Helgarpósturinn - 07.01.1983, Blaðsíða 8

Helgarpósturinn - 07.01.1983, Blaðsíða 8
8 ‘sÝuinfFirssilir Listasafn Einars Jónssonar: Safniö er opiö á sunnudögum og miövikudög- um kl. 13.30-16. Listasafn íslands: Myndir í eigu safnsins veröa til sýnis út janúar. Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16. Mokka: Danski listamaðu'rinn og kennarinn David Plum sýnir myndverk. Norræna húsið: Norræna unglingasýningin Viö erum á leiöinni heldur áfram I kjallarasal. i anddyri stendur yfir sýning á verkefnum nemenda ur arkítektaskólanum i Osló, og stendur hún til 15. janúar. Kjarvalsstaðir: Á laugardag opnar norræn vetnaöarsýning, þar sem 12 íslenskir listamenn eiga verk. Sýningin stendur út janúar. Viö opnunina leika Snorri Sigfús Birgisson og Laufey Sig- uröardóttir Ijúfa tónlist. Nýlistasafniö: Tvær sýningar, hvorki meira né minna, opna á laugardag. Paö sem hjartað sér ekki, heitir sýning, sem danska Ijóðskáldiö Jörgen Bru- un Hansen sendir okkur. Þar er um aö ræöa Ijóðmálverk, þar sem Ijóðtextar eru skrifaöir hver yfir annan á flötinn. Þetta eru 14 segraffito-myndir, gerðar meö blandaöri tækni. Hin sýningin er á verkum þýsku lista- kónunnarDagmarRhodins. Þær standa til 16. janúar. Gallerí Langbrók: Langbrókarsýning á keramiki, gleri, tauþrykki og grafík. Sýningin er opin virka daga kl. 12 - 18. Skemmtilegir og gifurlega fallegir hlutir. Og ódýrir. Icikkils Þjóðleikhúsið: Föstudagur; Jómfrú Ragnheiður eftir Guö- mund Kamban. Laugardagur: Garðveisla eltir Guðmund Steinsson. Sunnudagur: Dagleiðin langa eftir Eugene O'Neill. Litla sviðið: SunnudagurTvileikureftirTomKempinski. Kl. 20.30. Leikfélag Reykjavíkur: Föstudagur: Forsetaheimsóknin eftir Régo og Bruneau. Laugardagur: Skilnaður eftir Kjartan Ragn- arsson. Sunnudagur: Jói eftir Kjartan Ragnarsson. Austurbæjarbíó: Hassiðhennarmömmu eftir Dario Fo. Sýning á laugardag kl. 23.30. íslenska óperan Töfraflautan eftirMozart. Sýningaráföstudag, laugardag og sunnudag kl. 20. Leikfélag Akureyrar: Siggi var uti eftir Signýju Pálsdóttur. Sýningar laugardag og sunnudag kl. 15. Stúdentaleikhúsið: Bent eftir Martin Sherman. Aukasýningar í Tjarnarbíói þriðjudaginn 11. og föstudaginn 14. janúar kl. 21. Miðasala í Tjarnarbíói báða sýn- ingardagana kl. 17 - 21. tÓlllÍNf Norræna húsið: Á sunnudag kl. 17 syngur Berglind Bjarnadóttir viö undirleik Guörúnar A. Kristinsdóttur. vióbnróir Lögberg, Háskóla íslands: Á sunnudg kl. 15 heldur Hannes H. Gissurar- son fyrirlestur, sem hann nefnir Séreignarrétt- urinn. Fyrirlestur þesi er haldinn á vegum Fé- lags áhugamanna um heimspeki og fer hann fram í stofu númer 101, Öllum er heimill aö- gangur. Föstudagur 7. janúar 1983 'e/gar pústurinij Dauðinn á skjánum, kaiiar hann inn Regnboginn: Dauðinn á skcrm- inn (La Mort en Direct) Frönsk með ensku tali (ekta). Árgerð 1979. Handrit: David Rayfiel eftir Sagan gerist í náinni framtíð, svo náinni að hún gæti gerst á inorgun. Þáð er eimnitt þetta sem gerir þessa mynd trúverðuga sögu David Coinpton. Leikstjóri: Bertrand Tavenier. Aðalieikari: Romy Schneider og Harvey Keitel. þrátt fyrir allt. Þó um sé að ræða tækni sem við skiljum ekki er ekki verið að skapa éinhverja framtíðarleikmynd. Tæknin er Romy Schneider og Max von Sydow í Dauðinn á skerm- inum. nefnilega sú að fyrrverandi kvik- myndatökumaður gerist lifandi myndavél, sjónvarpsvél reyndar, en ekki verður á allt kosið. Út- koman verður sú að allt sem hann sér er flutt yfir á myndband. Auðvitað er dálítið erfitt að pissa með lokuð augun en það venst. Hvaða verkefni fær svo þessi lifandi myndavél? Jú, í fram- tíðinni