; leikstjórinn, Tapio Suominen til hægri. hann tala um finnska kvikmynda- gerö og finnskar kvikmyndir i Tjarnarbiói á mánudaginn kemur klukkan 20:00. Jörn Donner mun reyndar halda fyrirlestur og svara fyrir- spurnum klukkan 16:00 á sunnu- daginn kemur. Þar munu einnig koma i pontu þeir Ornólfur Arna- son, Þráinn Bertelsson og Hrafn Gunnlaugsson. —GG NOTAÐ OG NÝT Stranglers-La Folie Það má segja aö á undan- förnum árum hali l'lest gengið i móti hjá hljómsveitinni Stranglers. Gítarleikari þeirra lands. með plötur sinar olarlega á vinsældalistanum, Black And White kom t.d. beint inn i annað sæti vinsældalistans þegar hún kom út. Nú er þó svo komiö aö plötur þeirra skriða varla inn á topp 30. Ástæöan íyrir þessum þverr- Popp eflir Gunnlaug Sigfússon Hugh Cornwell var settur í steininn, þegar heróin íannst i fórum hans (hann slapp aö visu fijótlega úl íyrir góða hegöun). öllum var þeim stungiö inn i Frakklandi, lyrir aö stofna til óeirða á hljómleikum. Hljóð- færum þeirra var öllum stoliö i Bandarikjunum, þegar þeir voru þar á ferð(og um tima leit út fyrir að hljómsveitin yröi gjaldþrota. Þaö er einnig vand- fundinn sá breskur biaöamaöur sem fæst til að skrila vel um hljómsveitina. Þaö stendur þvi litið eftir af lyrra veldi Strang- lers, þegar þeir voru ein allra vinsæiasta hljómsveit Bret- andi vinsældum er þó ekki sú aö hljómsveitin sé aö gera svo lélega hluti aö ekki laki þvi aö hlusta á plötur hennar lengur. Stranglerseru, þvert á móti,enn að gera mjög góöa hluti. Þeir hal'a hins vegar lent svo illilega undir hælnum á bresku press- unni að erfitt er aö sjá aö vin- sældir þeirra eigi sér viðreisnarvon úr þessu. Á nýju plötunni, La Folie, gera þeir örvæntingarlulla til- raun til aö kippa vinsældunum yfirá réttu hliöina, þar sem um er aö ræða einhverja léttustu plötu, sem Stranglers hafa sent frá sér. Eftir útkomu plötunnar Men In Black var ég satt að segja ekki bjartsýnn á að Stranglers ættu eftir að senda frá sér fram- bærilega hluti i framtiðinni. Sem betur fer viröist þó þessi ótti hafa verið ástæöulaus, þvi La Folie er alveg ágæt plata. Þeir hafa lagt sig fram viö að gera plötu þessa l'rekar að- gengilega og t.d. eru textarnir mun betri en þeir voru á Men In Black, þar sem var um heldur fárániegan boðskap aö ræða. Hljóðfæraleikur og útsetningar eru góðar og fjölbreyttar. Og þó að platan detti niður á köf'lum þá er þó heildaryfirbragö hennar gott. Ég býst ekki viö að Stranglers eigi nokkurn tima eftir að senda frá sér jafn góöar plötur og Rattus Norvegicus og Black And White, en meðan þeim tekst að halda þeim gæðastandard sem La Folie er i,geta Strang- lers aðdáendur verið ánægðir. Pink Floyd-A Colle- ction Of Great Dance Songs A Collection Of Great Dance Songs er ekki ný Pink Floyd plata, heldur er hér um aö ræða einhverskonar úrvals plötu og mér er hulin ráögáta hver til- PIN'K F 1.0VI) gangurinn meö útgáfu hennar er. Náttúriega getur hann ekki verið annar en að útvega Pink Floyd fyrirtækinu fleiri milljónir. Þeir töpuöu jú vist nokkrum þegar fjárfestingar- fyrirtæki sem þeir skiptu við fór á hausinn. Á plötu þessari er að finna sex lög. One Of These Days er eitt besta lag plötunnar Meddle. Money, sem er hér i nýrri, nær óbreyttri, útgáfu, er að finna á Dark Side Of The Moon. Shine On You Crazy Diamond og Wish You Were Here er af sam- nefndri plötu þess