Helgarpósturinn - 07.01.1983, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 07.01.1983, Blaðsíða 19
^p^sturinn. Föstudagur 7. janúar 1983 19 Snjólfur snillingur segir nokkrar jólasögur Þegar ég kom inn í spilaklúbb- inn „Fjórir kóngar," sátu þar Snjólfur snillingur og nokkrir fé- lagar hans. Um leið og hann sá mig koma inn, snéri hann sér að mér og sagði: „Það er gott að þú komst. Þú hefursvooft beðið mig um að segjaþér sögur úr bridge- heiminum. Eg ætlaði að fara að segja strákunum sérstaka sögu sent ntér datt í hug nýlega. En úr því að þú ert kominn, þá er best að ég segi ykkur öllum söguna og svo ræður þú hvað þú gerir.“ Nú legg ég upp öll spilin svo þið sjáið þau. Suður á að vinna al- slemrnu í grandi á spilin sín gegn hvaða vörn sem er og hvaða út- spili seni er. S Á-K-G-3 H G-3-2 T G-4-2 L Á-3-2 S-D-9-8-6-5-4 S 7 H - - H 10-9-8-7-6 T 10-9-8-7 T D-5-3 L D-G-10 L9-8-7-6 S 10-2 H Á-K-D-5-4 T Á-K-6 L K-5-4 Við skulum byrja á að telja slagina. þ.e. þá slagi sent norður og suður eiga örugga. Þeir eiga þrjá slagi í spaða. fjóra í hjarta. hálitinn, ræður ekki við að verja . þrjá liti. Kasti hann frá hálit eða tígli. þá er hann búinn að glata vörninni. Ef annarhvor verjand- inn kastar frá laufinu. þá verður rnakker hans að gæta þess að þá þarf hann aðverja þrjá litina. þ.e. hálitinn ásamt laufi og tígli. Með slíkri spilamennsku lenda austur og vestur í vandræðum svo að nú verður leikurinn einfaldari hjá suður. Útkoman er sú að fyrri hluti spilsins beinist að öðrum andstæðingnum en lýkur svo með því að pína liinn. Fræðilega séð liugsum við okk- ur framangreinda aöferð. en nú höldum við okkur við raunveruleikann. Það er um tvö aðalatriði að ræöa. Annarsvegar er hvernig við spilum eftir tígul útspil. en liitt eftir laufa útspili. Við byrjum á því að láta vestur spila út tígul tíu. Nú veröursuður aö taka þá ákvörðun gegn hvaða aðila endaspiliö verður. Ætli hann að kvelja vestur. þá verður nú að koma tígulvörninni á hann. Athugi maðurspilin nánar, þá er auðséð aö ekki er nægjanlegt að spila þrem spöðum til þess að þvinga austur. Þessvegna veröur lokaatriðið að beinast að austur. Því spilum við á eftirfarandi hátt: Borðiðgefurtícul tíuna. Ausur Spil eftir Friðrik Dungal tvo í tígli og tvo í laufi. eða sam- tals ellefu slagi. Það vantar sem- sagt tvo slagi. sem þeir verða að skapa og það verður að gerast með kastþröng. Ef við athugum spilin nánar. þá sjáum viö aö spaða útspil gefur suður aukaslag. Síðan ætti að vera auðvelt aö ná í þann þrett- ánda meö einhverri kastþröng. Taki suður fjóra slagi á spaða og ás og kóng í laufi. þá er austur kominn í kl/puna gagnvart rauðu litunum. En byrji vestur með tígul eða lauf, þá leysir liann eng- in vandræði suöurs. Nú er ekki aðeins um eina kastþröng að ræða sem gefur einn aukaslag. Nú verður þvingunin aö vera þannig að andstæðingarnir þving- ast í þrem litum. Og þegar spilar- inn hefir náð fyrstu þvinguninni. þá þvingar hann um leið bæði austur og vestur. En til