verða allir orðnir svo leiðir á sjónvarpinu, að þáttafr- amleiðendur fyrir sjónvarp verða að vera frjóir - munur en í dag. Og þar sem enginn deyr lengur nema úr elli, hungri eða af slysfö- nema úr elíi, hungri eða af slys- förum er tilvalið efni að sýna síð- er að deyja. Hún er hins vegar vandfundin og því verður bara að búa hana til. En svo að enginn fatti neitt veit hún það ekki sjálf. Romy Schneider stendur fyrir sínu. Myndin er að öðru ieyti vel leikin og tekin en frekar í íengra lagi. Það sem mér fannst tilfinn- anlega vanta var áhugi fólksins að fylgjast með þættinum í sjónvarpi og meiri glámúr við kynningu hans til að undirstrika viðbjóðinn. Conan úr Westurbænum Nýja bíó: Villimaðurinn Conan (Conan the Barbarian). Amerísk. Árgerð 1981. Handrit: John Mi- lius og Oliver Stone. Leikstjóri: John Milius. Aðalleikarar: Ar- nold Schvvarzenegger (Hr. Al- hcimur), Sandahl Bergman, Jam-. es Earl Jones, Max von Sydow. Myndin gerist á öldinni f.k. (fyrir krabbann). Villimenn í vík- ingaklæðum ráðast inn í þorp og drepa þorparana. Þá sem þeir ekki drepa, hneppa þeir í ævi- langan þrældóm. Þar sem þræl- dómurinn styttir ævina verður úr þessu ævistuttur þrældómur eða ævistyttingarþrældómur eða gleymdu því bara. Ævi þeirra senr lifa ekki í á- nauð snýst um sál, sem er söguleg mistök. En þar eð þeíta eru ekki einu mistökin í þessari mynd skipta þau ekki máli. Smíðuð eru tvíeggja sverð úr stálinu til að nýta efnið betur. Eitthvað hafa þeir kannast við tvö blöð, betri rakstur, því Conan er alltaf ný- rakaður. Conan er uþb. 10 ára þegar þorpsbúar eru drepnir. Hann er látinn þræla úti í eyðimörkinni við að snúa stóru hjóli, sem gerir ekki neitt, í svona 20 ár, þá er hann gerður að nk, skylminga- þræl. Þetta gerir hann að vöðva- búnti sem kann að berjast en er alveg galtómur á milli eyrnanna. Þannig heldur myndin áfranr og áfram og áfram. Conan reynir að ná fram hefndum á Thulsa Doom sem drap þorpsbúa, en hann er ekkert að flýta sér að því, því þá væri myndin ekki svona löng. Leikurinn í myndinni er jafn hryllilegur og myndin er hrotta- Bíóhöllin: Konungur grínsins (The KingofComedy). Amerísk. Árgerð 1982. Leikstjóri Murtin Scorsese. Aðalleikarar: Robert De Niro og Jerry Lewis. Það hlægilegasta við þessa mynd er það að hún skuli vera frumsýnd á íslandí. Orðið ísland (Iceland) samsvarar íslenska orð- inu „krummaskuð" á amerískri ensku. Það fór eins með þessa mynd og þá sem frumsýnd var fyrr um daginn, bestu brandararnir voru ekki í myndunum. Ómar Ragn- leg. Samt sem áður gengur þetta einhvern veginn upp allt saman. Þetta er fyrst og fremst ævintýra- mynd með hrottafengnum húmor og minnir um rnargt á gullaidar- bókmenntirnar. Kvikmynda- takan er í betri lagi og áhrifs- nryndun góð. Ekki er "hægt að segja það sama um áhrifshljóð, þegar haus veltur niður tröppur og þú heyrir hljóð frá tómum pappahaus. arsson var fenginn til að segja nokkur orð á undan sýningu og spurði: Hvað er sameiginlegt með Geir Hallgrímssyni og sokkabandi? Svar: Þau eru bæði fyrir neðan sex. í myndinni er sagt frá frímúr- ara (Robert De Niro) sem ætlar sér að verða grínisti eins og Óm- ar. Frímúrara? Já, því hann vinn- ur ekki, er alltaf múraður og á alltaf frí. Myndin erhundleiðinleg, lang- dregin og ekki fyndin fyrr en í lokin, ef hægt er að brosa út í Búningar og leikmynd verða nokkuð sannfærandi, sérstaklega þar senr leikarar ganga ekki um með síðar rauðar hárkollur eins ,og tíska hefur verið í svona mynd- um frarn að þessu. Conan er mjög vel vaxinn, ef ekki ofvaxinn. Stúlkurnar hans eru einnig mjög svo ýturvaxnar en samfarasenurnar