Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 30.03.1983, Qupperneq 10

Helgarpósturinn - 30.03.1983, Qupperneq 10
10 Miðvikudagur 30. mars 1983. 'e/gar' pösturinn SJÓNVAItl* Miðvikudagur 30. mars. 18.00 Söguhornlð. Svona Lúlli minn, ekki þvælast fyrir mömmu þegar hún er aö baka páskaeggið. Hlustaðu frekar á hana Guðrúnu Stephen- sen. 18.15 Stikilsberja-Flnnur og vlnlr hans. - Sannleikurinn kemur alltaf i Ijós i lokin. Hérna líka. 18.40 Hildur. Ég missti hins vegar af stórasannleik þeirra Dana. Ætli hann só sannur? 20.35 Á döfinni. Hva? Er föstudagur í dag? Hvað um það, Birna er alltaf velkomin. 20.45 Mannkyniö. Visindapopparinn Desmond Morris fjallar um von og trú oa bað er min von og trú, að þetta fari ekki lengra. 21.50 Dallas. Loksins, loksins. Loksins fæ óg aö tjá mig. Eg er fullur tjáskipta- þarfar. Dalla$ er minn maður. The Ewingí too. 22.35 Maður er nefndur Þórbergur Þórðarson. Magnús Bjarnfreðs- son ræðir viö Sobbegga afa, meistarann sjálfan. Frábær endur- sýning Föstudagur 1. apríl Föstudagurinn langi. 20.20 I táknl Ijónsins. Björn Th. Björns- son fjallar um kirkjulist. Hún er oft stórfengleg. Svona rétt eins og ég. 21.05 Krossvegurlnn. Noröanmenn i Passiukórnum flytja verk eftir Liszt. Via Crucis heitir það. Roar Kvam stjórnar, Þuriður Baldursdóttir og Michaei Jón Clarke syngja einsöng og séra Bolli Gústavsson flytur Ijóð á milli þátta. Hann er listfengur prestur og skáld gott. 22.00 Mérette. Svissnesk sjónvarps- mynd, árgerð 1981, byggð á sann- sögulegum atburðum, sem Gott- fried Keller skráöi. Leikendur: Anne Bos, Jean Bouise, Isabelle Sadoyen Patrick Lapp. Leikstjóri: Jean-Jacques Lagrange. Ung stúlka í kalvinisku Svisslandi I lok 19 aldar. Hún missir móður sína ung og kennir guði um ógæfu sina. Maður getur rétt imyndaö sér hvaða meðferð hún fær hjá með- bræðrum sínum. Bouise er frábær leikari. Laugardagur 2. apríl. 16.00 Aston Villa - Barcelona. Meistara- keppni Evrópu. Varla er þetta bein útsending? Nei, segir röddin að ofan 18.00 Enska knattspynran. Gamlir kunningjar komnir aftur á kreik. 18.25 Steini og Olli. Skop á skop ofan, en ekki skop að ofan. Mannlegur breyskleiki á fullri ferö. 18.45 fþróttlr. Þótt þú sórt nú góöur maö- ur Bjarni! Er nú samt ekki nóg kom- ið i dag? Með fullri viröingu. 20.35 Þrlggjamannavist. Upp og niður. Einn vill ákveðið alltaf niöur, annar út til hliðar. 21.00 Tangótónllst. Ekki frumleg nafngift á þessum frábæra þætti, þar sem funheitar ástriður Argentinu koma framan I okkur meö milligöngu Eddu Erlends, Olivier Manoury og Richard Korn. Leitið að upprunan- um. Hór kemur það upprunalega. 21.25 Töframaðurinn (The Rainmaker). - Bandarísk leikrit. Leikendur: Tommy Lee Jones, Tuesday Weld, William Katt. Lei kstjóri: John Frankenheimer. Þurrkur á búgarði og heimasætan ætlar að pipra. Ömurleg örlög. Þá kemur óvæntur gestur... 