Helgarpósturinn - 26.11.1982, Blaðsíða 2

Helgarpósturinn - 26.11.1982, Blaðsíða 2
Föstudagur 26. nóvember 1982irinn Hvers vegna á Jóhanna eríndi á Alþingi? Jóhanna Sigurðardóttir hefur á Kjörtíma- bilinu flutt fjöl- mörg mál sem varða okkur öll. STUÐNINGSMENN Þessi hafa m.a. verið baráttumálin Framkvæmdasjóöur sem fjármagnar byggingar í þágu öryrkja og þroskaheftra Sundurliðun á launa-, bifreiða- risnu- og ferðakostn-, aði ríkisbanka, ríkisstofnana og ráðuneyta og skýr- ingar á eyðslu umfram fjárlög Greiðlubyrði lána sé ekki meiri en nemur hækkun launa Úttekt á tekjuskiptingu og launakjörum Lánveitingar til byggingar dagvistarheimila Réttarstaða fólks í óvígðri sambúð Framtíðarskipan lífeyrismála Aukið jafnrétti kvenna og karla í stöðuveitingum og launakjörum Réttarstaða kaupenda og seljenda í fasteignavið- skiptum Aðstoð við psoriasissjúklinga Allir fái greiddan hluta kostnaðar við tannlækningar Lausn á skákþraut 18 LAUSNIR. HOWARD. Hverju skal leika? Kgl er ekki vænlegur leikur og ekki er heldur sennilegt aö ridd- arinn eigi að hreyfa sig. Því er líklegast aö leika eigi drottning- unni, en hún á marga reiti um aö velja: 1. Dal hótar Dfl mát, en svartur verst auðveldlega: 1. - dxe4 eða g3. Annar möguleiki er 1. Dd4 sem hótar 2. De3+ g3 3. Rf2 mát, en þetta strandar einnig á 1. - g3. Þriöji möguleikinn er 1. Dc6 sem hótar 2. Dc3+ g3 3. Rf2 mát. Nú dugar 1. - g3 ekki: 2. Dd7+ f5 3. Dxf5 mát. En 1. - dxe4? Svarið er 2. Dxe4 (hótar Dg2 mát) g3 3. Df5 mát eða 2. - Kg3 3. De3 mát. Svartur á eina varnartilraun enn: 1. - d4. Þá kemur 2. Dxf6 (hótar Dfl mát) 2. - g3 3. Df5 mát. GULBRANDSEN - ISKOV. 1. - Rh4+! 2. Rxh4 Dxdl 3. Bg5 He2! 4. Dxb7 Dxd4!! 5. Dxa8 Dxf2+ 6. Kh3 Dxh2+ 7. Kg4 h5+ 8. Kxh5 g6+ 9. Kg4 f5+ 10. Rxf5 He4! oghvíturgafstupp. (11. Bf4 Dh5 eða 11. Kf3 De2) Eða 8. Kf4 Df2+ 9. Rf3 De3+ 10. Kf5 De4 mát. Auglýsing frá Lands- ____ samtökunum roskahjá/p Landssamtökin Þroskahjálp efna til ráðstefnu um Hlutverk heilsugæslustöðva í þjón- ustu fyrir þroskahefta Laugardaginn 27. nóv. 1982 kl. 10-16.30 aö Hótel Loftleiðum. Allt áhugafólk velkomið Landssamtökin Þroskahjálp OPIÐ PR0FKJ0R ALÞYÐUFLOKKSINS Kosningaskrifstofa Jóns Baldvins Hannibalssonar Bankastræti 6. Opið 10-20. Símar 18482 - 18439 - (18713 bílasfmi). Á kjördag Kosningamiðstöð í Glæsibæ laugardag og sunnudag. Símar81307 - 85003 - 83702 Bílasímar 82104 - 82108 Hvenær? Laugardag 27. nóvember og sunnu- dag 28. nóvember frá kl. 10.00-18.00, báða dagana. Hvar? í Iðnó við Vonarstræti, efri hæð, fyrir alla þá sem búa vestan Snorrabrautar. I Sigtúni við Suðurlandsbraut, uppi, fyrir alla þá sem búa austan Snorrabrautar. í Broadway, fyrir þá sem búa í Breiðholti, Árbæ og Seláshverfi. Kosningarétt hafa alllir þeir sem eiga lögheimili í Reykjavík og eru orðnir fullra 18 ára þann dag sem kosning til Alþingis fer fram og eru ekki flokksbundnir í öðrum stjórnmálaflokki. Forystumann í fyrsta sæti. Kjósum Jón Baldvin.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.