Helgarpósturinn - 07.01.1983, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 07.01.1983, Blaðsíða 1
Frá Líbanon í ■ 1 lögreglu P. skólann Islenskur herfræðingur \ segir frá: JL Skúli Óskarsson Hef lifað einhliða lífi Föstudagur 7. janúar 1983 1. tbl. - 5. árg. — Verð kr. 15.00 — Sími 81866 Kvennaathvarfið aldrei tómt Innlend yfirsýn mm ■ Helgarpóstsviðtalið: Anna Björnsdóttir Málið er ekki að meika það mmw :: ■ r- ■' NærmVnd.at jóhannesi Nordat". Sigurður Pálsson skrifar um leiklist fyrir HP Sigurður Pálsson, skáld og leikstjóri kemur nú til liðs við Helgarpóstinn í leiklistarstarf- inu. Fyrsta umsögn hans - um Forsetaheimsóknina hjá LR - birtist í Listapósti blaðsins í dag og þar gerir Sigurður jafnframt stutta grein fyrir viðhorfum sín- um til leiklistargagnrýni. Listapósturinn er að veru- legu leyti helgaður leikhúslífinu að þessu sinni og rita Gunn- laugur Ástgeirsson og Sigurður Svavarsson umsagnir um Jóm- frú Ragnheiði, Bent og Súkku- laði handa Silju. I Helgarpóst- inum eftir viku mun svo birt- ast listauppgjör gagnrýnenda blaðsins í hinum ýmsu greinum fyrir 1982. 'Si&Œk J ím í m y,: - 4.Í** I

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.