siðarneínda. Sheep er af plötunni Animais og Another Brick In The Wall er náttúrlega úr Veggnum. Þó ég eigi erfitt meö að sjá til- ganginn með útgálu plötu þess- arar, þá verður þvi ekki neitað að lögin á hana eru nokkuð vei valin og kannski þjónar hún til- gangi til að kynna hljómsveitina nýjum áheyrendum, eða eldri lögin þeim sem byrjuðu að hlusta á Vegginn. En fyrir þá sem fylgt hafa hljómsveitinni gegnum árin er hér ekkert nýtt né forvitnilegt á feröinni. Við vitum hversu góðir Pink Floyd eruog biðum þvi þolinmóö i tvö, þrjú ár á milli platna, meðan stefnur koma og steínur fara, þvi Pink Floyd er jú alltaf Pink Floyd. Hljómsveit sem stendur fyrir sinu. Nýjar sænskar kvikmyndir Sænski kvikmyndaieikstjórinn lngmar Bcrgman vinnur um þessar mundir að gerð nýrrar myndar i hcimalandi sinu. cftir nokkurra ára fjarveru. Myndin lieitir Fanny og Alexandcr og eru aðalhlutverkin i höndum Alian Edwall. Ewa Fröiing, Bertil Guve.Gunn Wallgren og Pernilia Allvvin. Sögusvið myndarinnar er sænskur bær um aldamótin sið- ustu. þar sem cinu brcytingarnar eru þær. sem fylgja árstiðaskipt- ununi. t myndinni beinist athyglin einkum að Ekdahl fjölskyldunni, en ættfaðirinn, Oscar Ekdahl, keypti leikhús ibænum á miðri 19. öld, og hefur það siðan verið i höndum fjölskyldunnar. Þegar myndin hefst, er Oscar eldri lát- inn, en sonur hans, Oscar yngri hefur tekið aö sér reksturinn á leikhúsinu. Inn i myndina kemur einnig biskup bæjarins, Edward Vergerus, hatursfullur maður, sem lætur lifið fyrir hendi Alex- anders, sonar Oscars yngri. JUgóslavneski leikstjórinn Dusan M ‘-avejev gerði kvik- mynd i Sviþjóð i fyrra. Heitir hún Monteiiegroeöa Perlur og svinog var nýlega frumsýnd i Sviþjóð. Hún hafði áður verið sýnd á kvik- myndahátiðinni i Cannes og hlolið góðar viðtökur. Þar segir frá Marilyn Jordan, bandariskri konu, sem gift er sænskum kaupsýslumanni. Hjón- in búa ásamt tveim börnum þeirra i glæsilegu húsi fyrir utan Stokkhólm. A yfirborðinu virðist alltsléttog fellt, en undir niðri er konan á suðupunkti vegna leið- inda. örlögin gripa i taumana, þegar Marilyn ætlar að fara með manni sinum i jólafri til Ró- mönsku Ameriku. En -hún missir af flugvélinni fyrir einskæra óheppni. Til allrar hamingju hittir hún mann, sem býðst til að aka henni aftur til borgarinnar. Maðurinn fer ekki með hana heim, heldur á næturklúbb, Zanzibar, sem einkum er söttur af innfluttum verkamönnum. Þar hittir hún Montenegro, ungan mann, sem þau hjónin höfðu hitt einu sinni áður. Spenna magnast milli þeirra og Marilyn hagar sér undarlega. HUn snýr svo heim til sín eftir 48 stunda fjarveru, þar sem fjölskyldan biður hennar i of- væni, en menn voru farnir að hallast á, að konunni hefði verið rænt. Með aðalhlutverkin i myndinni fara Susan Anspach, Erland Josephson, Per Oscarsson, Sveto- zar Cvetkovic og Bora Todorovic. Vilgot Sjöman, sem sendi frá sér forvitnu myndirnar hér um árið, hefur lokið við gerð nýjustu myndar sinnar, Ég roðna, og kostaði myndin sú ekki litið rifr- ildi, bæði við framleiðandann, Jörn Donner, svo og leikarana, sem vildu hafa hönd í bagga með klippingu myndarinnar. Leikar- arnir telja semsé að myndin sé alveg jafnt þeirra verk og Sjö- mans, þar sem farið var af stað með mjög grófa hugmynd um efni myndarinnar. öll smáatriði skyldu spiluö eftir eyranu. Efnisþráður myndarinnar er eitthvaðá þá