þess að ná þessu verðum viö að átta okkur vel á legu spilanna og gera ná- kvæmar áætlanir. Vestur er með spaöann og austur með hjartað. Báöir eiga fyrirstöðu í laul'i. Einnigeiga þeir sameiginlega fyrirstöðu í laufi og tígli.Austur á revndar tígul drottn - inguna. en suður getur spilað gosanum og þá er gæsla tígulsins komin á hendur vesturs. Við byrjum með þ\í að taka toppana í hjarta eöa spaða. Sá andstæðingurinn sem hefir hinn lætur lítinn tígul og suður tekur meö kóng. Tekið á hjarta gosann og síðan ás og kóng og drottningu í hjarta. Vestur lætur iauf og borðið kastar spaða. Þannig hefst forspilið. því vest- ur neyddist til að kasta laufinu. Þá er að hefja árásina á austur. Það gerum við með því aö spila spaðanum. Gosa svínaö og síðan tekið á ás og kóng. Austur er nú í algjörum vandræðum þar sem hann er í kastþröng gagnvart þrem litum. Sama er hverju hann kastar. því hann fríar alltaf spil gagnvart spilaranum. Segjum að liann kasti tígli. Þá tekur suður drottningu austurs meö kóngin- um. Fer síðan inn í borðið á laufa ásinn, tekur á tígul gosann og þá er austur í algerri kastþröng í laufi og hjarta og spilið er unnið. Nú byrjum við aftur á spilinu og látum vestur spila laufadrottn- ingu í staö tígul tíunnar. Suöur tekur á kónginn. því laufa ásinn þurfum við að nota sem innkomu seinna. Áöur þurftum við aö nota innkomur í laufi á báðum hönd- um. en nú hefur vestur látið drottninguna svo \iö tökum ró- ,lega á kóng suðurs. En nú er stað- an breytt og því beinist loka árás- in núna aö vestur. Því verður aö haga spilamennskunni þannig. að vestur lendi í kastþröng og nevðist til að henda laufi. Þess Skákþrautir helgarinnar B.P. Barnes Úr tefldri skák EÍ?L : X' m a . , "A"t :iL. % ■■ /.-s, r>. - * — Ú-ZJ;4L, 2141 i m Lausnir á bls. 23. Hér er svartur í svo mikilli kreppu, að óhætt er að spyrja: hve marga leiki þarf hvítur til að binda endi á taflið? Pizza della matrona nervosa Nú geri ég því skóna að áður en þið hélduð heilög jól, lesendur góðir, og báðuð fyrir heimsfriði með biskupi og páfa, hafið þið fastað og látið a.m.k. andvirði einnar jólagæsar renna til kaupa á brauði handa hungruðum heimi; kvatt gamla árið með tilheyrandi uppgjöri í fjármálum og tilfinningamálum eins og nauðsyn ber til t þess- ari Sódómu þar sem hugstola ráðamenn bregða kjarnorkublysunt á loft og lýsa bleika grund tor- tryggni og ótta (ég hefði áreiðanlega oröið þokka- legasti prestur..): fagnað því nýja með fögrum heitstrengingum með tilliti til framangengins upp- gjörs: aukinn sparnaður i fjármálum en aukið ást- ríki í mannlegum samskiptum, þvf enginn veit hvar eða hvort við dönsum næstu jól - síðustu forvöð að bæta um betur. En bítum samt á jaxlinn. tröllum á meðan við tórum því maður er nú einu sinni manns gaman en maturinn mannsins megin. Bra, bra. jólakaka! Með þessum orðum vil égóska landsmönnum fengsæls árs og friðar! { tengslum við fjármálauppgjörið lét ég fara fram vörutalningu f eldhússkápunum. staðráðin í því að nýta