23.30 Salka Valka. Ballett frá Finnlandi eftir sögu Laxness. Endursýning. Sunnudagur 3. apríl Páskadagur 17.00 Páskamessa I Sessastaðaklrkju. Bein útsending frá Álftanesi. Séra Bragi Friöriksson predikar og kór Bessastaðakirkju syngur undir stjórn organistans Þorvalds Björnssonar. 18.00 Stundinokkar. ÁsaH.ogÞorsteinn eru komin aftur, endurnærð eftir gott fr(. Bjóðum þau velkomin og gefum þeim gott klapp. Klapp, klapp... 20.20 Sjónvarp næstu viku. Ég get sagt ykkur þaö strax: Margt forvitnilegt og enn fleira spennandi. Góð stofnun. 20.30 Pólýfónkórlnn. Ingólfur Guð- brandsson stjórnar eins og enginn annar. Ásamt kammersveit flytur kórinn fjóra þætti úr Vatnasvítu Hándels og þrjá þætti úr óra- torlunni Messiasi eftir sama mann. Frábærir tónleikar eins og þeir vita, sem hafa hlýtt á kórinn. Bara allt of stutt. 20.50 Ofvltlnn. I'slenskt leikrit sem Kjart- an Ragnarsson samdi uppúr sam- nefndri skáldsögu Þórbergs Þórðarsonar. Helstu leikendur eru Emil Guðmundsson, Jón Hjartar- son, Aöalsteinn Bergdal, Hjalti Rögnvaldsson og margir fleiri. Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson. Hver veit ekki einhver deili á þeim fjölmörgu uppákomum, sem segir frá I verki þessu? Þá er bara aö horfa á þetta I heild, fá heildar- mynd. Mánudagur 4. apríl 2. páskadagur 20.35 Tomml og Jennl. Ó, mæ godd, há Æ low ðem, Æ min itt. 20.45 Stiklur. Meö fulltrúa fornra dyggða fer Ómar á vit Austur-Barðstrend- inga og ræðir við Ólínu Magnús- dóttur. Þau fara síöan um sveitir. 21.30 Ættaróðaliö. Sá þann fyrsta með öðru auganu. Yndislega úrkynjað. Ekki furða þótt mennirnir hafi orðið S'ósnarar fyrir framverðina í austri. sóbrittiss. Ta tal 22.25 Að Ijúka upp ritnlngunum. Það er nú gert i þriöja sinn. Nýja Testa- mentiö og ritun guöspjallanna. Prestar og prófessorar. Fróðlegur þáttur fyrir fermingarbörnin, sem viö erum öll innst inni. 20.30 Kvöldvaka. Skáld og páskahret. Var skáldinu ekki kalt? 22.40 Maöurlnn sem datt I sundur. Hinn maðurinn flaug. Isak Harðarson les eigin smásögu. undirlagt? Frábær endahnútur á frábærri dagskrá. Fyrri hluti. Föstudagur 1. apríl. 9.05 Þeir kalla mig fitubollu. Eru þeir ekki enn hættir þessum ósóma. Aö striða svona ungu barni. Það er skammarlegt. 10.30 Það er svo margt að minnast á. - Hver man ekki fyrsta bangsann sinn? Hver man ekki fyrstu sleða- ferðina niður snæviþaktar brekk- urnar? Ljúf var sú tlö Torfi minn. 11.00 Messa. Bústaöakirkjan. Góöur hljómburður, góð kirkja. Lárus Halldórsson predikar. 12.50 Skáldiö I útlegðlnnl. Kristján Árnason tekur saman þátt um Hlnrik Heine, þaö fræga skáld frá Þýskalandi. 14.05 Barnatlml. Þau verða líka að fá sinn skerf. 