Helgarpósturinn - 30.03.1983, Blaðsíða 2

Helgarpósturinn - 30.03.1983, Blaðsíða 2
AMERISK TIMARIT Yfir 200 tegundir af amerískum tímaritum um ótrúlegasta efm Viö tökum öll okkar amerísku tímarit með flugi svo þau koma í Bókabúðir Braga á sama tíma og í verslanir í New York. Vorum að taka upp stóra sendingu af maí og júní- blöðum. Bílar— Mótorhjól— Húsbúnaöur—Tölvur Kvikmyndir—Grín Myndasögur— Wrestling— Tíska— Ljósmyndir— Golf— Bátar—Júdó Léttmeti—Sögur Karate—Video Líkamsrækt— Stjörnuspá— Tækni—Flug o.fl. o.fl. Þaö borgar sig að versla hjá Braga, úrvaliö af erlendum blööum og tímaritum er hreint ótrúlegt. ENSK — AMERISK — DÖNSK — SÆNSK NORSK — FRÖNSK — ÍTÖLSK Laugavegur 118 v. Hlemm Lækjargata 2 Arnarbakki 2, Breiðholti Blaðas. biðskýli SVR Hlemmi Bókabúð Braga S:29311 S:15597 S:71360 S:15600 Miðvikudagur 30. mars 1983 , !p& sturinn. Mikil spenna ríkti meðal f~ J stuðningsmanna Bandalags jafnaðarmanna þann sama dag og framboðsfrestur rann út. Spurningin var hvort tækist að bjóða fram í öllum kjördæmum landsins. Það tókst eins og fram hefur komið í fréttum. Allt fram á síðustu stundu var þó óákverðið með frambjóðendur í hinum ýmsu kjördæmum. Sérstaklega var á reiki með frambjóðendur BJ í Norður- Iandi vestra, Austurlandi og á Vest- fjörðum. Þetta þýddi að meðmæl- endalistar sem gengu t.d. á Austur- landi voru hauslausir, þ.e. þeir sem mæltu með framboðinu vissu ekki hverjir myndu skipa listann þegar þeir skrifuðu upp á.... FJT Stjórnmálaflokkarnir fá að J reyna sig á nýju sviði y í kosningabaráttunni. Meðal þess sem sjónvarpið hyggst gera nú Ungir góðborgarar hlusta á hljómborgarann og láta bara vel af. — Mynd: Jim Smart anna lesnir um hálfníuleytið, og þá sem innskotsatriði í þættinum Gull í mund. Þessi breytti tími er aðal- lega tilkominn vega þrýstings frá - Morgunblaðsmönnum, sem hafa hingað til neitað þeim vinnubrögð- um útvarpsins, að leiðurum skuli skila fyrir klukkan 17.00 daginn áð- ur en þeir eru lesnir. Með hinum breytta tíma er hugmyndin sú, að útdráttur úr leiðurunum verði unn- in sama morgun og þeir eru lesnir. Óánægjan á þremur fyrrgreindu blöðunum stafar af því, aö ekkert samstarf var haft við ritstjóra þess- ara blaða áður en umrædd breyting var gerð og í annan stað telja ýmsir, að hinn breytti útvarpstími sé mun slakari en sá gamli, þ.e. að hlustun áe miklum mun minni klukkan 10.15 að morgninum, en klukkan hálf níu... Það er ekki nóg að fá togara. / i Það þarf að vera hægt að 'S' nota hann og láta hann borga sig. Þetta hafa íslendingar margoft rekið sig á, en læra samt helst ekki af reynslunni. Þetta hafa nú Hólm- víkingar uppgötvað. Þeirra nýja flaggskip, togarinn Hólmadrangur, sem þegar hefur strandað tvisvar á. stuttir ævi, er þannig vaxinn að nú er ljóst að dýpka þarf höfnina á Hólmavík sérstaklega svo hann geti lagst þar að bryggju. Þetta mun kosta jafn mikið og togarinn sjálf- Talsverðóánægjamunríkjaá f l Þjóðviljanum, Tímanum og Alþýðublaðinu með breyttan tíma á leiðaralestri í útvarpinu, en fyrir nokkrum dögum samþykkti útvarpsráð að færa leiðaralesturinn til klukkan 10.20 i dagskrá útvarps- ins. Áður voru leiðarar dagblað- hátið í Gautaborg í boði þarlendra með mynd sína Andra dansen sem mikið lof hefur hlotið ytra og senn verður sýnd hér. Hátíð þessi sýnir einvörðungu myndir sem flokkaðar eru undir „road movies“, en það eru myndir sem segja frá ferðalögum á þjóðvegum, þar sem persónur lenda í ýmsum uppákomum. Hrafn Gunnlaugsson er svo á tíu daga ferðalagi um Bandaríkin á vegum kynningarinnar Scandinavia Today þar sem mynd hans Okkar á milli veður sýnd í hinum ýmsu borgum... á næstu vikum er að gefa flokkun- um „frjálsan“ tíma, það er að flokkarnir mega sjálfir ráða fram- setningu þess sem þeir hafa fram að færa. I öllum flokkum er nú unnið kappsamlega að undirbúningi þessa, og kunnugir segja að einmitt