þær birgðir sem til eru, áður en nýjar verða keyptar, og ráðlegg ég ykkur að gera slíkt hið sama. Þannig vildi til að fyrir utan afganga af ýmsu tagi og stóra fötu af kryddsíld sem veður- tepptist úti á svöluni yfir áraniótin á bak við'fann- barða hurð, átti ég heilmikið af spaghettí og ýms- urn núðlu-og ostategundum, nóg af mjöli og nátt- úrlega pund af geri. Því er sjálfgert að borða al modo italiano næstu tvær vikurnar. Byrja á því að nota afgangana sem fyllingar í pizzur eða calzone, ná síðan jólafstrunni endanlega af með spaghettí- áti. (Ja, sjáðiði til, Soffía Loren, sem hefurskrifað matreiðslubók með alþýðlegum hversdagsréttum af napólítönskum æskuslóðum sínum, segir að spaghettí sé grennandi og bendir á eigið vaxtarlag því til sönnunar...) Byrjum því á pizzunum! Pizza — heimsfrægur fátækra* matur Saga pizzunnar nær ckki nándar nærri eins iangt aftur í tímann og saga pastanssem sumar heimildir herma að sé hartnær 7 þús. ára gamalt. En löngu eftir Jóhönnu Sveinsdóttur fyrir daga hinnar eiginlegu pizzu hafði tfókíist f sumum héruðum Ítalíu að baka kringlótt, flöt matbrauð úr gerdeigi. lítillega krydduö, er nefnd- ust focaccia. Þau eru reyndar vinsæl enn þann dag í dag. í Róm er ókryddað afbrigði þeirra kall- aö pizza bianca eða hvít pizza. Uppruna sjálfrar pizzunnar má rekja til komu tómata til Evrópu á 16. öld. Segir sagan að fátæk- linguin f Napolí hafi fyrstuni hugkvæmst að leggja tómatsneiðar ofan á focaccia áður en það var bakað og nefnt pizzu. Osturinn bættist ekki ofan á þessa lystilegu samsetningu fyrr en á 19. öld. En þegar um það leyti tók hún að breiöast út víða um Evrópu og Ameríku með ítölskum útflytjendum sem komu ekki síst frá Napolí. Pizzur eru einkar handhægar. Þær má búa tii í margstærðum og möguleikarnir við að fylla þær eru óþrjótandi, t.a.m. er upplagt að nota til þess matarafganga, fisk, kjöt, pylsureða grænmeti, séti aðeins tómatkraftur og ostur við hendina. Hér á eftir verðúr fyrst gerð grein fyrir deiginu. þá tó- matkrafti og osti, en síðan koma nokkrar upp- skriftir að pizzum,bæði meö einföldum fyliingum ogódýrum, eneinnig viðhafnarmeiri.og að lokum verður minnst á calzone sem er eins konar lokuð pizza. Deigiö Ekta pizza er ævinlega bökuð úr gerdeigi og á Italíu þar að auki úr sérstakri tegund hvíttaðs hveitis sem ekki fæst hérlendis. En aðalatriöiö er að deigið fái nægan tfma til að hefast, að það sé síðan elt vel í höndum og flatt út mjög þunnt. Hér kemur uppskrift aö deigi sem nægir í eina gríðar- stóra pizzu, sem þekur heila bökunarplötu, 4 eins manns pizzur eöa 8 litlar sem borða má sem forrétt eða náttverö. 25 g pressuger (cða 2'A tsk perluger) 2 dl'volgt vatn, uin 37 gr. C 1 msk matarolía 250 g Ineiti (4 dll 1/2 tsk salt 1. Myljiö geriö í skál og levsið þaö upp í volgu vatninu. Bætið út íolíu, salti og hvciti. Hnoðið deigið þar til það er orðið samfellt ogmjúkt eips og barnsrass. Látið þaö hefast í skál með klút vfir í notalegu trekkiausu horni, helst í svona klukkutíma. (Annars er enginn stór skaði skeður þó það fái aöeins 30 mín. til umráða, svo fremi að andrúmsloftið fullnægi framan- greindum skilyröum og ekki sé verið aö rífast á staðnum, en það truflar gerilinn). 