17.15 Nokkur sögu- og lögfræðileg atriði um föstudaginn langa. - Alltaf er Páll Heiðar að fræða okkur um eitthvað nýtt. Kemur þetta ein- hverri lögfræði við? Spyr sá sem ekki veit og ætlar aö hlusta. IITVAIM* Miðvikudagur 30. mars. 8.00 Fréttir. Dásamlegt að vakna upp við seiðandi raddir morgunþulanna. 10.05 fslenskt mál. Aldrei er vísan of oft ort upp á nýtt. Jón Aðalsteinn enn á ferð. 11.10 Létt tónllst. Monk og fleiri góðir kappar leggja okkur liö sitt. Sýnum styrk, veturinn er að verða búinn. 11.45 Úr byggðum. Rafn Jónsson er orð- inn hrakinn eftir langa eyöimerkur- göngu. Gaman að piltur skuli loks vera kominn aftur á meðál vor. 15.00 Miödeglstónlelkar. Kínverji leikur fiðlukonsert eftir Bartók Bela, eins og þeir segja I Magyar. 16.40 Litli barnatfminn. Upp, upp min sál. Þú varst nú einu sinni ungur. En þá var engin Sigrún Björg Ing- þórsdóttir. 20.00 Erlend ástarljóð frá llðnum tlm- um. Árni Blandon les þýðingar Helga Hálfdónar, þess dánumanns og sómakarls. 20.15 Þýska sálumessa. Eftir Jóhannes gamla Brahms. Góöir söngvarar og kórar og strengir flytja. Strengir hjartans. 23.05 Kammertónllst. Leifur Þórarins- son kann enn aö gera góða tón- listarþætti. Hvernig fer maðurinn aö þessu? Fimmtudagur 31. mars. 7.20 Coppelfa. _ Ballettónlist. Er nú ver- ið að þóknast þögla meirihlutan- um? Hver er vaknaður á þessum tíma annar er ég? 9.20 Morguntónleikar. Dagurinn vel á veg kominn og ég endurnæri mig á töfratónum gígjunnar. 10.35 Erland ■ Hagegard syngur andleg lög. Önnur iög ætti að banna. Hvers konar lög önnur. Hvilíkur nægtabrunnur, hvíllk uppspretta hjónarifrilda. Hvílík hamingja. 13.15 Vlnartónlelkar Slnfónfunnar. Nú er ég orðinn heldur léttari i spori, slæ þessu öllu upp I vals. Willi Boskowski leiöir dansinn, sá hæru- skotni öðlingur. 16.40 Tónlelkar fslensku hljómsveitar- innar. Gamla bíó er það heillinn og flutt verður verk eftir íslenskt tón- skáld. Leyndó. 20.30 Glæpur og refslng. Dostojefski ritaði söguna en Árni Bergmann þýddi og gerði leikgerð, og flytur jafnframt inngangsorð. Leikstjóri er Hallmar Sigurösson. Magnaö kvöld I uppsiglingu. Alit kvöldið Svavar Gests leikur vio hvern sinn fingur x útvarpi á laugardag Mérette litla í samnefndri mynd á föstudag faðmar að sér dúkkuna sína. Pólýfónkórinn syngur undir styrkri stjórn Ingólfs Guðbrands- sonar að kvöldi páskadags. Tommy Lee Jones leikur aðalhlutverkið í Töframanninum á laugardagskvöldið. Skyldi JR vera dauður? Við fáum að vita það í kvöld. 20.20 Síðustu bréfin. Viggó Clausen tók saman samfellda dagskrá byggöa á bréfum dauðadæmdra frelsis- hetja í Evrópu i siðari heims- styrjöldinni. Þörf áminning fyrir okkur öll. Hvar eru frelsishetjur vorra daga? í videóvömbinni miklu? 23.00 Kvöldgestir. Vonandi slær Jónas á létta strengi. Hann getur það svo vel, taltogarinn mikli. Laugardagur 2. apríl. 930 Óskalög sjúkllnga. Lóa Guðjóns- dóttir ætti að fá fálkaorðuna fyrir frábæran dugnað. Gleðilega páska Lóa. 11.20 Hrímgrund.