verða háif máttlausar þrátt fyrir kroppana. -JAE annað að fimm mínútna Woody Alian fyndni. - Það besta við þessa frumsýn- ingu var klukkutíma hvítvíns- drykkja fyrir sýningu, sem dugði þó ekki til, því það snar rann af mönnum þegar myndin byrjaði. Það er sök sér að sjá Stuðmenn velta sér upp úr gálgalausum gálgahúmor en að þurfa að horfa upp á leikara á borð við Niro og Jerry Lewis, sem á víst ekki að vera fyndinn í myndinni, gera slíkt hið sama er grátlegra en tár- um taki. JAE P.S. - Hvernig væri að fá Ómar til að skrifa handrit að næstu ís- lensku grínmyndinni? Hvítvínið dugði ekki til Or einu í annað Þú og ég - Aöeins eitt líf Þá hafa Þú og ég s'ent frá sér sína þriðju plötu og er hún í sama stíl og hinar fyrri, þ.e. hún inni- heldur létta danstónlist. Að vísu hefur diskótónlistin tekið ein- hverjum breytingum frá útkomu fyrstu plötunnar en megin ein- kennin eru þó hin sömu. Eins og.áður eiga þeir Gunnar Þórðarson og Jóhann Helgason meginhluta laganna. Lög Jó- hanns renna, eins og við var að búast, vel í gegn, en það er nú eiginlega allt og sumt. Ætii Eins og fuglinn, se ekki einna eftir- minnilegast þeirra. Um Gunnars lög gegnir nokkuð öðru máli. Til dæmis eru lögin í kvöld og Aðeins eitt líf, mjög líkleg til vinsælda. Best þykir mér þó lagið Don't Go To Strangers, sem áður kom út á „svðrtu" plötunni hans Gunna, sem aíít of fáir vildu vita af, en lag þetta er eitt af betrij lögum hans. Tvö utanaðkomandi lög er að finna á plötunni. Annað er Blinduð af ást, sem ekki er nú sérlega gott en hitt er hið stór- góða lag Jóhanns G. Jóhanns- sonar, Don't Try To Fool Me og þó að þessi útgáfa taki í engu frumútgáfunni frarn, nema síður væri, er alveg sjálfsagt að taka til meðferðará plötum sem þessum, eitt og eitt gamalt og gott lag. Vinnubrögð við plötu þessa eru öli hin fagmannlegustu og heildarútkoman er hin ágætasta bílatónlist, diskótónlist eða fyll- erístónlist en ef einhverjum dytti í hug að ætla að setia sig niður til að hiusta mundi ég nú velja eitthvað annað. Þorsteinn Magnússon - Líf Þorsteinn Magnússon, annar gítarleikari hljómsveitarinnar Þeyr, hefur nú sent frá sér sína fyrstu sólóplötu. Hefur hún að geyma sex iög og hefur verið nefnd Líf. Þorsteinn segist hér vera að greina frá sínu lífshlaupi, liingað til, bæði í tali og tónunr. Hann byrjar við Fæðingu og endar í næsta lífi. Að mestu er nú platan unr þetta líf en óræðin endir hennar er um dauðann og það sem við tekur eftir hann. Ég held að óhætt sé að segja að hér sé unt all undarlega plötu að ræða. Hún er á köflum góð,sums- staðar ekkert sérstök og svo veit ég nú ekki hvað skal segja um annað. Plata þessi er þó að mínu mati hin ágætasta tilraun, hvort sem hún hefur nú átt að verða það eða ekki. Þorsteinn er góður gítarleikari og hann þorir að gera hluti sem flestir hérlendir tónlistarnrenn myndu veigra sér við að Iáta frá sér fara á plötu. Vonandi kemur bara önnur plata frá honum eftir þetta Líf Led Zeppelin - Coda Hljómsveitin Led Zeppelin leið undir lok þegar trommu- leikarinn John Bonham hélt yfir móðuna miklu, fyrir tveimur eða þremur urum. Þrátt fyrir það er nú sarnt komin út ný Zeppelin plata sem nefnist Coda, þar sem meira að segja Bonham lemur húðirnar. Hér er um að ræða gamlar upptökur sem á þeim tíma er þær voru gerðar, voru ekki gefnar út. Þrátt fyrir það verður þess þó ekki vart að neinu ráði að hér sé um úrtökur að ræða, þegar hlustað er á plötuna. Coda hefst á laginu Were Gonna Groove, eftir Ben E. King og James Berthea. Upp- ”1 “X 11 m* JH Itö-ZtPPELIH I

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.