Helgarpósturinn - 07.01.1983, Blaðsíða 17
-Ip'ffiLf! ,rjnn Föstudagur 7. janúar 1983
17
Forsetaheimsókn 11
löngun og lífi. (Hún minnti mig
raunar allt aö því óþægilega á
Madame Corbinet í næstu íbúð á
rue Dombalse.) Einliver dá-
sarnleg lönguti hélt þessari per-
sónugangandi alla svningun;..
Guðrún studdi þessa löngun il
hins ýtrasta og tókst að konta
persónunni nokkurn veginn
klakklaust gegnum allar þreng-
ingar í síðari hlutanum þar sem
atburðirnir sprengja nokkuð af
sér raunsæis eða öllu heldur rök-
rétta rammann. Fyrir mér eru slík
leikatriði annað hvort þungbær
hryllingur eða unaður. Eg hugsa
til þess með hrolli hvað hefði
gerst ef þessi atriði hefðu ekki
verið í öruggunr höndum Guð-
rúnar og hinna. Hanna María,
Soffía og Sigríður kotna til dæmis
allar þrjár leikverunr sínum í
heila höfn; Sigríður með rauða
Toulouse-Lautrec-hárkollu,
Soffía traust en kvik og trúverðug
og Hanna sem er til alls trúandi.
Hún nær á köflum sannfæringar-
krafti sent veldur því að manni
yrði það dillandi léttir að trúa
hverju því sem persónan lenti í
eða dytti í hug, hversu fjar-
stæðukennt sem það annars væri.
Gísli og Margrét Helga voru
mjög hæfilega fágaðir refir.
Snjallasti kaflinn fannst mér þeg-
ar þau voru ein við borðið með
Guðrúnu, svo og lokakaflinn.
Gísli náði skemmtilegri dvpt í
sviðsljósapersónu, sem ekíci er
gott að vita hvenær tneinar það
sem hún segir og hvenær um er að
ræða uppsetningu á nýrri og nýrri
framhlið. Grínið sem hann gerir
að ömmunni við borðið var eins
og tilvitnun í reiðan mann, sem
gerir grín að ömmunni, reiðin
eins og tilvitnun í reiðan mann.
Er þetta ekki raunsönn lýsing á
sviðsljósapresónu? Samsafn af
tilvitnununr, en undir niðri skynj-
aði maður geðshræringu sent
ÞJÓÐHÁTÍÐAR-
SJÓÐUR
auglýsir eftir umsóknum um
styrki úr sjóðnum á árinu 1983
Samkvæmt skipulagsskrá sjóösins nr. 361
30. september 1977 er tilgangur sjóðsins „aö
veita styrki til stofnana og annarra aðila, er
hafa þaö verkefni aö vinna að varðveislu og
vernd þeirra verömæta lands og menningar,
sem núverandi kynslóð hefur tekiö í arf.
a) Fjórðungur af árlegu ráöstöfunarfé sjóös-
ins skal renna til Friðlýsingarsjóðs til nátt-
úruverndar á vegum Náttúruverndarráðs.'
b) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðs-
ins skal renna til varðveislu fornminja,
gamalla bygginga og annarra menningar-
verðmæta á vegum Þjóðminjasafnsins.
Að öðru leyti úthlutar stjórn sjóðsins ráðstöf-
unarfé hverju sinni í samræmi við megintil-
gang hans, og komi þar einnig til álita viðbót-
arstyrkir til þarfa, sem getið er í liðum a) og b).
Við það skal miðað, að styrkir úr sjóðnum
verði viðbótarframlag til þeirra verkefna, sem
styrkt eru, en verði ekki til þess að lækka
önnur opinber framlög til þeirra eða draga úr
stuðningi annarra viö þau.“
Stefnt er að úthlutun styrkja á fyrri hluta kom-
andi árs. Umsóknarfraatur er til og með
24. febrúar 1983. Eldri umsóknir ber að end-
urnýja. Umsóknareyðublöð liggjaframmi í af-
greiðslu Seðlabanka íslands, Hafnarstræti
10, Reykjavík, Nánari upplýsingargefur ritari
sjóðsstjórnar, Sveinbjörn Hafliðason, í síma
(91) 20500.
ÞJÓÐHÁTÍÐARSJÓÐUR
er einmitt á þeint stundum sem
ráðist er að persónu Kjartans sem
hann birtist sem virkur leikandi,
einmitt vegna þess að þá neyðist
hann til að verja persónuna og
kemst í gír og grínið fúnkerar al-
veg prýðisvel.
Það er kannski erfitt að korna
veruleik atvinnuleysis og harka-
legra stéttaandstæðna til skila í
verðmætagliðnuðu bólgusamfé-
lagi en það er samt sá alvöru-
grunnur sem skerpir undir grín-
kötlunum í þessu verki. Það er í
stórum dráttum veikasta hlið sýn-
ingarinnar að koma þessum
grunntóni ekki nægjanlega til
skila. Ekki er þar náttúrlega við
túlkun Kjartans eina að sakast.
Annar leikari sem mér fannst
ekki ljá persónu sinni næga sann-
færingu var Harald G. Haralds-
son í hlutverki Bourousi blaða-
rnanns. Eg varð ekki nægilega var
við að þessi ieikvera ætti alvöru-
erindi inn í stofuna. Eigi að síður
voru fallegir hlutir í atriðinu með
honum svo sem leikurinn með
hljóðnemann. Sömuleiðis eftir-
væntingin og stíf athygli kvenn-
anna þriggja í upphafi atriðisins;
örstutt og íallegt augnablik sem
bauð Haraldi upp á miklu trteira
en hann sýndi.