Útvarp barnanna. Barnalegt útvarp? Nei, þaö skyldi enginn halda fyrr en reynt hefur aö þekkja ávextina. 13.10 Helgarvaktin.Hún Beta okkar hefur nú leyst framsóknarkonuna og frambjóðandann af hólmi. Hrói er enn á sama stað. 15.10 í dægurlandl. Léttum lund, léttum lund, Svavar syngur. 19.35 Á tali. Hvaö með hringboröið út- varpsráð? Helga og Edda masa um daginn og veginn. Ég visa bara í heiti plötunnar. 20.30 Kvöldvaka. Skáld og páskahret. Var skáldinu ekki kalt? 22.40 Maöurinn sem datt I sundur. Hinn maöurinn flaug. ísak Harðarson les eigin smásögu. Sunnudagur 3. apríl - Páskadagur. 10.25 Út og suður. Guðmundur Jónas- son segir frá því er boddiið varð á undan honum niður brekkuna. Þaö var nú áriö 1932. Við þurfum ekki að óttast slíkt núna. 13.00 Glæpur og refsing. Slöari hluti þessa frábæra bókmenntaverks I íslenskum leikritsflutningi. Gott stöff. 14.30 Ljóð úr ýmsum minnihluta- málum. Það munaði ekki miklu. Guðmundur Daníelsson les Ijóða- þýðingar sínar og Jerzy Wielunski. 15.00 Tosca. Hér komur það. Frá tónleik- um Sinfóníunnar. Hlustið á Kristján og Sieglinde. Það gerist varla betra, ekki nema þá hjá Callas. En hún varlíka sú langbesta. Stórkost- legur fyrri þáttur. 16.20 Tosca. Stórkostlegur slöari þáttur. Hlustið á Toscu, hlustið á Cavara- dossi. Ég á ekki orð. Jacquillat stjórnar af snilld. 19.25 Veistu svarið? Ekki ef það verður eins og síöast. Alltof lókalt. 21.30 Konan með lampann. Hver önnur en litli næturgalinn hún Flórens. Séra Árelius segir okkur sögu. 22.35 Páskagestlr. Jónas Jónasson tekur á móti mörgum gestum: Of margir til að telja þá alla upp. En: skemmtilegt fólk. Djass og klasslk. Mánudagur 4. apríl. 7.20 Létt morgunlög. Hans Carste og sveinar hans leika. Morgunhanar þeir strákar. 8.20 Morguntónleikar. Öllu alvarlegri og merkilegri tónlist. Brahms um stef eftir Paganini eöa var þaö öfugt? Líklega. Og maöurinn úr rófna- garðinu, sjálfur Beethoven. 9.05 Branda litla og villikettirnir. Hug- Ijúf saga fyrir yngstu kynslóðina. Og hver les? Jú, engin önnur en Lóa Guðjóns. 13.15 Mánudagssyrpa. Ég hef aldrei hlustaöáÓlaÞórðar. Hérgefstmér kannski tækifærið, sem ég hef beö- ið eftir. 16.20 ímynd hins ósýnllega - um list og kirkju. Guð er aö sönnu ósýnilegur og það ætti kirkjan aö vera lika. Hún ætti einungis að vera til innra með hverjum manni. Séra Gunnar Kristjánsson ætlar að flytja erindi. Sjálfsagt um kirkjulist. Hann er mér örugglega ekki sammála. 17.00 Parfsarlff. Gai Paris. Óperettulótt- leiki eftir Offenbach. 20.40 fslensk orgeltónllst. Ragnar Björnsson leikur verk eftir nokkra góöa. 22.35 Skúmaskot. Hrafn, borgarstjórinn og Þórarinn reyna sig I Islenskri fyndni. Tekst þeim vel upp? Ykkar aö dæma hlustendur góöir.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.