í svona þáttum komi „karakter" flokkanna hvað best í ljós... fslenskir kvikmyndaleik / ) st jórar eru á sífelídum þönum •/ með myndir sínar útum heim. Núna er Lárus Ýmir Óskarsson á Fyrirhyggj'a I feröamálum Þú getur Syrjaö strax í SLferöaveltunni SL-ferðaveltan gerir farþegum okkar kleiít að búa nú þegar í haginn íyrir nœsta sumar, safna á auðveldan hátt álitlegum íarareyri og skapa sér þannig ánœgjulegt sumarleyfi, laust við hvimleið- ar fjárhagsáhyggjur. SL-ferðaveltunni svipar til venjulegrar spariveltu, - nema 1 einu grundvallaratriöi - sem einmitt gerir gœfumuninn. Líkt og í spariveltunni leggur þú mánaðarlega inn ákveðna upphœð á Ferðaveltureikning í Samvinnu- bankanum og fœrð upphœðina síðan Þú þarft ekki að hugsa þig tvisvar um, -tryggðu þér tvöfaldan ferðasjóð strax. Samvinnuferdir-Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 endurgreidda í einu lagi að 3ja til 9 mánaða sparnaði loknum, ásamt láni frá bankanum jafnháu spamaðarupphœð- Inni. Þú hefur þannig tvöíalda upphœð til ráðstöfunar að ógleymdum vöxtunum. Sérstaða SL-ferðaveltunnar er síðan íólgin í þvi að þú greiðir lánið á 5-11 mánuðum, 2 mánuðum lengri tíma en venja er tii. Samvinnuferðir-Landsýn fjármagnar íramlengingu endurgreiðslu tímans, hver greiðsla verður léttari og sumarleyfið greiðist upp án fyrirhaínar. Þökk sé SL-ferðaveltunni og fyrirhyggju þinní. SL-ferðavelta - nýr lánamöguleiki SPARNAÐAR- TÍMABIL MÁNAÐAR- LEGUR SPARNAÐUR SPARNAÐURí LOK TÍMABILS LÁNFRÁ SAMVINNU- BANKA RÁÐSTÖFUN- ARFÉ MEÐ VÖXTUM MÁNAÐARLEG ENDURGR. ENDURGR. TÍMI 3 mánuðir 1300.00 2600.00 3900.00 3900.00 7800.00 11700.00 3900.00 7800.00 11700.00 7974.00 15948.00 23922.00 865.70 1731.50 2597.20 5 mánuðir 5 mánuðir 1300.00 2600.00 3900.00 6500.00 13000.00 19500.00 6500.00 13000.00 19500.00 13512.50 27040.00 40552.50 1066.20 2132.50 3198.70 7 mánuðir 7 mánuðir 1300.00 2600.00 3900.00 9100.00 18200.00 27300.00 9100.00 18200.00 27300.00 19233.00 38481.00 57729.00 1200.60 2401.20 3601.80 9 mánuðir 9 mánúðir 1300.00 2600.00 3900.00 11700.00 23400.00 35100.00 11700.00 23400.00 35100.00 25150.50 50301.00 75451.50 1305.50 2611.00 3916.50 11 mánúðir Gert er ráð fyrir 42% innlánsvöxtum og 42.964% útlánsvöxtum svo og lántökukostnaði (stimpil- og lántökugjaldi). Vaxtakjör eru háö ákvörðun Seðlabankans. Framangreind vaxtakjör gilda frá 1.11. 1982. Einu sinni var fil lítill hamborgari... „Hljómborgarinn er alvöru plötuspilari. Þetta er hvorki leik- fang né drasl enda framleitt af Audio-Technica stærsta framleið- anda Japans á sviði tónhöfða og plötuspilaranála,“ segir Gunnar Gunnarsson, verslunarstjóri í Japis, um nýjasta nýtt á hljómleika- markaði veraldar, Hljómborgar- ann. Hljómborgarinn er í rauninni einskonar ferðaplötuspilari, sem þó er hægt að tengja með rafmagni við fínu hljómtækjasamstæðuna í stof- unni eða þá hafa hann með sér á baðherbergið eða í svefnherbergið og láta hann þá ganga fyrir batter- íum. Einn og sér er hljómborgarinn (sem heitir að sjálfsögðu eftir ham- borgaranum, enda nokkurskonar samloka) hljóðlaus en honum fylgja heyrnartól og hægt er að tengja við hann tvenn slík. Upplagt fyrir hjón að skötuhjú að hlusta á í myrkrinu! Borgarinn kom að sjálfsögðu fyrst á markað í Japan en síðan á íslandi og í Bretlandi. Nú er hann að fara á markað víðar — og að sjálfsögðu eru fleiri fyrirtæki farin að framleiða svipaða vöru. Rétt eins og að einu sinni var hamborg- ari, svo eggborgari og síðan.... Þar sem sáralítil reynsla hefur fengist á hljómborgarann hérlendis enn sem komið er liggur ekki ljóst fyrir hvað galla tækið hefur — ef nokkra! En við lauslega hlustun komumst við HP-borgarar að þeirri niðurstöðu að „sándið" væri merkilega gott og „páerið“ ókey. Japis-menn ætla að selja yfir 600 stykki á næstunni á 4.950 krónur eintakið.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.