Sem dæmi um stutt atriði þar
sem mikið var gert úr litlu hlut-
verki nefni ég hiklaust Aðalstein
Bergdal. Hann var sannfærður
um eitthvað fyrir hönd persón-
unnar og sýndi löngun hennar og
áforrn í leikrýminu með skýrum
hætti. Engin hálfvelgja. Líka
þegar persónan er afvegaleidd.
En það sem langbest er gert af
leikara hálfu í þessari sýningu
finnst mér leikur Guðrúnar As-
inundsdóttur. Innkoma hennar
var eftirminnileg. Með lítilli
handahreyfingu rissaði hún upp
heila ntanneskju, troðfulla af
Trésmíða verkstæði
Húsbyggjendur
Vinsamlegast athugið að timburafgreiðslan, sem staðsett hefur
verið við Lágholtsveg, hefur verið flutt og sameinuð vöruafgreiðslu
okkar að Hringbraut 120 (Sólvallagötu 79).
HARÐVIÐUR - SPÓNN - SPÓNAPLÖTUR - GRINDAREFNI
TIMBURDEILD
Sími 28604.
ekki fær að fljóta upp án strangr
ar formsetningar fyrir sviðs-
ljósin.
Norska og aðlögun
Eg hef nú bara séð sýninguna
einu sinni og því er ótalmargt sem
ég myndi vilja athuga nánarefég
ætti að segja eitthvað annað eti
þessi fáu orð um hana. Gaman-
leikir held ég séu drjúgt merki-
legra athugunarefni en flestir
virðast halda. Sýningar þar sem
maður finnur fyrir skýrri og heilli
hugsun og vinnu eins og þessi er
það að minnsta kosti. Ekki Itefur
tekist betur til en svo að síðan ég
tók að ntér að rita hér í Helgar-
póstinn hefur mér ekki auðnast
að konta höndum yfir frumtexta
verksins. Eitt eintak hefur þó
verið að sirkúlera um bæinn en
ávallt skroppið ntér úr greipum.
Mér hafði verið sagt að leikritið
hafi verið þýtt úr norsku og leist
mér það næsta sérkennilcg ráð-
stöfun LR-stjórnar. Sérfræðingar
mínir t málvísindum hafa aldrei
getað gefið ntér greinargóð svör
við því hvort norska sé til og því
þótti mér sérkennilegt að þýða
franskan leik um franskt efni
skrifaðan á frönsku úr tungumáli
sem ekki er til. Auk þess er ég
alveg á móti því að við látunt
svonefnda frændur okkar trufla
samband okkar við menningar-
þjóðir eins og frakka, breta,
þjöðverja, ítali, spánverja,
bandaríkjamenn, japani o.s.frv.
Við eigum að eiga bein og
óbrengluö samskipti við þessar
þjóðir. Vitanlega eigum við að
koma frant af kurteisi og viröingu
viö skandínava en ekki láta þá
tala niður til okkar heldur. Né
heldur tala upp til þeirra. I’etta er
nú allt saman umfangsmikið mál
og ætla ég ekki að ræða það nánar
hér. Nenta livað, síðan er ntér
sagt að þýðingin hafi verið borin
saman við frumtextann og létti
irtér nokkuö viö það.
En að heyra textann í Iðnó var
nægilegt til að fullyrða að hann er
vandaður og víða haglega fléttað
orðunt og leikjum með orð. Eitt
er það vandamál sent brýnt er að
finna lausn á þegar gamanleikur
er þýddur: hvort og að hve miklu
leyti eig.'i að aðlaga textann nýj-
um aðstæðum, hverju eigi að
sleppa o.s.frv. Adaptation eða
aðlögun er í brennidepli. Ég hygg
að staðfærsla hefði í þessu tilviki
verið vísastur vegur til þess að
leggja verkiö alveg I rúst. Vefur
skírskotana.og hugmiða hefði þá
raskast og ég sé ckki að nýr
staðfærður vefur hefði gengið.
Enda var ekkert slíkt reynt hér.
Hins vegar fannst mér Þórarinn
fara ansi smekklega og kímna
leið í aölögun textans að lauma
inn rétt einstaka alíslensku atriöi
(sviðasulta - Matthías Joc-
humsson - o.flj sent verkar eins
og tilvitnun. Heildarbygging til-
vísana er áfram alfrönsk en þess-
ar íslensku tilvitnanir eru nægi-
lega sjaldgæfar og haganlega
fleygaðar í meginmálið til að þær
varpi hinu nýja Ijósi kímninnar.
Aö lokum: ekki komst ég á
sýningu á verki Nínu Bjarkar. Ég
minnist á það hér í lokin vegna
þess að ég sá fyrir þrenrur árunt í
Kjallaranum með athyglisverðari
sýningum sem ég hef séð hin síð-
ari ár hér. Leikritið hét Hvað
sögðu englarnir? og var eftir
Nínu. Stefán leikstýrði og bór-
unn Sigríður leikmyndaði. Ekki
man ég betur en gagnrýnin Itafi
verið full af yfirdrepskap og
sjálfsfróandi kallakaldhæðni.
Meira en ég þoldi og hugðist ég
rita um sýninguna huglciðingu í
blöð. Af meðfæddum og áunnum
aumingjaskap lét ég tímann fram
að brottför líða án þess. Hélt hálf-
partinn að einhver annar ætlaði
að gera það. Hefur kánnski gert
það. Veit ekki hvort svo var.
Svona geymist þetta nú hjá
ntanni. Gleymist ei.
ÚTSÖLURNAR
STANDAST
EKKI
SAMKEPPNI
LA GERINN L [ " :| \1v LACERINHS "y'TllKvV T-S&CrS lt
Smiöjuvegi 54 sími 79900. ! Ínc^rr^ r