2. Að því búnu skiptið þið deiginu í jafnstóra hluta eftir þörfum, eltið hvern hluta vel á mjöl- ugu borði og fletjið deigið síðan út á bök- unarplötunni, mjög þunnt. ^ Bökunartími Pizzur úr gerdeigi eru bakaðar við 225 gr. hita. Litlar pizzur þurfa 10 -15 mín. en þær stærri 15-20 mín., í miðjum ofni. ítalskur tómatkraftur Þegar deigið hefur verið flatt út á plötunni hefst fyllingin alltaf á þéí að tómatkrafti er smurt ofan á það og aðeins skilinn eftir um sentimetersbreiður jaðar. Tómatkrafturinn er yfirleitt kryddaður. Það má náttúrlega kaupa þar til gerðan kraft tilbú- inn úti íbúð, Pizza Pronto, en skemmtilegra er að sjóða sinn eigin tómatkraft, auk þess sem það er ódýrara er til lengdar lætur. Hér kemur uppskrift að itölskuín tómatkrafti sem'hæfir deiguppskrift-' inni hér að framan. En þar sem hann geymist vel í ísskáp er hagkvæmt að sjóöa svo sem fimmfalda uppskrift í einu. 1 laukur 1 hvítlauksrif 2 ntsk olífuolía 1 dós niðursoðnir tómatar (450 g) salt og nýtnalaður $vartur'pipar - \ 1 lárviðarlauf 1 tsk þurrkað hasil 1/2 tsk oregano 2-3 msk tómatkraftur 1. Aíhýðið laukinn og saxið. Merjið hvítiauks- rifið eða saxið smátt. Léttsteikið laukinn í olíunni án þessþó hann taki lit. Setjið hvítlauk, tómata og lárvíðarlauf út í pottjnn og látið sjóöa án loks t 15 mín. 2. Kryddið nú með salti. pipar, basii og oregano og latíð sjóöa enn í 8 - 10 mín. Hrærið þá tómatkraítinum saman viö. Nú á tömatkraftur- inn að vera orðinn vel þykkur. Það er eins gott því of þunnur tómatkraftur gegnbleytir pizzu- botninn og gerir hann slepjulegan. 3. Veiðið lárviðarlaufiö upp úr og kælið tóniat- kraftinn. Osturinn Osturinn er pizzunni jafn mikilvægur og tómat- arnir. Á Itaiiu er iiotaður feitur kúam jólkurostur, mozzarella. Hér fer t.d. vel á að nota Gouda 45’ eöa Óöalsost eða blöndu af þessum tvéimur teg- undum. Rétt er að reikna meö u.þ.b. I dl af rifn- um osti út á eins manns pizzu. Pizza Con Cozze (með kræklingum) I skammtur af pizzadeigi 1 skammtur af tómatkrafti 1 msK smáttsöxuð steinselja eða 1/2 msk af þurrkaðri 300 g af niðursoðnum kræklingi salt og pipar 4 - 6 dl rifinn ostur 2 msk olífuolía Smyrjið tómatkraftinum yfir pizzubotninn. Stráið steinseljunni yfir. Látið vökvann drjúpa vel af kræklingunum og raóiö þeim á pizzuna. Krydd- ið með salti og pipar, stráið ostinum yfir og penslið nteö olíunni rétt áður en pizzunni er stungiö inn í ofninn. Pizza Siciliana (með sardínum og ólífum) I skammtur af pizzadeigi 1 skammtur af tómatkrafti 1 - 2 sardínudósir 12 - 15 svartar olífur 4 - 6 dl rifinn ostur 2 msk olífuolía Smyrjiö tómatkraftinumj'fir pizzubotninn. raö- ið sardínunum og ólífunum á hann, stráið ostinum yfir, penslið meö olíunni og bakið. 2^>

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.