leið, aðGunnarGjö- man, kvikmyndagerðarmaður með40ára reynslu að baki, ætlar að gera nafn sitt ódauðlegt i kvik- myndasögunni með þvi að gera mynd myndanna eftir sögu Con- rads, Victory. Hann fer til Filippseyja með hóp af aðstoðarfólki, þar á meðal er aðalleikkonan Siv Anderson (leikin af Bibi Andersson). Þau voru eitt sinn elskendur og taka þráöinn upp að nýju þegar til Filippseyja er komið. Siv hefur hins vegar tekið að sér að reka er- indi Amnesty International á staðnum og er það Gunnari ekki að skapi. Hann er hræddur um að fá yfirvöld upp á móti sér. Inn i þráðinn blandast einnig baráttan við framleiðanda myndarinnar (i myndinni), leit að réttum töku- stöðum og tilraunir til að ná sam- bandi við Max von Sydow sem á að leika annað aðalhlutverk myndarinnar. Einfaldi morðinginn heitir Ingmar Bergman og hinn ungi Bertil Guve i Fanny og Alex- ander. mynd, sem nú er i framleiðslu. Leikstjóri hennar, handritshöf- undur og jafnframt einn aðal- leikarinn,er Hans Alfredson. Myndin greinir frá ungum mál- höltum manni, og munaðar- lausum i þokkabót, sem lendir i höndunum á grimmum manni eftir lát móður sinnar. Líf unga mannsins gengur eingöngu út á vinnu, og einu vinir hans eru dýrin. Dag nokkurn breytist li'f hans er hann hittir unga lamaða stúlku frá næsta bæ. Þau verða ástfangin hvort af öðru og fer vel á með þeim. Dag nokkurn flýr strákurað heiman og færað gista hjá foreldrum stúlkunnar. Taka þá ýmsir óvæntir og dularfullir atburðir að gerast þar. Strákur- inn einsetursér þá að ná ser niðri á fóstra sinum, og fer af stað, ásamt stúlkunni. Auk Hans Alfredson, eru helstu leikendur Stellan Skarsgárd, Maria Johansson og Per Myr- berg. Haninneftir leikstjórann Lasse Hallström er gerð eftir smásögu sænska rithöfundarins Ivar Lo-- Johansson. Myndin gerist árið 1944, þegar flestir karlmenn hafa verið kallaðir i herinn til að gæta landamæra rikisins. Þá kemur verkfræðingur nokkur til starfa við spunaverksmiðju i smábæ einum. Veikfræðingurinn áh'tur, að töfrar hans séu ómótstæði- legir, þó svo verksmiðjustúlk- urnarfagni honumekkium of. En verkfræðingurinn er ekkert á þvi að gefast upp, og gengur á ýmsu áður en hann dettur niður á lausn á vanda sinum. Myndin hefur fengið nokkuð góða dóma i sænskum blöðum, svo og aðalleikarinn Magnús Hárenstam. Aðrir helstu leikarar eru Allan Edwall, Perniha Wall- gren og Maria Johansson. Hægara sagt... heitir önnur ný- leg gamanmynd, gerð af leik- stjóranum Ulf Arídrée eftir hand- riti Lars Björkman og Sigvard Olsson. Söguhetjurnar eru tveir ljósmyndarar, Sven-Gunnar Svensson og Acke, sem vinna fyrir timaritið Svensk-Ameri- kanen, og fjallar myndin um bar- áttu þeirra fyrir tilveru sinni í æ kaldranalegra þjóðfélagi, en einkunnarorð þeirra eru fyndni og gamansemi. Myndin hefur fengið nokkuð misjafna dóma i sænskum blöðum. Einna harðastur i gagn- rýninni hefur verið hinn virti gagnrýnandi Dagens Nyheter, Jan Aghed. Hann segir hreint út, að þarna hafi peningum veri ð kastað á glæ. Aðrir taka ekki jafnt djúpt i árinni, þótt enginn hrósi myndinni. Susan Anspach i hlutverki sinu I Montenegro. Gunnar Hellström og Larry Hag- man (JR) i Ég roöna. Pilturinn og stúlkan i Einfalda moröingjanum. Magnús Hárenstam sem verk- fræöingurinn kvenholli i Hanan- um. Carl-Gustaf Lindstedt i Hægara sagt...

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.