Helgarpósturinn - 07.01.1983, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 07.01.1983, Blaðsíða 16
nósexúal og því ekki hátt skrif- tr hjá nasistunum. Góð sýning Sýningar á Bent eru íTjarnarbíói og hefjast aftur aö loknu jólafríi á morgun, laugardaginn 8. janúar. Ég vil svo bara hvetja ykkur öll til að sjá þessa sýningu, því hún er að öllu leyti mjög vel gerð. ■■Með allt á hreinu” Stuðmyndin „Með allt á hreinu", hefur sennilega ekki farið framhjá mörgum. En fyrir þá sem ekki vita, er hún jólamyndin í Háskólahíói þessa dagana. Stuðmenn og Grýl- urnar leika aðalhlutverkin í mynd- inni svo þið getið rétt ímyndað ykk- ur stuðið... Ég skellti mér á myndina (fannst hún æðisleg) og notaði tækifærið til að spyrja nokkra bíógesti hvern- ig þeim hefði fundist: Steinunn, Jóhannes, Arndís og Vilborg voru alveg sammála um að myndin væri frábær... bara allt frá- bært... Iögin, búningarnir, Stuð- menn, efnið og bara allt... Þau áttu ekki fleiri orð til að lýsa hrifningu sinni. Ég náði tali af fleirum, en því rniður náðust ekki myndir af þeim. En samt... þau voru líka öll alveg yfir sig hrifin, fannst myndin mjög fyndin, skemmtileg og allt það.... (ég er alveg samála). Úr sýningu Stúdentaleikhússins, Andrés Sigurvinsson og Magnús Ragnarsson í hlutverkum sínum / byrjun desember tók Stúdenta- leikhúsið til starfa efti'r nokkuð langt. hlé. Leikritið sem það tók til sýn- inga heitir Bent og er eftir Martin Sherman. Leikstjóri er Inga Bjarna son. Bent í seinni heimsstyrjöldinni Leikritið gerist í fangabúðum og segir frá lífi og kjörum fang- nasista í seinni heimsstyrjöldinni anna. Aðalpersónur leiksins eru Rétt fyrir jólin fór ég i heimsókn í Myndlistaskólann í Reykjavtk í Tryggvagötu, og lenti þar í tíma hjá unglinganámskeiði. Flík í leir Þarvorusaman komniru.þ.b. 15 krakkar og þau voru öll á kafi aö vinna í leir. Verkefnið sem þau voru að vinna að hét „FLÍK". og var í því fólgin aö móta einhverja flík í leir. Sumir gerðu kápur aðrir trefla, skó, hatta, töskur og fleira. Ég gat auðvitað ekki truflað þau við vinnuna, svo ég spurði þau ekki mikið út í námskeiðið eða myndlist almennt. Mikill áhugi Nér skildist þó að flestir væru komnir á svona námskeið af því að áhuginn væri mikill, og sumir höfðu verið á mörgum öðrum nám- skeiðum í sama skóla. Myndir... í stað þess að spyrja mikið tók ég soldið af myndurn sem segja sína sögu og ég læt þær fyigja með hérna án frekari skýringa. ÖHÁÐI VIHSALDALISTIM 1. PEÍR: 4 Reich 2. DAVID BOVIIE: Cat People 3. GRACE JONES: Living Ky Life 4. STUBMENN: Keð allt á hreinu 5. YMSIR: PBrtý 6. EGÖ: I raynd 7. YMSIR: Sprengiefni MÍ0 8. PETER GABRIBL: YMSIR: Cash Cow 10. LINDSAY COOPER: Rags Listinn er byggður á plötusölu STUBbúðinni ð a Umsjon og myndir: Hrefna Haraldsdóttir GLEÐILEGT ÁR Stuðarinn óskar öllum lesendum sínum gleðilegs árs og þakkar þeim fyrir allt og allt á gamla árinu. Svo er bara að standa saman og gera árið 1983 að góðu Stuðara ári - látið heyra í ykkur, þetta er ykkar síða - eða hvað??? T MYNDUST

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.